Nýja dagblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 22.07.1934, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 2. ár. ! ; ] Reykjavík sunnudaginn 22. júlí 1934. • • 170. blað Frá landskj ör stj órn Urskurður felldur á fundi i gær um flokksstöðu fjögurra þingmannsefna Frá Itaiíuför Hitlers Svo sem kunnugt er af skeytum, heimsókti Hitler Mussolini fyrir nokkruiri vikum og áttu þeir viðræður um ýms stjórnmálaleg viðfangsefni. — Myndin er tekin á flugvellinum í Peneyjum, þar sem Mussolini tekur á móti Hitler og býður hann velkominn til Italíu. Álafosshlaupið háð í dag Fjórir keppendar frá tveimur félSgum Fundur var haldinn í lands- kjörstjórn í gær. Voru þá öll gögn komin frá yfirkjörstjórn um kjördæmanna, nema úr N.- Þingeyjarsýslu, en þau bárust landkjörstjórn með símskeyti í fundarlok. Ágallar voru á framboðum fjögurra þingmannsefna, þeirra Jörundar Brynjólfssonar og Bjarna Bjarnasonar, frambjóð- enda Framsóknarflokksins í Ár- nessýslu, Guðmundar Benedikts sonar, frambjóðanda Sjálfstæð- isflokksins í V.-ísafjarðarsýslu og Jóns Sigfússonar, frambjóð- anda Bændaflokksins í N.-Þing- eyjarsýslui. Ágallamir voru þeir, að yf- irlýsingu meðmælenda þeirra um það, að þeir væru frambjóð endur nefndra flokka, vantaði hjá þeim öllum. Þó höfðu yfirkjörstjórnir í þessum kjördæmum úrskurðað framboð þeirra lögleg og látið prenta við nöfn þeirra á at- kvæðaseðlana flokksheitin, svo sem um aðra frambjóðendur. I landskjörstjóm varð ágrein Það var auðséð að menn bjuggust við góðurn og skemmti legum leik í gærkveldi. Úrvals- liðið hafði sýnt það í sínum fyrri leik, við H. I. K., að það munaði mjóu. Síðan hafði leik- mönnum þess gefizt kostur á að kynnast H. I. K. betur í ingur nokkur um það, hvernig skyldi úrskurða um flokksstöðu þessara frambjóðenda. Vilmund ur Jónsson lagði til, að fram- bjóðendur þessir teldust til þeirra flokka, sem fyr er greint þar sem yfirkjörstjórnir hefðu úrskurðað svo framboðin, án þess að benda frambjóðendum á ágallana, sem var þó skylda þeirra samkv. 43. gr. kosninga- laganna. Jón Ásbjörnsson (form. lands kj örstjórnar), Magnús Sigurðs- son og Þorst. Þorsteinsson lýstu yfir samhljóða áliti sínu og Vil- mundur Jónsson. En Eggert Claessen vildi úrskurða alla þessa frambjóðendur utan flokka, m'eð skírskotun til 125. gr. kosningalaganna. Tillaga Vilmundar var síðan samþykkt með 4. atkv. gegn 1 (E. Cl.). Á þriðjudaginn mun síðasti fundur landskjörstjórnar verða haldinn og kjörbréf afgreidd til uppbótarþingmánna, sem kall- ast landskjörnir þingmenn. kappleikjunum við félögin, svo það mátti fastlega búast við, að leikur þess yrði miklu betri í gærkveldi, enda hefir sjaldan verið eins mikill mannfjöldi á vellinum eins og í þetta sinn. Sú varð líka raunin á, að Frh. á 4. síðu. Hermdarverk nazista í Austurríki London kl. 16, 21./7. FÚ. Forustugrein í einu aðal- blaði Italíu' í dag fjallar um ógnanir þær og yfirgang, sem þýzkir nazistar hafi stöðugt í frammi í Austurríki. I grein- inni segir m. a.: „Þolinmæði Austurríkis og heimsins