Nýja dagblaðið - 17.12.1933, Side 3
N 'Ý J 'A
D ' A 6 B L A Ð I Ð
Parcival sída,sti musterisriddarinxi
er tilvalin jólagjðf nngum sem eldri.
NYJA DAGBLAÐIÐ
Útgefendi: „Blaðaútgáfan h/r‘
Ritstjóri:
Di-. phil. porkell Jóhannesson.
Ritstjóriiarsk rifstofur:
L augav. 10. Símai: 4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa:
Austurstrœt5 12. Sími 2323.
Framkv.stjóri:
Vigfi'is GuÖmundsson.
Áskriftagj. kr. 2,00 á mánuði.
í lausasölu 10 aura eint.
Prentsmiðjan Acta.
Veiðarfsragerð
Islands.
Fyrirtæki þetta tók til
starfa síðari hluta ágústmán-
aðar. Sá sem hrundið hefir fyr-
irtæki þessu af stað, heitir
Skúli Pálsson og er vestan úr
önundarfirði. Var það vitan-
lega miklum vandkvæðum
bundið fyrir févana mann áð
hrinda þessu í framkvæmd, en
fyrir sérstaka þrautseigju og
dugnáð tókst það.'
Veiðarfæragerðin byrjaði
eins og fyr segir í ágúst, og
þá með eina íínuspunavél. —
Línur þær er framleiddar voru
reyndust við styrkleikapróf
fyllilega jafnsterkar samskon-
ar línum erlendum. Eftirspurn-
in eftir línunum varð brátt
svo mikil, að ein vél hafði
ekki nándarnærri við. Hefir
Veiðarfæragerðin nú fengið
aðra jafnstóra línuvél til við-
bótar, og getur nú framleitt
helmingi meira en áður, en
hefir þó ekki við.
Veiðarfæragerðin verður að
álítast hið mesta þarfafyrir-
tæki. Áður hafa öll veiðarfæri
verið keypt tilbúin inn í land-
íð, og hefir verð þeirra verið
árlega á 3 miljón króna. Ef
sjómenn og útgerðarmenn nota
eingöngu innlend veiðarfæri,
þegar svo mikið er framleitt,
sem þörf er á, koma þeir til
með að spara mikinn erlendan
gjaldeyri og auka um leið
vinnuna í landinu. Býst Veið-
arfæragerðin við að það líði
ekki á löngu þar til hún geti
fullnægt allri eftirspum hér
eftir veiðarfærum.
Hráefnið í línumar er keypt
frá Ítalíu, og kemur það til
með að auka töluvert innkaup
frá því landi, en hingað til
höfum við lítið sem ekkert
keypt af ítölum, en þeir aftur
á móti keypt allmikið af salt-
fiski héðan eins og kunnugt er.
Slík fyrirtæki sem veiðar-
færagerð, eru heilbrigð nýsköp-
un í atvinnulífi landsins. Og
mikils virði er það, að slík
starfsemi geti þrifist og aukið
vinnuna í landinu, en kyrkist
ekki í vextinum vegna óeðli-
legra undirboða erlendrar fram
leiðslu.
Því betur því fyr sem mönn-
um skilst, að iðnaðurinn á eft-
ir að verða einn aðalatvinnuveg
ur þessarar þjóðar.
Formaður Iðnráðsins talar
við sjálfan sig.
Formaður iðnráðsins svarar
i sumartunglið
Á vorin, rétt um sumarmál-
in, er „íslenzk vika“. Þá fara
allir góðir borgarar í föt úr
íslenzku efni, og jafnvel kaup-
mennirnir hér í Reykjavík,
sem eldrei finnst þeir geta
flutt inn nógan erlendan vam-
ing, setja upp nýjan svip og
hrópa: „Notið íslenzkar vör-
ur“, og „Allt með íslenzkum
skipum“. Og sumir bæta við í
barnslegu sakleysi: „Notið ís-
lenzka menn“. Það var í vor,
þegar íslenzka vikan var að
ganga í garð, að formaður iðn-
ráðsins, H. H. Eiríksson, svar-
aði í sumartunglið. Hann hóf
upp raust sírta og las upp langt
registur úr vérzlunarskýrslum
1930, nöfn og verð á erlendum
varningi, er keyptur væri frá
útlöndum að óþörfu, þar sem
auðvelt væri að framleiða hann
í landinu sjálfu. Þetta regist-
ur hljóðaði alls upp á rúmlega
4 milj. króna. En eins og áður
hefir verið sannað nér í blað-
inu, ná innflutningshöftin —
samkv. reglugerð 23. okt. 1931
— til meirihluta þess varnings,
sem talinn er í þessu registri.
Formaður íðnráðsins gerir líka
ráð fyrir í svari sínu í sumar-
tunglið, að „innflutningur á
framantöldum vörum hafi
minnkað um. helming, síðan
1930. En hann bætir við, „þá
eru samt eftir fullar tvær mil-
jónir króna, sem hægt er að
halda í landinu, án þess að
fara inn á nýjar brautir. —
Það ætti að vera nægileg velta
fyrir alla þá, sem nú teljast að
vera atvinnulausir hér á landi“.
Svo mörg — og þó nokkru
fleiri — eru þau orð.
Formaður iðnráðsins svarar
út í hött.
Eitt er vorhugi, annað
hausthugi.
