Nýja dagblaðið - 10.03.1934, Side 3

Nýja dagblaðið - 10.03.1934, Side 3
N Ý J A DAOBLABXB fT,r~ i_ 3 Nýjar flokkssamþykkfir úr N.-Þíngeyjarsýslu og S.-Múlasýslu Nýr fiskur Iiækkað verð! Frá deginum í dag lækkum við verð á nýjum fiski sem hér segir: r . Ysu 15 au. 7» kg. Þorsk 12 au. V* kg. Lægra í stærri kaupum. Jón & Steingrímnr Sími 1240 (3 linur). Bergstaðastr. 2, síml 4351. — Hveriisg. 37, siml 1974. \ — pverveg 2, sími 4933. — Óðinstorg. — Káratorg. — Vitatorg. NÝJA DAGBLAÐIÐ | Útgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ | Ritstjóri: Dr. phil. porkell Jóhannesson. jj Ritstj ómarskrif stofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: áusturstrœti 12. Sími 2323. Framkv.stjóri: Vigfús Guðmundsson. Áskriftargj. kr. 2,00 á mánuði. | í lausasölu 10 aura eint. j Prentsmiðjan Acta. Kleppuv og hæstiréttur Um mörg ár hefir ýmislegt í viimubrögðum hæstaréttar vakið undrun í landinu. Dómar réttarins hafa alloft verið í ó- samræmi innbyrðis, og margt bent á, að dómendur byggðu dóma sína á breytilegum venj- um, eða að þeir gleymdu í ár, venjum, sem þeir hefðu skapað í fyrra. Menn hafa ekki vitað af hverju þessi miður heppi- legu vinnubrögð stöfuðu. Sum- ir hafa sagt, að meirihluti dóm- ettdanna væri 'orðinn nokkuð gamall, og væntanlega farið áð hnigna. Menn hafa bent á það, að forseti verkamanna- flokksins Jón Baldvinsson hef- ir hermt upp á einn dómarann orð um aðra stærstu stétt landsins, verkamennina, sem eru svo ósæmileg, ef sönn vseru, að engin sæmilega mentaður maður, gæti látið sér slíkt uni munn fara, nema hán væri viti sínu fjær, og þáð áBtti helzt ekki að koma fyrir mann í þeiri stöðu. Um einn dómarann, Pál Einarsson er Vitað, að hann liggur í fá- Vísíegu andatrúarkukli, og hélt því fram á sínum tíma, að framliðnir menn væri að skrifa Islandssögu jafnhliða Jóni Að- ils og Boga Melsteð, og að þar sem-þessum textum bæri ekki saman, þá ætti texti hinna dauðu að ráða! Það skiftir engu . máli í þessu efni þó að maður, sem er á þann hátt yfirbugaður af hjátrú, sé að öðru leyti vænn inaður í daglegri framkomu. Hnignun vitsmunanna er sýni- leg í ruglinu um vísindastarf- semi þeirra framliðnu í sam- bandi við jarðneskt líf. Menn þekkja allmörg dæmi um snöggar stefnubreytingar í hæstarétti. Sá dómstóll sýknar B. Kr. um skaðabætur fyrir hinn svívirðilega róg hans um kaupfélögin og S. 1. S., af því að ekki væri sannað, að árásin hafi gert sambandsfélögunum Skaða. En litlu síðar dæmir hæstiréttur Tímann í 5000 kr. skaðabætur fyrir mjög mein- hæga gagnrýni á hrossasölu Garðars Gíslasonar. Þar játaði dómstóllinn, að ekki væri sann- að um skaða (og málsskjölin sýndu, að G. G. hafði haft gagn af umtali Tímans, ef nokkuð var), en samt ætti að borga skaðabætur! Litlu seinna sýknaði rétturinn Jóh. Jóh. af þvi að hafa misnotað aðstöðu sína við fjölmörg dánarbú. — Aðalfundur Framsóknar- félags Langnesinga. 2. þ. m. var haldinn á Þórs- höfn aðalfundur Framsóknar- félags Langnesinga og gerðist þar meðal annars þetta. 