Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Side 5
VlSIR ^NNUDAGSBLAP
gagu ömmunnar, í þeim til-
gangi, að láta liana leita að
því er hún þyrfti að nota það
um næturnar, eða hún skriði
undir rúmið hennar og lyfti
gömlu konuimi eilítið upp.
Hafði arninan orðið ákaflega
hrædd, í fyrsta sinn, er Hafdís
gerði henni þennan grikk, og
hótaði stelpunni öllu illu. En
Hafdís liafði reynt að blíðka
íiana, og sagt meðal aiinars:
„Þetta var hara svolitil upp-
l37fting fyrir þig, elsku amma
min, þú sem lvftir þér svo
sjaldan upp.“ En þar sem amm-
an gat ekki fallizt á þessa upp-
lyftingu, var það ákveðið að .
Hafdís flytti aflur til systur
sinnar. En við það tækifæri gaf
síra Hafliði liinni óstýrilátu
dótfur sinni nokkrar mjög al-
varlegar áminningar, og sagði
að lokuin: „Eg fel þig guði til
gæzlu og betl’iinar.“ En telpan
svaraði: „Fyrst amma gafst
upp, held eg að guð geri það
lika.“ Sira llafliði hafði engu
svarað þessum orðum Hafdís-
ar, en gengið á hrott sannfærð-
ari um það en nokkurn tíma
fyrr, að vonlaust myndi að
hrevta hugsuiiarhætti þessa
barns.
Nokkrum vikum e'ftir að Haf-
dís var flutt frá öminu sinni,
var hún einn dag' horin heim
sjóblaut. Hafði liún dottið út
af hryggju, en fiskimenn, sem
komu úr róðri, höfðu bjargað
lienni á seinustu stundu. Lá
Hafdís nokkra daga eftir sjó-
volk þetta, enda þótl liún liefði
náð sér strax sama kvöldið.
Daginn eftir þetta ævintj'ri,
hafði ainman spurt telpuna í
mesta grandaleysi: „Hvernig
fórstu nú að detta í sjóinn,
auminginn minn?“ Svaraði
Hafdis þá ^amstundis: „Þetta
er enginn vandi, amma mín.“
Eftir þessa sjóferð Hafdísar
var síra Hafliði í þungum
þönkum, enda þótti lionuni
sýnt, að við svo húið mætti ekki
standa, ef takast ætti að forða
Hafdísi frá glötun eða jafnvel
dauða, því að í augum síra
Hafliða og frú Steinunnar var
það tvímælalaust glötunarveg-
ur, sem Hafdis gekk. Þegar sira
Hafliði liafði loks lekið endan-
lega ákvörðun viðkomandi
Hafdisi, lagði hann málið fyrir
konu sína, sem var honum al-
gerlega sannnála, en f-ullyrti
hinsvegar, að Hafdis myndi
aldrei gefa sitt samþykki. Á-
kvörðun síra Hafliða var sú,
að senda Ilafdísi til Kristjáns
bróður prests, sem var gildur
hóndi og hreppstjóri að Vallará
í Sléttusveit. Það, sem lá þvi
næst fyrir í þessu máli, var að
vinna Hafdísi með góðu, því
að þá voru óneitanlega meiri
líkur til þess, að þetta gæti hor-
ið góðan árangur, enda þótt
síra Hafliði væri ákveðinn i
því, að hún skyldi fara i sveil-
ina, ef ekki með góðu, þá með
illu. Og einhvern veginn lagð-
ist það i hann, að þetta mvndi
kosta mikið þras og erfiði. 1
þetta sinn kom þó eins og svo
oft áður, að foreldrarnir liöfðu
ekki reiknað Hafdisi rétt út.
Þegar faðir hennar tilkynnti
lienni þessa ákvörðun, varð
telpan mjög hrifin, og sagði:
„Mig liefur einmitt alllaf lang-
að í sveit, því að þar er mik-
ið fallegra og skemmtilegra á
sumrin en hér.“ Þessi afstaða
Hafdísar til sveitarverunnar
létti mjög áhyggjum af prests-
fjölskyldunni og gerði síra
Hafliði sér góðar vonir um, að
allt myndi nú lagast og Hafdís
koma með haustinu stillt og
prúð eins og engill, þvi að
þannig var Hrefna þessi sígilda
fyrirmynd yngri systurinnar,
enda sérstaklega lik í móður-
ættina, þar sem livert ljósið var
fram af öðru.
