Nýja dagblaðið - 04.05.1934, Side 4
«
!» Ý 1 A
DAOBLABID
í DAG
Sólaruppkoma kl. 3,55.
Sólarlag kl. 8, 57.
Flóð árdegis kl. 9.
Flóð síðdegis kl. 9,25.
V;eðurspá: Ailhvass suðaustan og
sunnan. Skúra- og éljaveður.
Ljósatími hjóla og biíreiða 9,15—
3,40.
Söfn, skrifstoiur o. íL:
Landshókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið opið 10-12 og 1-10
Landsbankinn ........ opinn 10-3
Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3
ÚtvegsbanFinn opinn 10—12ogl—4
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7/2
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ..... opin 10-5
Landssíminn .......... opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opiö 10-12 og 1-4
Fiskifél.... Skrifst.t 10-12 og 1-5
Samb. ísl. samvinnufél, 9-12 og 1-6
Skipaútg. rikisins opin 9-12 og 1-6
Eimskipafélagið .......... opið 9-6
Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda
opið 10—12 og 1—6
Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4
Skrifst lögmanns opin 10-12 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4
Tryggingarst ríkisins 10-12 og 1-5
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6
Hæstiréttur kl. 10.
Heimsóknartími sjúkiahúsa:
Landsspítalinn ........... kl. 3-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12V2'2
Vifilstaðahæliö 12/fc-l/£ og 3%-4Vs
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sólheimar..................kl. 3-5
Sjúkrahús Hvitabandsins .... 2-4
Næturvörður í Laugavegs- og Ing-
ólfs-apóteki.
Næturlæknir: Valtýr Albertsson,
Túngötu 3, sími 3251.
Skemmtanir og samkomur:
Iðnó: Meyjaskemman kl. 8.
Hótel Borg: Dansleikur kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins kl. 9.
Samgöngur og póstferðir:
Dr. Alexandrine til Akureyrar.
Suðurland til Borgarness og frá
Borgamesi.
Dagskrá útvarpsdns:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 V;eðurfregnir.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 19,25 Erindi Búnað-
arfélagsins: Um fjörefni og fóðrun
(JJórir Guðmundsson). 19,50 Tón-
leikar. Auglýsingar. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi U. M.
F. í.: Um skógrækt (Guðm. Davíðs-
son). 21,00 Grammófónn: Schu-
bert: Lög úr „Meyjaskernmunni".
21,20 Upplestur (Böðvar frá Hnífs-
dal). 21,35 Grammófónn: Schu-
bert: Kvartett í Á-moll.
Gluggatjalda-
dyratjalda-
og Storisefni
voru tekin upp í gær
Hannyrðaverzlun
Þuridar Sigurjónsdóttur
Annáll
Skipafréttir: Súðin fór frá
Skagaströnd ld. 4 1 gær. Esja vaí
á Seyðisfirði í gær. Gullfoss kom
til Siglufjarðar sd.. í gær. Goða-
foss fór frá Htill í gær áleiðis til
Hamboi-gar. Brúarfoss ev á leið til
Leitli frá Kaupm.höfn. Dettifoss
er á leið til Vestm.eyja frá HulL
Lagarfoss er á Akureyri og Selfoss
/ór írá Vestm.eyjum áleiðis til
Leith í gær.
MeSal farþega með Lyru áleiðis
til útlanda í gærkvöldi voru Hall-
dóra Bjamadóttir kennari, Vil-
hjálmur Gunnlaugsson og frú,
þórðui' L. Jónsson kaupm. og frú,
Óskar Smith og- frú, frú Skúla
Skúiasonar ritstjóra o. m. fl.
Meðal farþega með „Drotning-
unni“ frá útlöndum, voru: Stein-
dór Hjaltalín, Alfons Jónsson,
Gísli Johnsen og fjölda margir
fleiri.
Meyjaskemman verður sýnd í
kvöld kl. 8 í síðasta sinn.
Vinnudeila hófst á Sauðárkróki
í fyrradag við uppskipunarfélag-
ið og afgreiðslumann Eimskipa-
félagsins. Kom Gullfoss þangað kl.
12 í gær, og var ekki búizt við
að hann yrði afgreiddur.
Af veiðum komu í gær Gyllir
með 40 lifrarföt, Hannes ráðherra
með 76 og Geir með 70.
Rifsnes köm af veiðum í gær.
Síðasta tækifæri er í dag og á
morgun að endurnýja seðla sína í
Happdrætti háskólans fyrir 3.
drátt.
Frá Septimu. Siðasti fundur í
Septímu í kvöld kl. 8/£. Fundar-
efni: „Hugsjónir mannsins frá
Nazaret", (niðurl.). Formaður fé-
lagsins flytur erindi.
