Nýja dagblaðið - 25.03.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 25.03.1934, Blaðsíða 4
4 !í Ý J A DAOBLAD.IÐ Annáll Skipalréttir. Gullí'oss kom til Siglufjarðar i gær kl. 2. Goðafoss íór til Hull og Hamborgar í gær- kvöldi kl. 10. Brúarfoss er á leið tii Kaupmannahafnar frá London. Hettifoss var í gærmorgun á leið til Önundarfjarðar. Selfoss er i Keykjavík. Pétur Sigurðsson prédikar í kvöld kl. 8t/2 í Varðarhúsinu. Ræðuefni: Jesús og Jerúsalem og hneykslismál þjóðarinnar. Aliir velkomnir. Bliudraviuafélag íslauds. Aðai- i'undur félagsins verður haldinn í dag kl. 3Vs í Varðarhúsinu. Dag- skrá er samkvæmt íélagslögum. Sýning á faókbandi. Rósa þor- ieifsdóttir hefir þessa dagana sýn- ingu í gluggum Gleraugnahúðai- innar í Lækjargötu 6 á listbók- bandi eftir sig og nemendur sína. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í dómkirkjunni Steinunn Sveinsdóttir og þórir Kjartansson stud. júr. Rauði kross íslands hefir út- vegað hingað franska fræðslukvik- mynd, sem tilætlunin er að sýna nemendum í æðri skólum lands- ins. Myndin heitir: „How iife be- gins“ og sýnir upphaf lífsins hjá mönnum og skepnum. Hún hefir þegar verið sýnd í Menntaskólan- um. Dánarírétt. Guðmundur Helga- son heildsali dó í fyrrinótt. Hann var vel hress daginn áður og er á- iitið að hann hafi orðið bráð- kvaddur. Skrifstofur firmans, sem hann vann við, eru í Eimskipafé- lagshúsinu og svaf hann í einu herberginu. þegar komið var þangað kl. 10^2 í gærmorgun, var hann örendur í rúminu. Likskoðun átti að fara fram í gær, en blað- inu hefir ekki tekizt að ná frétt- um af henni. Leiðrétting. það var ranglega hermt í blaðinu 1 gær, að Stein- grímur Matthíasson læknir á Ak- ureyri hefði fengið lausn frá em- bætti. það var Steingrímur Jóns- son bæjarfóti á Akureyri. Hann er næst elzti þjónandi sýslumaður landsins og mun hafa gegnt sýslu- mannsstörfum nokkuð á fjórða áratug. Inntökupróí í 1. bekk Mennta- skóians í'er fram að þessu sinni dagana 14,—17. maí. Færeysk skúta lcom hinga^ð 1 gær með bilað stýri. Togaramir. Af veiðum hafa komið Gulltoppur með 118 lifrar- föt og Karlsefni með 80. Ungmennafélagið Neisti, Djúpa- vogi hefir nýlega gengið í I. S. I. Einnig knattspyrnuféiagið „17. júní“ í Hafnarfirði. Frá Hafnariirði. Komið liafa af veiðum: Júpiter með 82 lifrarföt, Maí með 82 og Rán með 63. Hinn nýi togari bæjarútgerðarinnar, Júní, er nú farinn á veiðar. íþróttanámskeið verða haldin i sumar á Álafossi eins og að und- anförnu. I júní og ágústmánuði verður námskeið fyrir drengi á aldrinum 9—14 ára og í júlímán- uði fyrir telpur á sama aldri. Belgir og afvopnunarmálin. Á lokuðum fundi í belgiska þinginu 22. þ. m. gaf de Broqueville for- sætisráðherra skýrslu viðvíkjandi ræðu þeirri er hann hélt nýlega um afvopnunarmálin, og mælti þá með jafnrétti þýzkalands. Skýrsl- unni er haldið leyndri, en belgisku blöðin bera það, að þingið muni hafa lýst því eindregið yfir, að Beigir muni styðja stefnu sam- bandsþjóðarinnar, Fralcklands, í afvopnunarmálunum. — FU. Jarðarför Magnúsar Einarssonar fór fram á Akureyri 22. þ. m. við fjölmenni, svo sem mest hefir ver- ið þar við líkfarir. Kostaði bær- inn