Nýja dagblaðið - 16.05.1934, Page 4

Nýja dagblaðið - 16.05.1934, Page 4
4 N Ý J A t ÐAG Sólaruppkoma kl. 3.16. Sólarlag kl. 9,35. Flóð árdegis kl. 7,05. Flóð síðdegis kl. 7,25. Veðurspá: Norðaustankaldi. Bjart- viðri. Ljósatimi hjóla og bifreiða 10,25— 2,45. Söfn, skrifstofor o. fL: Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10 pjóðminjasafnið .......... opið 1-3 Nóttúrugripasafnið ....... opið 2-3 pjóðskjalasafnið ......... opið 1-4 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn ......... opinn 10-3 Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3 Útvegsbani'inn opinn 10— 12ogl—4 1 Ttbú T.andsb., Klapparst. opið 2-7 Sparisj. Rvk og nágr. 1012og5-7V2 Pósthúsið: Bréfapóstst. . . opin 10-G Bögglapóststofan ...... opin 10-5 Landssíminn ............ opinn 8-9 Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið .. opið 10-12 og 1-4 Fiskifél.... Skrifst.t 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél, 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið .......... opið 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamb. íal. fiskframleiðenda opið 10—12 og 1—6 Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 1-4 Skrifst. lög'janns opin 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4 Tryggingarst ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningast. ríkisins 10-12 og 1-6 Baðhús Reykjavíkur .... opið 8-8 Lögregluvarðst opin allan sólarhr. Heimsóknartími sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........... kl. 3-4 Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5 Laugarnesspítali ...... kl. 1214-2 Vífilstaðahælið VZVi^Vz og 3*4-4Vt Kleppur ................. kl. 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9 Sólheimar...................kl. 3-5 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Næturvörður i Laugavegsapóteki og Ingólísapóteki. Næturlæknir Hannes Guðmunds- son, Hverfisgötu 12. Sími 3105. Skcmmtanir og sanikomnr: Iðnó: Meyjaskemman kl. 8. Samgöngur og póstferðir: Dettiíoss um Vestmannaeyjar ti) Hull og Hamborgar. Bagskrú útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Erindi: Um fiskiveiðar í Vestmannaeyjum i'yrir aldamót (Helgi Scheving). 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Frá Norogi, II (Jón Norland) 21,00 Grammófónsöngur (Norður- landakórar). 21,20 Upplestur (í>or- •steinn þ. þorsteinsson). 21,35 Grammófónn: Schubert: Trio nr. 1 í B-dúr (Thibaud, Casals og Cortot). Framsóknarmenn, sem koma til bæjarins, eru vinsamlegast minnt- ir á að koma á kosningaskrifstofu flokksins óður en þeir fara úr borginni. Kosningaskrifstofan er í Sambandshúsinu 3. hæð. Sími 2979. Annáll Skipafréttir. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag á leið til Kaup- mannahafnar. Goðafoss fór frá Hull í gær ó leið til Vestmanna- eyja. Brúarfoss var ó Bakkabót í gærmorgun. Dettifoss fer til Hu'll og Hamborgar í lcvöld. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði i fyrradag á l.eið til útlanda. Selfoss fór fró Antwerpen i fyrradag á leið til l.eith. Sigrid kom frá Hull í gær. Sundfél. Ægir hefir æfingar í sundlaugunum á sunnud. kl. 11 árd. og á mánud. og miðvikud. kl. 8 síðd. Bamaskólanum í Hafnarfirði var sagt upp siðastliðinn laugar- dag. Alls voru skiúð i skólann i haust 470 börn, nokkur þeirra fluttu burt ó skólaórinu eða hættu vegna veikinda. 