Nýja dagblaðið - 30.06.1934, Síða 1

Nýja dagblaðið - 30.06.1934, Síða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 2. ár. Reykjavík, laugardaginn 30. júni 1934. 151. blað. Skólasýningin Sýníngin er einhvep mepkasii þáitup í skólamálum þjóðapinnap. Milli 30 og 40 skólap viðsvegap að af landinu, laka þátt í sýningunni. Flugstöð á Atlanzhafi Svo má heita að nú séu hafnar reglubundnar flugferðir yfir Atlanzhafið, milli Evrópu og Ameríku. Þjóðverjar hafa fyrir nokkru lagt gufuskipinu Westfalen um miðja vegu milli Afríku og Suður-Améríku. Flugvélarnar setjast á sjó- inn í nánd skipsins og er svo lyft um borð, þar sem flug- maðurinn getur hvílt sig, tekið benzin og olíu og haldið síðan áfram langri, hættusamri ferð yfir hina óþrotlegu bláu bylgjufalda. Til þessarar stónnerku sýn- ingar er stofnað af miklum áhuga, mikilli og óeigingjamri vinnu og öruggri trú á það, að hún geti orðið skólamálum vorum til mikils gagns og þarfra umbóta. Fjölda márgir ábugasamir kennarar og skólamenn haia unnið að framkvæmd sýning- arinnar og lagt þar ti> ómetan- legt starf. Hún var opnuð fyrir viku í Austurbæjarskólanum og stend- ur líklega ekki lengur yfir en | fram um mánaðamótin. Nokkuð á fjórða tug skóla sýna ýmiskonar nemendavinnu síðastliðins vetrar — í 22 stof- um og sölum skólans. Auk þess er þar til sýnis sænsk og dönsk skólavinna og frá fleiri löndum. Og þetta er vinna barna á ýmsum aldri, fyrst frá því að þau koma í skólann og þar til þau hverfa þaðan að fullu, stundum til annars náms í öðr- um fræðslu og menntastofn- unum en oftar út á sjálfbjarg- arleiðir unglings — og fullorð- Úrslit í Norður-lsafjarð- arsýslu: Kosinn var Jón Auðunn Jónsson (S.) með 780 atkv. Vilmundur Jónsson (A.) fékk 740 atkv. Landlistar fengu: B 9, C 4, D 1. Kosningaúrslitin eru þegar orðin kunn. Er aðeins eftir að telja í einu kjördæmi, Suður- Þingeyjarsýslu, og verður það gert í dag. En úrslitin þar hafa alltaf verið vituð fyrir- fram1. Jónas Jónsson, formaður Framsóknarflokksins nær þar kosningu með yfirgnæfandi at- kvæðamun. I gær, þegar úrslit voru kunn í öllum kjördæmum nema þessu1 eina, stóðu at- kvæðatölur flokkanna þannig: Framsóknarflokkurinn 10220 Alþýðuflokkurinn 11140 Ihaldsflokkurinn 21620 Bændaflokkurinn 3100 Kommúnistafl. 2920 Þjóðemissinnar 363 Á utanflokkamennina tvo, insáranna, þar sem fyrst reyn- ir alvarlega á, hvernig þau voru að heiman búin — úr foreldra- húsum og skóla — þegar við- íangsefni lífsins hasla þeim völl til ýmiskonar og misjafn- lega erfiðrar baráttu. Af öðrum en bamaskólunum vekur sýning gagnfræðaskól- ans á Isafirði efalítið mesta at- hygli. Hún er stói-prýðileg, ef til vill einkum fyrir það, hvað vinnubrögðin bera með sér glöggt skipulag og heilsteypt, neðan frá og uppeftir. Annars eru urmull fallegra muna á sýningunni, en það bezta af öllu er starfið, hin þroskandi geðþekka vinna, sem liggur í baksýn hvers hlutar og bregð- ur upp mynd frjálsra, hug- glaðra barna og unglinga við áhugamikil og lokkandi við- fangsefni. Skólasyningin er kennara- stéttinni til stór sóma. Og Reykvíkingar ættu að sækja hana og skoða, sér til gagns og sæmdar og kostnaðarsömu fyr- irtæki til nokkurs styrktar. Sýningin er opin 2—7 og 8— 10 e. h. Ásgeir Ásgeirsson og Nikulás Þórðarson, hafa fallið á sjötta hundrað atkvæði. Enn sem komið er, hefir Alþýðuflokkurinn hærri at- kvæðatölu en Framsóknar- flokkurinn. En atkvæðafjöldi Framsóknarflokksins í Suður- Þingeyjarsýslu verður alltaf á annað þúsund, en jafnaðar- menn eru þar fylgislitlir, svo allar líkur benda til, að Fram- sóknarflokkurinn fái hærri at- kvæðatölu en Alþýðuflokkur- inn og komi næst íhaldsflokkn- um1. Samkvæmt stjómarskrár- breytingunni, er samþykkt var á seinasta Alþingi, fá flokkar þeir, sem fengið hafa mörg atkvæði, en fáa kjördæma- kosna þingmenn, uppbótar- þingsæti til jöfnunar við þann eða þá flolcka, sem hafa betri útkomu. Uppbótarþingsætin mega vera flest 11, og þurfa ekki að vera svo mörg, ef flokkarnir fá allir jafnan Kvedja frá H. M. S, Nelson Reykjavík 27/6. FÚ. Orustuskipið