Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 30.06.1934, Qupperneq 2

Nýja dagblaðið - 30.06.1934, Qupperneq 2
2 N Ý J A DAQBLABIB Happdrætti Háskólans dregið verður í 5. flokki 10. júlí og verða dregn- ir út eftirfarandi vinningar: 1 á 15,ooo,oo kr. 1 - 5,ooo,oo - 2 - 2.ooo,oo - 3 - l,ooo,oo - 9 - 5oo,oo - 35 - 2oo,oo - 249 - loo.oo - samtals 300 vlnningar* á 63,400,00 Endurnýjunarfresturinn er framlengdur til 5. júlí i Reykjavík og Hafnarfirði. Að þeim tíma liðn- um eiga viðskiptamenn á hættu, að miðar þeirra verði seldir öðrum. Samband ísl. kar.akóra Söngmót S&ðasti samsöngur veröur haldinn í G-amla Bíó aunnudaginn 1. júlí kl. 2 eftir hádegi. Þar syngja allir kórarnir sérstaklega, svo og allir saman (Landskórinn) eitt lag undir stjórn hvers söngstjóra. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigf. Eymundsson og kosta: Stúkusæti kr. 4,00, önnur sæti kr. 3,00. Athugíð! Reynslan sannar að kjöt af rosknu fé, sem hefir verið fryst, er meirt og mjúkt. Vér höfum á boðstólum vænt og ódyrt kjöt af völdu fullorðnu fé. Ennfremur saltkjöt í tunnum og lausasölu. Kíijtbúð Reykjvítur Herðubreið Kjðtverzl. Vesturg. 17, sími 4769 Príkirkjuveg 7, sírni 4565 Gott hús og lóð, sem næst miðbænum, óskast til kaups. Utborgun 5—10 þúsund. — Tilboð merkt: „K. T.“, sendist afgreiðslu Nýja dagblaðsins 5. júlí næstkomandi. BRUSLETTO Hvað er „BRUSLETTO11 ? Það er Ijáaverksmiðjan norska, sem fram- leiðir hina góðfrægu handsmiðuöu stál- ljái. — Eylandsljái. , Þessir ljáir eru eingöngu smíðaðir fyrir oss. Athugiö að nafnið „Brusletto“ standi á þjóinu á ljánum. Samband ísl. samvínnufélaga Einstakt veður Einkennilegasti og stór- felldasti haglstormur sem komið hefir, féll í Minne- sota í hitteðfyrra. Voru höglin á stærð við höfuð manns, og gerðu ógurleg- an skaða. Þrátt fyrir hið erfíða og óstöðuga veðráttufar, sem við íslendingar eigum við að búa, verða aldrei jafn snögg og stórkostleg veðrabrigði hér og víða annarsstaðar í heiminum, né jafnmiklar stjómlausar hamfarir í veðrinu og víða þar sem meginlandsveðrátta ríkir, og- orsakar stórfelldar og snöggar breytingar á veðurfari. Eitt hið einkennilegasta veð- ur, á sinn hátt, er sögur fara af að komið hafí, kom í nokkr- um hluta Norður-Minnesota- ríkisins í Bandaríkjunum 21. júlí 1932. Þann mánuð eru venjulega j hitar miklir í Minnesota, og í svo var að morgni þessa ‘ dags. Það var steikjandi sól- skinsmolla fram yfir hádegi, og’ hitinn var næstum óþolandi. En allt í einu varð breyting á veðrinu. Það fór að kólna. Kvikasilfrið hrapaði niður 1 hitamælunum, er höfðu sýnt um 115 gráðu hita (á Fahren- heit) og þar yfír, kl. eitt um daginn. Þessi kuldi var alveg óskilj- anlegur að því er fólkinu fannst, og samfara honum fannst brennisteinsþefur. Svo sá fólkið kolsvartan skýstrók í vestri. Var hann einna líkast- ur í lögun reykjarmekki þeim, er sjá má hnyklast og vindast upp úr reykháfum skipa. Fólk- ið, sem að vísu var næstum i því alóvant hvirfilbyljum eða þessháttar fyrirbrigðum, sá hættuna sem bjó í þessu skýi, og flýttu allir sér sem mest þeir máttu í húsaskjól, og ofan í kjallara sína. Kl. fimm skall veðrið á, og > byrjaði þá hagl að falla. Var ! það venjulegt hagl, 14—¥2 \ þuml. að þvermáli. En veðrið j óx, og haglið stækkaði jafnt j og þétt, og að lokum var það 1 ekki hagl sem féll, heldur stór- j ir ísklumpar, allavega hornótt- ir og kantaðir, á stærð við j höfuð manns. Er þessi feikna- ' ísstykki hittu húsaþökin, og ! jörðina, varð af svo mikill há- vaði og dynur, að engu var lík- ara en hin grimmilegasta stór- skotahríð stæði yfir. Rúmri klukkustund eftir að veðrið skall á, hætti hríðin jafnsnögglega, og ve.