Nýja dagblaðið - 26.06.1934, Qupperneq 3
N Ý J A
DA8BLABIB
S
1
NÍJA DAGBLAÐIÐ'f
Útgefamii: „BlaöaútgáÍHii h.í. " |
Ritstjóri:
Gisli Guðmundssou,
Tjamargötu 39 Sími 4245.
Ritstjómarskrifstofur:
Laugav. 10. Símar 4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 12. Sími 2323.
Áskriftargj. kr. 2,00 & mánuöi. |
f lausasðlu 10 aura oint |
F’rentsmiöjan Acta |
Afstaðan
til annsrra bjáða
Meðan stóð á kosningabar-
áttunni voru að - gerast merki-
leg tíðindi viðkomandi Islandi
úti í löndum. Spánverjar til-
kynntu öðrum þjóðum seint í
vetur, að þeir myndu byrja
með vorinu að takmarka inn-
flutning á saltfiski frá öðrum
þjóðum og binda innflutnings-
leyfi við gagnkvæm skipti í
landinu.
Spánn er aðalmarkaður ís-
lendinga fyrir stærstu útflutn-
ingsvöruna, saltfiskinn. Það er
elzta og stærsta markaðs-
landið.
Sendinefnd fór til Spánar að
freista að bjarga því sem
bjargað yrði um sölumálin.
Þegar hún kom til Madrid,
voru þar fyrir sendinefndir
frá Dönum, Norðmönnum og
Englendingum. Allir vildu
selja fisk, og allar þessar þjóð-
ir höfðu betri aðstöðu en við.
Englendingar höfðu á sinni
könnu allan fiskinn frá Ný-
fundnalandi og 100 miljónir
peseta meiri kaup á Spáni
heldur en innflutningur frá
Englandi þangað.
Aðalkrafa Spánverja til allra
þjóða var í byrjun hin forna
regla: auga fyrir auga og tönn
fyrir tönn. Þeir létu það al-
mennt í ljós, að hver útlend
þjóð yrði að kaupa jafnmikið
af spönskum vörum eins og
hún seldi þar af sinni fram-
leiðslu.
Ef þessi krafa hefði verið
framkvæmd myndi það hafa
verið rothögg á þjóðarbúskap
Islendinga. Við höfum keypt
vörur frá Spáni fyrir 1 krónu
á sama tíma og þeir keyptu af
okkur fyrir 22. Það má vitan-
lega kaupa ýmsar nausynja-
vörur á Spáni handa íslending-
um, en í heild sinni eru löndin
of ólík og öll lífsskilyrði til
þess að Spánn geti orðið það
land, sem býður okkur bezt
kjör til innkaupa. Islendingar
hafa fábreytta framleiðslu, en
margbreyttar þarfir. Veðdeild-
in, bankarnir, ríkið og einstök
kaupsýslufyrirtæki hafa fengið
peninga erlendis til margskon-
ar þarfa. Vextir og afborganir
af þessu fé eru árlega greiddir
með peningum, sem koma fyr-
ir útfluttar afurðir, og þá ekki
sízt því sem kemur frá stærsta
markaðinum, Spáni.
Sem betur fer halda Spán-
verjar ekki við þessa almennu
frumkröfu gagnvart íslending-
um. Samningar eru fullgerðir,
íhaldið og fjármál
þjóðarinnar
i.
Hver var ógætnastur?
Úr landsreikningnum 1917—31.