- Luðvík Edílonsson, til heimilis
hér í bænum, var dæmdur i gær í
300 kr. sekt fyrir ölvun og mót-
þróa við lögregluna 1. mai. Hafði
lögreglan fundið hann niður við
höfnina um kvöldið, drukkinn, og
sveif hann á lögregluna og hafði í
frammi aðra óviðurkvæmilega
breytni gagnvart henni.
Gagnfræðaskólanum í Rvík var
sagt upp sl. miðvikudag. Um 130
nemendur voru í skólanum i vet-
ur. þcssir nemendur tóku gagn-
gagnfræðapróf (einkunn tilgreind
á eftir nafni): Ása Guðmunds-
dóttir 6,33, Áslaug Benjamínsdóttir
7,04, Einar þorkelsson 6,47, Garð-
ar Sigurðsson 6,47, Guðfinna þórð-
ai'dóttir 5,19, Gunnlaugur B.
Björnsson 6,97, Hinrik Guðmunds-
son 7,39, Ingimundur Gestsson
5,23, Karólína Stefánsdóttir 8,24,
Klara B. Simonson 7,23, Kristján
Bjarnason 7,83, Lára A. Theodórs-
dóttir 6,62, María þorsteinsdóttir
7,09, Ólafía S. Sigurbjörnsdóttir
6,64, Sigríður Júlíusdóttir 5,63,
Sigríður Ólafsdóttir 5,61, Sigríður
M. Sigurðardóttir 5,27, Sigurður
Haraldsson 6,15, Sigurlaug Bjöms-
dótfir 7,96, Svafar Hermannsson
7,45, þorbjörg Ólafsdóttir 6,37.
Hafnarfirði 2/5: Flensborgarskól-
ánum var slitið í gær. Milli 50—60
nemendur stunduðu nám í skól-
anum síðastliðinn vetur. Ellefu
nemendur luku fullnaðarprófi, 9
þeirra hlutu I. eink. en 2 II. eink.
Hæst próf við skólann að þessu
j sinni tók nemandi úr öðrum bekk,
Sveinbjörn Sveinbjömsson frá
Yzta-Skála undir Eyjafjöllum. — f
dag bauð teiknikennari skólans,
Finnur Jónsson, öllum nemendum
skólans að skoða ókeypis mál-
verkasýningu sína í Rvik. — Dag-
heimili verkakvennafél. Framtíð-
in í Hafnarfirði tók til starfa i
dag. Milli 30 og 40 vörn verða þar
í sumar. Forstöðukona er ungfrú
Sími 2273
Simi 2273
]Id Slmtiarsio
Bræðraborgarstíg 16
Eins og áður verða hin viðurkenndu
brauð mín og kökur seldar á eítirtöld-
um stöðum:
Hlómvallagötu 10, sími 2124.
Framnesveg 38, sími 2018.
V esturgötu 12, sími 2014.
Vesturgöetu 27.
Miðstræti 12.
Grundarstig 2.
Haldursgötu 39, sími 3872.
Hverfisgötu 59, sími 2855.
Kirkjubergi v/ Laugarnesveg, sími 2573.
Jónasi Bergmann, Reykjavíkurvegi 19,
sími 4784.
Jafet Sigurðssyni, Bræðraborgarstíg 29.
sími 4040.
Kaffi Royai. Austurstræti 10, sími 4673.
Pöntunum á is, tromage og öllu öðru
er veitt móttaka i útsölunum, eirs og
aðalbúðinni, og mun sent þegar óskað er
Jön Simonarson,
Ódýrn
auglýsingarnar.
Kaup og sala
Nýlegur barnavagn til sölu.
Uppl. á Njálsg. 39 B. Sími 2595.
Taða til sölu á 11 aura kg.
A. v. á.
Nokkrir klæðaskápar seljast
fyrir 14. maí með sérstaylega
góðu verði. Uppl, í síma 2778.
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Sími 2098.
Hús og aðrar fasteignir til
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Skrifstofan í Aðalstræti 9 B
opin kl. 11—12 og 5—7. Sími
4180 og 3518 (heima). Helgi
Sveinsson.
SPAÐKJÖT
af úrvalsdilkum alltaf fyrir-
liggjandi. S. f. S. Sími 1080.
Rúgbrauð, franskbrauð og
normalbrauð á 40 aura hvert.
Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð
30 aura. Brauðgerð Kaupfél.
Reykjavíkur. Sími 4562.
D
Húsnæði
Q
Vantar 2ja herbergja íbúð
14. maí. Uppl. á lögreglustöð-
inni kl. 2—-10 daglega._________
Til leigu 14. maí skemmti-
leg forstofustofa á Grundar-
stíg 8. Sími 4399,_______________
Ódýrt lítið herbergi óskast
til að geyma í húsmuni. Tilboð
leggist á afgr. blaðsins, merkt
„Ódýrt“.
