Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 07.03.1934, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 07.03.1934, Qupperneq 3
!* Ý J A DAOBLABIB HappdratH Háskóla Islands Dragið ekki til síðustu stundar að tryggja yður happdrættis- miða. Síðasti söludagur fyrir 1. flokk er næstkomandi föstu- dagur. Sala happdrættismiðanna fer fram daglega frá kl. 10 árdegis til kl 11 síðdegis á Laufásve.g 61. Sími 3484. JÖRGEN I. HANSEN. Skýrsla fjármálaráðherra Framh. af 2. síöu. Seinasti dagur útsölunnar er í dag og því síðasta tækifæri til að fá sór karlmannaföt, unglingaföt o. fl. fyrir hálfvírði Asg. G. Gu^nlaugssan & Go. Austurstræti 1. NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Dr. phil. porkell Jóhannesson. Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: áusturstræti 12. Sími 2323. Framkv.stjóri: Vigfús Guðmundsson. Áskriftargj. kr. 2,00 á mánuði. I lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Er það satt að íhaldið sé klofið? Tvær greinar, sem birzt hafa í Mbl. núna með eitthvað hálfs mánaðar millibili, hafa vakið mikla athygli. önnur er eftir ólaf Thors og hin eftir Magnús „dósent“. Aðalefnið í ritsmíðum þess- um er hið sama, en öllu greini- legar orðað hjá Magnúsi. Hann segir svo frá, að um það gangi nú „kviksögur", að „Sjálfstæðisfl." sé að klofna. Hann segir, að þessar „kvik- sögur“ berist flokkstjórninni „utan af landshornum“. Og sálarástandi flokksstjórnarinn- ar út af þessum fréttum er lýst mjög átakanlega, því að Magnús segir, að henni hafi orðið við eins og hún væri að „heyra sitt eigið andlát“! Úr því að tveir menn úr sjálfri miðstjórninni eru farnir að tilkynna opinberlega þessar klofningsfréttir hljóta að vera orðin nokkuð mikil brögð að þeim. Og allt bendir á, að þær fréttir séu sérstaklega á sveimi innan íhaldsflokksins sjálfs., úr því að það eru ein- mitt íhaldsmenn, sem kveða upp úr með það opinberlega, að mikið sé um þetta talað. Og við nánari athugun á greinum Ó. Th. og M. J. kemur það fram, að það eru íhaldskjós- endumir úti á „landshornum“ (en með „landshornum“ á M. J. við allt ísland nema Reykja- vík), sem nú eru háværir um klofninginn. Það er í rauninni ekkert undarlegt, þó að kjósendur íhaldsflokksins úti um landið, og þá einkum í sveitunum, sé nú að skilja við flokkinn. íhaldsflokkurinn hefir undan- farin ár gert allt sem hann hef- ir getað til að rýra vald sveit- anna, bæði fjárhagslega og pólitiskt. Og séstaklega illa hlýtur það framferði íhalds- flokksins að mælast fyrir í sveitunum vegna þess, að allir íhaldsframbjóðendur í sveita- kjördæmunum þvemeituðu því vorið 1931, að þeim dytti í hug að skerða vald sveitanna. Nú eru þeir búnir að gera það. En höfuðástæðan til þess, að kjósendur úti um land eru að ganga úr íhaldsflokknum, mun þó vera kosningabandalag hans við nazista. Mbl. segir sjálft lækki frá 1. september n. k. úr 7% p. a. niður í 5% p. a. Hefir ráðuneytið nú um all- langt skeið, síðan vextir fóru að lækka í Englandi, leitazt við að fá kjörin á láni þessu bætt, en það reyndist töluverð- um erfiðleikum bundið, vegna þess að bann liggur við í Eng- landi að bjóða út ný erlend lán, enda þó þau séu tekin í því skyni að greiða upp eldri lán, eða að breyta eldri lán- um, nema með sérstöku leyfi. Nú hefir þó tekizt að fá lausn á þessu máli og þakkar stjórn- in sérstaklega Magnúsi Sig- urðssyni bankastjóra alla þá hjálp, sem hann hefir veitt í þessu efni. Verður nú farið að sem hér segir: Láninu er nú öllu sagt upp til innlausnar 1. sept. n. k., en þó þannig, að öllum skulda- bréfaeigendum gefst