ðrinu slot- aði. Flýttu menn sér þá upp úr kjöllurum sínum til að sjá hvernig umhorfs væri, og var þá æði ömurlegt um að litast. i Jörðin var alþakin ís og snjó I og sumstaðar hafði óveðrið ; drifið haglklumpana saman i hrúgur og skafla fleiri feta djúpa. Blóm og jurtir höfðu verið líkt og slitinn upp, og öll krössuð í sundur. Trén stóðu lauflaus og nakin, 0g eumstað- ar að mestu svifí greinum sín- um. öll uppskera var bókstaflega ¥.■ islsii-slísif®iijiiiii'il'if?it'if?it'itíiÍ5Ít'itíif?iiíj?Jí Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu )34 við andlát og útför Ásthildar Rafnar. Halldór og Stefán Rafnar. ^4 )3« tej'SkS'iZS'&S'aZS ii- SZSiZSiZSip iZSiZS-iZSiZSiXS-i&iX£i%£i%SiZSi%SÍZSiZ£-i%£-Á^ JS* Jl* Jí* JS* Js* JS» ^ 4 JiJ JS* Jt* Jl* Jb Jt* «4^ Jt* JS* Jt* JS* JS* ♦Sí U'> Spaðsaltað dilkakjöt, Nautakjöt í buff og steik Miðdagspylsur, Vínarpylsur, Kjötfars, Ennfremur allskonar áleggspylsur. Kjötverzlunín Herðubreið 1 íshÚBÍnn Heröubreið Sími 4565. Alltaf er harðfiskurinn beztur og nú ódýrastur, frá Verzlun Kristín&r J. Hagbarö Sími 3697 HILLING islenzkurTango eftir Þóri Jónsson, útsett af Koy Wat- ling — Fæst i Hijóðfærahúsi Reykja- vikur, Atlabúð og hjá K. Viðar. borfin og gjóveyðilegð. Ilænsr. og margir aðrir fuglar, ásamt smærri dýrum, svo sem gop- hers og íkornum, lágu dauð. Bifreiðar er úti höfðu stað.ð voru víða illa útleiknar, allar dalaðar og stórskemmdar. Allir gluggar, er snúið höfðu til vesturs og norðvesturs, voru mölbrotnir og húsin hálffyllt af hagli. Flest hús i þessu byggðai- lagi voru með bárujárnsþök- um áður en veðrið skall yfir, en það varð varla kallað því nafni lengur, því bárurnar voru víðast hvar barðar úr jáminu, og sumstaðar komnar holur og jafnvel göt í staðinn. Sem betur fór, var það til- tölulega lítill blettur, sem varð fyrir þessu offorsi náttúruafl- anna. Geysaði veðrið yfir 15— 20 km. breiða ræmu af norður- hluta fylkisins. Haglstormar, sem nálgast þennan að skaðsemd hafa ekki þekkst áður, og svo stórt hagl, ef hagl skyldi kalla, hefir tæp- ast verið talið mögulegt að gæti fallið. Eru því líkur til, að ef hér væri um gamla sögu að ræða, sem ekki yrði því betur vottfest, mundi þetta verða tal- ið mjög orðum aukið. Þau einu varanlegu merki, er sjá má eftir þessa ógnar- hríð eru járnþök húsanna. Meðan að húsin standa, má sjá hin skringilega skældu og margbrengluðu þök þeirra, er minna menn á hinn ógurlega, og því betur, einstaka hagl- storm. Es. Suðurland fer til AkranesB og Borgarness í dag kl. 5 e. h. og til baka frá Borgarnesi annað kvöld kl. 8. Earseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu Islands Ingólfshvoli — sími 2939, sem einnig gefur ókeypis upp- lýsingar og leiðbeiningar um gististaði og dvalarstaði í Borg- arfirði, svo og allar áframhald- andi ferðir með bifreiðum til og frá Borgarnesi. Til helgarinnar: Nýtt nautakjöt af ungu í buff og steik. Svínakótelettur. Vænt sauðakjöt. Frosin svið. Ennfremur allskonar Nýtt grænmeti. KJðtbúðReykJavíkur Vesturgötu 16 Sími 4769 Hreðavatn Eins og kunnugt er, er þar einhver yndislegasti sum- ardvalarstaður sem völ er á hér á landi, vegna náttúrufeg- urðar. Þeir, sem vilja tryggja sér verustað í bænum Hreða- vatni, ættu að gera það sem allra f.vrst, en þeir, sem vilja liggja í tjöldum, fá ókeypis tjaldstæði á fegurstu stöðun- um og geta þeir þá fengið sér fæði, hvort þeir vilja heima á bænum, eða í veit- ingaskálanum, sem er þar við þjóðveginn norður. Allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Islands Ingólfshvoli. Sími 2939. Allt með islenskma skipsm! Valið ug metið spaðsaltað dilkakjttt 1 heilvim og hálfum tunnum Sími 1080

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.