Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Blaðsíða 8
8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
TISIB
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson.
Skrifstofa: Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
(GengiÖ inn frá Ingólfsstræti).
Símar:
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Verð 2 krónur á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
■■■■■■■■■■■■■■■■•>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
j SKRÍTLUR !
■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■
— Eg heyri sagt, að nú ætli
þau Jolin og Clara að fara að
gifta sig.
— Æ, hvaða vandræði! Þau
liafa verið svo einstaklega góðir
vinir öll þessi ár!
— Ef eg kyssi konuna mína
reglulega vel, þá get eg fengið
liana til hvers sem vera skal.
Þú ættir að reyna það sama.
— Eg hefði nú svo sem ekki
neitt á móti þvi fyrir mitt leyti.
En ertu viss um að hún vilji
kyssa mig?
Eftir holskurðinn.
— Hvernig líður hjá þér?
Konan liress eftir uppskurðinn?
— Jú-jú — svo á það að heita.
—- Þeir draga af gamanið
þessir gallstemar.
— Það er ugglaust. Og líklega
er nú gott að losna við þá. Samt
er það nú einhvernveginn svona,
að eg fyrir mitt leyti hefði öllu
lieldur kosið, að þeir liefði tekið
sjálft gallið, en lofað steinvöl-
unum að eiga sig!
Og heybrókin!
Tengdamamma er komin í
heimsókn til dóttur sinnar og
íengdasonar. Heilsar dóttur
sinni með mörgum kossum og
blessunarorðum. Segir því næst:
— Hvar er maðurinn þinn?
— Ja — hann er nú — því
miður — ekki heima og ekki
væntanlegur fyrr en eftir viku-
tíma.
— Og heybrókin — liefir lagt
á flótta!
— Haldið þér að þér getið
ekki reynt að gera eitthvað við
bílinn minn?
— Jú, eg gæti reynt að setja á
liann nýtt númer!
Etatsráðsfrúin (við þvotta-
konuna): Blessaðar verið þér,
frú Mádsén! Lálið yður ekki
detta í hug, að skilja við mann-
inn fyrir ekki meiri sakir en
þetta!
Þvottakonan: Ekki rneiri sak-
ir, segið þér Hvernig mundi yð-
ur þykja það, náðug frúin, ef
etatsráðið drykki eins og svin,
væði upp á yður með óbóta
skömmum og endaði svo dags-
verkið með því, að gefa yður á
liánn ?
— Heyrðu kunningi! Ættum
við ekki að fá okkur góðan
morgunverð á knæpunni?
—- Jú, það skulum við gera.
Reglulcgan undirstöðumat.
— Þjónn! Tvær ölkollur og
fjögur staup af brennivíni!
Ræningi: Peningana eða lif-
ið! —
Heynardaufur maður: Jú —-
eg er alls ekki fjarri því, að
liann hafi verið lítið eitl kald-
ari í gær!
—• Ef eg kysti yður, fagra
ungfrú, — munuð þér þá kalla
á móður yðar?
-—■ Nei. Eg er viss um, að hún
mamma myndi ekki fást til að
kyssa yður!
Hún: Hvernig skyldi pabbi
liafa komist að því, að við tók-
um bilinn lians í gærkveldi?
Hann: Manstu ekki eftir
stutta karlinum feita, sem við
veltum um koll við banka-liorn-
ið? Það var hann!
— Varstu á skemlaninni í
gærkveldi ?
— Nei.
— Það var leiðinlegt!
— Jæja— það var þá lield eg
hættur skaðinn, ]>ó að eg færi
ekki!
Faðirinn: Jæja —- tók svo Óli
litli meðalið og hegðaði sér eins
og maður?
Móðirin: Já, eg held nú það
— blótaði og barðist um og lét
öllum illum látum!
Kossinn.
— Heyrðu góða mín: Segðu
mér nú rétt eins og er: Kysti
hann þig í leyfisleysi og gegn
vilja þínum?
— Hann stendur víst í þeirri
meiningu, veslingurinn!
JENNY KAMMERSGAARD HYLT.
Myndin tekin við komuna til Kaupmannahafnar, þá er hún hafði
unnið hið mikla afrek sitt, synt frá Gjedser til Warnermunde
í Þýskalandi.
DAUÐAHERBERGIÐ.
Hér að ofan hirtist mynd af nýjasta aftökutæki í Californiu,
en það er geymir, sem gasi er hleypt inn í og dauðadæmdir
menn teknir þannig af lífi. Myndin er tekin þegar verið var
að flytja geymi þennan til fangelsisins, þar sem honum á að
koma fyrir. I tæki þessu láta menn lifið mjög l'ljótlega.