þó kostur á að láta stimpla á skuldabréf- in, að þau breytist í 5% p. a. skuldabréf frá 1. sept. 1934, í stað 7% p. a., sem bréfin gefa nú, en allir skilmálar aðr- ir, þar á meðal lánstíminn, haldist óbreyttir. Þó fellur réttur til innlausnar niður í 10 ár þangað til 1. sept. 1944, og skuldabréfaeigendur fá um leið og stimplunin fer fram £ 3 af hverju £ 100 bréfi, en það er sú aukagreiðsla, sem á- skilin var í upphaflega láns- sanmingnum fyrir innlausn með uppsögn. Til tryggingar því að ekki þurfi að innleysa bréfin vegna þess að skulda- bréfaeigendur óski ekki að taka vaxtalækkuninni, auglýsa firmun Helbert, Wagg & Co. og Higginson & Co., að þau taki að sér að kaupa bréfin af þeim sem þess óska, og taka þeir fyrir það þóknun, sem nemur l'/j% af eftirstöðvum lánsins, ef sú upphæð, sem þeir þurfa að innleysa á þennan hátt fer ekki fram úr £ 200.000, en 2% ef upphæðin verður hærri. En til þess eru allar líkur, að ekki komi til greiðslu á hærri þókn- un en ú/2%. Með þessu er þessa dagana, að sá orðrómur gangi, að íhaldið sé að verða einræðisflokkur. Þetta er alveg rétt. Og einræðisstefnan í flokknum og bandalagið við of- beldismennina er af öllum þorra manna úti um land talið hreint pólitískt ódæði, og er það líka. En ef þessar frásagnir um klofninginn í íhaldsfl., sem sagðar eru nú í Mbl., eru sann- ar, og það eru þær vafalaust, þá er engin furða þó að íhaldið hafi lagt stund á að koma sér upp kommúnistaflokki í kaup- stöðunum og „einkafyrirtæki“ í sveitunum í þeim tilgangi að kljúfa út úr fylkingum and- stæðinganna. fengin full trygging fyrir því, að það getur ekki orðið nema mjög lítill hluti lánsins, sem innleysa þarf vegna uppsagn- arinnar 1. sept. og hefir ráðu- neytið jafnframt gert ráðstaf- anir um þá greiðslu, ef með þarf. Eftirstöðvar lánsins eru sem stendur £ 409.650 að nafnverði og kostar því breytingin ca 18 þúsund sterlingspunda greiðslu á yfirstandandi ári í „yfirkurs og þóknun“. En á hinn bóginn sparast ríkissjóði og bönkunum ca. 5500 sterlingspund á hverju ári í þau 17 ár, sem eftir eru af lánstímabilinu (1935—1951) samtals ca. 93.500 sterlings- pund eða með núverandi gengi rúmar 2 milljónir króna. En þó er hitt meira um vert, að komast úr tölu þeirra ríkja, sem verða að una við gömul lán, sem tekin eru með 7% vöxtum og 94% útborgun. Rík- ið og bæjarfélög, sem taka lán erlendis munu njóta þess hér eftir, að svo góð skipan hefði fengizt á þessu máli. Verzlunarjöfnuðupinn Á síðasta ári nam vöruinn- flutningur til landsins krónum 44.417.000, en útflutningurinn kr. 46.845.000. Verzlunarjöfn- uðurinn var því hagstæður, en greiðslu j öf nuðurinn óhagstæð- ur, þó ekki sé hægt að segja með vissu, hver hann er. í árs- lok 1932 voru erlendar lausa- skuldir bankanna samtals 345 þús. sterlingspund, en í árslok 1933 390 þús. sterlingspund. Erlendar skuldir bankanna hafa því aukizt um ca. 1 millj. kr., og er það minni aukning en við mátti búast, þegar litið er til verzlunarjöfnuðarins. Það er því augljóst bæði af þessari ástæðu og öðrum veigamiklum ástæðum, að gjaldeyris- og inn- flutningshömlur verða að halda áfram um ófyrirsjáan- legan tíma. Verzlunarpólitík allra viðskiptaþjóða vorra og baráttan við að draga úr at- vinnuleysi og vei'ölækkijp inn- anlands, gerir þær óhjákvæmi- legar. Við það verður að una, hvort sem gott þykir eða illt. flsfand og hopfur Árið 1933 sýnir hækkandi hag lands og þjóðar. Verðlag á landbúnaðarafurðum hefir batnað að mun frá því, sem áður var og fisksalan verið jöfn og örugg. Samningar hafa verið gerðir við Norðmenn og Englendinga