Nýja dagblaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 4
4
N Í J A
DAGBLAÐ IÐ
Framsöknarfélag
Reykjavíkur
heldur tund 1 Sambandshúsinu kl. 8I;2 i kvöld.
U mræðu^efni^:
Úrslit bæj arstj órnarkosninganna.
Félagar sýni skírteini við innganginn og veiti
viðtöku nýjum skírteinum í þeirra stað.
kveðinn, en Bandarikjamenn
mega flytja 20. þús. tonn af epl-
um og perum til Frakklands, með
betri kjörum, en gildir nm annan
slíkan innflutning.
Kommúnistar í Porúgal. í Portú
gal hefir komizt upp um samsæri
kommúnista og var ætlun þeirra
að gera uppreist í landinu og fella
stjórnina. Poi-túgalski innanrikis-
málaróðherrann skýrði blaða-
mönnum í fyrradag frá atvikum
þessa máis, og sagði hann að lög-
reglan hefði gert rannsókn á
fundi, sem haidinn var í Lissabon
AnnáJLL
Skipaíréttir. Guliíoss er á Ön-
undaríirði. Goðafoss kom til Ham-
boi'gar i fyrradag. Brúarfoss var
á Rauíarhöín í gærmorgun. Detti-
iöss var á Patreksiirði í gær. Lag-
aríoss er á leið til Leith irá
Kaupm.höfn. Seifoss iór frá Leith
19. þ. m. ó ieið hingað.
Framsóknaríélag Reykjavíkur
heJdui- fund í kvöld kl. 8y2 í
Sambandshúsinu. Umræðuefni:
Bæ j arstj órnarkosningin.
Nýlátinn er á Landsspítaianum
Hildur Haraldsdóttir frá Austui'-
görðum i Kelduhverfi i Norður-
pingeyjarsýslu, eftir langa van-
heiisu.
Frá Skattstofunni. peir,semætla
iér að njóta aðstoðar á skatt-
stofuni við að útfylla framtals-
skýrsiur sinar til tekju- og eign-
arskatts ættu að snúa sér þangað
sem fyrst. Aðstoðin er veitt kl. 1
til 4 e. h. Áríðandi er að menn
geti þá gefið nókvæmar upplýsing-
ar um tekjur sínar og frádrátt,
t. d. útgjöld við hús (skatta, við-
haid) o. s. frv. Munið að framtöl
eiga að vera komin fyrir 1. fe-
brúar.
Fisksalan Walpoole seldi aíia
sinn i Grimsby i gær 2900 körfur
fyrir 2355 sterlingspund. Maí seidi
einnig í Grimsby 1 gær 1700 körf-
ur fyrir 1428 sterlingspund.
Bifreiðarslys varð fyrir skömmu
á þverveg í Skildinganesi. Kona,
sem ætlaði að fara með strætis-
vagninum var að flýta sér að ná
i vagninn. Bifreiðarstjórinn sá
iiana og stöðvaði vagninn, þó
I
Félagsstjórnin.
hann væri ekki við biðstað og
retlaði að taka konuna þar upp í
vagninn. Um leið og konan kom,
datt hún fyrir framan strætis-
vagninn, rann annað framhjólið ó
fót konunnar, svo gekk úr iiði um
öklann.
Frá liöímnni. Gyilir kom af
veiðum i gær, með lítinn afla.
Hilmir og Óiafur fóru til Kefla-
víkur tii þess að taka þar báta-
íisk til útílutnings.
til að ræða um allsherjarverkfall,
og þar hefðu fundizt skjöl, sem
sönnuðu uppreistaróformið. Ráð-
herrann sagði að óeirðir hefðti
orðið víðsvegar um landið, og
liefði sérstaklega borið á því, að
Kommúnistar hefðu komið fyrir
sprengjum á ýmsum aðal járn-
brautariínum, en uppreistartil-
raunin hefði annars að mestu
leyti verið bæld niður. í Lissabon
kvað hann hafa fundið 280
sprengjur, við húsrannsóknir hjó
kommúnistum. — FÚ.
