Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 12.09.1943, Síða 6
6 VlSlR SUNNUDAGSBLAÐ odfn&hlslcaJL komúi - í her^agiRairainlciðsluiini. Hundruð aí‘ glaðleguni slúllc- uni, klseddum í þokkaleg vinnu- föt, stóðu nýlega hlið við lilið og hol'fðu ú þegar kafbátnum „Dace“ var hleypt af stokkun- unt. Þær Ijómuðu í framan og þannig birtust myndir af þeim í blöðunum úl um öll Bandarík- in — ]jví að þetta var fyrsti kafbáturinn, sem kvenfólk liafði lekið virkan þált í að úyggja. Meira að segja höfðu tvær stúlkur, sem vinna að logsuðu, relcið smiðshöggið á bygging- una með þvi að sjóða í sundur stálplöturnar, sení liéldu kaf- hátnum á stokkunum. Af 11.000 verkafólks, sem vinnur i ( verksmiðjunni, sem framleiddi „Dace“, eru um 1000 konur. Meðal þeirra eru eigin- konur kafbátayfirforingja og sjómannakonur. Tiltölulega er tala þeirra lægri heldur en í ýmsum öðrum greinum lier- gagnaiðnaðarins. En fyrir áhuga sinn á vinnunni eru þær ein- kennandi fvrir ameriskar kon- ur, hvar sem er. Ekkert starf er of erfitt, enginn vínnudagur of langur, ef þær aðeins geta hjálpað til að binda skjótari enda á stríðið. Konur i hergágnaframleiðsl- unni og við slcyld störf í Banda- ríkjunum, skipta nú milljónum. í febrúar s. 1. vpru meira en fjórar millj. kvenna í iier- gagnaverksmiðjunum. Fyrir árslok 1943 munu aðrar tvær milljónir hafa hæzt í hópinn. Þá munu alls um 18 milljónir kvenna vinna i iðnaðinum, við áriðandi borgaraleg störf og við landbúnaðinni „Tala kvenna, sem taka að sér hernaðarstörf — hæði í iðn- aðinum og annarsstaðar — mun verða jöfn tölu mannanna, sem ganga í herinn,“ scgir einn starfsmaður i útldutunarnefnd vinnuafls í Bandaríkjunum. „Fyrir scrhvern mann, sem gengur í Iandherinn, flolann eða flugherinn, mun einn kven- lil Indía (Ameríku) „og sjá, hvort mér gengi ekki hetur, ef eg kæmi i aðra álfu og annað umhverfi. En það fór á annan veg, ]>vi að þess manns liagur batnar aldrei, sem brcytir að- eins um verustað, en ekki jafn- framt um þugarfar og lffsvenj- ur/‘ maður taka úpp vinnu einhvers staðar. Úthlutunarnefnd vinnu- afls Bandaríkjanna er sannfærð um, að það er mögulegt fvrir kvenfólk, sem fær nægilega æf- ingu, að framleiða allt að 80% af allri stríðsframleiðslunni og að gera það eins vel og lcarl- menn. I raun og veru liafa kon- ur ofl skarað fram úr vönuin verkamönnum, bæði að ná- kvæmni og vinnuhraða.“ Flest störf henta þeim. Af 1.900 mismunandi starfs- greinum í liergagnaiðnaðinum liafa 1.468 greinar reynzt full- ko'lnlega vinnandi fyrir kven- fólk, 376 hafa reynst það að nokkuru Ieyti, en aðeins 56 starfsgreinar óvinnandi. Það er varla til sú vopnaverksmiðja í Bandaríkjunum, þar sem ekki vinna konpr, meira eða minna. í einni reynslustöð hersins stjórnar 18 ára stúlka 15 smá- lesta hegra (krana). Eintómt kvenfólk hreinsar og reynir 90- millimetra loftvarnabyssur. Þar er ein amina, sem stillir riffla, riddaraliðsbyssur og kafbáta- byssur. Meira en eitt þúsund konur vinna þar við að revna öll möguleg hernaðartæki. Þrír kvennicnn, ein sem er meistaraskylta, standa á verði við mikilvæga flugvélaverk- smiðju nálægt New York. í öðrum verksmiðjum eru kven- menn á verði, æfðar í jiu-jitsu, (japanskri sjálfsvörn) tilbúnar lil að fást Við