Vísir Sunnudagsblað - 01.10.1944, Qupperneq 8
SÍÐAN
Það er í aímæíi, að Þorlákur
prestur Þórarinsson, skáldíð
(1711—73), íiafi löngú áður éii
það kom fram, Sagt fyrir að
hann mundi tina lífi í HÖrga, og
að hann hafi enda tilgreint vað-
ið á ánni, þar sem slíkt mundi
að bera.
Eitt sinn, er hann hafði lokið
embættisgjörð í kirkjunni á
Möðruvollum um sumar, er
margt utansóknarfólk var við
kirkju, gekk hann eftir bæjar-
hlaðinu, og í kringum marga
h’esta, er stóðu bundnir við
stjaka, litaðist þegjandi eftir
hestunum, en eigi var sú venja
hans. Menn stóðu nærri og sáu
að hann gekk að rauðum fall-
egum fola, klappaði á brjóst
honum og mæltí: „Hérna kem-
ur þú.“ Eigi vissu þeir, er nærri
voru, hvort hann mælti svo til
folans eða ekki. Prófastur vék
sér svo til þeirra og spyr, hver
eigi folann. Þeir gáfu eigi frætt
hann á því. Bað hann þá hafa
upp á eigandanum, og biðja
hann að koma til tals við sig.
Þeir gerðu svo. En er eigandinn,
sem var úr annari sókn og langt
að, kom, bað prófastur hann
að selja sér folann. Hann gerði
kost á því, og hafði prófastur
folann heim með sér og hafði
hann fyrir reiðhest sinn. Af
. þessum sama hesti drukknaði
hann í Hörgá.
Fhá þeim atburði er svo sagt:
Þá er prófastur fór af stað
heiman frá sér frá Ósi, kvaddi
hann vandlegar en venja hans
var til, konu sína og dóttur og
allt heimilisfólkið. Fylgdar-
mann hafði hann með sér, en
reið á undan honum í Möðru-
vallanes allt að ánni. Eigi er
þess getið, að hann mælti neitt
við manninn á leiðinni. En er
að ánni kom, bað hann að
staldra við, og lagðist niður á
bakkann og gjörði þar bæn sína
stutta stund. Síðan stóð hann
upp, þerrði tár af augum sér
og sagði síðan við fylgdarmann-
inn, að nú skyldu þeir ríða á
ána. Nokkrir segja að hann hafi
fleira mæll við hann, beðið
hann að skila kveðjum til \-msra
manna, ef hann skyldi tinast i
ánni, og segja djáknanum á
Möðruvöllum fyrstum lát sitt;
en að líkindum er það ofhermt,
því maðurinn hefði þá §kkj yíð-
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
I
Kcykjavík
Það er hver síðastur með að njóta fegurðar í görðum bæjarins, en
það ber flestum saman um, að þeir hafi aldrei verið fegurri eða
skrautlegri en einmitt í sumar. Efri myndin sýnir Austurvöll, með
blómabeðin í kringum gangstígana og styttu Jóns Sigurðssonar,
en neðri myndin er tekin úr einkagarði við Tjarnargötu. —
ið á ána á undan eins athuga-
laust og hann gjörði.
Ain var ekki mikil, vart í kvið
á hestunum. En er maðurinn
var kominn nær því úr ánni,
varð honum litið aftur. Stóð þá
Ilauður í miðri ánni með hnakk-
inn Undir kviði, en prófastur
fíaut á ánni. Nokkrir segja að
fóttir hans værí fastur í ístað-
ínU, Og því hæri straumurinn
hann eigi frá hestinum. Maðui'-
inn sneri aftUr og náði líki pró-
fasts úr ánni, og kenndi einskis
lífsmarks með því. Það höfðu
menn fyrir satt, að hvorki hefði
hesturinn dottið eða hi’asað,
heldur mundi ómegin hafa
svifið á prófast, og hann svo
liðið niður af hestinum. Nokkr-
ir ætla, að hnakkurinn hafi ver-
ið lausgirtur og aftarlega á
lagður, og fyrir því hafi hann
snarazt svo auðveldlega.
