Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Page 7

Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Page 7
VÍSER. SUNNUDAGSBLAí) ? ]iÓtti sýnt, að hann myndi engu fá áorkað lengur, ef Hafdis ætl- aSi sér annaS. Þess vegna kall- aSi hann á Hafdísi, til þess aS segja henni sjálfur frá þessu dansboSi og ef lil vill aS á- minna hana i hinzta sinn. Þess hefir áSur veriS getiS, aS jafn- vel sira HafliSi reiknaSi jafn- an Hafdísi rangt út, og svo fór líka í þetta sinn. Þegar Hafdis hafSi hlustaS á boSskorlafrá- sögn föSur síns, leit hún hvasst á hann og spurði: „HeldurSu virkilega, pabbi minn, aS eg fari aS skemmta þessum dúSa- durtum, sem flýja eins og fæt- ur toga, ef þeir sjá ÞjóSverja- skammirnar?“ Nei, slíkir menn voru ekki aS skapi hinnar víg- reifu Hafdísar HafliSadóttur, og í fyrsta sinn réSst hún á brezka heimsveldiS meS orð- bragSi fjörunnar, án þess að síra Hafliði andmælti, enda var hkast því, sem hvert orð henn- ar lýsti upp þann mvrka heim, er hann taldi vist fyrir andar- taki síðan, að Hafdís mjmdi gista fyrr en seinna. Þegar Haf- dis hafði lokið máli sínu, rétti síra Hafliði henni hendurnar brosandi og án þess að segja orð, aðeins augu hans töluðu og þau skildi Hafdís, en frá hjarta síra Hafliða steig hljótl þakklæti til lians, er hann hafði alltaf trúað og treyst á þar til nú síðustu stundirnar. Tæpu ári eftir þetta samtal sira HafJiða og Ilafdísar dóttur bans, höfðu óvænt þáttaskipli orðið í lifi Hrefnu. Þau komu öllum rnjög á óvænt og ekki liváð sizt síra Hafliða, sem hafði treyst henni svo mjög. Frú Steinunn hafði orðið brúna- þung, on þá tók Mafdís aí' skar- ið og kom svstur sinni til hjálp- ar. En eitt golt leiddi þó af þessu öllu, og það er, að nú er Hafdis orðin stilltasta og siðvandasta stúlkan í öllu þorpinu. Riza Pahlevi, Persakóngur, sem Bretar og Rússar settu af árið 1941, var fyrir tuttugu ár- um á ferðalagi um Vesturlönd. Kom hann þá meðal annars lil Parisar og var þá boðið að sjá , veðreiðar i Auteuil. En hann hafnaði boðinu með þessum orð- um: „Allir vita, að einn hestur hleypur hraðar en annar. Eg held að mér sé sama hver er fljótastur.“ Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Eftirfarandi spil úr Auto- þá, sem bridge eru úr spilflokkum fyrir bridgc. A 7 ¥ 9-7-3 ♦ Ás-6-2 * Ás-K-10-9-8-6 lengra eu komnir A ¥ D-G-19-8 K-10-5-2 K-7-4 7-2 Ás-K-5-2 Ás-G-6-4 D-9-8-3 D Nox-ður byrjar sögn og segir eitl lauf. Suður segir einn spaða, Norður tvö lauf, en Suður þrjú gi’önd. Austur og Vestur segja alltaf pass. Vestur spilar út spaðadrottn- ingu, sem Suður tekur með kónginum. Að undanskildu lauf- inu, á Suður enga innkomu hjá Blindum, nema tígulás. Hann má því ekki hætta á, að laufin liggi þrjú o.g þrjú hjá mótspil- urunum, eða eins og hann getur bezt kosið, heldur verður hann að spila spilið öruggt og A 8-7-6 taka laufdi’ottningu með lauf- kóngi hjá Blindunx. Spila svo ásnum og lauftiunni og ná út laufgosanum. Með þessu móti fær hann fimm slagi á lauf og er öruggur með að vinna sögn sina. — Austur spilar spaða, þegar hann kemst inn á laufgosann, en Suður tekur með ásnum, spilar tígli og tekum með ásnum hjá Blindum. Nú tekur Suður þrjá laufslagi, hjarlaás og tígul- ás, er þá búinn að fá niu slagi og vinna þrjú gi’önd. t Ás-K-D D-10-7-4 D-7-5 A V ♦ * Suður segir einn fígul, eu Norður þrjá tigla. Suður segir fjögur grönd, Norður finxm hjörtu, en Suður sex tígla. Aust- ur og Vestur segja pass. Vestur spilar út spaðakóngi. Suður gef- ur slaginn og vonast kannski til að Vestur spili aftur spaða. En X'estur er hyggnari en svo. Ilann breytir uni lil og spilar hjarta. Suður veit að Vestur hefir spaða- drottningu og er Jxað nú hans eina von, að Vestur hafi einnig laufkóng, og að spilið vinnist með því móti að spila út öllum as og kongi í Vestri í kast- Ás-G-5 7-6 As-K-G-9-6-2 Ás-8 ti’ompunum og hjarta og koma þröng. Hann tekur hjartað með hjartadrottningu og spilar svo út Irompunum öllum sex, tekur siðan laufás og spilar hjartaás og kóngi fi-á Blindum. Vestur neyðist nú til að kasta annað- hvwrl laufkóngi eða spaða frá di’ottningunni. Hann tekur þann kostinn að kasta spaðanum. Suður spilar þá spaða fx’á Blind- um, tekur með ásnum, en drottningin fellur í og fær hann þá tólfta slaginn á spaðagosann. Ás-K-10 Ás-K-7-5-2 A ¥ <> A 9-6-S-2 D-9-6-4 5-4 Ás-D-5 D-G Ás-K-D-G-10-8 K-10-9-8-2 Suður segir einn tígul, en Norður segir tvö hjörtu. Suður segir þx’jú lauf, Norður þrjxi hjörtu, Suður fimm tigla og Norður sex tígla. Vestur spilar út spaðatvisti. Nú verður Suður að ákveða strax, hvernig hann ætlar að spila spilið. Hann má aðeins gefa einn slag, og verður sjálfur að geta kastað fjórum laufUin. Til þess vei’ður liann að í’eyna að fria eilt lághjarta, þvi harin getur aðeins kastað þrem lauf- ■um í þrja fríslagi hjá Blindum., sem sé einn spaða og ás og kóng i hjarta. Hann tekur því fyrsta slaginn með spaðakóngi hjá Blindunx, spilar hartatvisti og trompar sjálfur með tígul- tíu. Þá spilar Suður tigul- ás, síðan tígulátlu og tekur með niunni hjá Blindum, spilar svo hjartafimmi og trompar það. Næst tekur Suður tigul- kó.ng, spilar svo spaðagosa og lekur með ásnunx bjá Blindum, spilar s|xaðatíu, hjartaás, kóngi og sjöi og kastar sjálfur fórum laufum. Gefur síðan einn lauf- slag og vinnur sex tígla. Ef hjörtun hefðu ekki legið fjög- ur og fjögur bjá Austri og Vestri, gal Suður ekki unnið spilið. Verðlagsstjóri U. S. Maður sá, er hér birtist rnynd af, var áður dómari í hæstarétti Bandaríkjanna, en lét af því em- bætti tij að taka við nýju, sem nefna má embætti verðlags- stjóra Bandai’ikjanna. llann heitir James F. Bvi’nes og Roose- velt forseti gaf honum víðtækt vald til þess að ákveða verð á nauðsynjum um gervallt landið. Byrnes var um skeið öldunga- deildai’þingmaður fvrir Suður- Carolina fylki. \

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.