Nýja dagblaðið - 03.05.1934, Síða 4

Nýja dagblaðið - 03.05.1934, Síða 4
4 H Ý J A DAOBLABIÐ 1 DAG Sólaruppkoma kl. 3,58. Sólarlag kl. 8.54. Flóð árdegis kl. 8,05. Flóð síðdegis kL 8,30. Veðurspá: Allhvass suðvestan. — Skúraveöur. Ljósatími hjóla og bifreiða 9,15— 3,40. Sðtn, skrifstoíur o. íL: Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10 pjóðminjasafnið ........ opið 1-3 Náttúrugripasafnið ..... opið 2-3 pjóðskjalasafnið ....... opið 1-4 Alþýðubókasafnið opið 10-12 og 1-10 Landsb&nkinn ........ opinn 10-3 Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn opinn 10—12ogl—4 Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7 Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7*4 Pósthúsið: Bréfapóstst. . . opin 10-6 Bögglapóststofan ..... opin Í0-5 Landssíminn .......... opinn 8-9 Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4 Fiskifél..... Skrifst.t 10-12 og 1-5 Samb. ísl. seunvinnufél, 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið .......... opið 9-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamb. íal. fiskframleiðenda opið 10—12 og 1—6 Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4 Skrifst lög'uanns opin 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4 Tryggingarst ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6 Bæjarþing kl. 10 í Bæjarþingsaln- um. Helmsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........... kl. 3-4 Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5 Laugarnesspítali ...... kl. 12^-2 Vifilstaðahælið 12y2-iy2 og 3y2-4y2 Kleppur ................ kl. 1-5 Fæðingarh., Eiriksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sólheimar...................kl. 3-ð Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Næturlæknir: Ólafur Helgason, Ingólfsstr. 6. Sími 2128. Samgöngur og póstferðir: Drotning Alexandrine frá Færeyj- nm og K.höfn. Lyra til Færeyja og Bergen. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19,25 Óákveðið. 19,50 Tónleikar. Auglýs- ingar. 20,00 Klukkusláttur Fréttir. 20,30 Erindi: Um myndlist (Ami Ólafsson cand. phil.). 21,05 Tón- leikar: a) Útvarpshljómsveitin b) Grammófónn: Lög eftir Joh. Straus. c) Danslög. Símar Nýja dagblaðsins: Ritstjóri: 4373. Fréttaritari: 2353. Aigr. og augL: 2323. Yerzlið að öðru jötnu við þá sem auglýsa í Nýja dagblaðinu Annáll Skipafréttir. Gullfoss kom til Önundaríjarðar í gærmorgun. — Goðafoss fór frá Hull í gær á leið til Hamborgar. Brúarfoss fór frá K.höfn í íyrradag á leið til Leith. Dettifoss fór frá Huli í fyrrakvöld á leið til Vestm.eyja. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fór til út- landa í gær. — Súðin lá í gær- morgun veðurteppt á Gjögri, en var ki. 3 á leið til Borðeyrar frá Hólmavik. — Esja fór íramhjá Hornafirði í gærmorgun. Gat ekki íengið afgreiðslu sökum óveðurs. Skaftfellingur fór í gærkvöldi á- leiðis til Víkur og Vestmanna- eyja með vörur. Aí veiðurn kom togarinn Otur í gær með 35 föt lifrar. Frá jökulförunum. Eftir samtali við Ilannes bónda á Núpstað í gær, fréttist að engar fregnir hefðu borizt frá jökulförunum ennþá, og voru þeir þrír menn, er þeir fengu til fylgdar við sig upp að jöklinum, ókomnir. Veður hefir án efa verið slæmt og má því vænta að fylgdarmennimir hafi fylgt þeim lengra en áætlað var, og hafi þeir því orðið veður- tepptir. En ekki þykir ástæða til að óttast um þá, því allir voru þeir mjög vel útbúnir. Glímufélagið Ármann biður drengi í 1. flokki að mæta á fim- leikaæfingu i kvöld kl. 7 í mennta- skólanum. porsteinn í Laufási, sá er fyrst- ur veiddi fisk í net í Vestmanna- eyjum 1910, svo sem skýrt er frá annarsstaðar í blaðinu, á heiður- inn af tveim öðrum framkvæmd- um, sem einnig mega kallast hyrningarsteinar undir. vexti og afkomu Eyjarskeggja. Hann lagði þar fyrstur manna fiskilóð árið 1898, og útvegaði íyrstu hreyfi- vélina í fiskibát í Vestm-eyjum. Framsóknarmenn i