Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Side 2

Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Side 2
2 VÍSIR SUNNUDAliotíLAÐ mesta skálds og andans manns siðustu tíma. Þá hef eg alltaf heyi*t að Ask- mannsstaða væi’i að leila skammt út frá Skógum, og sjái þar fyrir tóftum, en frekari sönnur veit eg ekki á þvi. Þá eru Kinnarstaðir næsþ bær þar sem Þuriður Dritkinn bjó og virðist sem hún hafi átf allt land inn í fjarðarbotn, því hún seldi Oddi skrauta föður Þóris þar land. Næsti bær út með firðinum eru Hofstaðir; bær Halis gegnt Þórisstöðum og er lioftóftin niðri í vellinum. En upp í háls- inum er Rauðsdalur, bær Rauðs, sem var sonur Halls. Þar heitir nú Stekkjardalur, og sér þar enn fyrir garðlagi. Þá er næsti bær út frá Hof- stöðum, en það er Hhð og er drepið á hann i sögunni og er að sjá sem Þórir hafi átt þar bú eða einhver ítök. Laugaland er yzti hær sunn- anmegin á móti Hallsteinsnesi. En hans er að engu getið i sög- unni. Bæir þeir sem nú verða taldir eru fyrir æfalöngu komnir í eyði: Grímkellsstaðir, tveir bærir í Þorgeirsdal sem ekki eru nafn- greindir í sögunni. Gunnars- staðir, Askmannsstaðir og Rauðsdalur. Botn er og nefnd- ur, gæti verið Kollabúðir. Mundi nú þykja þröngbýll ef þessir bæir allir væru byggðir. En það er líka vist, að skógur hefir þá klætt allan fjörðinn, nema óvíst um Hlið og Lauga- land. Er þó mesta l'urða hvað eftir er ennþá, eins og búið hefir verið að honum i aldaraðir með kolagerð og beitingum; auk eldsneytis, og húsaviðar fram að þessu. Skóglaust er með öllu í Hlíð og Laugalandi, en mestur skógur er í Gröf og á HaJlsteins- nesi. Það mun hafa verið sumarið 1941 sem hr. Árni Óla blaða- maður brá sér þarna vestur í Reykhólasveit sennilega til að skyggnast um sögustöðvar þarna vestra einkum i grend við Borg og Hafrafell og máske viðar. Getur hann þess til í „Les- bók Morgunblaðsins“ að bær Askmanns hafi verið norðvestan imdir HafrafeQli þar sem nú heita Auðunnarstaðir eða Auð- unnarkot. Er sýnilegt að þarna liefir verið býli til forna og víð girðing í kring, fyrir ofan og til sjávar beggja vegna. Sér einkar glöggt fyrir henni er fallið hefir föl á auða jörð, og maður er á ferð vestan fjarðarins á Barma- hlíð. Sagnir þekki eg engar um Steinn Dofri: Tíkín^slækjarætt I. vftir Pétur Zophoniaison það hver búið hafi þarna, en ó- líklegt þykir mér að Askmaður liafi búið þar. „Vóru þar lítil hús“ segir í Þorskfirðinga sögu og bendir það ekki til þess að Askmaður hafi verið sá athafna- maður sem girðingin vottar þarna. Hann er líka í sögunni nefndur Askmann hinn þungi. En hvað það á að' gefa til kynna um manninn verður ekkert sagt um. En nú er það oft haft um þá menn sem eru latir. Þá þykir Árna það styðja þessa tilgátu sína, að þá er Þórir heimsótti Kýlan, og þeir fóst- bræður, til að beiðast bóta fyrir Má, ])á var það að Kýlan svaraði illu um, og rak aftur liurðir, og fer út á bak húsum og heldur til fjalls. Sáu ]>eir Þórir skjótt til hans og eltu hann upp á fell- ið unz þeir komu að vatninu, en þá bleýpur Iiýlan þar á kaf, en Þórir skaut til spjóti og kom hvorki upp síðan. Gerir Árni Ola ráð fyrir að Kýlan hafi ætl- að sér að leita trausts hjá Ask- manni en hafi kastað sér í vatn- ið er hann sá sér ekki undan- komu auðið. Likurnar fyrir þessu held eg séu vafasamar. En hitt er ljóst af sögunni, að Þórir var það af- armenni að öllum stóð ótti af honum og karlmennsku hans, eins og sýndi sig um Kálf sem varð að gjalti einu og steypti sér í árgljúfrið af ótta við að verða fvrir vöpnum Þóris. Eða þá Þorbjörn stokkur sem hljóp í fjallið upp og treyslist ekki að mæta Þóri og var þó garpur mikill. Ein ásíæða Arna er sú, að áð- ur fyrr hafi allt verið eitt skóg- lendi frá Þorskafirði meðfram Bcruf,jarðarvatni og ofan i Berufjörð, ])ó nú sé ekki slcógur nenia hér og þar. Það er nokk- urn veginn vist að skógur hefir klætt allt þetta svæði er land- nám bófst. En hitt held eg lika jafnvíst að slcógur sem var eða er fyrir sunnan Skógaháls liafi ekla getað fallið undir nafnið Þorskafjarðarskógar, því þetta skóglendi heyrir þá undir Beru- fjörð, sem er smáfjörður norð- ur úr Gilsfirði. Enda segir í sög- unni „út frá Skógum“ En út er þar málvenja þegar meint er út með firðinum. En hinsvegar suður fyrir Skógarháls ef átt er við Berufjörð, hvað þá lieldur suður að Auðunnarsöðum. Úr þessu mætti sennilega skera til fulls með ítarlegri fornmenjarannsókn, því að væri grafið í tóftirnar, ætti að verða vart kola i uppgreftri, þvi bæ Askmanns brenndu þeir Þórir og menn hans. I. bindi, 1.