Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Blaðsíða 4
4 Vfclii gUNNUDAGSBLAS _ ÓSKAR BJÖKGVIN BENDER: DÆTUR RENNIMANNSIN S til stuðnings og skýringar ai- mennri ættfræði og sögu Islend- inga. Víkingslækjarætt og önn- ur slík niðjalöl eru ómetanleg drög til almennrar íslerizikrar mannfræði, og vonandi koma þeir timar, að mannfræðingar vorir taki að nola á vísindaleg- an hátt inn afarmikla fróðleik, sön felst í ættvísinni, að fornu og nýju, þótt nú sjái ýmsir fátt nýtilegt í þeim fræðum. Þó eru kynhótafræðingar að rekja ættir dýra og jafnvel grasa, og hefir það leitt í ljós ýmsan gagnlegan fróðleik í náttúruvísindum. Hvers vegna eru þá ættir mann- anna ekki einnig athugaðar vís- indalega meira en verið hefir? Er það huginynd sumra nátt- úrufræðinga, sem virðast fyrir- líta mannlega ættvísi, að mann- dýrið sé svo miklu lægra en önnur dýr, eða jafnvel grös, þau er jörð vor hefir af sér getið? Náttúrufræðingar hafa lengi verið að leita milliliða manna og apa, sem ekki er lastandi. En mér skilst að engu síður sé fróð- legt að þekkja — þar sem unnt er, — milliliði fornætta og yngri ætta, t. d. vors eigin þjóð- ernis. Þess vegna hefi eg lagt mesta stund á rannsóknir mið- aldaættanna, en þær voru flest- ar i myrkri og með öllu ókann- aðar áður, meðan fornbréfa- söfnin voru óprentuð og fjarri flestra augum, en hafa nú loks- ins komizt á prent fram til 1562. Væri þjóð vorri meira gagn, sögulega, að flýtt væri á- framhaldandi útgáfu fornbréfa- safnsins og alþingisbókanna o. fl. þessháttar, en að hrúgað sé á prent þýðingum erlendra reyf- ara, sem sneyddir eru öllum sannsögulegum fróðleik. Pétur Zoplioníasson skilur vel að eldri ættir eru engu síður merkar en inar yngri, sem af þeim runnu. Myndirnar, sem fylgja Vík- ingslækjarætl, gefa hók þeirri ómetanlegt gildi, ekki síður en eldri ættirnar, sem þar eru rakt- ar. Hitt er inn mesti ókostur, að ættliðamerkin í bókinni, sem sýnast eiga að vera endurbóta- liugmynd, gera bókina flestum lítt eða ekki nothæfa. Ættatölur eru nógu flóknar þólt þáer séu ekki gerðar flóknari cn þær þurfa að vera. Þar hefði mátt taka Bergsætt Guðna magisters Jónssonar til fyrirmyndar. Eg lél þó tölumefrki og tölritilvísari- ir einfaldastar og myndu þær bezl reynast, eins við niðjatöl og tramættir, hverjar sem. væri. Væntanlega bætir P. Z. þessar merkjagrillur með nákvæmri nafnaskrá í stafrófsröð, með þlaðsíðutilvjfminum, ~ yfjr Saltvíkurbúar höfðu aldrei fullyrt, að Hafdís, dóttir síra Hafliða, væri ekki hold af hans holdi, enda þótt þrálátur orð- rómur hafði gengið um kaup- túnið öðru hvérju i tólf ár, „að telpan væri merkilega ólík fólkinu sínu; þessum tveim ættum, sem hefði svo glögg og sérslök ættareinkenni, er kæmu ótvírætt fram hjá Hrefnu, hinni dótturinni". Þetta liöfðu Salt- vikingar sagl og ekki kvint meira, að minnsla kosti ekki upphátt. Ástæðan fyrir því, að menn sögðu ekki meira upp- hátt um þennan dularfulla öi'- ugsnúð á ættum síra Hafliða og konu hans var sú, að Haf- dísi unnu allir i kauptúninu, næstum þvi án undantekning- ar, enda mátti með sanni segja, að hún væri meðlimur allra fjölskyldna kauptúnsins, og þó sérstaklega hjá alþýðunni. Á meðan þær systur voru enn í æsku, olli flakk Hafdísar inn á hvert heimili í kauptúninu miklum vandræðumá prestssetr- inu, þvi að Hrefna, sem sór sig bæði í föður og móðurætt, og ]>ó meira í móðui’ættina, vildi ekki fylgjast með systur sinni á þessum ferðum og grét því oft sinn einstæðingsskap lang- tímunum saman. Bæði sira Háf- liði og frú Steinunn, kona lians, liöfðu reynt, fýrst með góðu, cn siðan með nokkurri liörku, að leiða Hafdísi það fyrir sjón- ir, hvað systir hennar væri mik- iil einstæðingur, þar sem hún hefði engan til þess að leika sér við. En allar slíkar mála- leitanir foreldra hennar komu fyrir ekki og það, sem verra var, nýir eiginleikar, sem voru óþekktir hjá niðjum beggja ættanna, komu fram i svör- um Hafdísar, sem loguðu af háði og voru tvíræð og hál. Kæmi það fyrir, að Hafdís léti að vilja foreldra sinna og léki við Hrefnu, var það segin saga, að flestir krakkarnir i kaup- alla bókina, — eldri sem yngri nöfn þar, jafnvel þótl slík skrá yrði nærri jafnlöng sjálfum texta bókárinuar. Með slíkri nafnaskrá yrði bókin, — þrátt fyrir ina frá- leitu irierkjasétningu, óbrot- gjarn minnisvarði höfundarins og allra þeirra, sem af Vikings- lækjarætt er'u komnir, og inn mesti fróðleikur til annara, sein unna islenzkri sögu og ættvisi; Reykjnvík. 