1917 . . . . . kr. 11.596.413
1918. .. .. — 7.544.145
1919 . . . . . — 13.884.943
1920 . . . . . — 10.947.348
1921. .. . . — 7.479.379
1922 . . . .. — 2.766.387
1923 . . . .. — 3.213.489
1924. .. .. — 1.549.109
1925 . . . .. — 3.383.602
1926 . . . . . — 2.487.647
1927 . . . .. — 1.752.520
1928 . . . .. — 2.723.338
1929 . . . . . — 4.512.693
1930. .. . . — 4.344.223
1931 . . . . . — 2.832.600
Eins og menn sjá eru lang-
stærstu umframgreiðslur ríkis-
sjóðs utan fjárlaganna á árun-
um 1917—21. Á þessum árum
ráðstafa fjármálaráðherrarnir í
ráðuneyti Jóns Magnússonar
um 50 miljónum króna af fé
ríkissjóðs, utan við fjárlög. Þá
voru fjármálaráðherrar íhalds-
mennirnir Björn Kristjánsson,
Sigurður Eggerz og Magnús
Guðmundsson.
n.
Ríkisskuldii- íhalds og Fram-
sóknar. — Samanburður.
Skuldasöfnun ríkissjóðs 1917
—1931 var sem hér segir:
1917 2 milj., 1927 28 milj.,
1917—27 hækka skuldimar um
26 miljónir. Af þessari hækkun
var helmingurinn eyðsluskuldir
eða 13 miljónir. Þar af 3 mil-
jóna tap á Islandsbanka, en
13 miljónir voru lagðar til
banka og lánstofnarra.
1927—31 hækka ríkisskuldirn-
ar um 11,4 milj. kr.
Af þessum 11 miljónum voru
rúmlega 8 miljónir lagðar í
veltufé almenningi til handa í
öllum 3 bönkunum, en rúmlega.
3 miljónir í símstöðina, síldar-
bræðsluna á Siglufirði og út-
varpsstöðina.
Mismunurinn á lántökum
Framsóknarmanna 1927—31 og
íhaldsleiðtoganna 1917—27 er
sá, að þær 13 miljónir, sem fóru
í eyðslu hjá ríkinu og íslands-
en ekki undirskrifaðir. Þeir
minnka tilfinnanlega sölu
þangað, en jafnframt má bú-
ast við að verðið hækki. Mesta
hættan er liðin hjá að þessu
sinni, og' einhver hulinn vemd-
arkraftur hefir bjargað ís-
lenzku þjóðinni ,um stund frá
bersýnilegum voða. En víðar
eru sker og hættulegar leiðir. ,
Bæði á Ítalíu og Portúgal er ,
hætta á ferðum með markað- ,
inn, og í Svíþjóð vex hin inn- j
lenda framleiðsla og þrengir að j
bezta markaði tslendinga með ;
þá vöru. Það eru allar líkur til ;
að verzlunar- og viðskipta- ,
málin muni gerbreytast á fá- j
einum missirum í það horf,
sem engan myndi hafa grunað
fyrirfram. J. J.
banka, hurfu í sjóinn og engin
merki sáust eftir, auk þess sem
mikill partur af þeim 7 miljón-
um, sem veðdeildin fékk, fór í
óhæfilega dýr hús, einkum í
Reykjavík, en ekki í hagnýta
hluti. En þær 11,4 miljón, sem
Framsóknarmenn tóku að láni,
gengu til atvinnuveganna,
gegnum bankana þrjá, og í
þrjár stórkostlega nytsamar,
almennar stofnanir, síldar-
bræðsluna, símstöðina og út-
varpsstöðina.
m.
íhaldið ber ábyrgð á vasta-
byrðinnL
Vaxtabyrði ríkissjóðs var
orðin tæp 600 þús. kr. árið
1927, þegar íhaldið lét af
byrðina 309 þús. kr. vegna Is-
landsbanka, þegar hann fór á
höfuðið, og landið tapaði 3 milj.
stjórn. Síðan bættust við vaxta-
af láni M. G. frá 1921. Að öðru
leyti hækkaði vaxtabyrðin 1927
—31 um einar 10 þús. kr.
Af vaxtabyrðinni, sem 1931
var orðin um 900 þús., eru
tæp 600 þús. kr. frá þedm tíma,
þegar þeir voru forsætisráð-
herrar Jón Magnússon, Sigurð-
ur Eggerz og Jón Þorláksson.