útförina. Við húskveðjuna mætti meginliluti af félögum hins gamla söngfélags Magnúsai- „Heklu" eða 14 manns, undir fána þeirn, er Norðmenn gáfu félaginu, við heimsókn þess i Noregi 1905. Sungu Heklungar við húskveðj- una þar á meðal nýort kvæði eftir I-Ialld. Friðjónss. undir lagi Magn- úsar „Mildi guð“, en Gunnar Páls-, son söng einsöng annað nýort kvæði eí'tir Konráð Vilhjálmsson undir iagi eftir Jón Hall bróður- son hins látna. Heklungar hófu út kistuna og gengu i'yrir líkförinni undir fánum ásamt söngfélaginu Geysi, en bæjarstjórn fylgdi iik- vagninurn næst aðstandendum. Leyfi höfðu verið gefin úr Mennta- skóla og Gagnfræðaskóla, eftir að skólastjórar liöfðu minnst látins merkismanns. Skólastjórar ásamt kennaraliði og' nemendum íylgdu. Gekk Menntaskólinn undir fána sinum. Geysis-menn báru kistuna i kirkju, en bæjarstjórn úr kirkju. Geysir söng í kirkjunni ásamt kirkjukór, og einnig í kirkjugarð- inum. Við gröfina kvöddu Heki- ungar hinn iátna foringja sinn með ávarpsræðu Snorra Sigfússon- ar skólastjóra. Prestsverk öll ann- aðist sóknarpresturinn Friðrik J. Rafnar — FÚ. Atvinnumál í Englandi. At- vúnnuieysismáliri voru ræddineðri málstofu enska þingsins 22. þ. m. að tilhlutun verkamannaflokksins. Fulltrúi hans sagði í framsögu- ræðu sinni að atvinnuleysið í Eng- landi væri enn svo alvarlegt við- fangsefni, að brýn nauðsyn bæri til þess, að stjórnin tæki röggsam- loga í taumana og færi eftir fastri og ákveðinni áætlun. Hann sagði, að ástandið væri raunveruiega að versna í ýmsum greinum. Runei- inan verzlunarráðherra varð fyrir svörum af stjórnarinnar hálfu. Hann sagði að stjórnin hefði at- vinnuleysismálin sífellt f huga og ýmsar ráðstafanir hennar hefðu mjög orðið til þe.ss að greiða fram úr vandræðunum svo að næstum því allar enskar iðngreinar hefðu rétt við meira eða minna og mik- ið lifnað yfir verzluninni. Hann sagði að á einu sviði væri Bretar ekki vel settir, því að skipastóll þeirra væri að ganga úr sér, en stjórnin hefði sýnt það, að hún skildi þetta og vildi bæta úr því með því að veita fé til byggingar á liinu nýja stóra Cunardskipi. Loks sagði hann að entskt framtak og enskt hugvit væri enn óbilað og því ekki ástæða til þess að ör- vænta. — F.Ú. Bandaríkin auka herflotann. Á- ætlanir um stórkostlega aukningu á herflota Bandaríkjanna hafa nú verið samþykktar af þinginu, og hefir Roosevelt Jýst yfir því, að þegar í stað muni verða horfið að íramkvæmd áætlana, og byggingu hinna nýju skipa. — FÚ. Verksmiðjuhruni í Kaupmanna- höfn. Kl. 4 í fyrrinótt varð maður einn þess var, að eldur var kom- inn upp í vélaverksmiðju einni i Kaupmannahöfn, og gerði þegar l iðvart. Ekki tókist að stöðva eld- inn, og brann verksmiðjan til kaldra kola. Tjónið er talið nema um 200 þús. kr. — FÚ. Qlíuleit í Englandi. Mikla at- hygli hefir tilkynning Runcimans, verzlunarmálaráðherra Breta, vak- ið, er liann lýsti því yfir á þingi 22. þ. m., að lagt mundi verða fyr- ir þingið frumvarp til olíulaga, sem miðaði að því, að greiðg, fyrir olíuleit og olíuvinnslu á Bretlands- eyjum. Nu kemur sú frétt, að ver- ið sé að bora eftir olíu r Sussex, Þegap menn héldu að skrímslið frá Loch Ness vazrí