Nýja dagblaðið - 04.04.1934, Side 3

Nýja dagblaðið - 04.04.1934, Side 3
3 KÝJA DA.QBbAB lB Spumingav til borgavstjórans verður haldið að Reykholti fra 10 —31. maí n.k. — Einnig verða kenndar íþróttir, sund og fimleikar. Dvalarkostnaður yfir allan tíma,nn er kr. 50,00. Stúlkur hafi með sér rúmföt. Forstöðukona verður frú Theodóra Sveindóttir, Þinghoitsstræti 24, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí til forstöðukon- unnar eða undirritaðs. Kristinn Stefánsson skólastjóri. fæst leigð á Svaibarðseyri kprn- andi sumar, ásamt bryggju, fólks* íbúð og ef til viil geymsluhúsí. Listhafendur snúi sér tii - IvVV | NÝJA DAGBLAÐIÐ | | Útgofandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ | Ritstjóri: | Dr. phil. porkell Jóhannesson. | Ritstjórnarskrifstofur: g Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. g | Afgr. og auglýsingaskrifstofa: | g áusturstrœti 12. Sími 2323. | Framkv.stjóri: Vigfús Guðmundsson. | Áskriftargj. kr. 2,00 á mánuði. g í lausasölu 10 aura eint. j | Prentsmiðjan Acta. | „Eftir aldagimlum veRjnm“ íhaldsblöðin eru heldur fá- málug um þessar mundir. Það er kominn í þau einhver óhug- ur í sambandi við kosningam- ar. Enda gengur nú margt öðruvísi en ætlað var, kom- múnistar sundraðir og komnir í hár saman og „einkafyrirtæk- ið“ fylgislaust í sveitunum. Um leið og þau krosstré bregð- ast, þverra meirahlutavonirn- ar. Við og við hrjóta þó rit- stjórum Mbl. spakmæli af vör- um eins og fyrri. Eitt af þeim kom í vikunni fyrir pálma- sunnudag, þar sem verið var að lýsa stjórnaraðferðum í- haldsins, segist Mbl. svo frá, að íhaldið hafi stjórnað land- inu — og muni gera svo eftir- leiðis — „eftir aldagömlum ven jum“. ^ Mbl.-mennirnir standa senni- lega í þeirri méiningu, að nýju kjósendurnir, sem fæddir eru á 20. öldinni og eru að fá kosn- ingarréttinn, samkv. stjórnar- sk-rárbreytingunni, séu ein- staklega hrifnir af því, að láta stjórná sér eftir „aldagömlum' venjum“. Valtýr álítur þetta sjálfsagt mjög girnilega kosn- ingabeitu! En hvað sem því líður, ratast Mbl. hér satt á munri. Ihaldsflokkurinn er verndari gamalla og úreltra stjórnarhátta. Hann er vernd- ari hins frumstæðasta og menningarsnauðasta í þjóðfé- laginu. Það er í fullu samræmi við hinar „aldagömlu venjur“, þegar íhaldið’ nú dekrar við hina erlendu ofbeldisstefnu, og tekur hana upp á arma sína. Nazisminn er spor aftur á bak í þjóðfélagslegri menn- ingu. Hitler og hans menn eru að hamra inn í þýzku þjóð- ina aftur hugsunarhátt, sem var horfinn úr sögunni meðal vestrænna þjóða: Kynþáttahat- ur, hetjudýrkun, ófrelsi kvenna, pyndingar varnar- lausra fanga, bókabrennur, og ofstækisfulla trú á menn, sem eiga að vera alfullkomnir — einskonar skurðgoðadýrkun. Þetta er að stjórna eftir ,aldagömlum venjum“. Það er hin öfuga þróun. , Og það er eftir því sem Mbl. segir, stefna „Sjálfstæðis- flokksins" á því herrans ári 1934. Fyrir alllöngu síðan birtu blöðin tilkynningar, þess efnis, að þeir, sem ekki greiddu fast- eignagjöld ársins 1934 fyrir til- tekinn dag (sem er löngu lið- inn), skyldu sæta sektum, þ. e. gjalda dráttarvexti. Einn.veru- legur liður fasteignagjaldsins er vatnsskatturinn. En hann á líka að gjalda fyrirfram um heilt ár. Gegn því gjaldi myndi og fátt sagt, stæði bærinn í sæmilegum skilum með and- virði þess. En í Skildinganesi hefir því a. m. k. ekki