Sterkastí maður
heimsíns?
Framh. af 1. síðu.
þriðja lagi er svo mikið í það
varið, að kynnast sem flestum
þjóðum. Og þó ég sé ekki bú-
inn að vera hér nema part úr
degi, hefi ég undir eins fengið
ágætis álit á fslendingum. Ég
átti von á að sjá lítilfjörlegt
og óhreint þorp og þurlegt
fólk, en — og svo talar hann
með höndunum og andlitinu —
og brosir við, eins og Suður-
landabúum er svo eðlilegt.
Hann veður elginn, brosir og
hlær, svo fréttaritarinn kemst
ekki að. Hreysti, lífsþróttur og
gleði skín út úr þessum 28
ára Pólverja, sem hefir sigrað
heiminn með kröftunum! einum
saman.
— Eftir 4 ár ætla ég að
hætta, segir hann. í sumar
legg ég í ferðalag til Ástralíu,
Afríku og Suður-Ameríku, og
býst ég við að verða tvö ár í
þeirri ferð, svo fer ég aftur í
þuríður Sigurjónsdóttir. Bæjar-
sjóðui' Hafnarfjarðar veitir að
þessu sinni 2000 kr. til dagheim-
ilisins. — Edda hin nýja og salt-
'skip komu 1 dag til Hafnarfj. - FÚ.
Veiðimannaráðstefna. Nú í maí-
mánuði verður haldin ráðstefna í
Varsjá í Póllandi. Mæta þar veiði-
menn frá 50 löndum, og ætla þeir
að skeggræða um veiðar. Ráðstefn-
an verður haldin í forsetahöll-
inni. Eins og geta má nærri hafa
verið ráðgerðar veiðiferðir, ogætla
þeir að fara á andaveiðar og snlpu-
veiðar þar í nágrennið.
Nýblöð
og magasin
dönsk, þýzk og ensk,
komu í gær með Dr.
Alexandrine
BMíoHoh
Lækjarg. 2, sími 3736
annað sinn um Evrópu og til
Bandaríkjanna, og svo — hann
slær út höndunum, lyftir hin-
um geysilega xrekvöxnu herð-
um sínum og brosir.
Á morgun um kl. 12 ætlar
hann að sýna Reykvíkingum
nokkuð af listum sínum á
Lækjartorgi, og síðan mun
hann halda sýningar hér í bæn-
um. Það er margt sem þessi
ungi Atlas hefir unnið sér til
frægðar. Hann hefir dregið
strætisvagna með tönnunum,
hann hefir bitið í sundur pen-
inga úr málmi.
Meðal greina þeirra, er
fréttaritarinn sá hjá honum,
var grein úr einu af helztu
blöðum Stokkhólms-borgar,
þar sem sagt er frá því, að
hann hafi staðið á milli tveggja
bifreiða og haldið í festar, er
í þær voru tengdar. Hélt At-
las í bifreiðamar þó þær
keyrðu sín í hvora átt, og er
myndin sem hér fylgir, af
því.
Herbergi til leigu á allra
skemmtilegasta stað í Miðbæn-
um. A. v. á.__________________
. .Áður en þér flytjið 1 nýja
húsnæðið, skuluð þér láta
hreinsa eða lita dyra. og
gluggatjöld, fatnað yðar eða
annað, sem þarf þess með, hjá
Nýju Efnaíauginni. Sími 4263.
Stúlka, vön matreiðslu, ósk-
ast á veitingahús í Borgarfirði
í sumar. A. v. á.
Telpa óskast til að líta eftir
2ja ára gömlum dreng. Uppl. á
Freyjugötu 44, efri hæð.
Unglingur óskast til Hafnar-
fjarðar til að gæta barns á
þriðja ári. Uppl. gefur Lilja
Einarsdóttir Brunnstíg 8 Hafn-
arfirði eða Sig. Einarsson
Grundarst. 11 Rvík. Sími 2766.
Kvenmaður, sem vill vinna
húsverk fyrri hluta dagsins,
getur fengið sólríkt herbergi til
leigu. Upplýsingar á Berg-
staðastræti 82.
Tilkynningar
Lauritz Jörgensen málara-
meistari Vesturvallagötu 7 tek-
ur að sér allsk. skiltavinnu,
utan- og innanhúss málningar.
Ég þvæ loft og laga
garðinn þinn,
ef lætur þú mig vita það
í tíma.
3—1—r8—3 er, góði minn,
sem þér mun reynast bezt
að hringja í síma.
Biðjið um Kristján í síma
3154 eða 3183.