Nýja dagblaðið - 01.08.1934, Síða 4

Nýja dagblaðið - 01.08.1934, Síða 4
i N Ý J A DAGBLAÐIÐ í DAG Sólamppkoam kl. 8.40. Sólarlag kl. 9.32. Flóð úrdegis kl. 9.20. Flóð síðdegis kl. 9.45. \'eðurspá: Norðan og nprðaustan gola. Víðast úrkomulaust. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 21.10 —1.55. Söfn, skrifstofur o. fl. Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ....... opið 1—4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-0 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnuíél. 9 12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið .............. 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustjóra 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningarst. ríkisins ............. 10-12 og 1-6 Hafmsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........... kl. 2-4 Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5 Laugarnesspítali .... kl kl. 12Vi-2 VífilstaðahæJið .. 12y2-2 og 3^-4 Ya Kleppur kl. 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9 Siúficahús Hvítabandsins ..... 2-4 Sólheimar .............. opifl 3-5 Ellihsimilið ................. 1-4 NæturvörOur í Reykjavikuripéteki og lyfjabúðinni IOunn. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Samgöngur og póstferðir: Dettifoss til Akureyrar. Dagskrá útvarpsfns: Kl. 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Há- degisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. — Tilkynning- ar. 19,25 Grammófóntónleikar. 19.50 Tónleikar. Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Beethoven-tónlist, með skýringum (Jón Leifs). 21.00 Fréttir. 21.30 Grammófónn: Brahms 16 valsar og Finale, Op. 39 (fjói'- lient píanó). Réttvísin ! Þýzkalandí Framh. af 1. síðu. margir stjórnmálaandstæðing- ar, Gyðingar og aðrir, sem á einn eða annan hátt hafa óvingast við nazistana hafa verið sviftir frelsi, án nokk- urra formlegra dómsuppkvaðn- inga og settir í fangabúðir. Til þessa tíma er vitað um 600 morð, sem ýmist hafa verið framin í fangabúðunum eða menn hafa verið „skotnir á , flótta“ eins og það er kallað. Auk þess er vitað um mörg sjálfsmorð, sem framin hafa verið af þessum ástæðum. (Úr dönsku blaði) Annáll Skipafréttir. Gullfoss fór í gær- liveldi til Kaupmannahafnar. Goða : l'oss l'ór frá Hull í fyiTadag á leið ! lil ILainliorgar. Dettifoss fer vest- ! | iir og norðiir í kvöld. Brúarfoss kom tii Leitli í fyrrakvöld. og fór þaðan i gær áleiðis liingað. Selíoss er á Akureyri. Lagarfoss fór í gærkveldi til útlanda. Skátafélagið „Ernir“. Tveggja daga útilega um helgina. Talið við foríngjana fyrir fimmtudags- kvöld. Jónas Sveinsson læknir verður l.jarverandi um tíma. Slysið á pingvöllum. Undanfarna daga hefir lögreglan í Reykjavík fengist við rannsókn út af slysinu, scm varð á pingvöllum síðastlið- inn sunnudag, þar sem hestur var talinn hafa orðið fyrir bifreið og heðið bana af og bifreiðinni hvolfdi. það eru vinsamleg tilmæli lög- reglunnar, að þeir, sem kunna að . hafa \crið sjónarvottar að slysi þessu og lögregian hefir ekki nú þogar talað við, gefi sig fram við hana til upplýsinga í þessu máli. Skráning atvinnnlausra karla og kvenna fer fram í dag, á morgun og á föstudag í Goodtemplarahús- inu við Vonarstræti frá k). 10 árd. ■ 11 8 siðd. alla dagana. Heimdallur að veslast upp. Barna hlað ílialdsins, Heimdallur, kom út í gær. Er þar tilkynning frá ritstj. aö blaðið komi ekki út næsta hálf- an mánuð, en ekki er getið um livað verða muni síðar. Undanfar- ið hefir blaðið komið út þrisvar í viku og er því ekki gott að segja iivaða endi þetta kann að hafa. En gætnari íhaldsmenn munu óska þess, að blaðið komi ekki út oftar. Fagranes heitir mótorbátur, sem Akurnesingar (Ármann Halldórs- son og Leifur Böðvarsson) hafa látið smíða í Noregi og kom þaðan i gær eftir rúmlega fjögra daga ferð. Báturinn er rúmlega 60 smál. að stærð og hefir allmikið farþega- rúm. Er honum ætlað að vera í lörum milli Akraness og Reykja- víkur, einkum til fólksflutninga. Jónas porbergsson útvarpsstjóri fór til Austfjarða með Súðinni í fyrrakvöld og verður þar nokkra daga. Dráttarvextir á fyrsta hluta út- svara þessa árs falla 3. þ. m., seg- ir í auglýsingu frá bæjargjaid- kera í gær. Guðlaugur Rosinkranz, ritari nor ræna félagsins hér, fór til útlanda með Gullfossi í gærkveidi. Ætlar hann að sitja fulltrúafund félagsins sem haldinn verður að Hindsgavl í Danmörku 15.