Nýja dagblaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 4
4 M Ý J A DAOBZ.AÐIÐ 1 DAG Sólaruppkoma kl. 2.04. Súlarlag kl. 10.56. Flóð árdegis kl. 4.35. Flóð síðdegis kl. 5.00. Veðurspá: Hægviðrí, dáiítil rign- . ing. Söín, akrilstoior o. fL: Landsbókasafnið .... opið kl. 1-7 Alþýðubókasa. opið 10—12 og 1—10 þjóðskjalasafnið ........ opið 1-3 Pjóðininjasafnið ........ opið 1-3 Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3 Landsbankinn ......... opinn 10-3 Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn opinn 10—12 og 1—4 Útbú Landab., Klapparst. opið 2-7 Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6 Bögglapóststofan ...... opin 10-5 Landssíminn ............ opinn 8-9 Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfólagið .. opiö 10-12 og 1-4 Fiskifél.... Skrifst.t 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins opin 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið ......... opið 9-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamb. isl. fiskframlsiðsnda opið 10—12 og 1—6 Skrifst. bæjarins opnar 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustj. opin 10-12 og 14 Skrifst lögrnanns opin 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra opin 10-12 og 1-4 Tryggingarst ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-6 Skipaskoðun&r og skráningast. rikisins 10-12 og 1-6 HelmaðknartinU sJAkrahÚMi L&ndsspítalinn ...........^kl. 3-4 Landakotaepítalinn ....... kl. 3-5 Laugamesspítali ....... kl. 12V&-2 Vífilstaðahæliö 12y2-l% og 3Vi4y2 Kleppur ................. kl. 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 kJ.l-3og8-9 Sólheimar..................kl. 3-5 SJúkrahús Hvltabandsins .... 2-4 Farsóttahúsið ............... 2-4 Næturvörður í Laugavegs Apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir: Halldór Stefánseon, Lækjargötu 4, sími 2234. Samgöngnr og póatferðir: Suðurlandspóstur kemur. Goðafoss frá Akureyri. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófónn: Ricli. Strauss: Till Eulenspiegel. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi Kennarasambandsins: Fræðslu málin (Guðjón Guðjónsson). 21,00 'i'ónleikar: a) Celló-sóló (þórhall- ur Árnason). b) Grammófónn: ís- lenzk lög. c) Danslög. Frá pórshöfn berast fréttir um óhemjumikið fiskileysi við Langa- nes og á Raufarhöfn. En síðustu daga hefir þ’ó heldur glæðst afli frá Skálum. Er búizt við að með meira móti verði um smábátaút- gerð frá Skálum, Gunnólfsvík og Heiðarhöfn. Nokkuð af fullorðri- um hákarli hefir veiðst inn við höfn á þórshöfn undanfarið- og er það óvenjulegt. Fyrir sköminu sást rostungur á rekatré nok'kuð út frá Skálum, og er það sjald- g:eft. (Eftir útv.frétt). Skemmtisamkoma var haldin í Grindavík nýlega til ágóða fyrir landsskjálftasjóðinn. Inn komu kr. 261.75. Söfnunarlisti ‘gengur um hreppiím. FÚ. Vélstjórafélag íslands heldur aðalfund sinn kl. 6 í dag .1 Kaup- þingssalnum. Annáll Handsláttuvélarnar sænskn, eru komnar. Samband ísl. samvínnuíéiaga Skipafréttir. Gullfoss var i Flateý í gær. Goðafoss væntanleg- ui að vestan og norðan í morgun. Brúarfoss kom til Kaupm.hafnar i gær. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrradag á leið tii útlanda. