Nýja dagblaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 4
4 ir ý j a daqblabib ÍDAG Sólarukkkoma kl. 2.46 Sólarlag kl. 10.06. Flóð árdegis kl. 3.15. Flóð síðdegis kl. 3.25. Veðurspá: Suðvestan kaldi. Rign- ing öðru hvoru. Ljósatími hjóia og biíreiða 10,25— 2,4í. Sttfn, skrlfstofur o. fL: Landsbókasafnið opið kl. 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn........opinn 10-1 Búnaðarbankinn .. .. opinn 10-1 Útvegsbankinn.......opinn 10-1 Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7 Sparisj. Rvk og nógr. 10-12 og 5-7% Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið .. opiö 10-12 og 14 FiskiféL .... Skrifst.t. 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisin* opin 9-12 og 14 Eimskipafélagið ..........opiö 94 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 14 Skrifst. bæjarins .... opn&r 10-12 Skrifst. lögreglustj...opin 10-12 Skriíst. lögmanns .... opin 10-12 Skrifst. tollstjóra .... opin 10-12 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-4 Haínarskriístofan opin 9-12 og 1-6 Baðhús Reykjavíkur .... opið 8-8 Rikisféhirðir ........... opiB 10-2 Helmsókn&rtlmi sjókrahúsa: / Landaspítalinn ........... kl. 3-4 Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5 Laugamesspítali ....... kl. 12%-2 Vífilstaðahælið 12^-1% og 3y24y2 Kleppur .................. kl. 1-5 Fæöingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sólheiinar.................kl. 3-5 Sjúkrahús Hvítabaudsins .... 24 Næturvörður í Reykjavíkurapótaki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: þórður þórðarson, Firíksgötu 11. Sími 4655. Samyönyur og póstferðir: Suðurland til og frá Borgarnesi. Esja austur um i hringferð. Skemmtavir og lamkomur: Höggmyndasýning Ásm. Sveinsson- ar, .Froyjug. 41, opin 1—10 DagskxA útvarpslns: Ki. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 13.45 Barnatími (Gunnþ. Halldórs- dóttir). 19.10 Veðurfregnir. 1925 Tónleikar (Útvarpstr.). 19.50 Tón- leikar. Auglýsingar. 20.00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20.30 Leikrit- „Hen- rik og Pernilja" (Haraldur Björns- son, ^Anna Guðmundsdóttir). 21.00 Grammófóntónleikar: Chopin: Son- ata í H-moll Op. 58 (Alfred Cortot) Grammófónsöngur (Comedian Har- monists). Danslög til kl. 24. U. M. F. Velvakandi fer skemmti- ferð í þrastaskóg á morgun og verður fengist við ýms skóg- græðslustörf meðan staðið or við. J’átttakendur gefi sig fram við stjórn eða ferðanefnd félagsins i dag. Ferðafélagið gerir út skemmti- ierð á morgun og verður Iagt af stað kl. 8 stundvíslega frá Stein- dóri og ekið upp i Hveradali og þaðan gengið um jlrengslin og í Raufarhólshellir og hann skoðað- ur. Til baka verður farin Lága- skarðsieið i Hveradali og ekið heim kl. 6 síðd. Gönguleiðin er um 25 km. Farmiðar fást hjó Fálkan- um, Bankastr. 