verið þannig varíð. Eins og ég og fleiri gátu um fyrr í vetur, var hér vatns- laust mest allt síðastliðið ár — nema um nætur. En eftir að nokkuð hafði verið um það mál skrifað m. a., fengum við nægi- legt neytzluvatn frá því um jól og allt til bæjarstjómar- kosninganna í jan. s. 1. Er það okkur ókenndur eiginleiki vatns, að breyta háttum og magni eftir því, hvort pólitískar kosningar standa fyrir dyrum eða ekki. Því ekki voru nema örfáir dagar liðnir frá kosning- um, er það tók aftur að þrjóta og er nú fyrir löngu komið í sama horf og þegar verst var í fyrra, þ. e. vatnslaust hvern dag frá því fyrír hádegi og fram undir kl. 10 að kveldi, m. ö. o. allan daginn. Borgarstjóranum er full- kunnugt um vatnsþurðina hér s. 1. ár. Honuni hlýtur einnig að vera kunnugt, að við höfum líka verið vatnslaus mikinn hluta þess tíma, sem af þessu ári er liðinn. Enn má honum vera það ljóst —- eins og okk- ur — eftir undangenginnl reynslu, að allt þetta hverfi á og mun sæta sömu meðferð næsta vor og sumar og ef til vill miklu lengur. Samt lætur borgarstjórl gangast fyrir lögtakshótun fyr_ ir þessum skatti, m. a. verði hann eigi greiddur innan 8 daga frá birtingu tilkynningar- innar. Nú vil ég spyrja: Ætlar borgarstjóri sér að láta fram- kvæma lögtak fyrir ógreiddum vatnsskatti, hjá þeim:, sem ekkert neyzluvatn fá — nema um nætur? Heldur hann ekki 1 að þvílík framkoma væri eins- dæmi, þar sem svo á að heita, að siðaðir menn fari með mál- efni almennings? Ár eftir ár greiðamenn hér fullt ljósgjald fyrir hálft ljós- magn, samanborið við straum- orku inni í bænum, full, lóða- gjöld fyrir nær því engar göt- ur, fullkomin gjöld (í útsvör- um) til reksturs barnaskól- anna, án þess að fá nándar nærri sæmilegt húsnæði til kennslu sinna eigin barna o. s. frv. Finnst borgarstjóranum mis- ræmi í því, ef ekki væri heimt- aður af okkur vatnsskattur með samskonar óbilgirni eða meiri og önnur gjöld? En hvað myndi hann sjálfur segja, t. d. um símastjórnina, ef hún léki það, ár eftir ár, að loka talsímatækjum Jóns Þor- lákssonar flesta daga frá morgni til kvölds, en heimta samt fullt afnotagjald af síma- tækjunum og það fyrirfram um heilt ár og í einu lagi? Og hvað myridi hann og hans fólk segja um útvai-psstjórnina, ef hún hagaði sér gagnvart þeim þannig, að engin not væri útvarpsins nema á nóttum, en, krefði inn full afnotagjöld með lögtökum ef. svo sýndist? Meðan við, sem búmn í „þurru“ hverfunum, sjáum t. d. fjölda verzlana -' ræsta gang- stéttir og götúr óspa'rt með 'neyzluvatni bæjarbúa’’ fírinum .við vel, hvernig eftirlit og. stjorn ér á þessari nauðsyn- legu, dýru, en torfengnu yöru. Og þegar við vitum, hve geysi-, miklu af vatni úr aðalhverfum bæjarms er eytt á fiskiverkun- arstöðvunum — þar ;sem auð- velt .virðist að nota hreinsaðan sjó- — þó skiljum- vi'ð ljóst, á hvort murii lagt ineira kápp: að seilast til fjár okkar eðá láta í té einhverjar þær frumstæð- ustu lífsnauðsynjar, sem við eigum þörf og kröfur til. Ef Reýkjávík kemst ekki hjá vatnsskorti, er ég , elcki að mæla mig undan þeim skorti, fneinur öðrum. En eins vil' ég að lokum spyrja borgarstjór- ann: Álítur hann sér sæmandi að láta kúga af fólki háan fjárskatt fyrir nauðsynjavöru, sem bærinn bregzt um að veita því, ár eftir ár? 30. marz l934. Hallgr. Jónasson. FraffibióSendisr Alþýðuflokksins við Alþinglskosning- arnar