alls er nú lokið og vináttu Ítalíu og Þýzkalands er mikil hætta bú- in, ef ekki skipast um til batn- aðar. Sú yfirgangs- og ógnun- arbarátta, sem þýzkir nazistar hafa rekið í Austurríki, þrátt fyrir loforð þau og yfirlýsingar, er Hitler gaf Mussolini á fundi þeirra í Feneyjum, hefir vald- ið Italíu vonbrigðum". Vatnsflóð ógna Varsjá Lág-hverfi borg- arinnar í hættu London kl. 16, 21./7. FÚ. Mjög hefir vaxið í ánum sem falla um Varsjáborg, síð- ustu tvo sólarhringana og stend ur nú vatnið 18 fetum hærra en venjulegt vatnsborð er. Yfir- völdin hafa staðið fyrir því,- að láta byggja sérstaka flóðgarða sem ætlað er að koma í veg fyrir það, að vatnið flæði yfir liina lægri hluta borgarinnar, en allmikil hætta er á, að flóð-- garðarnir skolist á brott ef árnar vaxa mjög úr því sem komið er. Vissa er fengin fyrir því, að margir hafa farizt og Álafosshlaupið, Það 13. í röð inni, verður háð í dag. Lagt verður af stað frá I- þróttavellinum kl. 4*4 og hlaupið til Álafoss. Tvö félög eiga keppendur í hlaupinu að þessu sinni, Glímu- félagið Ármann og íþróttafé- lag Borgfirðinga. Eftirtaldir menn taka þátt í hlaupinu: Árni Stefánsson (Á). Bjarni Bjamason (I.B.). Bjarni Magnússon (Á) Jóhann Jóhannesson (Á). Allt eru þetta nýir keppend- ur í þessu' hlaupi og sumir munu hafa sýnt sig lítið opin- berlega áður. Er gott til þess að mjög mikið tjón hefir orð- ið á eignum. Fjöldi manns stóð í alla nótt á flóðgörðunum til þess að hafa gát á hvemig vatnið hækkaði. I dag hefir lög- reglan bannað fólki að hafast við á flóðgörðunum af ótta við það, að þeir bresti undan vatns. þunganum. Ifundruð ferkíló- metra af landi upp með ánni Visla standa nú undir vatni og við fjölda þorpa eru engar sam- göngur. Stjórnin hefir hlutast til um það, að reynt vérði að sjá hinum einangruðu mönn- um fyrir matvælum með því að flytja þau á flugvélum. að vita þegar nýir menn bæt- ast í keppendahópinn. En nokk- uð mikil eftirsjón er í því, hvað sem veldur, að hinir góðu þol- hlauparar K. R., t. d. Sverrir Jóhanness,, Magnús Guðbjörns son o. fl. skuli ekki taka þátt í hlaupinu. Það hefði gert hlaup ið miklu skemmtilegra. Álafosshlaupið var fyrst háð 1921 og hefir síðan farið fram árlega. Tveir Magnúsar eru frægastir af hlaupurunum, sem keppt hafa í því. Annar þeirra, Magnús Eiríksson, úr íþrótta- félagi Kjósarsýslu, á metið í hlaupinu, en hinn, Magnús Guð bjömsson úr K. R., hefir lang- i oftast unnið í hlaupinu, síðast í fyrra. Oeyrðir enn í Bandaríkjunum London kl. 16, 21./7. FÚ. I gærkvöldi urðu alvarlegar óeirðir í Minneapolis í sambandi við verkfall vörubifreiðastjóra og kvað svo mikið að óeirðun- um, að einn maður var drepinn og 60 særðust. Orsök óeirð- anna var sú, að grænmetisvagni var ekið undir lögregluvemd inn á svæði, sem kallað er „lok að svæði“. I Seattle í Washing- ton urðu einnig nokkrar óeirð- ir í gærkveldi. Kappleikurinn í gærkvöldi Úrvalsliðið vann H. I. K. með 5 :1 og sýndi yfirburði allan leikinn Úrvalslið íslendinga.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.