H. M. S. Nel- son, sem hér hefir verið und- anfarna viku, fór héðan í morgun, kl. 7—8, áleiðis til ír- lands. Áður en það fór, sendi Sir William Boyle aðmíráll, forsætisráðherra svohljóðandi ávarp: „Áður en vér segjum skilið við Island, og þær hlýlegu móttökur og gestrisni, sem vér höfum hvervetna átt að fagna, á meðan vér höfum dvalið í Reykjavík, get ég ekki látið hjá líða, að láta í ljósi, hversu mikla ánægju og skemmtun dvölin hér hefir veitt oss. „Fyrir hönd mína, skipstjór- ans, liðsforingja og liðsmanna H. M. S. Nelson, þakkaéginni- lega fyrir þær móttökur er ís- lendingar veittu oss, og hversu f þeir lögðu sig fram til þess að j gera oss heimsóknina sem á- nægj ulegasta. Breytni yðar öll hefir verið sérstaklega yfirlæt- islaus, og vingjamleg. Vér þökkum innilega. Þegar vér nú hverfum héðan, veit ég að margir muni æskja þess, að fá komið hingað aftur, áður en mjög langt líður“. (Sent samkv. beiðni ráðu- neytis forsætisráðherra). atkvæðafjölda bak við hvem þingmann, áður en þeim er öll- um úthlutað. Að þessu sinni verður öllum uppbótarþing- sætunum úthlutað. Uppsótarþingsætin hafa þeg- ar fallið þannig milli flokk- anna: Alþýðuflokkurinn 5, íhaldsflokkurinn 4, Bændaflokkurinn 2. Uppbótarþingmenn verða þessir: Fyrir Alþýðuflokkinn: Stefán Jóh. Stefánsson, Páll Þorbjamarson, Jón Baldvinsson, Jónas Guðmundsson. Sigurður Einarsson. Fyrir íhaldsflokkinn: Guðrún Lámsdóttir, Jón Sigurðsson, Garðar Þorsteinsson, Torfi Hjartarson. Fyrir Bændaflokkinn: Magnús Torfason, Þorsteinn Briem. Kommúnistar fá ekkert upp- bótarþingsæti, þar sem þeir fengu engan kjördæmakosinn þingmann, er það er skilyrði til þess að flokkur fái uppbót- arþingsæti. Þingmannatala flokkanna verður þessi: Framsóknarflokkurinn 15 Alþýðuflokkurinn 10 íhaldsflokkurinn 20 Bændaflokkurinn 3 Utan flokka 1 Söngmót Samb. isl. karlakóra Samsöngnum í Gamla Bíó i gærkvöldi var mæta vel tekið. Þá sungu Karlakór ísafjarðar, Bragi, Karlakór iðnaðarmanna og Karlakór K. F. U. M. auk Landskórsins. — Landskórinn söng sem vænta mátti betur en kvöldið áður. Mestan fögn- uð áheyrenda vakti Vársáng, eftir Prins Gustav. Því lagi stjórnaði Ingimundur Árnason. Nú hafa allir kórarnir sung- ið sín þrjú lögin hver. Geysir af Akureyri undir stjórn Ingi- mundar hefir vakið mesta hrifningu. Mun hann að ýmsu leyti vera bezti kórinn. Er söngstjóm Ingimundar afar energisk og kraftmikil, og raddimar, sérstaklega í fyrsta og öðrum tenor, eru ágætar. Bassamir ekki eins góðir, þyrftu þeir að kosta kapps um að fá á sig hreimmeiri og fegurri blæ. Söngur Karlakórs K. F. U. M. er mjög fágaður, enda er það æfðasti og elsti kórinn. Til dæmis var Vögguvísa eftir S. Palmgren prýðilega sungin. Tenoramir í K. F. U. M. kórn- um eru ekki eins fagrir og hreimmiklir og hjá Geysi, en bassamir eru mun betri. Af því sem kóramir eru búnir að syngja, hefir Karla- kór Reykjavíkur haft erfiðust lög. Yfirleitt virðast kórarnir hafa valið sér fremur létt og einhæf lög, eftir því sem séð verður af því sem komið er. Þetta söngmot mun leiða það í ljós, að söngmenn kór- anna vantar nægilega kunn- áttu í raddbeitingu. Á morgun verður samsöngur kl. 5>/2. Þá syngja allir kór- arnir. Aukin spellvirki í Austurríki Berlin kl. 8.00, 29/6. FÚ. I Austurríki eru sprengitil- ræðin byi’juð aftur, og er þeim nú aðallega beint gegn opinberum byggingum. I Inns- bruck varð sprenging í gas- stöðinni í nótt, og í Miihlau sprengdu tilræðismennirnir upp hluta af vatnspípum er liggja til rafmagnsstöðvarinn- ar. 1 Graz hafa orðið götubar- dagar og í Salzburg var einn- ig barizt á götum úti í- nótt. Gjaldeyrismál Þýzkalands < Berlin kl. 8.00, 29/6. FÚ. Þýzka gjaldeyrisnefndin gaf í gær út tilkynningu þess efn- is, að upphæð sú, sem útflytj- endum væri leyfilegt að hafa með sér úr landi, hefði verið lækkuð úr 10 þúsund möi'kum í 2000 mörk. Undanskildir þessu eru þó útflytjendur til Palestínu, þar sem sérstakir samningar hafa verið gerðir við Palestínunefnd Þjóða- bandalagsins um þá. AlþingiskosninAarnar

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.