67 börn luku fullnaðarprófi. Sú nýbreytni var tekin upp í skólanum í vetur, að gcfa börnunum lýsi og er árangur ógætur, börnin fitnuðu og urðu fjörlegri í útliti. — FÚ. Barnaskólanum ó Akureyri var sagt upp á sunnudaginn að við- stöddu fjölmenni. Skólastjóri gerði grein fyrir vetrarstarfinu. Skólann sóttu 438 börn en 63 luku fulln- aðarprófi. Börnunum voru veittir um 6 þúsund lítrar mjólkur og 250 lítrar lýsis, og þótti þetta hafa veruleg óhrif til hins betra á heilsufar og námsorku bamanna. í lok skólaársins var haldin mjög fjölbreytt sýning á vinnu og teikningum barnanna. Aurasjóður barnanna er nú 1600 krónur. Af veiðum komu í gær I-Iafsteinn með 60 föt lifrar, Arinbjörn hersir með 65, Gulltopppur 45, Geir 35 óg Gyllir 80. ' Sonia, dönsk hvalveiðaskúta, kom hingað í fyrrakvöld að fó sér kol. I-Iefir hún verið við Græn- land við hvalveiðar í sjö ár sam- fleytt, og er nú að fara til Kaup- mannahafnar til skoðunar og við- gerðar. Fór hún aftur í gær. Skipakomur. Aukaskip Eim- skipafél., „Sigrid“, kom í gær með vörur. „Bisp“ kom í gær. Ensk- ur togari kom að fá sér ís. Framboð. í Barðastrandarsýslu verður í kjöri fyrir ihaldið Jónas Magnúgson skólastjóri á Patreks firði. A Seyðisfii'ði Lárus Jóhann- esson hrm.flm. — Fyrir Alþýðu- llokkinn býður sig fram í S.-þing- eyjarsýslu Sigurjón Friðjónsson á Litlu-Laugum. íhaldsmenn hafa á- kveðið frambjóðendur í N.-Múla- sýslu þó Árna Jónsson frá Múla og Árna Vilhjálmsson lækni á Vopnafirði. i sömu sýslu verða i kjöri frá „einkafyrirtækinu" þeir Halldór Stefónsson og Benedikt Gislason. Á ísafirði bjóða thalds- menn fram Torfa Hjartarson lög- fræðing og í Hafnarfirði þorleif Jónsson bæjarfulltrúa. Sjúkrasamlag Rvikur óskar þess getið, að iðgjaldalækkun sú, sem gekk í gildi 1. þ. m., nær ekki til eldri iðgjalda. Jafnframt eru sam- lagsmenn áminntir um að sýna lækni jafnan gjaldabókina þegar þeir fá lækni heim eða fara til hans í heimsóknartíma. Er þetta nauðsynlegt, bæði til þess, að læknirinn geti séð að hlutaðeig- andi hafi samlagsréttindi og einn- ig vegna þess, að menn muna ekki ætíð hvaða núrner þeir hafa í samlaginu, en það veldur oft tölu- verðum erfiðleikum, þegar röng númer eru skrifuð á lyfseðlana. Tímarit pjóðræknisfélagsins er nú komið hingað (órg. 1933) og fæst það frá byrjun með tækifær- isverði hjá E. P. Briem bóksala. Rit þetta, sem frændur okkar í Vesturheimi hafa gefið út í 15 ór, D A Q B L A M Hljómsveit Reykjavikur Bleyja- skemman M verður leikin í kvöld kl. 8 ■ i Iðnó í siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og' á morgun eftir kl. 1. er hið eigulegasta og sýnir vel þrautsegjuna í hinni erfiðu þjóð- ræknisbaráttu vestanhafs. Ættu eihstaklingar og lestrarfélög að nota tækifærið og eignast þetta timarit Vestur-íslendinga. Burtvikning. Á fundi sem stjórn Alþýðusambands íslands hélt i fyrrakvöld var samþykkt að víkja verkamannafélagi Siglufjarðar úr Aiþýðusambandinu. Farþegar með Súðinni í gær- kvöldi vestur og norður um land: Til Ólafsvíkur: Fanney Heigadóttir með barn. Til Stykkis- liólms: Einar Kristjánsson með írú og 7 börn, Una Guðmunds- dóttir, Signý Indriðadóttir, Karl Jónsson, Brynjólfur Magnússon, Einar Sturlaugsson, þórv. Guð- jónsdóttir. Til Búðardals: Áslaug Magnúsdóttir, Jón