22. febr. 1943. Rtejnn Bofri. túninu voru innan stundar komnir heim að prestssetrinu með þeim óliemju gauragangi, er fylgir báðum kynjum á þess- um aldri. Afleiðing þessa varð því alltaf á einn veg: Hrefna kvæma og kvenlega í fari flýði grátandi á náðir móður sinnar, er skildi svo vel liið við- herinar, en Hafdis fór með krökkunum út um hvippinn og hvappinn og flaugst þar á bæði við slráka og stelpur. Enda þótt foreldrunum þætti þetta tiltæki Hafdísar mjög leiðinlegt, var þó annað í fari hennar, sem æ varð meira og meira áber- andi, er olli þeim vaxandi á- hyggjum, og það var sú stað- reynd, að systurnar átlu bók- staflega enga samleið í leikj- um sínum, þó að þær væru tvær einar, eins og stundum var, þegar óveður hömluðu þeim útiveru. í innileikjunum kom það skýrt fram, að svst- urnar voru tvö andstæð skaut. Hrefna lék sér að brúðum, bí- aði þeim af móðurlegri nær- gætni, var kvenleg í hvívetna, viðkvæm og ástrík. Hafdís gerði hinsvegar skip úr öllum sínum leikföngum, var liávær, ærslagjörn og notaði munn- söfnuð fjörunnar, þegar hún skipaði fyrir í sínum sjómanns- heimi. Allt var þetta til þess að ýta undir orðróminn, og menn hvísluðu: „Það er ein- liver ólga eða jafnvel uppreist í blóði telpunnar," og bættu svo við enn lægra rómi: „Bara að hún „falleri“ nú ekki fyrir 'ferminguna, auminginn, þvi að það yrði mikið áfall fyrir síra Hafliða.“ Síra Hafliði sagði þó jafnan, að „telpan myndi setj- asl með aldrinum“, og það vori- aði frú Steinunn einnig. Ef til vill var það líka þessi von, er hamlaði foreldrunum frá því, að leggja meíra kapp á það, en þau gerðu, að innræta Hafdisi guðsótta og góða siðu og þó sérstaklega kveftlegri siði, en hún notaði daglega, enda þóll læpast væri hægt að lala um kvenmann í sambandi við óvita cins og Hafdis var á þessum árum. Það ár, sem Hafdís varð níu vetra, kornu mörg atvik fyrir, er bentu til þess, að hún myndi bregðast vonum foreldra sinna hvað kvenlegri framkomu snerti. En Hrefna varð hins- vegar því prúðari ug sat alltaf og nam hannyrðir gf móður sinni, sem var kona myudar- leg á því sviði sem öðr.um, Sá siður hafði lengi yerið meðal barna og' nnglinga i kauptúninu, að keppa einu sinni á veturna um það, livor- ir væru hraustari, inn- eða úl- bæingar. Stúlkur höfðu þó aldrei fengið að laka þáll í keppni þessari, enda var þetta talin styrjöld og því enginn vettvangur fyrir Evu dætur. Það þótti því heldur en ekki i frásögur færandi, er það frétl- ist, að Hafdís hefði tekið þátt í þessari vetrarstyrjöld strák- anna og meira að segja tekið að sér forystuna, þegar innbæ- ingar — eri hún var innbæing- ur —. ætluðu að leggja á flótta undan grimmum áhlaupum út- bæinga. Reyndar liafði hún beðið ósigur eftir langa og vasklega vörn og verið liand- tekin af úthæingum, sem full- yrlu, að félagar hennar hefðu allir verið hálfu kjarkminni — og mörgum sinnum krafta- minni en liún. Blóðug og rifin hafði Hafdís komið heim úr þessari orustu og varð heim- ilisfólkinu heldur bilt við að sjá liana þannig lil reika. Það var margt lmgsað á prestssetr- inu þetta kvöld, en minna tal- að. Síra Hafliði og frú Stein- unn ræddust við lengi nætur og; þótti háðum uggvænlega horfa með dótturina, jafnvel var- hugavert, að láta þær systurn- ar sofa í sama lierbergi, þar eð ómögulegt væri að segja, upp- á hverju Hafdis kynni að taka.. Vildi frú Steinunn flytja Haf- dísi upp í lierbergi til ömmu sinnar, móður síra Hafliða, en Hafíiði vildi hinsvegar flytja Hrefnu þangað, og láta aðra vinnukonuna, sem var prúð stúlka, flylja til Hafdísar, en ákvörðunum þessu viðkomandi var þó slegið á frest. Næsta dag sat Hafdís á fundum með foreldrum sínum og kom það ekki ósjaldan fyrir í þeim við- ræðum, að liún gengi fram af móður sinni og gerði föður sinn orðlausan með kyngikrafti mælsku sinar, sem var krydd- uð óprenthæfum orðum, en viðræðurnar urðu þó til þess, að Hal’dis var falin ömmu sinni til varðveizlu og allrar umsjár. Skannna liríð liafði Ilafdís verið samvistum með ömmu sinni, þegar gamla konan hafði fengið meira en nóg af ærslum hennar og hrekkjabrögðum, sein komu fram í óliklegustu myndum. Var það t. d. ekki ó- títt, að í þann mund, sem amm- an var að festa svefninn, þá færi Hafdís fram úr rúmi sinu og ýmist liengdi upp nætur-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.