Reykjavík eru minntir á að gæta þess, að nöfn þeirra standi á kjörskrá, sem gildir fyrir næstk. alþingiskosn- ingar og nú iiggur frammi á skrif- stofu bæjarins. Frá HæstaréttL í Hæstarétti á moz'gun verða kveðnir upp dómar í málunum: Réttvísin gegn Frið- birni porkelssyni, og valdstjórnin gegn Martin Muller. pessi mál verða tekin til meðferðar: Kom- múnistamálið. Hlutafélagið Sand- gerði gegn Áma Einarssyni og réttvisin og valdstjómin gegn Verniiarði Eggertssyni. Farþegar með Gullfossi í fyrra- kvöld vestur og norður: Friðfinn- ur Guðjónsson og frú, Lára Kol- beins, Ragnh. Finnsdóttir, Ásgerð- ur þorleifsdóttir, Ólína Vigfús- dóttir, Guðjóna Guðjónsdóttir, Gunnar Kristjánsson, pórhallur Björnsson, Eysteinn Bjamason, Margeir Jónsson, Sigurgeir Daní- elsson, Haraldur Júlíusson, Stefán Stefánsson, Hannes Jónasson, Jón Sigtryggsson, Haraldur porvarðs- son, Einar Kristjánsson, Jón Gísla- son, Einar Olgeirsson, Gísli Frið- linnsson Steingr. Einarsson, Lárus Böðvarsson, Jón Bjamason, Sól- veig Ásmundsdóttir, Sigríður Ax- elsdóttir, Björn Sigtryggsson, Lár- us Arnórsson, Stefán Vagnsson, Ámi Jóhannsson, Gísli Gottskálks- ] son, Anna Stefánsdóttir, pórdís porvarðsdóttir, Sig. Eggerz, Jón Sigurðsson, Jón Sveinsson Gunnarl Schram, Daníel Daníelsson, Torfi Hjartarson, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi o. fl. Frá Englandi. Fyrir skömmu hófu 600 menn vinnu við hið mikla skip Cunard-skipafélagsins, sem verið hefir í smíðum í Clyde- bank. Hefir ekkert verið unnið að Uppgrípa-afli á Suðurköntum Framh. af 1. síðu. allt að 20 pokar. Enda er það haft eftir sjómönnum, „að þarna þurfi ekki annað en rétt að dýfa vörpunni í“. Og einn togaraskipstjórinn gerði þá athugun, að hann hefði fengið sem nam einni lifrar- tunnu fyrir hverja kl.st. frá þvi er hann fór frá hafnar- bakkanum og þar til er hann kom þangað aftur utan af Suð- urköntum. Er það mikill afli, þegar þess er gætt, hve fiskur er nú orðinn lifrarlítill. Hver er viSátta landgnums- ins? Dr. Bjarni Sæmundsson skýr- ir frá því í hinni merku bók sinni, Fiskarnir, að landgrunn- ið út að 100 faðma dýpi sé á- móta mikið að víðáttu og land- ið sjálft. Lögun þessa land- grunns er merkilega lík lögun landsins sjálfs, undantekning helzt sú, að inn í það, út af Skaptafellss., skerast nokkrir „firðir“. Og ekki er dýpið botnvörpunni til fyrirstöðu, þótt farið sé út fyrir þessi takmörk, svo sem áður er sagt, þar eð toga má á 150 faðma dýpi og jafnvel enn dýpri sjó. En mælingum er það skammt komið, að ekkert verður sagt um það, hver sú víðátta er, sem nútímaveiðitækni gæti bjargast á fyrir dýptar sakir. Hugmyndir um Uinaðar- háttu og „náttúrur" nytja- iiska til skamms tíma. Fyrir tæpum mannsaldri boð- aði gáfaður alþýðumaður þá kenningu, að allur íslenzkur þorskur væri gotinn og vaxinn upp í þörunum umhverfis Reykj anesskagann. Um líkt leyti var því al- mennt trúað af fiskimönnum, að netafiskurinn við Faxaflóa væri sérstakt kyn, sem ekki væri annarsstaðar að finna. Skúli Magnússon landfógeti kom Hafnfirðingum á að nota þorskanet árið 1720, það hafði áður verið reynt með árangri á Skagafirði. En það er ekki fyr en 1910, að Þorsteinn Jónsson útgerðarbóndi og nafn- kunnur formaður í Laufási í Vestmannaeyjum ríður á vaðið og tekur að nota þorskanet með árangri í Vestmannaeyj- um. Og ekki eru menn enn leidd ir í allan sannleika. Er það notaleg tilhugsun, að við skulurn ekki aðeins eiga lítt numið land, heldur einnig lítt numið fiskisælt haf um- hverfis landið. Og engir skilja betur heldur en einmitt þeir menn, sem 1 mest hafa unnið að því, að afla ' landsmönnum vísindalegrar | þekkingar á þessu merkilega byggingu skipsins síðan í desem- ber 1931. Strax eftir að vinnan vai' hafin, var bætt við nokkrum hundruðum manna, svo nú vinna yfir 1000 manns að skipsbygging- unni. Mun það verða stærsta skip í heimi. Lengd þess er 1018 fet. Utgerð og veltufé