Með haustdögunum kom
saman aukaþing til að semja
ný kosningalög eftir stjórnar-
skrárbreytingu. Þá reið kaup-
mönnunum svo mikið á að
flytja inn í landið þenna vam-
ing, er formaður iðnráðsins las
upp af registri sínu í vor, að
þeir fengu fulltrúa sína í þing-
inu, til að berjast fyrir afnámi
innflutningshaftanna. Þá var
það að allsherjarnefnd sneri
sér til iðnráðsins og leitaði álits
þess um málið. Og sjá og
heyr! Iðnráðið leggur til, að
lagaheimildin frá 1920 um bann
á innflutningi óþarfrar vöru sé
numið úr gildi „því þau fjalla
eingöngu um óþarfa varning,
en oss er ekki kunnugt um
nema eina eða tvær iðnaðar-
greinar, sem framleiði vöru-
tegund, sem hægt er að nefna
því nafni“. Bréfið er undirrit-
að af formanni iðnráðsins
ásamt með öðrum manni. Og
þó að formaðurinn verði ekki
hér um það rengdur, að „allar
ályktanir og tillögur, sem send-
ar eru frá iðnráðinu, séu rædd-
ar og samþykktar af iðnráðs-
stjórninni og síðan bomar und-
ir iðnráðið í heild, sem í em
28 fulltrúar fyrir minnst jafn-
margar iðngreinar“, þá verður
samt hitt haft fyrir satt, að
þetta svar sé tvímælalaust af
formanninum samið — svo
innblásið er það af nákvæm-
lega þeim sama heilaga anda
og grein hans um málið í Mbl.
14. þ. m.
Formanni iðnráðsins skal
það fúslega gert til þægðar að
viðurkenna, að dálítið tilfærir
legt er, hvað er „óþörf vara“,
ef eftir alþýðlegri máivenju:er
farið. En hitt hlýtur formaður
iðnráðsins að vita, að það era
bara undanbrögð og þau léleg,
að vísa í þessu máli til alþýð-
legrar málvenju, og það er
ekki svo mikið sem snefill af
fyndni eða klókindum í því.
Samkvæmt lagaheimildinni frá
1920 hefir verið gefin út reglu-
gerð, þar sem talinn er upp
með nöfnum sá yarningur, sem
innflutningshömlur eru á sem
óþörfum. Og mikill meirr hluti
þess varnings er óþarfur fyrir
það eitt, að auðvelt er að fram-
leiða hann í landinu sjálfu.
FormaÖur lönráðsiiis talar
við sjálfan sig í Nýja dagr
blaðinu,
Þegar Nýja dagbiaðið hafði
á þetta bent, kemur formaður
iðnráðsins -enn með þessa heil-
ögu einfeldni í athugasemd,
sem birt ér í blaðinu 13. þ. m.
Hann staðhæfir, að „iðhráðínu
sé ekki kunnugt um nema
tvennskonar atvínnurekstur,
þar sem framleiddur er varn-
ingur, sem undir þessi lög get-
ur heyrt“. Síðar getur hann
þess innan sviga, að slíkur
varningur sé leikfong og sæl-
gæti(!). Og svo heldur hann
áfram ræðu sinni „með sigur-
bros á vör“.
„Vér vonum nú, að háttvirt-
ur greinarhöfundur (A) sjál,
að svar iðnráðsins við þeirri
spurningu, sem fyrir lá, gat
ekki öðru vísi verið en það var,
því að naumast hefir hann ætl-
að oss að svara jafnvirðulegri
stofnun og Alþingi er út í hött,
en það hlaut sérhvert annað
svar við umræddri spurningu
(þ. e. hvort heimildarlögin ætti
! að nema úr gildi) að vera“.
„En „vér“ spyrjum: Hvort
er nú formaður iðnráðsins að
gera gys að sjálfum sér og iðn-
ráðinu af einfeldni sinni, eða
er þetta grófasta og dólgsleg-
Jólamatnr:
Hangikjöt.
Nýslátrað grísakjöt, nautakjöt og alikálfakjöt.
Rjúpur, endur og kjúklingar.
íslenzk egg.
Nýtt rjómabússmjör. Margsk. grænmeti.
Á v e x t i r nýir og niðursoðnir.
Fjölbreyttur áskurður á brauð o. fl. o. fl.
Vörugæðin viðurkennd. Og verð hvergi lægra.
Pantanir, einkum á fuglum, óskast sem fyrst.
Slílirlílii Siðurlsids
Ilafnarstræti 5, sími 1211. Laugaveg 42, sími 3612
Týsgötu 1, sími 4685. Hverfisgötu 74, sími 1947
Ljósvallagötu 10, sími 4879.
tolan Mallo
hefir dásamlegt úrval at prjónafatnaöi.
Simi 4690.
Béztú cigaretturnár í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10 —
«ru
Commander
Westminster
Virginia
cigarettur
Þeasi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá
Tóbakseinkasölu ríkisins
Búnar til af
London
Margar gerðir af
Lampaborðum - Smáborðum
og margt fleira hentngt til jólagjafa heflr nú fyrirliggjaedi
Húsgagnavenzlun
Friðriks Þopsíeinssonar
Skólavörðustíg 12.
asta spott um „jafn virðulega
stofnun og Alþingi"?
Ekki tekur betra við, þegar
formaður iðnráðsins fer að
tala um, að þarflaust sé að
óttast, að erlend iðnvara verði
hingað flutt og seld undir
framleiðslukostnaði, þó að inn-
flutningshöftin séu afnumin:
„Oss virðist líkurnar ekki
rniklar fyrir því, að viðskipta-
þjóðir vorar fari að gefa mik-
inn eða lítinn hluta af fram-
leiðslukostnaði iðnaðarvöru
sinnar til þess að geta keppt
á íslenzkum markaði, þar sem
sölumöguleikarnir eru ekki
meiri en í einum fremur litlum
bæ sérhverrar þeirra þjóða“.
Vel botnað, lagsi! Væri ekki
nákvæmlega jafn viturlegt að
álykta á þenna veg: Oss virð-
ist líkurnar ekki miklar fyrir
Framh. á 4. síðu.