Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Qupperneq 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
vagnhurðina, teygjum höfuðið
út um gluggann og köstum
kveðju á alla, svo okkur sé veitt
athygli, eða tölum við kunningj-
ana, þótt þeir sjái okkur alls
ekki“.
„Ef okkur klæjar frammi
fyrir kvenfólki, þekkjum við
aðferðir til að klóra okkur, án
þess að fólk taki eftir. Sé það á
lærinu segjum við frá því að
hafa séð hermann stunginn
gegnum það, og við tökum þar
á, sem okkur klæjar, og klórum
okkur eins og við værum bara
að lýsa sárinu. Þegar við erum
i kirkju, þyljum við Sanctus, þó
að messan sé aðeins komin fram
í Introibo, ef við þurfum að
klóra okkur á hrjóstinu; og ef
við höfum fiðring í bakinu,
stöndum við upp og hölluni
okkur upp að einhverri súlu,
eins og við vildum aðeins líta
við, og um leið ökum við okk-
ur. /
Fleiri lýsingar í þessum dúr
af líferni úrhraksins í Madrid
gaf aðalsmaðurinn Pablos á
samleið þeirra til höfuðborgar-
innar, og með svo sterkum lit-
um útmálaði hann kosti Jiess-
arar tilveru, að Pablos strákur-
inn ákvað að ganga í þennan
nýja félagsskap. Það gerði
hann og, er til Madridar kom,
og líkaði honuin vistin þar vel.
Þetta var vel skipulagt bófafé-
lag, þar sem hver meðlinmr
liafði sitt ákveðna hlutverk og
hver sitt starfssvæði, innan
borgarinnar. Hér fer á eftir
kafli um heimkomu eins bóf-
ans að afloknu dagsverki:
„Don Cosme liafði á hælum
sér hóp af krökkum, tötraleg-
um, fötluðum og særðum, með
greinileg merki allskonar sjúk-
dóma. Fag hans var liuglækn-
ingar, og í Jiví skyni hafði kerl-
ing nokkur kennt honum
margskonar signingar og bænir.
Hann vann sér inn meira en all-
ir hinir, því ef sjúklingurinn
kom ekki með pakka undir
skikkjufaldinum, ef ekki
hringlaði i peningum í vasa
hans, eða hanakjúklingar gögg-
uðu í pokanum, sem hann hélt
á, þá var sjúkdómurinn alveg ó-
læknandi. Þannig hafði hann
farið um hálft ríkið og féflett
fólk. Hann fékk menn til að
trúa hverju, sem hann vildi, því
að annar eins listalygari hefir
aldrei fæðst, en hann var það í
svo ríkum mæli, að jafnvel í ó-
gáti sagði hann ekki satt orð.
Hann var alltaf með nafn Jesú-
barnsinis á vörunum, kom aldrei
inn í hús, án þess að segja Deo
Gratias og „heilagur andi sé
með yður öllum“. Kúlurnar á
rósakranzbandi hans, sem er
hinn ómissandi farangur hræsn- verða varir við Pablos halda J>eir ganga við hækju, og fer nú að
arans, voru stórar sem appelsín- að hann sé innbrotsjijófur og betla. Sá hann mikið eftir að
ur. Hann lét sem það væri af
vangá, að hann lét skína i hár-
skyrtu undir slái sínu, litaða
blóði úr nösum hahs, og Jiegar
flærnar gerðu hann friðlausan,
lét hann sem liárskyrtan særði
sig. Ilin óseðjandi græðgi lians
átti að stafa af guðrækilegiy
föstuhaldi. Þegar liann nefndi
djöfulinn, bætti hann við: „Guð
forði oss frá honum og varð-
veiti oss“. Ilann kyssti jörðina,
er hann gekk i kirkju, og kallaði
sig óverðugan syndara. Hann
lyfti aldrei augnaráðinu frá
jörðinni í viðurvist kvenna, cn
pilsum þeirra lyfti liann ósjald-
an i góðu næði. Með Jiessu móti
varð hann svo dýrlegur í aug-
um alþýðu, að allir beiddust
fvrirbæna hans, sem var Jiað
sama og að liafa skrattann fyrir
meðalgöngumann og vin . ...“
Hinir „félagarnir“ voru eftir
Jiessu. Pablos stundaði hina
nýju iðn sina af miklum áhuga
og fór honum starfið prýðilega
úr liendi. Gat liann með klók-
indum sínum jafnan fengið í
gogginn, eins og hann þurfti
með, án þess að greiða eyri fyr-
ir. Arfurinn lcom honum í góð-
ar þarfir síðar. Loks komst upp
um bófafélagið á þann hátt, að
kerling sú, sem annaðist fyrir
Jiá sölu hinna stolnu muna bauð
einu sinni réttum eiganda hlut.