En fjármálaráðherrar þeir, sem
tóku hin stóru útlendu lán (og
3 miljóna innanlandslán) voru
B. Kr., Sig. Eggerz, M. Guð-
mundsson og Jón Þorláksson.
Þrjár miljónirnar, tapið á Is-
landsbanka má eingöngu kenna
Eggert Claessen og Sig. Egg-
erz sem bankastjórum í Is-
landsbanka. Sú vaxtabyrði sem
tilheyrir Framsóknarflokknum,
er um 10 þús. kr.
IV.
íhaldið sekkur bönkunum.
Bankatöpin eru verulegur
þáttur í fjármálapólitík lands-
manna. Talið er að Landsbank-
inn, íslandsbanki og Útvegs-
bankinn hafi nú viðurkennt
töp, sem nema 36 miljónum kr.
Langsamlega mest af þessu
tapi er fram komið á verzlun
og útgerð, hjá leiðandi mönn-
um í íhaldsflokknum. Kunnugir
menn telja að 32 miljónir af
töpum bankanna séu við íhalds.
menn, en allt að því 4 við
menn úr öðrum flokkum.
V.
Greiðsluhalli íhaldsins við
útlönd.
Á árunum 1927—31 hækk-
uðu skuldir einstakra manna og
stofnana við útlönd um I6V2
miljón króna. Af því áttu ríkis-
stofnanir og kaupfélög lþí
miljón kr., en kaupsýslumenn
íhaldsins um 15 miljónir. Mikið
af þessu er óþörf eyðsla og
mun erfitt að benda á hvað orð-
ið hefir um meginhluta þessa
fjár. En skuldin stendur er-
lendis, og ef íhaldið kemst að
völdum nú eða innan skamms,
leikur það aftur leikinn frá
1921, þegar braskaralýður
íhaldsins kúgaði M. G. til að
+8
H(
♦8
♦8
♦8
♦8
Innilega þakka ég öllum, sem á einn og
*
annan hátt auðsýndu hluttekningu sína við frá-
fall og jarðarför Unnar dóttur minnar.
Borgarnesi, 25. júní 1934 )H
Jóhann Magnússon
if® if® ifyf* ifeifyf* if» «1* if» if?if® *f*
♦8 )H
"rlj Jarðarför konunnar minnar, Ásthildar Rafn-
ar, fer fram frá heimili mínu, Fjölnisvegi 20, ^4
miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með hús- ^
kveðju kl. 1 e. h. Kranzar afbeðnir. $4
♦8
*8
Stefán Rafnar.
)H
)H
Stj erneguttene
Drengjakór
Söngstjóri: Jóhannes Berg-Hansen
Samsöngur
í Fríkirkjunni miðvikud. 27. þ. m. (á morgun) kl. 8V2 sd.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar
og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar.
ATH. Fólk er vinsamlega beðið að sækja pantaða að-
göngumiða fyrir kl. 7 í kvöld.
20Stk
PAKhlNN
HOSTAR
kr. 1*20
m
l/MB.S
MAY BL0SS0M
VIRGINA CIGAREITGR
i ö&am velftámicm
taka enska lánið, og borga upp
afarmikið af lausaskuldum
íhaldsmanna erlendis og yfir-
færa þær á íslandsbanka. Þar
biðu þær þangað til 1930, að
þær lentu á ríkinu og skatt-
greiðendum í landinu. En þess-
ar 15 miljónir íhaldsskulda eru
meiri upphæðir en Framsóknar-
flokkurinn tók að láni handa
öllum bönkunum og hinum
þrem stóru ríkisfyrirtækjum,
síldarbræðslu, landsíma og út-
varpi. (Framh.).
ftllt með islenskuiii skipum! ■jþ
Valtð og metið
spaðsaltað dllkalcjBt
í heilwm og hálfum tunnum
Sími 1080