Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Qupperneq 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
tirnabil milli sögu og fornald-
ar og sögu síðari alda. Pétur
Zoplioníasson- á því þakkir
skyldar fyrir að liafa tekið upp
i Víkinslækjarættina fjölda
karlkvísla sem hann og við
Bragi Sveinsson frá Flögu og
aðrir höfum grafið úr fornbréf-
un'um með nánari rannsóknum
þeirra en áður var kostur að
gera. Eru sumar þær greinar
raktar í karllegg alla gölu til
landnámsmanna, þótt þar megi
ýmsu auka og sumt enn leið-
rétta, sem ekki hafði enn unii-
izt tími til að leiðrétla að fullu.
Hér skal aðeins getið fárra
karlkvísla sem P. Z. liefir nokk-
uð rakið, en sem rekja má beinl
til landniámsmanna, og því
lengra fram en P. Z. gerir: Bls.
16 (í Vikingslækjarætt): línu
18-—19: Ari sýslum. Guðmunds-
son á Reykhólum og Hrafn lög-
maður bróðir hans liafa verið
synir Guðmundar bónda í
Skriðu í Reykjadal (d. c. 1393?),
Biríkssonar í Auðbrekku, ís-
leifssonar í Asgarði í Dölum,
án efa Þórðarsonar, Þorvarðs-
sonar í Saurbæ í Eyjafirði,
Þórðarsonar (eldra), önundar-
sonar á Laugalandi (d. 1197),
Þorkelssonar, Úlfhéðinssonar á
Víðimýri, Kollasonar (sbr.
„Blöndu“ (tímarit Sögufélags-
ins) 1939—1942), ((ritgerðir
mínar þar).
Móðir þeirra Hrafns lög-
manns og Ara sýslumanns á
Reykhólum Iiefir verið (Guð-
rún?) dóttir Bótólfs hirðstjóra
ins) 1939—1912, (ritgerðir
sonar, Bótólfssonar af Bótólfs-
steini í Noregi, sem virðist vera
sonur Indriða gullsmiðs og Jar-
þrúðar (Diplomatarium Nor-
vegicum) og mætti líklega rekja
j)á ætt lengra fram, eftir norsk-
um ritum. Bls. 27, 1. 1—2 a. n.
Magnús lögréttumaður á Reykj-
um í Tungusveit var sonur
Björns á Jörva i Haukadal,
Árnasonar á Grýlubakka, Þor-
steinssonar i Holti i Fljótum (d.
1473), Magnússonar þar, Jóns-
sonar langs frá Stóruvöllum á
Landi, Björnssonar (,,Bjarna“)
þar, Þórðarsonar, Loptssonar,
Þórðarsonar á Völlum, er Gizur
jarl lél vega 1264, Andréssonar,
Sæmundssonar i Odda, Jóns-
sonar.*) Þeir Magnús Björnsson
og forfeður hans áttu m. a.
Miðvik i Laufásþingum (sbr.
Dipl. ísland. V, 393, 694 (j>ar
rangt árfært bréf, senr ætti að
vera frá 1459 eða fyrri og nefnir
„Magnús Oddsson“, en á að vera
Magnús Oddason (Þorsteinsson-
ar, Steinmóðssonar), sbr. og
*) Sjá Víkingslækjarætt, bls.
49.
Dipl. Island. VIII, bls. 754—
755). Bls. 32, 1. 13—14 a. n. (í
Víkingslækjarætt): Snæbjörn
faðir Árna ábót i Viðey bjó á
IJéðinshöfða (1437) og var son-
ur Helga bónda á Ljósavatni
(bréf 1397—1431, syðra og
nyrðra), Björnssonar á Hvals-
nesi (d. 1388), ólafssonar á
Keldum, hirðstjóra (d. 1354),
Björnssonar, Sighvatssonar
riddara á Keldum (d. 1305),
Halfdanarsonar þar (d. 1265),
Sæmundssohar í Odda (d.1222),
Jónssonar, Loptssonar, Sæ-
mundssonar fróða. Því er nú vit-
að, að Efstadalsættin og Lang-
holtsættin (Helga í Birtingaliolti
Magnússonar) eru komnar i
]>einan karllegg af Oddaverjuin,
og svo Langsættin. Bls. 36, 1.