er hann kannaðist strax við, og
gerði sá Idgreglunni aðvart.
Voru nú allir bófarnir gripnir
ásamt kerlingunni og hnepptir i
varðhald. Eftir ófagra, en
spaugilega, lýsingu á fangelsis-
vistinni, er svo sagt frá því,
hvernig Pablos tekst að fá sig
lausan með því að múta dómur-
unum og segjast vera náfrændi
konu fangavarðarins.
Fer hann nú á gistihús og er
þar vel haldinn um liríð. Hann
kynnist þar fallegri stúlku og
vill ná blíðu liennar. Finnur
hann upp á ýmsum brellum til
að fá hana fil að trúa, að hann
sé stórauðugur, en vilji lála sem
minnst um Jjað kvisast. í því
skyni lætur hann ýmsa gamla
félaga sína konia og spyrja eftir
sér og segjast vera senda með
stórar ávísanir til hans, hann
sfandi í sanmingum við konung-
inn um peningalán til ríkisins o.
s. frv. Stúlkan gengur í gildr-
una. En cinmitt lcvöldið, sem
hann er með hennar fulla sam-
þykki að skriða inn Um glugg-
'ann á svefnherbergi liennar,
skrikar honum fótur og dettur
hann niður á þakið á húsinu við
hliðina. Þar bjó réttarritari.
Vaknar hann við hávaðann,
vekur menp sína, og er þeir
fjötra hann á höndum og fótum
fyrir framan augun á meynni.
Morguninn eftir er honum
sleppt og fer hann til gistihúss-
ins aftur. En honum verður J)ar
nú ekki lengur við vært. Lætur
liann því Jjrjá kunningja sína
dulbúna sælcja sig og allt sitt í
nafni rannsóknarréttarins.
Þannig losnaði hann við að
borga fyrir sig á hótelinu.
Nú tók Pablos að hugsa' um
að ná í rikt kvonfang. Bjó hann
sig eins ríkulega og Iiann gat —
peninganna afíaði hann með
fjárhæltuspilí — og vandi kom-
ur sínar Jjangað, sem fangs var
lielzl von. Þannig kvnntist hann
tveim ungum aðalsmannsdætr-
um og kom þeirn til að lítast vel
á sig og halda, að hann væri for-
ríku.i; og af tignum ættum. Allt
hefði gengið að óskum, hefðu
ekki þessar ungfrúr verið ná-
frænkur Diegos og hefði þessi
gamli skólabróðir hans ekki séð
hann og þekkt hann aftur. Diego
fór þó leynt með Jætta í svipinn,
af því að hann langaði til að sjá, •
hvérsu ástaræfintýri jiessu
reiddi af, en var samt sem áður
sannfærður um, að þetta væri
Pablös, prakkárinn, gamli
sveinninn hans, þótt liann gengi
nú undir öðru nafni.
Þegar Pablos hafði komið svo
vel ár sinni fyrir borð, þrátt
fyrir mörg bættuleg augnablik,
að honum Jjólti tímabært að
biðja sér annarar stúlkunnar,
kom hvert ólánið á fætur öðru
fyrir hann, svo að allt fór út um
þúfur. Hann fær þjón aðals-
manns nokkurs til að lána sér
gæðing Iians og fylgja sér um
göturnar, cn ræður ekkert við
heslinn og dettur af baki niður
i forina. Kemur þá eigandíön og
lekur allt af honum, hesl og
Jrjón. Er heitmev hans áhorf-
andi að öllu saman. Loks Ieiðist
Diego þcssi skrípaleikur. Kemur
hánn Jjví lil leiðar, að Pablos cr
hýddur á götunni fyrir framan
bústað kærustunnar og skilinn
Jiar eftir harla illa til reika.