komið iil Frakklands. Nú um seinustu mánaðamót fannst rekið á ströndinni hjá Querqueville í Frakklandi sjáv- ardýr, sem menn hafa ekki þekkt áður, eftir þ.ví, sem bezt verður vitað. Sumir halda að þetta muni vera skrímslið, sem gerði vart við sig í Lock-Ness, því eftir frásögn manna þar, ber sköpulaginu æði mikið sam- an. Annars eru tilgátur manna um þetta mjög á reiki, eins og jafnan vill verða, þegar ein- kennileg fyrirbrigði bera að höndum. Hin sjórekna skepna er 8 m. á lengd og 8 metrar í þvermál þar sem það er þykkast. Háls- inn er langur, rúmlega einn metri og er frekar mjór. Dýrið hefir tvo bakugga og langan hala. Allur skrokkurinn er þak- inn hvítum hárum. Beinagrind- in er brjóskkend. Menn halda að það hafi farist á þann hátt, að skip hafi rekist á það úti fyrir ströndinni og síðan hafi því skolað á land. Franskur náttúrufræðingur, Petit, hefir verið fenginn til að ransaka þetta merkilega dýr. Hefir hann ekki enn birt nið- urstöður sínar, en látið svo um mælt við blaðamenn, að ekki sé fullvíst til hvaða sjódýra- flokks eigi að telja það. Bygg- ing innyfla þess og tilhögun bendi þó helzt til þess, að það sé í ætt við háf. — Við rann- sókn kom í ljós, að þetta var hákarl. Fjölskyldufundurinn i Doorn. Nýlega var haldinn fjöl- skyldufundur hjá Vilhjálmi fyrv. Þýzkalandskeisara, sem nú býr í útlegð í Doorn í Hol- landi. Voru þar rædd ýms vandamál ættarinnar. Það hefir kvisast af fundinum, að keisar- inn muni vera í töluverðum fjárhagskröggum, en ekki hafa þær fréttir, þó verið staðfestar. Eftir því, sem frétzt hefir, voru það einkum tvö mál, sem lágu fyrir fundinum. Annað var það, að sækja um leyfi til þess, að keisarinn megi hvíla í þýzkri jörð, þegar til þess kemur. Mun þegar vera farið að leita eftir samkomulagi um þetta mál, við stjórnarvöldin í Berlín. Hitt málið var möguleiki keisaraættarinnar til af ná aft- ur völdum í ýzkalandi. Nokkur ótti var í sumum fundarmönn- um um það, að Hitler sjálfur myndi gerast keisari. Þá þykir það líka spá óvænlega, að Gö- ring er svarinn fjandmaður keisaraættarinnar. Þó telur krónprinsinn nokkur líkindi til þess að geta orðið eftirmaður Hindenburgs. Þetta er álit keisaraættar- innar. En út í frá eru litlar lík- ur taldar fyrir, að draumar hennar, um endurheimt veldi sitt í Þýzkalandi, megi rætast. og að fundizt hafi olia, er komið var 3000 fet í jörð niður. — FÚ. Skipuíagning afurðasö!unn.dr Framh. af 3. síðu. ingar getum mikið lært af þeim í þessu efni. Ég hefi bent á það hér að framan, hvílíkur glundroði er á sölu aðalframleiðsluvara bænda innanlands. Verkefni fundarins er að leita úrræða til umbóta. -jij juas t:jnq ao[9.fdnu>[ ,o.ioj,\[ lögur í tilefni af bréfi mínu 27/11. f. á. Þessar tillögur all- ar ber að taka til rannsóknar og athugunar. Það sem ég alveg sérstak- lega vil leggja áherzlu á, er að menn gleymi því ekki, að sam- vinnufélög bænda eru sá grund- völlur, sem bygg'ja verður á, þegar um er að ræða umbætur á skipulagning afurðasölunnar, og að án samvinnufélagsskapar bændanna er með öllu ómögu- legt að koma neinum umbótum Nýr sárfræðingur i lytlæknissjúkdómum Cand. m'ed. & chir. Sigurð- ur Sigurðsson frá Húnstöðum