3 til kl. 7 í kvöld. Annáll Málarasveinafélagið. í auglýs- ingu frá félaginu í biaðinu í gær liafði misritast nafn félagsins, Mál- arameistarafélag í stað Málara- sveinafélag Reykjavíkur. Esja fer héðan í strandferð aust. ui’ um land kl. 9 í kvöld. Útvarpsumræður milli ungra manna um stjórnmál hefir verið ákveðið að fari fram næstkomandi miðvikudags- og fimmtudagskvöld t mdæðurnar byrja bæði kvöldin kl. 8i/2 að loknum lestri frétta. Fyi'ra kvöldið fær hver flokkur 30 mínútur, skift. í 20 og 10 mín ræð- ur. Síðara kvöklið fær hver flokk- iir 32 mín, skift í 15, 10 og 7 mín. ræður. Fulltrúar flokkanna tala í þossari röð: Framsóltnarflokkur- inn, nazistar, jafnaðarmenn, kom- múnistai', bændaflokkurinn og i- holdsmenn. — Stjórnmálaumræður verða svo aftnr rétt fyrir kosning- arnar. Höggniyndasain Ásm. Sveinsson- ar verður opið fyrst um sinn laug- ardaga kl. 1—10 og sunnudaga kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. Lítilþægur maður Framh. af 2. síðu. M. G. notaði í pólitískum tií- gangi en ég ekki. Af þessari risnu fóru 2000 kr. 1930 til að gleðja alla skipsmenn á varð- skipunum, með því að láta þá koma á Alþingishátíðina og aðrar 2000 kr. sama ár til að láta alla menn af varðskipunum og konur þeirra sem giftir voru fá eina sameiginlega máltíð í landi. í þessum lið er líka kostn aður við smáferð, sem yfir- menn og hásetar á danska varð- skipinu fá árlega, og var sá siður arfur frá M. G. og íhald- inu. Árið 1931 var 3000 króna risnukostnaður vegna skipshafn anna. Má hver leggja það illa út sem vill, þó að landið gefi þessum starfsmönnum sínum eina máltíð á ári sameiginlega. Risna að öðru leyti var helzt fólgin í því, að skrifstofustjór- arnir, Guðm. Sveinbjörnsson og Vigfús Einarsson fóru einstaka sinnum smáferðir með gesti landsins. M. G. getur brigzlað þeim um óhóflega eyðslu við slík tækifæri. Ég geri það ekki. Með því að telja mér til út- gjalda allan kostnað við bíl Tr. Þ. og þau margföldu opinberu not sem orðið höfðu af honum, með því að reikna mér hesta þá, sem J. M. og M. G. höfðu dregið í búið og notað til sinna ferða, og með því að reikna mér allan kostnað við glaðning skipsmanna á varðskipunum, för þeirra á alþingishátíðina, jólagjafir til vfirmanna á skip- unum, sem viðurkenningu um góða vinnu, þá kemur M. G. mér í 60 kr. eyðslureikning á dag. Við nánari athugun býst ég við að jafnvel M. G. komizt að þeirri niðurstöðu, að býsna lítið- af þessum reikningi hans tilheyri mér með réttu. En hér koma til sögunnar nýjir þættir í mismunandi við- hoi-fi okkar M. G. til gæzlumál- anna. Hann hafði barizt fyrir því, að skipstjórar varðskip- anna hefðu 12.000 kr. árslaun. Þegar Claessen ferðast Framh. af 1. síðu. í'áðsmennsku E. Cl. sjálfs á fjármálum íslandsbanka sáluga eru þær, að hann hefir látið bankann borga sér 23 þúsund krónur í ferðakostnað í einni utanför árið 1924, og nemur það 400 krónum á dag allan tím ann, sem ferðin stóð yfir. Og í þremur utanferðum E. Cl. á árunum 1923, 1924 og 1926 lét hann íslandsbanka greiða sér ferðakostnað, sem samtals nam kr. 51.136.76 -— fimmtíu og einu þúsundi, 136 krónum og 76 aurum. Þetta mun eiga að vera djúp- ínegin við skerin, sem Björn strandaði á! Mér tókst 1928 að koma fram lækkun á þessum launum um sem svarar 3500 kr., gegn ein- dreginni mótstöðu M. G. og allra íhaldsmanna. M. G. hefir nú 4 skipstjóra á launum og mun telja það hæfilegt. Árs- sparnaðurinn á þessum eina lið