—19. þ. m. ísfisksala. Gullfoss seldi í Grims- hy í fyrradag 1200 vættir fyrir 689 sterlingspund. í gær seidi Venus 1088 vættir en ekki hefir frétzt um verðíð. í biaðinu í gær, þar sem sagt var frá ísfisksölunni, áttl að standa Karlsefni en ekki Bragi. Síldarbræðslustöðin á Dagverðar- eyri við Eyjafjörð er nú um það leyti að taka til starfa. Verksmiðj- an var seld í vor og keypti hana hlutafélag á Akureyri. Hefir það látið endurbæta hana mjög mikið. Eru véiar að mestú nýjar og lýsis- kerald, sem tekur 1500 smál., hef- ir verið smíðað. Starfsmannahúsið hefir verið endurbætt til muna. Er verksmiðjan nú fær um að vinna miklu meira en áður. Mæðrastyrksnefnrlinni hefir verið synjað af hæjarráði með 3 atkv. gegn 2 um 400 kr. styrk. Bæjarstjórnarfundur verður hald- inn annað kvöld kl. 5 í Kaupþings salnum. Sex mál erui þar á dag- skrá. artoigi 1 Sími 4250 Forstjóri: Jón ölaisson Býður yður hagkvæmar líftryggingar. — Spyrjist fyrir um ýmsar líftryggingar á skrifstofu félagsins eða hjá tryggingamanni þesí Kristjáni Péturssyni Vestnrgötu 67 Sími 216 0 íioíosososacca FREYJU kaffibætisduftit — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Preyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti í stöngum. Notið það bezta sem imiiið er í landinn Virnct Nokkur breið og þéttriðin vírnet til sölu. Tækifserisverð. Samband ísl. samvínnufélaga Takið eftir! Dvergasteinn, Smiðjustíg 10 tekur að sér viðgerðir á alls- konar landvélum, gerir tilboð í smíði á handriðum, grindum og rörum. Brúnsuða á stálmunum, svo sem byssuhlaupum. Munið að líkkistuhandföngin eru framleidd í Dvergasteini Eími 2049. Pósthólf 3885 ^ MV Mynda og pammaverzl. FREYJUG. 11 Sími 2105 ÍSLENZK MRLVERK Verið vandlátir með vinnu þá er þér kaupið. — Látið mig framkalla, kopiera og stækka myndir yðar og berið það saman við það, sem þér áður hafið reynt. Ljósmyndastofa SIG. GUÐMNUDSSONAR Iiækjargötu 2 Sími 1980 Um alþing-lskosning-ar Framh. af 3. síðu. 1 hagskýrslum 1932 (bls. 7 og 8) er kjörsókn við alþingis- kosningamar 1931 talin minnst í Reykjavík, 63,7% af kjósend- um, en það er rangt. 1 Reykja- vík var kjörsóknin þá 78,2%, en minnst var hún í N.-Múla- sýslu, 70,4%. Með lögum 1928 var Gull- bringu- og Kjósarsýsla gerð að einmenniskjördæmi og Hafnai'- fjörður að sérstöku, einmennis- kjördæmi, en áður fylgdi ihann sýslunni, sem var tvímennis- kjördæmi. 1933. Kjósendur alls á landinu 52465 eða 46,7% af landsm. Af þeim neyttu kosningaréttar 36772 — 70,1% - kjós. Flest atkv. á þm. (í Rvík) 5568 af 14504 á kjörskrá Fæst atkv. á þm. (í A.Skaft.) 219 — 631 - — Mest þátttaka (í Hafnarfirði) 1618 — 1742 - — Minnst þátttaka (í Eyjarfj.) 1801 — 3498 - — iÞátttakan í Reykjavík 9779 —14504 - — Þá er komið að alþingiskosn- ingunum 24. júní s.l. samkvæmt stjómarskrárbreytingunni og nýju*kosningalögunum er samþ. voru á aukaþinginu í fyrra. Framh. @ Odýru @ »nglý8ingariiftr. K»up og sala Nýtt skrifborð til sölu strax fyrir hálfvirði. Sími 4094. Notað útvarpstæki fyrir raf- hlöðu óskast til kaups strax. Afgr. v. á. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstrseti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. Með tækifærisverði seljast tveir klæðaskápar, tvísettur og þrísettur úr birki. Uppl. í Mið- stræti 5, niðri kl. 7—9 síðd. Gúmmísvampar góðir til að þvo glugga, glasaþurkur, gólf- klútar og tausnúrur. Kaupfélag Reykjavíkur. Tilkynning. Ég hefi ráð á úrvals töðu. Ef þið kaupið, verð ég feginn. Hún er iðgræn út úr hlöðu, eins og þegar hún var slegin. Jónas Jónsson, Grjótheimi. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Fyrirliggjandi eru nokkrir herraklæðnaðir, sem eiga að seljast. Ennfremur 1 kven- reiðdragt. Bankastræti 7. Leví. Freðfiskur undan Jökli, og glænýtt ísl. smjör, kömið í verzlun Kristínar J. Hagbarð. Nýkomið úrval af hanzka- skinnum. Ljósir hanzkar allt- af fyrirliggjandi. — Hanzka- saumastofan, Þórsgötu 22. Sími 4705.__________ Tyggigúmmí, Disseto, Át- súkkulaði 0. fl. ítalskt sælgæti nýkomið. Kaupfélag Reykjavíkur. Tilkynningar Til Stykkishólms hvern mánudag og fimmtu- dag. ___Aðalstöðin. — Sími 1383. Maður, sem vildi lána 800 kr. í tvo mánuði, gæti fengið al- menna vinnu nú þegar. Tilboð merkt 800, sendist afgr. Beztu og ódýrustu sunnu- dagaferðirnar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík. Sími 1471. Átyinna Atvinna. Hef verið beðinn að útvega vikadreng 10—13 ára á gott heimili í sveit í tvo mán. Stefán Jónsson, sími 2317. Húsnieði Skemmtilegt herbergi með nokkru af húsgögnum til leigu strax. A. v. á. 1 B Ú Ð vantar mig frá 15. sept. eða 1. okt. n. k. Leiga greiðist mánaðarlega. Samning- ar skriflegir. — Tilboð sendist til afgr. Bamablaðsins Æskan, Ilafnarstræti 10. Friðrik Ásmundsson Brekkan

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.