Framh. af S. síðu. vegsmanna, og ekki sízt að því, að ráð þeirra yfir framleiðslu- tækjunum á sjó og landi verði til frambúðar. íhaldið vill skapa sjómanna- stéttinni „forsjón", en ekki brauð. Verði íhaldsmönnum falið að fara með völdin á Alþingi verð- ur ekkert gert til þess að tryggja yfirráð sjómannanna sjálfra yfir framleiðslutækjum og fisksölunni. Þvert á móti er það alveg ljóst, að þá eiga þeir sjómenn, sem nú hafa yfirráð framleiðslutækja yfir höfði sér margskonar ráðstafanir frá hálfu íhaldsmanna, til þess að hlutur þeirra verði rýrður og ráðum þeirra yfir tækjunum hnekkt, einkum ef batnar í ári og gróðavænlegt reynist ,að reka smáútgerð. Þótt lítið sé um það rætt, vita kunnugir, að eitt heitasta áhugamál íhalds- manna er að fela á ný nokkr- um útvöldum „forsjá“ í sjávar- þorpum landsins. í baráttunni fyrir bættri af- komu og öryggi eiga sjó- menn, smáútvegsmenn og bændur eitt sameiginiegt vígi — Framsóknarflokkinn. Sjómenn og smáútvegsmenn verða því að ganga í fylkingu með bændum landsins og öðr- um vinnandi mönnum og tr.vggja sigur Framsóknar- flokksins í kosningunum í vor. Þá verður unnið að vemdun þeirra réttinda og umbóta, sem þegar eru fengnar og hiklaust sótt fram til þess að bæta at- vinnuskilyrði þeirra, sem að framleiðslunni vinna. Eysteinn Jónsson. Húlsaumur Tek að mér húlsaum í mismunandi breiddum. Alla Stefáns Vesturg. 3 (2. hæðLiverpool) Es. Suðurland fer til Breiðafjarðar laugar- daginn 5. þ. m. Viðkomu- staðir samkvæmt áætlun. Flutningi veitt móttaka á föstudaginn 4. þ. m. auðuga hafi, hve bagalega skammt er komið þekkingunni um lögmál þau, sem fiskigöng- ur lúta og úrræðum þeim, sem hafa mætti um að færa sér auð- æfi hafsins í nyt, og hversu um of eru skorin við nögl framlög til þessara mikilsverðu rannsókna, jafnvel í hlutfalli við ýmsan annan tilkostnað. Blaðið hefir átt tal við dr. Bjarna Sæmundsson og Krist- ján Bergsson forseta Fiskifé- lagsins um ýms atriði sem vik- ið er að hér að framan. • Ódýrn £ auglýsingarnar. Nýlegur bamavagn til sölu. Uppl. á Njálsg. 39 B. Sími 2595. Taða til sölu á 11 aura kg. A. v. á. Nokkrir klæðaskápar seljast • fyrir 14. maí með sérstaylega góðu verði. Uppl, í síma 2773. HANGIKJÖT. Úrvals hangikjöt af vænum sauðum af Hólsfjöllum alltaf fyrirliggjandi. S. í. S. — Sími 1080. Nýtt eikarborð og fjórir stólar til sölu með tækifæris- verði á Lindargötu 8 E. Nitrophoska IG, algildur á- burður, handhægasti áburður- inn við alla nýrækt, garðrækt og að auka sprettu. Kaupfélag Reykjavíkur. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Tilkynningar Lauritz Jörgensen málara- meistari Vesturvallagötu 7 tek- ur að sér allsk. skiltavinnu, utan- og innanhúss málningar. Munið lága vöruverðið á TÝSGÖTU 3 Húsnæði Til leigu 14. maí skemmti- leg forstofustofa á Grundar- stíg 8. Sími 4399. Ódýrt lítið herbergi óskast til að geyma í húsmuni. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt „Ódýrt“. Herbergi til leigu á allra skemmtilegasta stað í Miðbæn- um. A. v. á. . .Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skuluð þér láta hreinsa eða lita dyra_ og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Þægileg og sólrík tveggja herbergja íbúð er til leigu ut- anvert í bænum, nú strax eða 14. maí. Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins, sem fyrst, merkt „íbúð“. Tapað-Fundið Lopakembupoki og merktur skíðasleði í óskilum á Skóla- vörðustíg 9. Það ráð hefir fundizt, og skal almenningi gefið, að bezt og öruggast sé að senda fatn- að og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Atyinna Telpa óskast til að líta eftir 2ja ára gömlum dreng. Uppl. á Freyjugötu 44, efri hæð. Unglingur óskast til Hafnar- fjarðar til að gæta barns á þriðja ári. Uppl. gefur Lilja Einarsdóttir Brunnstíg 8 Hafn- arfirði eða Sig. Einarsson Grundarst. 11 Rvík. Sími 2766.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.