-—3. hefti. Reykja- vik 1939 og 1942 (Stein- dórsprent). Þessi stórmerkilega bók er sjaldan nefnd á nafn eða aug- lýst í islenzkum blöðum eða tímaritum og eg hefi ekki séð nema einn stuttan ritdóm um bana, i „Skírni“ 1940, eftir ættfræðinginn dr. Jón Jóhann- esson (nú kennara við mennta- slcólann á Akureyri). Af þessu riti P. Z. eru þegar komnar á prent 132 blaðsíður í stóru 16 blaða broti, auk fjölda mvnda af niðjum Bjarna Hall- dórssonar á Vílcingslæk (d. 1757), sem um ræðir í bólcinni. Öll nnin bókin áætluð 10 hefii eða nteir og mun þegar búin undir prentun, að meginefninu, nema nafnaskrá yfir þau hefti sem ólcomin eru á prent. Ril þetta verður, þegar allt kem- ur, eitthvert ið mesta afrek í ætlvísi, sem sézl hefir á þrenti (að frátelcnum Sýslumannaæf- um), og sýnir fráhæya elju og aflcösl höfundarins, sem raunar var áður kunnugt af „Ættum Slcagfirðinga (er P. Z. laulc við 1914) og ýmsu öðru sem hann ‘hefir afrelcað. En af öllum in- um ýmsu afrelcum P. Z„ verður Víkingslækjarættin ið mesta, ef höfundur og útgefendur end- ast til þess að lúlca við útgáfuna með góðri og glöggri nafnaslcrá, sem er alveg óhjákvæilegur lykill að slíkuni ritum ef þau ciga að koma nótendum að fullu gagni. En eins og öll ælta- söfn liljóta að vera, er rit ]>etta„ næstum allt, manna og staða- nöfn auk inna mörgu ártala og mánaðardaga (fæðinga, gift- inga og dánardaga), sem jafn- an hljóta að fvlgja slílcum ætta- söfnum. Hér eru niðjar Bjarna á Vílc- ingslælc allir taldir sem P. Z. hefir fundið, cr fa’ðst hafa á timabilinu frá 1709 lil 1930, og sumir vngri, og eiga margir þeirra P. Z. að þakka að þeir geta héðanaf aldrei fallið í al- gerða gleymsku, meðan nolclcur örmull er lil af rili þessu. Og það er vitanlega fyrst og fremst sjálfsögð skylda allra niðja Bjarna á Víkingslæk sem nú lifa og hér eftir lcunna að fæð- ast og þroslcast til vits og ára, að eignast þennan minjagrip ættar sinnar og aulca hann eftir ])ví sem ættinni fjölgar, og varð- veita siðan frá glötun. Auk þess getur ritið tengdaætta þeirra. Það er hverjum ættfræðingi of- vaxið, að semja æfiágrip, jafn- vel í styttztu máli, þeirra manna sem getið er i slíkum söfnum. Slíkt verlc er þeirra manna sem það vilja stunda sérstaklega. En ættartölurnar, ]>ótt án séu æfisagna, verða jafnan undir- staða allrar viðtækrar mann- fræði og eru tvimælalaust þjóð- legasta fræðigrein sem til er. Enda mundi ættrækni og fróð- leiksfýsn styrkjast meir af ætt- visinni en nokkurfi annari fræðigrein, ef menn vildu kynna sér ættir sínar meir en gert er. Og ættlaus fæðist enginn. Til eru menn sem telja ættvísina einkisvirði og jafnvel níða hana og allt sem að henni lýlur. En það gera aðeins þeir sem ekk- ert vita um ættvísi og ekki slcynja hversu milcill fróðleikur í henni getur falizt og i lcring- uni hana liggur. Erigir yfir- 'borðs „sagnfræðingar“ þurfa að ætla sér að deila við skarpa og víðsýna ættfræðinga, eins og t. d. P. Z. og lians lílca um ein- stök alViði i æfisögum og við- víkjandi uppruna þeirra manna sem söfn þeirra nefna. Hér er elclci unnt að kanna N'ílcingslækjarættina að því er snertir réttmæti hverrar ein-. stalcrar ættfærslu og greinar- lcorn þetta getur eklci orðið neinn vísindalegur ritdómur um ]>að efni, því það myndi verða efni í heila bók ef rannsalca ætti hverja ætlfærslu hjá P. Z. í svo flólcnu riti. En flest liygg eg þar rétt vera, þótt eg liafi að visu fundið ýmsar smávillur í bóicinni, að ]>vrí cr ættfærslur snertir. En villurnar liggja elclci fremur i forn og miðaldaætl- færslum cn inum yngri, nema síður sé, ef cldri ættirnar eru rétt upp lelcnar eftir beztu sam- tíða heimiídum, t. d. fornbréf- unum, Annálum, Árlíðaskrám, að ógleymdum Landnámu og Sturlungu. Þeim sem fvrirlíta forriættir og miðaldaæltir sér- staklega æltu að minnast þess að allar ættir voru einu sinni nýjar og að engar yngri ættir eða núlifandi menn gæti verið til, ef engir eldri menn eða forn- og miðaldaættir hefði til veríð. Miðaldaættirnar eru oftast eina brúin vfir ið annars myrkva

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.