þorleifsson, Asta Sumarliðadóttir, Finnur Sig- urbjörnsson, Aðalsteinn Skúlason, Hjörtur Jónsson, Benedikt Sigurðs- son, Lilja Árnadóttir, Guðfinna Einarsdóttir, Sigríður Skúladóttir, Margrét Sigurjónsdóttir, Ólöf Ingi- mundardóttir, Ása Björnsdóttir, Til Bíldudals: Sigrún Guðmunds- dóttir, Ólöf Árnadóttir, Jóna Jónsdóttir. Til þingeyrar: Hjálm- ar .Tónsson, Ingibjörg Jónsdóttir. Til Flateyrar: Ásta Guðmunds- dóttir. Til Norðurfjarðar: Ófeigur Pétursson, Gunnlaugur Guðmunds- son, Guðmunda Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Til Gjögurs: Ellert þorsteinsson, Vil- borg Andrésdóttir. Til Hólmavík- ur: Filippus Magnússon, Nanna Guðmundsdóttir, Ingvi Guðmimds- son, Jón Brynjólfsson, Svanhildur Valdimai-sdóttir. Til Borðeyrar: Magnfríður Júlíusdóttir, Bjarni Júlíusson, Anton Ólafsson. Til Blönduóss: Hulda Blöndal, Elsa Magnúsdóttir, Björg Jóhamisdótt- ir,. þorbjörg Jónsdóttir, þuríður Sigurðardóttir, Magnús Magnús- son, Hermann Magnússon. Til Skagastrandar: Viglundur Krist- jónsson. Dánardægur. Nýlátinn er Gísli Jónsson bóndi í Borgarhöfn í Suð- ursveit í.. Austur-Skaftafellssýslu. Ungur dugnaðar- og efnismaður. Barnaskólanum á Klébergi á Kjalarnesi var sagt upp 15. f. m. þar voru 25 börn í skóla í vetur, og tóku 6 þeirra fullnaðarpróf. Tvö böm fengu bókagjafir i viður- kenningarskyni að prófinu loknu. Við skólauppsögnina messaði sókn- arpresturinn. Skólastjórinn kvaddi nemendur með ræðu og nokkur böm lásu upp bæði frumsamin er- indi og annað til skemmtunar. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Sjúkrasamlag Reykjavíkur hélt aðalfund 23. f. m. Fundarstjóri var Siglivatur Brynjólfsson, en fund- arritari Steindór Björnsson frá Gröf. Reikningur samlagsins fyrir árið 1933 var lagður íram og sam- þykktur í einu hljóði. Á fundin- um voru gerðar nokkrar breyting- ar á samþykkt samlagsins og hafa þær hlotið staðfestingu stjórnar- ráðsins og gengu í gildi 1. þ. m. a i a Islendingar Ég las grein í Nýja dagblað- inu í gær með þessari fyrir- sögn. — Einhver A. Bs. er þar að kvarta yfir því, að ekki fá- izt innflutt hljóðfæri, til at- vinnunotkunar fyrir ísl. hljóð- færaleikara. — Hér er ég al- veg sömu skoðunar og háttv. greinarhöfundur. Álít ég sjálf- sagt að Félag ísl. hljóðfæra- leikara beiti sér fyrir því, ekki aðeins, að slík hljóðfæri fáist innflutt, heldur og að tollalög- gjöf vorri verði breytt þannig, að þau fáist innflutt tollfrítt, því að lítil sanngirni virðist það vera, að láta okkur hljóð- færaleikara, greiða toll af verk- færum þeim, sem við þurfum að nota, frekar en aðrar stétt- ir. Enda ekki líklegt að slík hljóðfærakaup yrðu svo mikil, að nokkru næmi fyrir afkomu þj óðarbúskaparins. Að sjálfsögðu mun Fél. ísl. hlj óðfæraleikara beita sér fyrir því, þegar á næsta þingi, að fá löggjöf sem ákveði hlutfalls- tölu ísl. og erl. hljóðfæraleik- ara í hljómsveitum hér fram- vegis. Þá minnist hann á erlenda hlj óðfæraleikara, sem hafa ver- ið fluttir inn og eru væntan- legir á næstunni, og spyr eftir Fél. ísl. hljóðfæraleikara í sam- bandi við það. Félag ísl. hljóðfæraleikara er á næstu grösum. Leyfi fyrir þessa útlendinga eru flest veitt samkvæmt tillögum frá því og má félagið vel við una þann lofsverða skilning sem það hef- ir mætt hjá íslenzkum stjórn- arvöldum og veitingamönnum þeim, sem