A tilteknum tima kom Krist-
ján, hróðir Hafliða, og sótti
Hafdísi. Allt lieimilisfólkið
kvaddi hana með tárin í aug-
unum, en telpan masaði öll ó-
sköp og' minnti hvern einn á
ýmsa hreíkki, er hún hafði þeim
leikið og hað afsökunar á þvi,
að hlé skyldi þurfa að verða
á því, meðan liún væri í sveil-
inni, og' önnnu sína minnti hún
sérstaklega á upplyftinguna, en
gamla konan hrosti gegnum
tárin og hað guð að varðveita
liana frá öllu illu. Eftir að Haf-
dís var farin, var eiigu líkara
en hvlur licfði dottið af prests-
setrinu, því að svo var grafar-
þögnin mikil, enda hafði heim-
ilisfólkið orð á því livað við
annað. Það var lieldur ekki
örgrannt um, að húsbændun-
um þætti þögnin döpur og ein-
hver tómleiki yfir öllu.
Þannig leið rúmur mánuður.
Morgun einn i hyrjun sláttar
riðu tvær manneskjur .inn í Sall-
víkurkauptún og lögðu þær leið
sína heim að prestssetrinu. Voru
það Kristján hóndi og Hafdís.
Síra Hafliði var vakinn af dólt-
urinni með rembingskossi, en
hún var rokin á dyr áður en
hann fengi fullkomlega opnað
augun, eða skilið hvað olli þeint
óskapa gauragangi, er allt i
einu rauf þá tómleikans þögn,
er í'íkt liafði í liúsinu að und-
anförnu. Frú Stelnunn visaði
Kristjáni inn i svefnherbergi
hróður hans, og eftir að þeir
hræður þrtfðii heilsazt pg Krist-
ján tekið sér sæti, hóf liann
krókalaust umræðurnar og
tjáði hróður sinum, að liann
væri kominn með Hafdisi, og
livað fcginn sem liann vildi, þá
færi hann ekki með hana heim
á sitt heimili, nema þvi aðeíns,
að hún 3frði taiiiin, eins og
liann komst að orði. Síra Haf-
liða hrá nokkuð við þessi tið-
indi, en hristi aðeins höfuðið,
án þess að mæla, svo að Krist-
ján liélt áfram og skýrði all-
ítarlega frá framkomu Hafdís-
ar, sem var meðal annars inni-
falin i því, a'ð til reiðar liefði
hún jöfnum höndum notað
liesta, kýr og kálfa. Afleiðing
þessa tiltækis telpunnar liafði
þó sérstaklega koniið fram i
kýrnytinni, sem liafði minnk-
að stórum. Þá liafði lnin liaft
frámunalega gaman að þvi, að
siga hundunum á hænsnin, „til
þess að sjá. þau fljúga“, eins
og hún komst að orði. Allur
þessi hamagangur liafði svo
glapið fyrir fölkinu, að það
vann ekki liálft vgrk. „Eða svo
eg segi það i stuttu máli,“ sagði
Kíistján hóndi og' var orðinn
allákafur, „hún gerði hæði
menn og skepnur vitlausar, og
verr en það.“ Það eina, sem
sira Hafliði gerði, er liann
hafði hlustað á hróður sinn, var
að andvarpa þreytulega nokkr-
um sinnum, og' segja svo: „Já,^
það er vissulega- erfitt að eig'a
svona dóttur."
Enda þótt síra Hafliði liefði
orðið fvrir miklum volihl'igð-
um með frammistöðu dóttur
sinnar i sveitinni,'var liann þó
siður en svo af haki dottinn,
þar sem greinilegt var, að koma
þyrfti Hafdisi á þann stað yfir
sumarið, er útilokaði hana frá
slarki kauptúnsins, en yfir vet-
urinn niyndi þó frekar vera
liægt að liafa hemil á lienni.