2. mál. Aðstaða Framsóknar- flokksins til annara flokka. Eftir allmiklar umræður kom fram svohljóðandi tiilaga, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu: „Aðalfundur Framsóknarfé- lags Langnesinga telur, að mið- stjóm Framsóknarflokks hafi tekið rétta aðstöðu til klofns- ingmannanna Jóns Jonssonar frá Stóradal og Hannesar Jóns- sonar, að reka þá úr flokknum, og telur það ekki hafa gefið þeim Tryggva Þórhallssyni og Halldóri Stefánssyni réttmætt tilefni til þess að segja sig úr Framsóknarflokknum og stofna ; nýjan flokk. Og þar sem Fram- j sóknarflokkurinn hefir alltaf j verið og er fyrst og fremst flokkur bænda, virðist ekki þörf á öðrum bændaflokki“. Á fundinum var mættur mik- ill hluti félagsmanna og tekin fyrir ýms fleiri mál. Framsóknarfélag Langnes- inga nær yfir Norður-Þingeyj- arsýslu austan öxai’fjarðar- heiðar, þ. e. Sauðaneshrepp og Svalbarðshrepp. Fundur í Framsóknarfé- lagi Reyðarfjarðar. Svohljóðandi tillaga kom fram á fundi Framsóknarfé- , lags Reyðarfjarðar 18. fébr. 1934 og var samþykkt með Glöggar sannanir lágu fyrir, að Jóh. Jóh. hafði grætt um 60 þús. kr. af ekkjum og munað- arleysingjum á þennan hátt. Svo að segja hver einasti maður í landinu áfelldi Jóh. Jóh. fyrir þessa frammistöðu. En hæstiréttur hvítþvoði mann- inn. Þar að auki kom fram glögg vöntun á þroska í því að dómararnir skyldu ekki telja sér skylt að víkja sæti, þar sem Jóh. Jóh. var skólabróðir, flokksbróðir og alúðarvinur tveggja af þrem dómurunum. Þá er mönnum í fersku minni meðferð hæstaréttar á Behrens og Magnúsi Guðmundssyni. Það var búið að dæma nokkra umkomulausa menn í hæsta- rétti, fyrir nákvæmlega sama verknað og Behrens og M. G. frömdu. En þá gleymir hæsti- réttur allt í einu sinni fyrri venju og sýknar þessa tvo dánumenn. Nú hefir hæstiréttur bætt einni mjög leiðinlegri ósam- kvæmni við í sögu sinni. Helgi Tómasson er látinn fara frá Kleppi, þegar hann var búinn að gera sig beran að því, að ráðast á heilbrigt fólk og ætla að gera það að sjúklingum. Hæstiréttur dæmir honum 10 samhljóða atkvæðum fundar- manna: „Jafnframt því sem fundur- inn lýsir sig samþykkan gerð- um miðstjómar og þingflokks Framsóknarmanna um burt- rekstur þeirra Hannesar Jóns- sonar og Jóns Jónssonar úr flokknum, lætur megna óá- nægju sína í ljós yfir úrsögn þeirra Tryggva Þórhallssonar og Halldórs Stefánssonar, og ár telur fastlega tilraun þeirra til nýrrar flokksmyndunar, þá skorar hann á alla Ffamsókn- arflokksmenn félagsbundna og stuðningsmenn flokksins um allt land, er skipa sér undir merki l'ramsóknar- og sam- vinnufélagsskaparins í landinu, að standa nú fast saman um á- hugamál flokksins og vinna öt- ullega að málefnum framleið- enda og hinna vinnandi stétta í landinu, svo sem með: A. Skipulagningu afurðasöl- unnar, er hefði í för með sér hækkað verðlag, B. Launalækkun opinberra starfsmanna ríkisins og stofn- ana, er til verður náð, C. Halda fast við innflutn- ingshöftunum, D. Knýja fram vaxtalækkun, E. Styðja hverskonar þróun atvinnuveganna, og umfram allt að láta ekki klofnings- menn, sem telja sig Bænda- flokksmenn, blekkja sig með fortölum sínum, sem eingöngu hafa þau áhrif, að veikja bar- áttuna gegn kyrstöðu- og and- stöðuflokkunum“. Framsóknarfélag Reyðar- fjarðar nær yfir Reyðarfjarð- arhrepp í Suður-Múlasýslu. þús. kr. í skaðabætur, auk minni fríðinda. Ólafur Thors víkur síðar Lárusi Jónssyni úr stöðu á Kleppi. L. J. hefir starfssamning við landið, en Helgi var samningslaus. Undir- réttur dæmir Lárusi kaup sitt eftir samningnum. En hæsti- réttur dæmir, að Lárus skuli vera réttlaus og kauplaus, og auk þess borga háan máls- kostnað eins og það væri frá- leitt af honum að leyta til dómstólanna út af svikum og rangindum þeim, sem hann var beittur. Hæstiréttur verður að játa, að Lárus hafi ekki af sér brot- ið í