Óspektir uazista. í boiginni Linz
Krónprinz fæddur i Jápan. Jap-
önsku keisarahjónin eignuðust son
úm jólaleyti. Áður voru þau búin
það mörgum keisarahollum Jap- i
ana ekki lítillar áhyggju, ef svo J
íæri, að þau eignuðust ekki son ^
til ríkiserfða. það varð þvi
mikii gieði í Japan, þegar sú
iregn barst út, að drotningin hefði |
aiið son. Og þegar drengurinn var •
skírður nokkrum dögum seinna, I
var mikið um dýrðir. Fólkið í
i Austurríki voru 30 nazistar
iiandteknir 10. þ. m. og var til-
efnið það, að varpað liafði verið
sprengju í hús hins nýja öryggis-
réttar, sem stofnaður liefir verið í
Liuz. Gerði sprengjan nokkurt
tjón ó inisinu, en ekkert niann-
tjón varð. Eftir tilræðið voru gerð-
ar húsrannsóknir hjó ölium helztu
meðlimum nazistaflokksins þar í
borg,'sem nú hefir verið uppleyst-
úr, og hafa þessir '30, sem hand-
teknir voru, verið fiuttir í fanga-
höfuðborginni þyrptist saman á
götunum og síðan var farið í
skrúðgöngu til keisarahaliarinnar
til að árna þessum tilkomandi
keisara allra heilia.
Mansjukuo kefsaradæml. þær
fréttir hafá kvisast undanfarið, að
gera eigi Mansjukuo að keisara-
dæmi. Sem keisaraeini hefir vér-
ið tiineíndur só maður, sem mest
ræður þar nú, Henry Pu Yi for-
sætisráðherra.
Vínflutnlngur tll Bandaríkjanna.
Frakkar hafa nýlega gert samn-
inga við Bandarikjamenn um
vinsölu þangað. til lands. Sam-
kvæmt því mega þeir tvöfalda
þann innflutning, sem áður var á-
herbúðir. Sagt er að Austurríska
stjórnin háí'i í hyggju, að koma
upp nýjum fangaherbúðum, því
að þær tvær herbúðir, serri fyrir
hendi eru, .erú nú þegar orðnar
lullar. - FÚ.
Frá Saar. Nefndin, sem skipuð
hefir verið af þjóðabandalagsráð-
inu til þess að hafa ineð höndum
þjóðaratkvæðagreiðsluna í Saar,
hefir á fundi þjóðabandalagsins
17. þ. m. lagt það til, að atkvæða-
greiðslan verði lótin fara fram ár-
ið 1935, eins og upphaílega var á-
kveðið, og að róðstafanir verði
gerðar til framkvæmdar þessari
ályktun. — þjóðabandalagsráðið
féllst á tillögur neíndarinnar, og
Bæjarstjórnarkosning-
arnar og úrslit þeirra.
Framh. af 3. síðu.
endanna verður bænum stjórn-
að í næstu fjögur ár.
Og hvernig er hann svo I
íenginn þessi hörmunga- :
meirihluti íhaldsins í bæjar- j
stjórninni?
Hann er fengixm með því, að !
íhaldsflokkurinn gamh hefir I
gengið í bandalag við nokk- '
urn hluta af byltingarflokki i
nazista og notið fulltingis þess- ;
I ara ofbeldissinnuðu manna til |
j að ná meirahlutanum.
Þessi auðmýking íhaldsins
fyrir ofbeldisstefnunni var yf-
irlýst í blöðum nazista og af
Jóni Þorlákssyni sjálfum fyrir
kosninguna.
i
Byltmgarmennimir ráðal
Og einn af hinum nýkjörnu
bæjaríulltrúum C-listans, Jó-
hann Ólafsson, er opinberlega
yfirlýstur nazisti. Og fyrsti
varafulltrúi C-hstans, Halldór
Hansen, er það líka.
Hvað segja nú frambjóð-
endur íhaldsins frá síðasta
sumri, t. d. þeir Thor Thors
og Pétur Ottesen, sem þver-
lega neituðu því, að ofbeldis-
hreyfingin væri íhaldsflokkn-
um á nokkurn hátt viðkom-
andi!