Pablos lá lengi rúmfaslur
eftir þetta. Húsmóðir hans var
einskonar hóruhúshaldari,
töfralæknir og fegrunarsér-
fræðingur. Iiún lalaði i eintóm-
um orðskviðum og spakmælum.
Tók hún alll, sem Pablos átli af
peningum, i húsaleigu og fæði.
En um Jiað bil sem bann kemst
á fsétur, er hún tekin föst og
dregin fyiár rannsóknarréttinn.
Pablos verður nú að selja öll
beztu fötin sín frá velgengis-
dögunum og kaupa sér garma
í staðinrí. Átli hann lítinn af-
gang í peningum, Hann varð að
liafa ekki byrjað á því fyr, því
að nú áskotnaðist honum mikið
fé, svo að liann sá sér brátt fært
að hvggja á eitthvað annað.
Fór hann til Toledo og gerð-
ist leikari. Lét honum að vonum
vel það starf og var honum alls-
staðar tekið með kostum og
kynjum. Þá fór hann líka að
yrkja og skrifa leikrit og tókst
betur en skáldinu, sem liann
mætti á leiðinni til Madrid. Varð
hann nú frægur maður. En ekki
gat þessi atvinna orðið til fram-
búðar fyrir hann. Forlögin hög-
uðu J)ví svo, að leikflokksstjór-
inn var tekinn fastur og settur
í fangelsi vegna skulda. Sundr-
aðist J)á flokkurinn.
Pablos hafði efnast talsvert.
Vildi liann ekki -Jríggja tilboð
annara leikstjóra um að skrá
sig í flokk þeirra, og hugðist nú
enn að breyta til. Hann tók að
ríðka komur sínar í nunnu-
klaustur eitt. Iíafði J)ar hver
yiiunna sinn elskara. Pablos gaf
sig að einni J)eirra, „sem var
fögur eins og gj'ðjan Venus“;
hafði hún orðið hrifin af hon-
um í lilutverki guðspjalla-
mannsins Jóhannesar i lielgi-
leik, sem þeir félagar liöfðu
samið og leikið. Pablos lifði nú
um skeið eins og í sælum
draumi. En honum leiddisl það
nú einnig til lengdar og „stakk
af“ eftir að hafa narrað út úr
nunnu sinni ýmsa verðmæta
gripi og peninga. Þá fór hann til
Sevilla með vel troðna pyngj-
una og möguleika til að græða
meira, J)vi að ekki gleymdi hann '
að taka með 'sér falska teninga
og merkt spil.
í Sevilla hitti hann cinn af
sínum ágætu æskuvinum, sem
lifði þar í svipuðum félagsskap
og Pablos hafði umgéngist. Var
haldin mikil drykkjuveizla til
heiðurs Pablos og gestirnir
valdir meðal verstu bófa borg-
arinnar. 1 lok veizlunnar hlaupa
þcir ölóðir út á göluna og draga
Pablos með sér. Bcr þar að
flokk lögregluj)jóna og slær í
bardaga. Falla tvcir þjónar rétt-
visinnar. Bófarnir urðu að flýja
inn i dómkirkjuna til að forða
lífi sinu. Þar eru þeir óhultir
og líður þeim þar vcl, það J)ví
fremur sem þangað koma til
þeirra ungar meyjar, sem cru
ósárar á allt; er J)ær gcla J)eim
i ié látið. Lánuðu ])ær J)eim föt
lil að dulbúast og hjálpuðu þeim
J)annig burt. Pablos varð snort-
inn af fegurð hinnar bliðlyndu
Cn-ajales og ákvað að skiljast
ekki við hana J)aðan í frá. Ilann
tók þá ákvörðun með sam-
þykki hennar að taka þeim fari
f