skemmdarvarga. Mikilvægar skotfæraverk- smiðjur, í öllum lilutum lands- ins, nolfæra sér vinnukraft kvenfólksins. Þar standa þær við hlið karlmannanna, klæddar í sérstaka einkennisbúninga, til ])ess að draga úr slysahætlunni, i bókstáflega öllum deildum. Veðurstofur Bandaríkjanna hafa nú kvenfólk lil að gera kort og veðurathuganir fvrir landhúnaðinn. Konur eru orðn- ar algengar á flugstöðvum þar sem þær gera stöðugar og ná- kvæmar veðurathuganir bæði fyrir samgöngurnar innanlands og fyrir liernaðarflugferðir. Hvorttveggja er nýbrejdni, sem tekin hefir verið upp síðan styrjöldin hófst. Og þessi slörf eru ekkert ó- venjuleg. Með hverjum degin- um eykst fjöldi amerískra kvenna í liergagnaiðnaðinum, og þær leggja slíkan áhuga, dugnað og hæfni í störf sín, að þær læra fljótt vinnukerfi sér- hverrar verksmiðju. / Konur við skipasmíðar. í skipasmíðastöðvum þjóðar- innar eykst lala kvenfólksins stöðugt. Herskipasmíðastöðin í Brooklyn, New York, var ein af þeim fyrsíu til að brjóla gamla venju, því að í fyrsta skipti á 141 ári hefir þessi volduga skipasmíðastöð ráðið kvenfólk til þeirra verka, sem áður voru aðeins unnin af karlmönnum. 1 Iierskipasmíðastöð flolans í Philadelphia hjálpar duglegur flokkur kven-trésmiða til að hyggja smærri skip. Árið 1944 munu hinar miklu Kaiser-skipa- smíðastöðvar á vesturströnd- Konan á myndinni er ein af þeim mörgu sem aðstoða við siníði kafbáta. inni hafa 20% kvenfólks á móti 8% af karlmöfínum i þjónustu sinni; nú vinna þar um 7000 kvenmenn við skipasmíðar, en samlals vinna þar við ýms störf um 13.000 konur. í lok ársins 1943 er gert ráð fyrir að 15% starfsfólksins í öll- um skipasmíðastöðvum Banda- ríkjanna verði konur. Meðal starfa þeirra er logsuða, þétting skipa, álialdavarzla, varð- menska og lögreglustörf, rann- sóknarstörf og hirgðageymsla. Námuvinnu —- ofanjarðar, enn sem komið er — hafa am- erískar konur einnig tekið að sér. í Arizona-fylki liafa konur tekið að sér margvísleg verk i vélaverksmiðjum og kopar- smiðjum. Þær vinna einnig sem málmhreinsarar, vélasmyrjarar og viðgerðarmenn. Konurnar fást einnig við fljót- andi málma í stálverksmiðjun- um. I Colorado Fuel And Iron- verksmiðjunni, í vesturhluta Bandaríkjanna, hafa þær slík störf á liendi i vélsmiðjunum. Konur vinna i verksmiðjum, sem framleiða járnhrautarteina. Þar stjórna þær gashönunum á hitunaropunum. I Jiiinni verk- smiðjum gera þær öll möguleg verk, allt frá því að stjórna vél- um, til að gæta ofnanna, þær búa um dg reyna framleiðsluna, stjórna lyftum og lvftistöngum, standa við rafmagnsvindurnar og smyrja vélarnar. Þær eru eins stoltar yfir öll- um þessum störfum, eins og þær voru áður yfir hússtörfun- um. Efnaiðnaðurinn (Chemical Industry). Efnaiðnaðurinn, sem áð- ur var eingöngu unninn af karl- mönnum,hefir nú tekiðkvenfólk í þjónustu sína. Með tímanum mun 30% af starfsfólki rann- sóknarstofa og kemiskra verk- smiðja í Bandaríkjunum, verða Stúlkurnar á þessari inynd eru að ýta þungum hergagna- flulningavagni sem hefir farið af sporinu. Eins og geta má nærri var þetta karlmannsverk fyrir slríð og það erfitt. Nú eru karlmennirnir lcomnir i herinn, en konur telcnar við og þær standa sig ekki síður ep þeir gerðu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.