og hafa þeir gef- ist vel og forðað frá yfirvof- andi hættum. Byrjað hefir ver- ið á því að reyna að auka við- skiptin við Miðjarðarhafslönd- in, til öryggis fyrir fisksöluna, og verður þeim tilraunum haldið áfram. Atvinnuleysi hef- ir verið miklum mun minna en árið áður, framkvæmdir, ríkis- ins allmiklar og vöxtur í bygg- ingastarfsemi. Vonin er aftur að vakna og menn eru nú fús- ari til framkvæmda en áður. Ég vonast til þess, að sú skýrsla, sem ég hefi gefið um hag ríkissjóðs á árinu 1938 verði til þess að glæða trú al- mennings á það, að nú stefni í rétta átt fyrir þjóð vorri og auki mönnum kjark til að sækja í áttina. Ég hefi ekki um það meiri hugleiðingar, en læt tölumar tala, því engir eru til andsvara og kosningar fyrir höndum. En undir þeim kosn- ingum á þjóðin meir en flest- um öðrum kosningum, sem fram hafa farið. Því yfirstand- andi kreppa, sem margir munu orðnir leiðir á að heyra nefnda kreppu, og frekar mætti heita þróun nýrrar aldar, mun ekki víkja á sama hátt og aðrar kreppur, heldur aðeins fyrir viturlegri löggjöf og skipun á málefnum þjóðarinnar í sam- ræmi við kröfur hins nýja tíma. [Þar sem talið er í þúsund- um í skýrslu þessari, er hundr- uðum sleppt. Af þeim ástæðum Jíemur fram smávegis ósam- ræmi við samlagningartölur, sem eru nákvæmari. Ritstj.]. Skin og skúrir Að vinna sig inn. Kaupfélag Reykjavíkur selur aðeins gegn staðgreiðslu, eða fyrirframborgun vilji menn hafa reikningsviðskipti. Þetta útilokar skuldatöp. Félagið á þegar nægilegt rekstursfé fyr- ir öllu meiri umsetningu en það hefir nú, getur því keypt allar vörur gegn staðgreiðslu og náð hagkvæmustu kaupum. Verðlag þess mun áþekkt og almenn staðgreiðsluviðskipti annara matvöruverzlana. Allt um það borgaði það félags- mönnum 10% af viðskiptum þeirra síðastliðið ár, auk þess 2% 1 stofnsjóð, sem er séreign hvers félagsmanns, ennfremur 1% í varasjóð, og þó yfir- Gluggatjöld Nokkur silki-bobinet-efni selj- ast með geysimiklum afslætti næstu daga. Þuríður Sigurjóubd. Bankastræti 6. Sími 4082. færði félagið sem nemur rf/2 % af viðskiptaveltunni til næsta árs. — Menn þurfa að veita þessu athygli. Verði félagið fjölmennt, þá getur það orkað enn meiru félagsmönnum til hagsbóta og mjög fljótlega orð- ið leiðandi um verðlag lífs- nauðsynja í bænum. Inngöngu- eyrir er 10 krónur, sem leggst í varasjóð. Auk þess er hverj- um félagsmanni gert að leggja fram 100 krónur sem stofnfé. Er það veltufé félagsins, en séreign hvers félagsmanns, sem félagið borgar honum ár- lega vexti af, sem leggjast við sjóðinn. Hafi menn ekki þetta fé handbært, geta menn „unn- ið sig inn í félagið með við- skiptum*. Tilkynna þeir það framkv.stjóra, að þeir ætli að „vinna sig inn“ og fá þá arð af viðskiptum sínum til jafns við félagsmenn, en hon- um er varið til þess að greiða að fullu stofnfjár- framlagið. Full félagsréttindi fá mehn þegar þeir hafa eign- azt 50 kr. í stofnsjóði. Meðal- fjölskylda þarf ekki að skifta við félagið nema árlangt til þess að ná þessu marki, ef á- rangurinn verður áþekkur hér eftir sem hingað til. Auk þess ávinnings sem að framan var talinn útvegar fé- lagið meðlimum sínum 5% af- slátt á kjötbúðarviðskiptum, 10% á mjólk og 20% á fiski. Þessara hlunninda geta menn notið frá fyrsta degi, er þeir taka upp skifti í því skyni að gerast félagar. Þetta fyrir- komulag, að gera mönnum kost á að vinna sig inn í kaupfé- lög með viðskiftum, hefir orðið til þess að flýta vexti sam- vinnufélaga, einkum í Svíþjóð. Mun svo fafa einnig hér á landi.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.