Nýja dagblaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 1
Hryggðarmynd íhaldsins í húsnæðismáium Xhaldsmenn byggja fyrir almenning' Ihaldsmenn byggja fyrir sjálfa síg Pólarnir eru að fasteignamati kr. 91,500,00. Ihaldið reisti þá til íbúðar fyrir fátækt aiþýðufólk í bænum. Þar skortir flest þægindi. Nú búa þar um 30 fjölskyldur eða alis 149 manns. Þetta hús er að fasteignamátí kr. 70,300,00. Það er byggt fyrír fjölskyldu eíns íhaldsmanns. Þar skortir engín þægindi. Þar býr sex manna fjölskylda og tvær vinnukonur. I Pólunum er fasteignamatsverðið á hvern íbúa 613 krónur, í húsi broddbnrgarans 8788 krónur Allsherjarmót I. S. I Urslit i gœrkveldi. Jarðskjálftarnír halda áfram Allsherjarmótinu var haldið áfram í gærkvöldi og var mót- ið hafið kl. rúml. átta. Var keppt í þessum íþróttum og I eftirfarandi afrek unnin: I. 110 metra gi-indahlaup. Lokaúrslit urðu þessi: 1. Karl Vilmundsson (A.) 19,06 sek. — 2. Ingvar Ólafsson (K. R.) 20,05 sek. — 3. Ólafur Guðmundsson (K. R.) 21,04 sek. II. 400 metra hlaup. 1. Gísli Kjærnested (Á.) 56,01 sek. — 2. Ólafur Guð- mundsson (K. R.) 56.8 sek. — 3. Stefán Guðmundsson (K. R. 57 sek. III. 10 km. hlaup. Meðan það var hlaupið fór fram keppni í langstökki. Þessi urðu úrslit hlaupsins: 1. Gísli Albertsson (í. B.) 34 mín 46 sek. íslenzka metið er 34 mín. 6,1 sek. — 2. Bjai’ni Bjarnason (I. B.) 35 mín. 48 sek. — 3. Magnús Guðbjöms- son (K. R.) 38 mín 2,6 sek. IV. Langstökk. 1. Karl Vilmundsson (Á.) 6,10 m. — 2. Georg L. Sveins- son (K. R.) 6,05 m. — 3. Ing- var Ólafsson (K. R.) 5,97 m. Þá varð nokkurt hlé, þar eð þeir er tekið höfðu þátt í langstökkinu, voru ýmsir þátt- takendur í næstu keppni, er var: V. 1000 metra boðhlaup. Kepptu þrjár sveitir og urðu úrslit þessi: Glímufél. Ármann 2 mín. 16 sek. — 2. K. R. 2 mín. 17 sek. — 3. K. R. 2 mín 19 sek. Fyrirhugað var stangar- stökk, en sökum þess að kepp- endur voru flestir þeir sömu og í undanförnum íþróttum, þótti réttast að fresta því til 1 næsta dags. Verður það því þreytt í kveld ásarnt því, er áður var auglýst og er á leik- skrá dagsins. íþróttirnar fóru hið bezta fram. í gærmorgun kl. 8y% fannst harður jarðskjálftakippur í Ilrísey. Annar meiri kippur kom síðastliðið sunnudags- kvöld, og þótti hann ganga næst landskjálftanum 2. þ. m. Flúði þá allt fólk undir bert loft og ukust sprungur í stein- veggjum. Smákippir hafa Síðasti framboðsfundurinn í Borgarfjarðarsýslu var á Akra- nesi í fyrrakvöld. Var hann fjölsóttur og stóð lengi. Rökræddu menn landsmálin yfirleitt með festu og kurteisi. j Þó brá talsvert út af því hjá j Ottesen og tveim Jónum þar af Akranesi, sem komu honum til liðs. Varði Ottesen sig mest með hávaða og persónulegu brigsli um andstæðingana. Sér- staklega þoldi hann illa saman- fundizt þar öðru hvoru síðustu daga. Hríseyingum hafa alltaf virzt stefna jarðskjálftanna vera frá suðaustri, og skemmdir hafa orðið mestar suðaustan- megin á húsum. Síðustu kippi telja þeir hafa verið meiri þar en á Dalvík. burðinn á Pétri Ottesen með sparnaðarhjalið á Akranesi og Pétri Ottesen á Alþingi, þar sem hann styður af alefli og lýtur boði verstu eyðsluseggja íhaldsins, meðal annars til inn- flutnings á allskonar miður" þörfum varningi. Samvinnufélagsskapur á Akranesi er nú óðum að auk- ast. Pöntunarfélag hefir starfað Framh. á 4. síðu. Bandaríkjaþingið samþykkir hœrri tjár- veitingar en nokkru sinni áður London kl. 16 19/4. FÚ. Þingi Bandaríkjanna var slitið í dag, eftir að afgreidd höfðu verið 2 eða 3 mál, sem öldungaráðið krafðist af- greiðslu á. Þetta er ekki lengsta seta Bandaríkjaþings, en talin einhver hin merkasta í sögu landsins, vegna löggjaf- ar þeirrar, sem samþykkt hef- ir verið. Þetta þing hefir sam- þykkt hæn’i fjárveitingar en nokkurt annað þing í Banda- ríkjunum, eða 6800 miljónir dollara. Hitár í Pariís London kl. 16 19/4. FÚ. Ilitinn í París er í dag meiri en menn vita áður dæmi til í júní, eða 39,4 stig á Celsíus í skugganum. Þar hefir ekkert rignt síðan 3. maí og hafa orð- ið skógarbrunar víða í Frakk- landi, og brutust þeir út í níu stöðum núna um helgina. FRA AKRANESI Péiur Otiesen kýs fremuv eyðslu en umbætur Samvinna blómgast á Akranesi

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.