Héðan af mun almenningur í
þessu landi líta íhaldsflokkinn
öðrum augum en hann hefir
áður gert.
Enginn þingræðisflokkur í
álfunni hefir fyr leyft sér þá
ósvinnu, að gera opinbert kosn-
ingabandalag við byltingaflokk,
sem feimnislaust játar, að
hann vinni að afnámi þing-
ræðis og lýðstjórnar.
skipaði þriggja manria nei'nd, til
þess að undirbúa atkvæðagreiðsl-
una, og er henni einnig falið að
sjó um, að kjósendur verði ekki
beittir neinurn kúgunarróðstöfun-
um. — FÚ.
£ Ódýrn 0
auglýsing&riiar.
Hús og aðrar fasteignir til
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Skrifstofan í Aðalstræti 9 B
opin kl. 11—12 og 5—7. Sími
4180 og 3518 (heirna). Helgi
Sveinsson.
A t h ug ið:
Frímerk j averzlunin Lækjar-
götu 2 kaupir notuð íslenzk
frímerki háu verði.
KJARNABRAUÐIN
Hafið þið reynt hið holla og
ljúffenga kjamabrauð frá
Brauðgerð Kaupfél. Reykjavík-
ur ?
Munið gullsmíðavinnustofuna
Þingholtsstræti 3. Guðl. Magn-
ússon.
Atyinna
Ráðsmann og ráðskonu vant-
ar við mótorbát. Upplýsingar á
Hótel Skjaldbreið nr. 2 í dag
kl, 2—4,
Ung stúlka óskar eftir léttri
vinnu. Lág kaupkrafa. A. v. á.
Saumastofan á Njálsgötu 40
tekur allskonar saum. Sími
2539.
Húsnæði
Einhleypur maður óskar eft-
ir litlu og ódýru herbergi. Upp-
lýsingar á afgr. blaðsins í dag.
Slys. í l’etero i Tyrol, þar er
vetrariþi'óttastaðui', vildi í fyrra-
dag til allmikið slys við sleða-
ferðir. Sleði með 6 mönnum hent-
ist út aí sJeðabrautinni, og fórust
farþegarnii', og nokkurir óliorfend-
ur fórust einnig, og nokkurir fleiri
særðust. — FÚ.
RAUHA HUSIÐ.
ekki laumast inn í herbergi Cayleys og bankað ó
alla veggi, og þessvegna er sjálfsagt að ganga út
frá því, að göngin byrji ekki þar.
— Já, auðvitað, sagði Bill og tönglaði á strái. En
líklega byrja göngin ekki heldur uppi á lofti. Hvað
heldur þú? .....
— Ég býst ekki við því heldur.
— Þá getum við alveg slepp eldhúsinu og öllum
þeim hluta hússins, því þar getum við ekki leitað.
— Alveg rétt. Og ekki heldur í kjallaranum, ef
hann er nokkur til.
—Nú, og þá er nú ekki mikið eftir.
Nei. Nú er ljóst, að það er hrein hending, ef við
finnum göngin og það, sem við verðum að athuga,
er þetta, í hvaða herbergi sennilegt er að við getum
leitað án þess að vera truflaðir.
— Það sem eftir er, eru herbergin á neðri hæð:
borðsalurinn, bókaherbergið, forsalurinn, ballskákar-
stofan og viniiuherbergið.
— Já, það er ekki fleira.
— Líklega er það vinnuherbergið.
— Ja, en það er eitt, sem mælir á móti því.
— Hvað er það?
— Þetta, að það liggur öfuga megin í húsinu.
Maður skyldi ætla, að gangurinn byrji sem næst
þeim stað, sem hann liggur til. Hversvegna ætti
maður að lengja ganginn með því að láta hann
liggja þvex't undir öllu húsinu?
— Þetta er alveg rétt. Þú heldur þá að það sé ann-
aðhvort um að ræða borðstofuna eða bókaherbergið.