er því 14 þús. kr. og á 5 árum 70 þús. kr. — Þegar M. G- skildi við 1927 var fæðiskostn- aðui- á varðskipunum kr. 4.50 daglega á mann. Ég kom á gagngerðri skipulagsbreytingu, sameiginlegum innkaupum fyr- ir sjúkrahús landsins og skipin og lækkaði kostnaðinn um 2 kr. á dag á mann, eða því sem næst. Nú eru 22 menn að jafn- aði á Óðni og Ægi, en 18 á Þór. Ég geri þetta 60 menn. Þá er sparnaðurinn á þessum lið 120 kr. daglega eða 43.800 kr. árlega. En á 5 árum nemur þessi sparnaður, ef skipunum er haldið úti, nál. 220 þús. kr. Þegar ég tók við, voru há- setar 10 og 3 í búri á Óðni. Mér tókst að fá hásetum fækk- að ofan í 6 og fólki í búri í 2, eða um 5 menn á skipi. Sé mið- að við Óðinn og Ægi, sem eru jafn stór skip, þá er hér fækk- að um 10 menn. Hver slíkur starfsmáður kostar í fæði og kaupi um 300 kr. á mánuði. Það eru 36 þús. kr. árlega og á 5 árum 180 þús. kr. Sparnaðurinn á þessum þrem liðum nemur því samtals á ári kr. 93.800 eða 285 kr. á dag. Þagar M. G. lét af yfirstjórn gæzlunnar 1927, var ekkert eft irlit méð kolaeyðslu varðskip- anna. Ég varð var við, að þau fóru oft með nálega fullri ferð, þó að þau hefðu ekki sérstaka ástæðu til að flýta sér. Ég kom því til leiðar, að skipin voru látin gefa útgerðinni nákvæm- ar skýrslur um hraðann og jafn framt var lagt fyrir skipstjór- ana að fara hægt þegar ekki lægi á. Nú er það meira en helmings spamaður á eldsneyti, að fara ekki nema hálfa ferð eins og lagt var fyrir yfirmenn skipanna. Á þessum eina lið hafa sparast margir tugir þús- nnda. Ef athugaður er kostnaður í- haldsmanna við útgerð Óðins allt árið og Þórs part úr árinu 1926, kemur í ljós, að hann er litlu minni heldur en útgerð 3 fullkominna skipa 1931. Mun- urinn liggur í margháttuðum skipulagsumbótum, sem gerðar höfðu verið á öllum meginþátt- um starfsins, um leið og flot- inn var stækkaður dg enduv- bættur. Fyrirrennarar mínir virðast hafa talið sig eiga aðgang að landhelgissjóði. Einn fyrverandi starfsmaður í stjórnarráðinu tók 4000 kr. úr sjóðnum handa einum íhaldsráðherranum og hafa engin skil verið gerð á því. Guðm. Sveinbjörnsson, skrifstofustjóri, fékk hjá M. G. 4000 kr. aukalaun fyrir að hafa eftirlit með gæzlunni. Ég tók þetta af G. S. og fól Pálma Loftssyni verk G. S. án endur- gjalds. Guðm. kunni þessu mið- ur vel, en lét svo búið standa meðan ég var í stjórnarráðinu. En þegar ráðið var að ég kæmi í stjórnina aftur síðla sumars 1931, g-efur Tr. Þ. daginn áður en ég- kom, Guðm. Sveinbjörns- syni ávísun á 4000 kr. fyrir hvort árið, 1930 og 1931, fyrir yfirumsjón með gæzlunni þau ár, sem Pálmi Loftsson hafði unnið verkið ókeypis. Ég var leyndur þessari ávísun. Guðm. Sveinbjörnsson sýndi hana ekki fyr en vorið 1932 þegar M. G. var aftur orðinn húsbóndi hans. Mér finnst einhvernveginn að þetta litla dæmi bregði birtu yfir vinnubragðamun okkar M. G. Hann veitir upprunalega og heldur síðan verndarhendi yfir svo gersamlega óþarfri og ó-% viðeigandi sérborgun lianda ein um hæstlaunaða starfsmanni í-íkisins. Og M. G. er svo ósvíf- inn, að taka starfið af bezt hæfa manninum, sem vann það ókeypis, og gera það að