Síra Hafliði fór ekki á fætnr
þennan dag, fyrr en komið var
undir kvöld, en þá liafði hann
tekið ákvörðun — ákvörðun,
sem gerði það að verkum, að
næstu fimm surnur var Hafdis
útilokuð frá því, að vinna Salt-
vikingum nokkurn óleik, því að
faðir liennar hafði komið lienni
fyrir á síldarskipi hjá Þorsteini
hróður sínum, sem var alltaf
með sitt eigið skip. Hitt var
svo annað, livorl Saltvíkingar
liefðu ekki einhverja liugmynd
um það, að á veturna var Haf-
dis ein af skólabörnunum, þvi
að sjaldan kom sá dagur yfir,
að hún vekti ekki orð á sér
fyrjr ýmsa óknytti, allt frá þvi
að eiga í útistöðum við kenn-
arana, til þess að ræna róðrar-
bátum fiskimannanna og sigla
á þeim um fjörðinn, En vegna
5
þess, að i sjóferðabók Hafdís-
ar er rituð við hvet' vertíðar-
lok: „Hegðun ágæþ“ og ekki
hefir kvisast antiað af óstýri-
látuhi Íiemiai’ á sildai’skipi Þor-
steins, en að hún liafi síðasta
arið kaffært yfirkokkinn, sem
sumarið kaffært j’firkokkinn,
sem var j’firmaður liennar, því
að hún var hjálparkokkur tvö
síðari sumurin, — þá verður
sleppt að geta nánar frá þess-
um æfikafla hen'nar, en byrj-
að ítarlegri frásögn á fininit-
ánda afmælisdag þessarar ung-
meyjar.
Fimmtándi afmælisdagur
Hafdísar, 19. marz 1939, rann
upp heiðskir og fagur. Eins og
'ávallt áður átti að ltalda svo-
litið upp á daginn, og þess
vegna voru menn fyrr á fótum
á prestssetrinu þennan morg-
un, en venja var til á þessum
tima árs. Það var þó í fyl’sta
sinn, sem Hafdis var því frek-
ar mótfallin, að lialdið vrði upp
á daginn. En fyrst mamma
liennar vildi lialda þessum sið
við, þá sagðist liún ekki geta
verið að aftra þvi. Þær systur
fóru þó í skólann um morgun-
inn á venjulegum tima, þar eð
háðar voru í gagnfræðaskóla
kanptúnsins, því að afmælis-
vc'izlan átti ekki að byrja fyrr
en klukkan 8 e. h. Þótt Hafdís
hefði dregið heldur úr þvi, að
hóf þetta vrði lialdið, liafði
liún samt verið búin að skrifa
upp hjá sér nöfn þeirra, sem
satnkvæmið skyldu sitja. Þeg-
ar þær svstur komu lieim úr
skólanum síðla dags, settist
Ilafdis inn í herhergi sitt, tók
boðsgestalistami frain úr einhi
nálnshók sinni og las nöfnin
vfir. Ilún stanzaði við tvö karl-
mannsnöfn og ldmdi klettnis-
lega, þegar liún fór að hug-
leiða, að ef til vill væri hvor-
ugt þessara nafna vel séð af
foreldrum liennar, þar sem ó-
mögulegt var að segja, að per-
sónur þær, sem þessi nöfn báru,
þeir Palli prakkari og Pétur
makalausi, væru sérstakir engl-
ar. En Hafdís fékk ekki lengi
að skemmta sér við að liorfa
á þessi tvö litið elskuðu nöfn
kauptúnsins, þvi að frú Stein-
unn kom fvrirvaralaust inn í
herhergið til hennar. Með sínu
viðurkcnnda snarræði skaut
\
Ilafdis skjalinu undir sitjand-
ann á sér, án þess að mamma
hennar tæki eftir, og jafn slcjótt
selti hún upp sakleysissvip.
Fréttir þær, sem frú Steinunn
færði Hafdisi voru svo sem ekki
sérlega slæmar, aðeins tilkynn-
ing um það, að sonur kaupfé-
lagsstjóra staðarins og einhver
kaupfélagsstjóradójtiv utan af