Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Page 4
4
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
(Falbdaoiiasa
Lavarðurinn i
verslunarerindum.
„Herra lávarður! Monsieur
Lavertaine liað mig að tilkynna
yður, að hann væntir yðar kl.
8 í kvöld á skrifstofum sínum
lil þess að undirrita samning-
ana“, sagði þjónninn og lmeigði
sig. „En til klukkan átla, fara
tískusýningarnar fram, því
miður.“
Hinum unga, glæsilega manni
fanst ekkert að þvi, að sýning-
arnar tóku þetta langan tíma.
Það virtist miklu fremur gleðja
Iiann. Hann var búinn að kviða
lengi fyrir þessum hundleiðin-
lega verslunarsamningi, eins
og illa undirbúinn nemandi
fyrir prófi, og hann varð því
fegnastur að samtalinu var
frestað í tvær klukkustundir.
Tvær klukkustundir í Paris!
Léttur í skapi, með hattinn út
í annan vangann, gekk Iiann
eftir dúklögðum göngum
tískuhallarinnar Lavertaine.
Skyndilega nam hann staðar.
Nokkurar fagurvaxnar tísku-
stúlkur í eftirmiðdagskjólum
komu á móti honum. Sú síðasta
þótti honum fegurst.
Percy hafði notið prýðilegs
u])peldis, en nú stóð hann þarna
og glápti á stúlkuna eins og
þorskur eða fábjáni.
„Óskið þér einhvers?" spurði
hún vingjarnlega.
„Já,“ sagði liann án umhugs-
unar, „eg óska að mega vera í
návist 3rðar næstu tvær klukku-
stundirnar.“ En þegar Iiann sá
skelfinguna sem greip hana,
bætti hann við með alvöru-
svip: „Eg heiti Percival Hunn-
ington lávarður.“
f slað þess að svara nokkuru,
i-ak hún upp skellihlátur —
yndislegan lilátur að honum
fanst. Áður en varði voru allar
hinar stúlkurnar horfnar —
þau stóðu tvö ein á breiðum
ganginum. „Eg skal segja yður
nokkuð,“ sagði hann, „þér stel-
ist burt með mér í tvo tíma. Það
er ómögulegt að þér verðið rek-
in fyrir það. Eg þarf að tala við
húsbónda yðar í kvöld, og þá
skal eg sjá um að alt komist
aftur i lag.“ Þegar hann sá, að
hún var enn þá treg, varð hann
ákafari. „Ef hann reiðist og
rekur yður, þá komið þér bara
með mér í Middleton verslunar-
höllina. Þar fáið þér tvöfalt
kaup. Eg liefi nefnilega þann
lieiður að vera umboðsmaður
þeirrar stofnunar," bætti hann
alvörufullur við.
Þau fengu sér te lijá Gerron,
en vegna þess live tíminn var
naumur, fóru þau strax á eftir
lil Marloque og borðuðu kvöld-
verð. Við þriðja staupið sem
liann fékk sér var liann orðinn
bálskotinn eins og seytján ára
sakleysingi.
„Jæja,“ sagði Jaqueline. „Þar
sem kunningsskapur okkar er
orðinn þetta mikill, verð eg að
fá einhverjar upplýsingar um
yður, ungi maður. Hverjir eruð
þér? Segið þér sannleikann og
ekkert nema sannleikann!“
„Eg get rakið ættlegg minn,“
lióf hann mál sitt, „heint aftur
til William Ö. Hunnington’s
þess, sem var í þjónustu Oliver
Cromwells og----------“
„Með tilliti til hinnar hrað-
fara liynningar okkar, mættuð
þér gjarna hlaupa yfir næstu
300 ár“, greip hún fram í.
„Takk,“ sagði Percy og
dreypti á fjórða staupinu.„Eg er
sem sé sem stendur lokaþáttur
ættleggs sem rekja má enda-
laust aftur í tímann. Faðir
minner liertogi og markgreifi af
Hunnington. Eg hefi marga
góða hæfileika til að bera. Með-
al annars er eg stofnandi klúbhs
klúbbanna, en í liann fá að
eins þeir inngöngu sem geta
sannað það, að þeir séu meðlim-
ir í heilli tylft af öðrum klúbb-
um. Eg kann sex hundruð og
fimtán sagnir í bridge og' iðka
fjölmargar kjmdugar inniíþrótt-
ir: Skautatennis, mótorlijóla-
golf og svifflugsknattleik. Gock-
tail get eg blandað iá níutíu og
fjóra vegu, auk þess er eg
frumkvöðull að þeirri nýung,
að ganga í dröfnóttum sokkum
við ljósblátt vesti. Að eins eitt
hefi eg aldrei getað —- það er
að vinna. Og einmitt það hefir
tilvonandi tengdapabbi minn
aldrei getað fyrirgefið mér.“
* „Hver?“ spurð Jaqueline, og
það Iiljómaði rétl eins og mað
ur liefði stungið logandi kerti
niður í ískalt vatn.
„Tengdapabhi minn tilvon-
andi. Eg trúlofaðist dóttur lians,
Jane Middleton, eitt sinn er eg
var veikur á svellinu. Það gekk
alt svo fljótt fyrir sig, að eg
skil það eiginlega ekki sjálfur.
Það skeði eina kvöldstund í
lystigarðinum heima lijá lienni.
Það angaði af blómunum, svo
var tunglskin —- — ja nei, það
var það nú eiginlega ekki —
tunglið var ekki nema hálft —-
og hopsa, vopsa, bums. Þér
vitið nú, hvernig svona lagað
gengur fyrir sig.“
„Hjá yður gengur allt hopsa,
bapsa, bums“, sagði Jacqueline.
„Eg segi ekki beinlinis að
mér geðjist ekki að Jaue. Alt
fram að síðustu klukkustund-
um hélt eg að hún bæri af öðr-
um stúlkum. Eini gallinn við
liana var þetta bévítis uppátæki
í föður hennar að láta mig
vinna. Af þeim ástæðum er eg
nú í Paris og bið með lífið í
lúkunum yf ir því að liitta
þenna skarlskrögg, Lavertanie,
til að semja við bann um versl-
unarviðskifti fyrir Middleton.
Þaðáað vera nokkurskonar próf
á mig. Ef að eg snuða Laverta-
ine, þá er það sönnun þess að eg
er til einhvers liæfur, og þá fæ
eg Jane. En ef Lavertaine snuð-
ar mig, þá má eg synda veg
alhar veraldar og Jane giftist
öðrum.
Hvernig líst yður á þetta?“
, „Hopsa, bopsa, bums,“ svar-
aði stúlkan, en það var greini-
legur kuldi í röddinni.
„Eg veit hvað eg geri.“ Percy
deplaði augunum, greip hönd
hennar og þrýsti kossi á fing-
urna.
,Eg læt Lavertaine snuða
mig.“
„Jacqueline reis á fætur.
„Nei, það gerið ])ér ekki! Þér
verðið að flytja mig strax til
verslunarhússins aftur, það er
„MIGHTY WAR ADMIRAL“,
einhver frægasli veðlilaupaliestur í Bandaríkjunum. Stúlkan á myndinni er Paula Stone, fræg ame-
rísk dansmær, þjálfari liestsins, og Fred Stone, eigandinn. „Aðmírállinn“, eins og hann vanalega
er kallaður vestra, hefir unnið glæsilega sigra og eigandinn og fleiri stórhagnast á honum. —