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í fyrradag á leið til Færeyja. Stjernegutteme komu í gær- kvöldi með Lyru. Móttöku ætlaði Norræna félagið að hafa fyrir þá i gærkvöldi í Oddfellowhúsinu, en gat ekki orðið af sökum þess hve seint skipið kom. Móttakan verður í kvöld kl. 9. Á miðviku- daginn býður Normanslaget í Ileykjavík drengjunum austur að Grýtu og á fimmtudaginn býður Norræna félagið þeim til þing- valla. Ógæfusamt nafn. það var.löngu vitað, að fjöldi íhaldsmanna gat hvorki þolað eða séð Jakob Möiler i öðru sæti á lista þeirra til alþingiskosninganna er fram fóru í fyrradag. Enda kom það glöggt á daginn, er yfir 600 i- haldskjósendur strikuðu yfir nafn Jakobs á listanum og færðu hann með því niður fyrir þánn neðsta. En annað kom sumum meira á óvart, og voru það útstrikanir þæi-, er gerðar voru á Jóhanni Möller, þýðingarlitlum manni í þýðingarlausu sæti, sem íhaldið liaiði þau orð um fyrir kosning- arnar, að hann væri svo þrosk- aður, að hann lofaði þeim að setja sig í vonlaust sæti. Kunn- ugir menn fullyrða, að það muni vera af völduni Mölleranna eða þeirra tryggustu fylgifiska, að livor um sig er svo mjög strik- aðir út. Aðrir geta til að Jóhann Möller gjaldi nafns og muni þeir er strikuðu nafn hans út, hafa verið hræddir um að þeirra á milli væri náin frændsemi. Ef svo er ekki, væri ráð fyrir Jó- hann að gefa út yfirlýsingu þess efnis i blöðum íhaldsins, svo hann þurfi ekki að eiga von á slíku aðkasti framvegis úr her- húðum sinna eigin manna. Skipstöp? það er talið fullvíst, að færeysku fiskiskipin „Neptun" og „Nolsoy" hafi farist á vetrar- vertíðinni hér við ísland. Hefir danska blaðið „Politiken" hafið sainskot i Danmörku til hjálpar aðstandendum þeirra er farist hafa og hefir verið brugðizt vel við. Kvenfélagið Líkn í Vestm.eyjum hefir gefið alls 1066 kr. i sjóinn til þeirra, sem biðu tjón í jarð- skjálftanum Norðanlands. Gaf j^að síðast 566 kr., sem var ágóði af hátíðahöldum er félagið stóð fyrir 19. júní. Var kvikmynda- sýning haldin um kvöldið og gáfu eigendur kvikmyndahússins ágóðann af sýningunni. Veitingar voru seldar allan daginn og gáfu kvenfélagskonur þær að mestu leyti. — FÚ. islandsgiímunni, sem fara átti fram á íþróttavellinum í gær- kvöldi, er frestað sökum óhag- stæðs veðurs. Dánarfregn. Nýlega er létinn á Akureyri Ólafur Jónsson veitinga- þjónn. Var hann eitt sinn þjónn á Hótel Borg. Nýju bráðabirgðalögin um fram kværnd austurrísku stjórnar- skrórinnar hafa nú verið birt í austurríska lögbirtingablaðinu. I lögunum er ákveðið að stjórnar- skráin frá 19. apríl síðastliðnurn skuli ganga í gildi 1. n. món., en í 1. gr. laganna segir, að lögin séu gefin út samkv. heimild þessarar sömu stjórnarskrór. — FÚ. Atkvæðatölur frá Alþingiskosningnn- nm 1933, til samanburð- ar við nýatstaðnar kosningar. Reykjavík (Hlutfallskosning). A-listi (Alþ.fl.) 3244 B-listi (Kommúnistafl.) 737 C-listi (Sjálfstæðisfl.) 5693 Hafnarfjörður: Bjarni Snæbjömsson S. 791 Kjartan Ólafsson A. 769 Bjöm Bjarnason K. 33 Gullbringu- og Kjósarsýsla: Ólafur Thors S. 902 Klemens Jónsson F. 253 Guðbrandur Jónsson A. 103 Hjörtur B. Helgason K. 42 V estur-Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson F. 286 Þórarinn Jónsson S. 237 Ingólfur Gunnlaugsson K. 32 (Sroðafoss fer annaðkvöld um Vest- mannaeyjar til Hull o g Hamborgar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun. Allir farþegar hóð- am til útlanda verða að hafa farseðla. Austur-Húnavatnssýsla: Jón Pálmason S. 399 Guðmundur Ólafsson F. 345 Erling Ellingsen K. 39 Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson F. 690 Ingvar Pálmason F. 669 Magnús Gíslason S. 587 Jón Pálsson S. 446 Borgarf jarðarsýsla: Pétur Ottesen S. 552 Jón Hannesson F. 304 Sigurjón Jónsson A. 84 Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirsson F. 390 Torfi Hjartarson S. 320 Matthías Guðbjartsson K. 28 Hallbjörn Halldórsson A. 17 Snæfellsnessýsla: Thor H. Thors S. 612 Hannes Jónsson F. 489 Jón Baldvinsson A. 137 Dalasýsla: Þorsteinn Þorsteinsson S. 382 Þorsteinn Briem F. 308 Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson F. 465 Sigurður Kristjánsson S. 293 Páll Þorbjarnarson A. 82 Andrés J. Straumland K. 75 V estur-ísaf jarðai-sýsla: Ásgeir Ásgeirsson F. 441 Guðmundur Benediktss. S. 155 Gunnar M. Magnússon A. 62 ísafjörður: Finnur Jónsson A. . 493 Jóhann Þorsteinsson S. 382 Jón Rafnsson K. 54 N orður-í saf j arðarsýsla: Vilmundur Jónsson A 553 Jón Auðunn Jónsson S 542 Halldór Ólafsson K 3 Strandasýsla: Tryggvi Þórhallsson F. Án at- kvæðagreiðslu. Skagaf jarðarsýsla: Magnús Guðmundsson S. 875 Jón Sigurðsson S. 819 Steingrímur Steinþórss. F. 750 Brynleifur Tobíasson F. 743 Pétur Laxdal K. 44 Elísabet Eiríksdóttir K. 41 Akureyri: Guðbrandur ísberg S. 650 Einar Olgeirsson K. 522 Stefán Jóh. Stefánsson A 335 Ey jaf jarðarsýsla: Bernharð Stefánsson F. 829 Einar Árnason F. 819 Einar G. Jónasson S. 503 Garðar Þorsteinsson S. 483 Steingrímur Aðalsteinss. K. 256 Gunnar Jóhannsson K. 253 Jóhann Fr. Guðm.son A. 114 Felix Guðmundsson A. 105 Suður-Þingey jarsýsla: Ingólfur Bjarnarson F. 765 Kári Sigurjónsson S. 228 Aðalbjörn Pétursson K. 194 Jón H. Þorbergsson U. 35 N orður-Þingey jarsýsla: Bjöm Kristjánsson F. 357 Júlíus Havsteen S. 29 Benjamín Sigvaldason U. 21 N orður-Múlasýsla: Páll Hermannsson F. 430 Halldór Stefánsson F. 363 Jón Sveinsson S. 232 Gísli Helgason S. 226 Benedikt Gíslason U. 184 Gunnar Benediktsson K. 72 Sigurður Árnason K. 35 Seyðisfjörður: Haraldur Guðmundsson A. 221 Lárus Jóhannesson S. 184 • Odýru f auglýsmgarnar. Nýir dívanar á 35 krónur, madressur o. fl. fáið þið mjög ódýrt og vandað og einnig rúm með madressum með tækifæris- verði á Laugavegi 49 A. Freknukrem, Niveakrem, Igemokrem og Sportskrem fæst hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. Sími 1245. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. Reiðhjólin Hamlet og Þór eru þau beztu segja allir, sem reynt hafa. Fást hvergi landinu nema hjá SIGURÞÓR. STÓRHÖGGIÐ kjöt af dilkum og fullorðnu fé fyrirliggjandi. S. I. S. — Sími 1080. Aktýgi, sem ný, til sölu við Hafnarsmiðjuna. Sanngjarnt verð. Tilkynuingar Símanúmer mitt er 4259. Ari Guðmundsson garðyrkj umaður. Símanúmer Hannesar Jóns- sonar, dýralæknis, er 2 0 9 4. Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. Húsnæði 2 herbergi og eldhús með nútímaþægindum, má vera í góðum kjallara, óskazt til leigu helzt 1. september, ann- ars 1. okt. Tilboð sendist á afgr. fyrir mánaðamót merkt G. E. Jónas Guðmundsson A. 333 Ámi Ágústsson A. 180 Amfinnur Jónsson K. 134 Jens Figved K. 115 Austur-Skaf tafellssýsla: Þorleifur Jónsson F. 219 Stefán Jónsson S. 141 Eiríkur Helgason A. 85 V estur-Skaf tafellssýsla: Gísli Sveinsson S. 887 Lárus Helgason F. 365 V estmannaey jar: Jóhann Þ. Jósefsson S. 676 Isleifur Högnason K. 338 Guðmundur Pétursson A. 130 RangárvaUasýsla: Jón ólafsson S. 747 Pétur Magnússon S. 643 Sveinbjörn Högnason F. 606 Páll Zóphoníasson F. 530 Jón Guðlaugsson A. 46 Ámessýsla: Jörundur Brynjólfsson F. 756 Eiríkur Einarsson S. 752 Lúðvík Norðdal S. 640 Magnús Torfason F. 616 Ingimar Jónsson A. 180 Magnús Magnússon K. 157 Einar Magnússon A. 141 Haukur Bjömsson K. 46

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.