★
1 bæ einum bjó smiður, sem
var sterkur. Og er hann var í
veitingahúsinu, sem oft kom
fyrii’, varð hann jafnan ós'áttur
við einhvern þar. Einhverju
sinni barði hann mótstöðumann
sinn svo mildð högg, að hann
féll þegar dauður til jarðar. Var
nú smiðurinn settur 1 fangelsi
og dæmdur til dauða. En er bæj-
arbúar fréttu það, héldu þeir til
dómarans og sárbændu liann
um að lofa smiðnum að lifa,
þar sem hann væri eini smiður
bæjai’ins og án hans gætu þeir
ekki látið járna hestana sína.
Dómarinn kvaðst ekki geta
sleppt svo vondum manni refs-
ingarlaust, en þá sagði bóndi
nokkur: „Herra dómari! Við
höfum tvo bakara; annar dygði
okkur eflaust — látið þá bara
hengja hann i stað smiðsins,
sem við getum ómögulega án
verið.“ Þetta þótti dómaranum
þjóðráð og sagði: „Þii ert ekki
eins vitlaus og þú virðist vera;
við skulum þá láta bannsettan
smiðinn lifa, en þið skuluð
hengja þann bakarann, sem er
eldri.“
★
Elisabet drottning hafði hirð-
fífl, sem einu sinni liafði fengið
9000 krónur að láni hjá henni,
og skuldin var löngu fallin í
gjalddaga. Drottning vildi fá fé
sitt, og hafði oft krafið hann um
það. Einu sinni var honíim sagt,
að drottningin ætlaði að fara
fram hjá húsi hans, og datt hon-
um þá í hug að reyna að beita
brögðum, til þess að losna við
skuldina. Hann lagðist því í lík-
kistu, og er drottning kom, lét
hann nokkra vini sina bera hana
út. „Hver er látinn hér?“ spurði
drottning, er hún sá kistuna
koma útf „Það er hið trygga
hirðfífl yðar hátignar“, var
svarað. „Hvað þá!“ sagði
drottning, „eg hef alls ekki
heyrt að hann væri veikur.
Hann skuldaði mér 9000 krón-
ur. Sú skuld verður nú aldrei
goldin, og eg vildi fúslega
greiða annað eins þeim, er lífg-
aði hann aftur.“ „Eg þakka yð-
ur innilega,“ sagði fíflið, óg reis
upp úr kistunni. „Velvildin, sem
þér sýnið mér, er svo mikil, að
gleðin hefir uppvakið mig frá
dauðum.“ Drottningin hló að
uppátæki hans og efndi orð sín.
★
Hjón kveðast á.
Vera snauður, vont er það
varla nauð fá bifað; —
ætti’ eg sauði’ og gjarðaglað
gæti’ eg ótrauður lifað.
Konan svaraði:
Þegar dauði að dyrum ber
á döpru nauðakveldi
hjálpar auður* enginu þér
eða sauðafjöldi.
*
Lítil stfdka, sem var að læra
fræðin, sagði að það væri ekki
ekki alt að marka sem þar
stæði. „Þó að eg,“ sagði hún, —
„hlýði fjórða boðorðinu og
heiðri hann pabba og hana
mömmu, þá verða dagar mínir
í landinu ekkert lengri fyrir
það; eg er látin hátta kl. 7 eftir
sem áður.“
★
Leiðrétting.
1 Gangnavísum, sem birtust í
29. tbl. Sunnudagsblaðsins, urðu
því miður allmargar villur. I
fyrstu hendingu fyrstu vísunn-
ar á t. d. að standa hulduheims,
í stað hulduheima og í þriðju
línu sömu vísu á að standa
eims, í stað eima. I 3. hendingu
2. vísu á að standa rúnum, í
stað runnum, og í 1. hendingu
5. visu blóma, í stað bláma. I 3.
hendingu sömu vísu stendur
breiðir, en á að vera breiðri. Þá
sendui’ í 9. vísu furðusnið, en á
að vera ferðasnið. I 10. vísu ,
stendur unz af, en á að vera j
unz að, og loks í síðustu vís'-j:
unni á að vera loga drifin, ítí.
stað laga drifin, 'l\|