16—17 a. o. Guðmundur faðiv
Eyjólfs, föður Guðmundar á
Ilofi hefir verið sonur Þórarins
Brandssonar, Þórólfssonar
eldra, er kallaður var „biskup“,
Brandssonar, Þorleifssongr
prests (d. 1381), Bergþórsson-
ar, Brandssonar (á Skinnastöð-
um), Þergþórsspnar, Einarsson-
ar auðmanns, Auðunarsonar,
Kárasonar ábóta á Þingeyrum,
Runólfssonár presls, Ketilsson-
ar biskups, Þorsteinssonar.
Bls. 44, 1. 10—12 a. n. Bragi
Sveinsson sannar að Sigurður
prestur Einarsson í Rauðasands-
þingum er annar en eldri alnafni
Iians, Sigurður Einarsson prests
frá VallaneSi, Árnasonar.
BIs. 45, 1. 1—2 a. o. Brandur
faðir Egils á Kolsstöðum i Mið-
dölum var ekki „Árnason, Þor-
valdssonar“, — lieldur Arason
(d. 1619), Þorvarðssonar, Pét-
ui-ssonar, Oddasonar á Seylu,
Kolbeinssonar, án efa Magnús-
sonar (d. 1459), Oddasonar,
Þorsteiinssonar, Steinmóðsson-
ar, að því er sýnist beint af ætl
Ljósvetninga.
Bls. 46, 1. 7 8 a. o. Þórður
faðir Barna-Sveinbjarnar prests
var sonur Þorsteins (d. c.1403),
bróður Gamla á Ljósavatni,
Marteinssonar i Mávahlíð á
Snæfellsnsi (f. c. 1300, d. 1373).
Þoríeifssonar (f. c. 1265, d. c.
1330), Marteinssonar (f. c.
1225), .Tónssonar króks, prests í
Gufudal, er myrtur var 1229, —
Þorleifssonar skeifu, Þormóðs-
sonar Skeifugoða, beint af karl-
legg Ingólfs landnámsmanns
Árnarsonar. Þeir feðgar, Þórð-
ur Þorsleinsson á Stóru-Laug-
um og séra Barna-Sveinbjörn,
áttu Kúskerpið í Blönduhlið. En
Sveinbjörn var son Þórdisar
Finnbogadótlur, fvrri konu
Þórðar.
BIs. 54, 1. 18—19 a. o. Gotl-
skálk faðir Sölva prests í
Möðrudal var ekki sonpr Magn-
úsar lögréttumanns á Reykjum,
heldur Sölvason, Guðmundsson-
ar, liklega þess, er prestur var i
Möðrudal um 1500, Jónssonar.
Bls. 63, 1. 17 a. n. Eyjólfur
faðir Helga í Lönguhlíð (ekki
,,Löngumýri“) í Hörgárdal var
Árnason frá Grýtubakka (Vík-
ingslækjarætt bls. 54), Þor-
steinssonar í Holti i Fljótum,
Magnússonar þar (áður á Grund
í Eyjafirði; ekki í Núpufelli),
Jónssonar langs á Stóruvöllum á
Landi, Björnssonar, af karllegg
Oddaverja. Eyjólfur er ranglega
talinn Böðvarsson, Finnssonai’ í
Víkingaætt, bls. 90 og stenzt það
ekki, að sá Eyjólfur hafi verið
faðir Helga.
Bls. 67, I. 18—19: Slyr faðir
IJelga hirðstjóra og Guðrúnar á
Ök: rum á Mýrum hefir verið
I lallvarðsson, bróðir Helga Hall-
varðssonar og voru þeir Norð-
menn (sbr. Dipl. Norv.). Helgi
reit norska hönd á bréfum. En
kona lians var íslenzk og ef til
vill einnig móðir Helga. Bróðir
Helga (eldri) máske Haraldur
Slyrsson (bréf í Ósló 1. apr.
1391, Dipl. Norv. III, bls. 370);
kannske móðir þeirra hafi verið
systir Guðrúnar Haraldsdóttur,
Hallssonar úr Dal undir Eyja-
fjöllum? Helga Styrssyni var
dæmdur Dalur.
Bls. 95, 1. 3—4 a. n. Runólfur
faðir Bergs var Þorsteinsson,
Hallsson, Ólafssonar helmings,
Þorsteinssonar lögmanns, Eyj-
ólfssonar, Arnfinnssonar. Run-
ólfur þessi kemur við bréf 1471
—4 og mun hafa búið í Skaga-
l'irði. Einn af bræðrum hans
hefir verið Páll, faðir Bergs, er
Einar föðurbróðir Bergs þess
liafði misiþyrmt. Einar bjó í
Fagradal í Breiðdal og var fað-
ir Einars i Sigluvík, sem fjöl-
menn ælt er frá komin.