bitl- ingi. Menn geta máske af þessu áttað sig á, hvernig M. G. og félagar hans hækka kostnað við hvern gæzlumánuð úr 19 þús. kr. uþp í 36 þús. Mér finnst ólíklegt, að það geti dulizt M. G., að honum er bezt að þegja um landhelgismál in. Honum er allsstaðar búinn álitshnekkir, ef rnálið er at- hugað. Reiðileysi hans á land- helgissjóði 1927, bygging Óð- ins með þeim hætti, að skipið var ósjófært, veizlurnar og vín- nautnin meðan skipið var í smíðum, hin lítilmótlega eftir- öpun á háttum danskra sjóliðs manna, óstjórnin við útgerS Óðins og Þórs, hinn óhóflegi í fæðiskostnaður og kolaeyðsla, algerð vöntun björgunartækja og dýptarmælis, stórfelld bitl- ingagjöf við svokallaða yfir- | stjóm skipanna, — allt þetta ! bar vott um hið algerða getu- j leysi M. G. til að koma nærri landhelgismálunum. Á þrem ár- um tókst Framsóknarflokknum ( að skapan gæzluflota með hraustum mönnum. Brotleg \ skip voru tekin. Brotnum skip- ' um var bjargað. Mikil reglu- [ semi var á skipunum, mikil hófsemi um eyðslu, mikil vinna innt af hendi fyrir þjóðfélagið. En á fáeinum mánuðum hafði bræðingsstjóminni tekizt að breyta landhelgisgæzlunni í sína eigin mynd. Og þannig verður gæzlan framvegis, með- an skósveinar veiðiþjófanna eru handhafar réttargæzlunnar í landinu. % Odýrn § auglýsmg&nmr. Georgette með flöjelisrósum svart, hvítt og mislitt, frá 19.50 í svuntuna. Silkisvuntuefni frá 12.75 í svuntuna. Slifsi og Slifs- isborðar í úrvali. «Verzl. Dyngja“ Nýleg reiðhjól til sölu. Reið- hjólaviðgerðir. Nýja Reiðhjóla- verkstæðið, Laugavegi 79. Millipyls og undirlíf við ís- lenzkan búning. Kvenbrjóst. Tilbúnir Skúfar og Skotthúfur. Skúfsilki. Verzl. »Dyngja« Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Kyennbolir frá 1.75, Kven- buxur frá 1.65, Telpubuxur frá 0.90, Silkinærföt, Kjóll 3.75, Buxur 2.35, Silkináttkjólar 8.75, Silkináttföt, Corselett frá 2.95. Verzl. nDyngja“ Hús og aðrar fasteignir til sölú. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Hörblúndur og Bómullar- blúndur, breiðar og mjöar. Mis- litar Blúndur, ákaflega ódýrar. Svartar blúndur og hvítar Pívur og Snúrur í Peysutreyjuermar. Verzl. „Dynerja11 Nitrophoska IG, algildur á- burður, handhægasti áburður- inn við alla nýrækt, garðrækt og að auka sprettu. Kaupfélag Reykjavíkur. TJpphlutsskyrtu- og Svuntu- efni í bezta og ódýrasta úrvali i bænum. Verð frá 3.13 í skyrt- una. »Verzl. Dyngja« SPAÐKJÖT af úrvalsdilkum alltaf fyrir- liggjandi. S. í. S. — Sími 1080. Sumarkjólaefni og Blúsuefni í góðu og óvenjulega fallegu úr- vali, Verð frá 1.65. ____________Verzl. nDy«gjau Drcngjavesti og Dömupeýsur í úrvali. Verzl. „Dyngjau Silkiklæðið og stór Lífstykki við Peysuföt komið aftur. Verzl. „Dyngjau Húsnæði Eitt herbergi og eldhús ósk- ast. strax. A. v. á. Tilkynningar Símanúmei- Hannesar Jóns- sonar, dýralæknis, er 2 0 9 6. Tek að mér allskonar hrein- gerningar. Sími 3467. Útsvarskærur og skattkærur ritar Jón Kristgeirsson Loka- stíg 5. iiiHsnni Ráðskonu og dreng 10—12 ára vantar á fámennt heimili í Borgarfirði og kaupakonu um sláttinn. A. v. á. I

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.