starfi sínu. Því torveldari er niðurstaðan. Borgarar landsins verða að reyna, að finna skýringu á þessum undarlegu vinnubrögð- um. Er það elli? Er það slit? Er það vöntun á þekkingu? Eða yfirnáttúrleg áhrif? X, Y. Iþið vifrð að tekið a4 rd eftir auglýsingum ykk- ar, þá skuluð þið helzt auglýsa í Nýja dagblaðinu Dimiivoff og Göving Búlgurunum sloppt lausum. Nú í vikunni var Búlgörun- um þremur, Dimitroff, Popoff og Taneff sleppt lausum og þeir samstundis fluttir til Rússlands. Eins og kunnugt er, höfðu þeir verið ákærðir fyrir, að vera meðsekir í þinghúss- brunanum í Berlín, en ríkis- rétturinn í Leipzig dæmdi þá sýkna, laust fyrir áramótin, eftir einhver þau allra merki- legustu réttarhöld, sem um getur. Síðan hafa þeir verið stranglega geymdir og ýmsar getgátur um það gengið, hver afdrif þeir myndu hljóta. Ljúgvitnln gegn réttarmeð- vitund almennings. Þinghússbruninn í Berlín og réttarhöldin í Leipzig verða alltaf fræg í sögunni. Það er enn fullyrt af fjölda manna, að nazistar hafi sjálfir verið vald- ir að þinghússbrunanum. Rétt- arhöldin hafi átt að vera til að hreinsa þá af gruninum og koma sökinni á hendur and- stæðingunum. — Ósamhljóða vitnaframburður og sem oft var öndverður sannanlegum staðreyndum, var það eina, sem nazistar gátu lagt fram sak- borningum til áfellis. Löngu áður en dómurinn var kveðinn upp, var hinn menntaði heim- ur búinn að sýkna þá Torgler og Búlgarana. Dómurinn átti að velja á milli ljúgvitna og réttarmeðvitundar almennings. Þó tilhneigingin væri ef til vill meiri til hins fyrra, var þó það seinna, sem að réði úrslit- um. » Dimltroff kemur Gtiring í bobba. Réttarhöldin fengu sérstæð- ari og eftirminnilegri blæ, vegna framkomu eins sakbom- ingsins, Dimitroff. Hugrekki hans og djarfleiki við að segja andstæðingum til syndanna og bera sakir af sér og félögum sínum, hefir skapað honum mikinn orðstír. Viðureign hans og Görings í réttarhöldunum verður seint gleymt. Hvað eftir annað ósannaði hann framburð þessara aðalleiðtoga nazistanna með óhrekjanlegum rökum og staðreyndum. Að lokuiri var Göring orðinn æfur af reiði, kallaði Dimitroff landráða- mann og öðrum slíkum nöfn- Nýkomið Rabbarbari, Biómkál, Purrur, Sellerí, Jaffa appelsínur, Delicious epli. Kjötverzl. Herðubreið Fiíkirkjuveg 7. Sími 4565. Gott sveitasmjör fæst í Kjötbúð Reykjavíkur Vesturgötu 16. Sími 4769. Aðaldansleikurinn verður aö Hótel Borg i kvöld. um og hótaði honum öllu illu. Þá stóð upp forseti réttarins og lagði svo fyrir, að Dimi- troff skyldi leiddur burt. Á þann hátt lauk hrakför Gör- ings. Göring í hefndarhug. En það sýndi sig á eftir, að Göring bar þungan hug til Dimitroffs og hann réði því hversu lengi þeir sátu í haldi eftir réttarhöldin. — Fyrir skömmu átti blaðamaður frá „Daily Mail“ viðtal við Göring og sagðist honum þá m. a. á þessa leið: „Máske hefir Dimitroff ekki lagt eld í þinghúsið, en hann hefir gert allt sem í hans valdi stóð til að kveykja eld í þýzku þjóðinni. Hann hefir verið duglegasti erindreki kommún- ismans í Þýzkalandi. Ég lét hann skilja það í réttinum, að hann hefði unnið til þess að verða hengdur, þó það væri ekki fyrir annað en landráða- starfsemi sína fyrir brunann og það er stöðugt mín persónu- lega skoðun. Ef flokkur hans hefði sigrað, mundum við hafa verið hengdir, án nokkurrar vorkunnar. Ég sé enga ástæðu til, að við sýnum meira um- Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.