hefir nýlega fengið viðurkenn- ingu, sem sérfræðingur í lyf- læknissjúkdómum. Sigurður tók embættispróf í læknisfræði við háskólann hér vörið 1929. Fór hann utan um sumarið og dvaldi síðan hátt á fjórða ár í Kaupmannahöfn, vann þar á spítölum og lagði stund á lyf- læknissjúkdóma, einkum lungna- og hjartasjúkdóma. Til þess að eiga greiðan aðgang að dönskum spítölum, tók Sig- urður embættispróf í læknis- fræði við Hafnarháskóla. Hann hefir því bæði íslenzkt og danskt próf. I ársbyrjun 1933 fór Sigurð- ur til Þýzkalands og þar dvaldi hann nærri árlangt, um hríð á vegum Alexander von Humbolt-stofnunarinnar. Sig- urður er nú nýlega ráðinn að- stoðarlæknir við lyflæknis- deild Landspítalans. Hann hef- ir nú opnað lækningastofu í Austurstræti 14, 2. hæð, og er þar daglega til viðtals kl. 2—3 síðdegis. Wílliam Morris Framh. af 2. síðu. bezta er eftir hann liggur. Morris kom til íslands tveim sinnum, 1871 og 1873ð og kynntist hér hið bezta. Þessi túlkun hins fræga og vinsæla höfundar, hafði á sínum tíma mikil áhrif í þá átt að auka hróður norrænna mennta og varð til þess líka, að stappa stáli í landsmenn á þeim tíma er þeim var slíks ærin þörf. Mörgum íslending, sem1 kynni hafði af Morris og því sem hann gerði til .sóma Islandi og Islendingum, varð jafnan hlýtt var nefnt, þótt langt sé um lið- ið, munu ýmsir íslandingar enn minnast William Morris þessa daga og þess, sem hann vann íslandi til gagns og sóma. 9 Ódýrn § anglýsingarnar. |j Kaup og sala j| Bökun í heimahúsum, eftir Helgu Sigurðardóttur er ný- komin út í annari útgáfu, auk- in og endurbætt. Fæst hjá öll- um bóksölum. Stoppuð húsgögn eru til sölu með sérstöku tækifærisverði. Hringbraut 186. Rúgbrauð, franskbrauð' og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfél. Reykjavíkur. Sími 4562. Fyrir páskana seljast blúss- ur og pils frá 4 krónum og kjólasilki frá 20 kr. í kjólinn. Saumastofan Tízkan, Austur- stræti 12. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörnr fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. HANGIKJÖT. Úrvals hangikjöt af vænum sauðum af Hólsfjöllum alltaf fyrirliggjandi. S. I. S. — Sími 1080. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. |j Tilkynningar 1 Sníð allan kvenfatnað eftii máli, er að hitta alla virka daga frá kl. 1—5 e. h. á heim- ili mínu, Laufásvegi 12. Lá- retta Hagan. Sími 4247. Veitið athygli! Fæði og lausar máltíðir fáið þið bezt og ódýrast. Matstofan Tryggva- götu 6. |j Atvinna jj Ráðskona óskast. Uppl. á Hó- tel Skjaldbreið nr. 9, kl. 2—4 og 7—8 í dag.. Stúlka óskast, Ránargötu 6 (miðhæð). Stúlka óskast á fámennt heimili. Uppl. Laufásveg 35, neðri hæð. Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. | | Tapað-Fundið |j Kvenúr tapaðist í vesturbæn- um. Skilist á Bergþórugötu 11 (niðri) gegn fundarlaunum. Sjálfblekingur merktur Magnús Guðbrandsson, hefir tapast. Skilist á Bergstaðastíg 54 gegn fundarlaunum. Húsnæði 1 stór stofa og eldhús ósk- ast, eða tvö lítil herbergi 14. maí. A. v. á. Iþið vilýið að tekið aé rd •ftír auglýsingum ykk- ar, þá skuluð þið helzt auglýsa í Nýja dagblaðinu 1

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.