— Já, og þá frekar bókahei-bergið, ef við mættuxn
velja, því í borðstofunni er alltaf umgangur, og við
fáum engan frið til neinna rannsókna þar. En þar að
auki eru líkurnar miklu minni til þess að leynigöngin
byrji þar, því það myndi hafa reynzt mjög erfitt
að leyna þeim.
Bill stóð á fætur.
— Komdu, sagði hann, við skulum reyna í bóka-
herberginu. Ef Cayley rekst inn, þá getum við alltaí
borið því við að við höfum verið að leita að bókum.
Þeir héldu nú heim að húsinu og inn í bókahex-
bergið. „ijJbíi
— Hver er nú uppáhaldhöfundurinn þinn, Bill,
sagði Antony og svipaðist um í hillunum.
— Ég lít stundum í Badminton, sagði Bill. Haim
er þama í hominu.
— Þarna? sagði Antony og gekk þangað.
— Já. Hann áttaði sig skyndilega. Nei annars,
ekki þarna. Hann er þama á veggnum til hægri.
Mark færði bækumar allar til fyrir hér um bil ári
síðan. Það var vikuverk, sagði hann okkur. Það er
ekkert smáræði, sem hann á af bókum.
— Það var skrítið, sagði Antony og settist nú nið-
ur og fékk sér í pípu sína.
Hér voru sannarlega ósköpin öll af bókum saman
komin. Veggirnir voru alþaktir og hvergi auður
blettur. Bill féllust alveg hendur að eiga að leita hér
að leynidyrum.
— Við verðum að taka fram hverja einustu bók,
ef við eigum að ganga úr skugga um þetta, sagði
hann.
— Ef við tökum þær fram hverja á fætur annari,
sagði Antony, þá vekjum við samt engan illan grun.
Því til hvers ætli menn sé að fara inn í bókaherbergi
ef ekki til þess að taka fram bækur.
— En þetta em þau ósköp, sagði Bill. Antony
hafði' nú komið pípunni í lag, hann stóð nú á fætur
og gekk að veggnum gegnt dyrunum.
— Nú skulum við líta á skruddumar og sjá hvort
þetta er nú svo óskaplegt. Þarna er Badminton.
Lestu þetta oft?
— Já, þegar ég á annað borð les eitthvað.
— Einmitt það. Hann athugaði skápinn ofan frá
og niður í gegn. Ég hefi gaman af ferðasögum. Kær-
ir þú þig nokkuð um þær?
— Þær eru venjulega sárleiðinlegar.
— Mörgunú þykja þær ágætar, sagði Antony í
ávítunarróm. Hann leit nú á næsta skáp. Leikrit.
Mörgum þykir gaman að slíku. Shaw, Wilde, Ro-
bertson — mér þykir gaman að leikritum, og það
eru venjulega skarpskyggnir menn, sem þannig eru
gerðir. Nú, nú, hvað er hér meira?
— Við verðum að hafa hraðan á sagði Bill óþolin-
móður.
— Alveg rétt, þess vegna höldum við líka vel á
tímanum. Ljóð. Hver les nú ljóð. Hvenær hefir þú
seinast lesið Paradísarmissi Bill?
— Aldrei á æfinni.
— Þessu trúi ég. Hann tók til við næsta skáp.
Æfisögur. Heilmikið af því. Mér þykir gamán að
æfisögum og svo er um fleiri. Þær eru alveg eins
skemmtilegai' og skáldsögur, svo það þýðir ekkert
að leita hér. Við höldum áfram. Hann leit á næsta
skáp. Allt í einu blístraði hann. Sjáum nú til!
— Hvað er nú það? sagði Bill.
— Prédikanir karl minn, prédikanir. Var faðir
Marks prestur, eða hefir hann sjálfur gaman af
slíku ?
— Karlinn var prestur.
— Ojæja, svo þetta eru bækurnar hans. „Hálftím-
ar hjá guði“. „Týndi sauðurinn“. „Um þrenning-
una“. „Skýringar á bréfum Páls postula“ — og nú