það hefir átt í samningum við. Ég vil ennfremur geta þess, að á Hótel Borg verða 3 ís- lenzkir hljóðfæraleikarar í sum- ar ásamt hinum 8 erlendu. Bjarni Böðvarsson. Loftbelgur ferst Framh. af 1. síðu. mannasambandsins hefir sent menn á stað til þess að rann- saka ástand belgsins, og hvað rnuni liafa orðið honum að tjóni. — Einnig hefir þýzka stjórnin falið sendisveit sinni í Moskva að biðja rússnesku stjórnina um aðstoð við rann- sókn á slysinu. Sú breyting, sem mestu skiptir, er lækkun á iðgjöldum um 50 aura lí, mánuði. Auk þess er inntöku- gjaldið lækkað niður i 2 krónur. Formaöur samlagsins var endur- kosinn Jón Pálsson fyrv. banka- gjaldkeri. Meðstjórnendur voru einnig endurkosnir þeir Felix Guð- mundsson, Guðgeir Jónsson og Haraldur S. Norðdahl. Auk þeirra eru í stjórninni þeir Sighvatur Brynjólfsson, Steindór Björnsson og þorvaldur Jónsson. Endurskoð- andi var Björn Bogason, bókb. endurkosinn. Annar endurskoð- andi er Gísli Gíslason, verzlunar- maður. 1927 var stofnaður Jarðar- fararsjóður innan samlagsxns og leggur hann fram allt að 250 kr. til jarðarfara sjóðfélaga og barna þeirr. Sjóðurinn er sjálfstæð stofn- ur með sérstöku reikningshaldi. -........... ii iii T' i' 0 Ódýrn 0 anglýsingarnar. HANGIKJÖT. Úrvals hangikjöt af vænum sauðum af Hólsfjöllum alltaf fyrirliggjandi. S. I. S. — Sími 1080. I!úgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 10 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjaniabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfél. Iíeykjavíkur. Sími 4562. Fiskfarsið er bezt í Aðalfisk- búðinni Laugav. 58. Sími 3464. Lítið notað kvenhjól selzt fyrir þriðjung verðs. Hverfisr götu 100 B uppi.______________ Smjör frá Mjólkursamlaginu á Akureyri fyrirliggjandi. — S. í. S. Sími 1080. Ný peysuföt til sölu með tækifærisverði á Ljósvallagötu 32. Nitrophoska IG, algildur á- burður, handhægasti áfcurður- inn við alla nýrækt, garðrækt og að auka sprettu. Kaupfélag Reykjavíkur. Húsnæði Sólríkt herbergi til leigu á Ljósvallagötu 32.__________ Til leigu lítil, sólrík, ódýr í- búð, alveg út af fyrir sig. A. v. á._______________________ Gott herbergi til leigu með sérinngangi, rétt við miðbæinn. Upplýsingar hjá Þórhalli Bjam- arsyni prentara í Gutenberg. Unglingsstúlka óskast um tíma hálfan daginn. Grundar- stíg 8. Sími 4399. Vormaður óskast upp í Befcg- arfjörð. A. v. á. Telpa 18—14 ára óskast til að gæta bams á 3 ári. Upplýs- ingar í Þingholtsstræti 3, hjá Ki-istjáni Sólbjartssyni. Tilkynningar Saumastofa okkar er flutt frá Hellusundi 3 í Miðstræti 4. Sími 4830. Ólína og Björg. Maður óskar eftir þjónustu. A. v. á. Lauritz Jörgensen málara- meistari Vesturvallagötu 7 tek- ur að sér allsk. skiltavinnu, utan- og innanhúss málningar. Jarðai'fararsjóðurinn gefur út minningarspjöl dog eru þau seld á skrifstofu Sjúkrasamlagsins og á Njálsgötu 25 og Bræðaborgar- stíg 29. þess má geta, að Sjúkra- samlag Reykjavíkru verður 25 ára 12. sept. n. k. og hefir Jón Pálsson verið formaður þess frá byrjun. Félagar í sjúkrasamlaginu voru 3381 um siðastliðin áramót. Tálá þeirra sem legið hafa á spítala á árinu, eða fengið borgaða dagpen- inga heim, var 345. Dagar, sem mönnum var borgað heim, voru 2245, og dagar á sjúkrahúsi 6646, samtals 8891 dagur.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.