í Beykjavík Eftir því sem blaðinu ■ er hermt, mun listi Alþýðuflokks- ins nú vera fullbúinn og þessir menn í sex efstu sætunum á listanum: Héðinn Valdimarsson forstj., Sigurjón Á. Ólafsson afgr.m. Stefán Jóh. Stefánsson Hrm.,. Pétur Ilalldórsson bókari, Einar Magnússon kennari, Kristínus Arndal framkv.stj. Saumum drengjafflt or telpukápur vel og ódýrt, einnig döfnukáp- ur eftir nýjustu tízku. Höfum fjölbreytt úrval af unglingafötum og káputauum. GEFJUN Laugaveg 10. Sími 2838. Anná.11 Skólahlaupið fór fram á anrian í páskum. Úrslit ur8u þau, a8 Iðnskólinn vann, átti 1,, 2. og 3. mann að marki. Aðeins tveir skól- ar tóku þátt í hlaupinu að þessu siririi,’ Iðnskólinn og Réykholts- •skólinn. 1 " Veflna anna Hljómsveitar Rvík- ur verður Meyjaskemman aðeins sýnd nokkrum sinnum enn. Á þær sýningar, sem eftir eru, verða um 60 sæti seld á 2 kr. og stæði öll á kr. 1,50. Er þetta gert vegna fjölda áskorana, einkum frá námsfólki. Af veiðum. komu í gær Arinbjöm hersir'með 90 föt lifrar, Ver með -léO-og Karlsefni með 85. Gríska skipið Myotis kom til Istambul 28. f. m., en það er skip það er Insull strauk með-frá Aþenu. þegar vitnaðist, að Insull væri með skipinu, kyrsettu yfir- yöjdin i Istambul það, og var bú- _,izt við að þau myndu láta taka Insull i'astan. þess er getið til, að Insull hafi ætlað sér að komazt armaðkvort ti) Sövét-Rússlands pða Rúmeníu, þ.ví hvorugt þessara landa, hefir samning við Bandarík- in um að láta af hendi sakborn- inga hins. Nyotis korii til Istam- ' bul til að taka vatn. ;— Banda- i'íkjastjórn hefir símað stjóm Tyrklands, og beðið hana um að tnka Insull fastan, ög hefir Tyrk- neska stjórnin lofað að verða við: þeirv.i, beiðni. Við fyrirspum •frá'" Bandaríkjunum hefir stjómin i' Moskva sent það svar, að Insull muni ekki fá innfararleyfi til Rússlands. — FÚ. Líkskoðun hefir nú aftur farið fram á líkr Staviski, og hefir lík- Skoðunarnefndin ' gefið þann úr- skurð, áð Staviski haíi ráðið ,sór sjálfur bana, og að engin sár sóu á líkinu önnur en skotsár á gagn- auganu. — FÚ. - Einstein er meðal þeirra, sem þýzka stjórnin hefir nú svift borgararéttindum í þýzkalandi, en 29. f. m. birti stjórnin Skrá yfir þá, sem hún hefir svift borgara- réttindum, og hefir hún um leið tekið eignarnámi allar eignir þeirra í þýzkalandi. Á listanum eru 35 nöfn, meðal annars nafn forseta Jafnaðarmannaflokksins í þýzkalandi, og þingmanna Jafn- aðarmanna, þeirra, er sæti áttu á þingi er Hitler komst til valda. FÚ. Stálverksmiðja ein í Sheffield tUkynnir, að henni hafi tekizt' að framleiða nýja tegund af skeyt- um fyrir stórbyssur og géti þau gengið í gegnum nýjustu tegund brynplatna, jafnþykka og byssu- hlaupiri, sem skeytunum er hieýpt úr. — FÚ. Á fundi íyrvcrandi hermanna úr lieimsstyrjöldinni, er haldinn var í Paris, voru sámþykkt eindregin mótmæli gegn fyrirætlun stjórnar- innar um að lækka eftirlaun upp- gjafahermanna, og var nefnd manna send á fund Doumergue forsætisráðherra nýskeð með mót- * mæli þessi. Doumergue svaraði því tií', að ítrustu sparnaðárráðstafan- ir væru naúðsynlegar til þess að ' jafna hallann á ríkisbúskapnum, og niundu' nokkrar þeirra korna niður á uppgjafahermönnum, engu slður en öðrum, og ef sparnaðar- ráðstafanirnar næðu ekki fram að ganga, kvaðst hann mundu sagja af sér. — FTJ.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.