BIs. 98, 1. 6 a. o. Bragi ætí-
fræðingur Sveinsson telur að
Torfi faðir Helga á Ytri-Tjörn-
um hafi verið Jónsson og búið
í Gröf í Eyjafirði; því er fram-
ætt Torfa þessa allt önnur en
Markúsar á Br'eið i Tungusveit.
Bls. 98, I. 13 a. o. Það er nú
vist. að Sturla Geirsson frá
Sevlu Þorsteinssonar í Auð-
brekku, Geirssonar auðga, var
faðir Runólfs á Laugalandi, en
ekki „Sturla Runólfsson“.
Hinsvegar hefir móðir Slurlu
Geirssonar verið dóltir Runólfs
* fd. 1329), Magnússonar o. .s frv.
En kona Runolfs MagnVxssonar
hefir verið Ingibjörg (d. 1329)
Sturludóttir (d. 1329), ólafsson-
ar á Slað á Snæfellsnesi (1281
90), Arnórssonar.
Bls. 111, I. 13—14 a. o. Páll
á Víðimýri (um 1415) hefir ver-
ið bróðir þeirra Péturs í Gunn-
arsholti og Sigriðar á Krossi i
Landeyjum, konu Helga hirð-
stjóra Styrssonar. Faðir þeirra
Þorsteinsbarna var (Þorsteinn)
likl. i Gunnarsholti, Styrkárs-
son, er verið hefir son Gríms
riddara, lögmanns og hirðstjóra,
Þorsteinssonar í Efstumörk
undir Eyjafjöllum (d. 1325),
Hafurbjarnarsonar ins auðga i
Seltjarnarnesi, Styrkárssonar,
er kominn var i beinan lcarllegg
af Özuri Helgasyni, Bjarnarson-
ar bunu. özur þessi hefir verið
albróðir Heyjangurs-Bjarnar
hersis, en sam-mæðri hálfbróðir
Ingólfs landnámsmanns, sem
ekki var „Björnólfsson“, þótt
rangfærsla nokkur í Hauksbók
og Melabók telji svo, — heldur
Arnarson, Björnólfssonar, sem
Sturlubók (Landn.) segir og lýs-
ir æltfærsla Sturlubókar meiri
kunnleikum, að því er snertir
ælt Ingólfs og frændsemi þeirra
Iljörleifs Hróðmarssonar, sem
ekki kemur hér fram í Hauks-
bók og Melabók (Landn.). Er
þvi óþarfi að villast um þetta,
þótt sumir yngri menn og lítt
fróðir i ættum hafi gert þao
oftar en einu sinni.
Bls. 116, 1. 13 a. o. Arnbjörn
faðir Gísla prests að Skarði
telst (i Fitjaannál) Salómons-
son og he'fir verið bróðir Auð-
unnar hyrnu á Hvanneyri. Saló-
mon faðir þeirra var Brands-
son, bónda í Kalmannstungu (f.
c. 1305), Hallssonar karls i
Hvammi (f. c. 1280, dó 1363),
Iíolbeinssonar, Högnasonar,
Böðvarssonar i Bæ, beint' af
karllegg Mýramanna og er önn-
ur grein þeirrar ættar (séra
Ólafs Kolbeinssonar i Saurbæ)
rakin (eftir fyrirsögii minni) í
Víkingsst.ætt bls. 69—69, þótt
gleymzt hafi að gela þess þar.
Fitjaannáll telur að Gisli prest-
ur Arnbjarnarson liafi verið
bróðir Erlends, föður Guð-
mundar (í Þingnesi), föður
Þórðar lögmanns (sjá Víkings-
st.ætt, bls. 103). Er þannig vitað
að fjöldi núlifandi manna er
kominn i karllegg af Mýra-
mönnum. En þótt svo væri áður
mælt um ýmsa, kunni það eng-
inn fyrr rétt að rekja og eru
því nýjungar þe’ssar sprottnar
af rannsóknum minum á forn-
bréfasafninu, sfem ótal margt
annað sögulegs efnis, er safnið
hefir að gevma og enginn gat
áður vitað.
Vegna rúmleysis hér verð eg
að sleppa mörgu, sem. auka
mætti við, og leiðrétta sumt, af
inum eldri ætlum i. Víkingslækj-
arætt, eftir rannsóknum forn-
skjalanna, og verða fleiri aukar
og leiðréttingar birtar i annari
ritgerð, ef rúm til þess gefst, —-