Nýja dagblaðið - 03.08.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 03.08.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Síðasti dagur útsölunnar er á laugardaginn. Notið nu tækifærið! IVEa.x'teixixi Sixia.xessext && €o, i Hreðavatní J apanar og Manchnria íara bílar kl. 1 og kl. 5 næstkomandi laugardag. Bífreiðastððín Hekla Sími 1515 — Lækjargötu 4 — Sími 1515. Bilðcsrdix* Farið verður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík að Hreða- vatni í Borgarfirði um Hvalfjörð næstkomandi laugardagskvöld kl. 5V2. Til baka á mánudag um Reykholt, Húsafell, Kaldadal og Þingvöll. Góðir bílar og ódýr fargjöld. Sími 1471 OainlraðiskóliHii I lleisliiri Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja um skólann næsta vetur, sendi undirrituðum umsókn fyrir 10. sept. Skólinn starfar 7 mánuði, frá 1. okt. til aprílmánaðarloka. Skóla- gjald er ekkert. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. Að umsækjandi haíi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. b. Að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk og hafa ekki tekið bekkjarpróf, verða að ganga undir próf, sem haldið verður t'yrstu dagana í októbermánuði. Hafnarfirði, 31. júlí 1934. Lárus Bjarnason I íerðalagíð; Niðursoðin matvæli, svo sem kjöt, fiskabollur, lax, kæfa, lifrarkæfa. Ávextir nýir og niðursoðnir, m. teg-. Sælgæti fjölbreytt úrval. Kaupíélaá Alþýðu, .Vitastíg 8 A. Verkamannabústöðunum.|,y Sími 4417. Sími 3507. fc Virnet Nokkur breið og þéttriðin vírnet til sölu. Tækifærisverð. Samband ísl. samvínnufélaga í Allt með íslensknm skipnm! ■ft Þegar Japanir fyrst leiddu her sinn inn í Mansjúríu og tóku völd í landinu eftir litla mótstöðu, þá var mikið um það skrifað í blöð þau, er gef- in voru út í Mansjúríu, og flest voru í höndum Japana, að nú væru íbúar landsins á leið til „Wang Tao“ — sem þýðir að jarðnesk paradís bíði þeirra, er Japanir befðu tekið við völdum. Það hefir mikið verið rætt um af Japana hálfu, samband, sem stofnað yrði milli þeirra og Mansjúríumanna, sem yrði báðum þjóðum til mikillar far- sældar. Sambandið milli landanna átti að vera innifalið í því að þau bættu hvert annað upp, og þyrftu ekkert að sækja til annara þjóða eftir að nauðsyn- leg skipulagning væri á komin. Mansjúría átti að leggja til margvíslegan námuauð og hrá- efni til iðnaðar handa Japön- um, og Japanir aftur á móti að gjalda með iðnaðinum sjálf- um. Síðan Japanar tóku Man- sjúríu eru liðin tvö ár, en eftir ]?ví sem fregnir herma, þá hef-^ ir lítil breyting á orðið enn með viðskiptahætti þjóðanna. Hervöld Japana og innanríkis- stjórn Mansjúríu hafa staðið í sífelldum deilum um hvorir hafa skyldu það starf á hendi að sjá um skipulagningu og framkvæmdir á hagnýting nátt úruauðæfa landsins. Verzlunarskýrslur Japana sýna það, að meginhluti þess er þeir flytja inn er ull og bóm- ull, járn og stál, hveiti, ertu- og bananategundir ýmiskonar, sykur og gúmmí, og timbur. Eins og nú hagar til í Man- sjúríu er ekki íhægt að bæta úr þessari þörf Japana nema að litlu leyti og verður aldrei hægt með tegundir sumra þessara hráefna. Árleg bómullarvinnsla í verksmiðjum Japana er 600 þúsund smál. 90% af þeirri bómull, er flutt inn frá Banda- ríkjunum og Indlandi. Man- sjúría leggur til um 13 þús. smál. og Kórea 7 þús. smál. Eru engar líkur til að Man- sjúría geti nokkru sinni full- nægt kröfum Japana í þessu efni, enda verður aðeins gróf- ari tegund bómullar framleidd þar sökum loftlagsins, og er ekki notuð nema í óvandaðri vörur. Árleg ullamotkun Japana er um 35 þús. smáL, sem er allt flutt inn, aðallega frá Ástralíu. Síðustu árin hafa verið fram- leidd 3—4 þús. smál. af ull í Mansjúríu, en það er gróf ull, sem aðeins er nothæf í teppi og annað slíkt, og getur þar því ekki orðið um að ræða Sa.mk;oitm á Alfaskeiði heldur U.M.F. Hrunamanna n. k. sunnudag 5. þ. ta. og hefst kl. 1 e. h. Til skemmtunar: Ræða, söngur (Karlakór Hreppa- manna), íþróttir og dans (góð harmonikumúsík). Stjórnin. Til helgarinnar: aS s xo •?-H a cð Oh Nýslátr. dilkakjöt Nýtt nautakjöt Hangik jöt nýreykt Kindabjúgu nýr. Vínarpylsur Miðdagspylsur Frosin svið Reyktur lax Reykt síld Ostar og smjör frá Akureyri / Islenzk egg Harðfiskur cs s >■« »© • F-l -fi a a Cu Niðursoðnir ávextir. — Alegg allskonar. Nýtt grænmeti, melónur, appelsínur o. fl. Beztu kaupin i nestið eru bjá Kjöibúð Reykjavikur Vesturgötu 16 Sími 4769 Es. Suðurland nema nokkurn hluta þeirrar ullarframleiðslu, er Japanir þarfnast. Af jámi og stáli er árlega notað um 2V2 miljón smál., þar af er þ-2 milj. smál. unnin í Japan, og % milj. smál í Man- sjúríu. Mun mega auka járn- nám þar að miklum mun, en sérfræðingar telja að þar sé aðeins um lélegt jám að ræða, og eru því líkur til að Japanir muni ætíð þurfa að flytja inn annarsstaðar frá allmikið af þessum málmi. Helmingur þess timburs sem notað er í Japan, er flutt inn, en þar af einungis 2% frá Mansjúríu. Það eru að vísu víðlendir stórskógar í landinu, sem hægt er að nema, en það þarf. geysimikið fjárafl til að geta notfært sér þá, eins og yfir höfuð þarf til aukningar allrar þeirra framleiðslu er verða þarf í Mansjúríu, ef landið á að notast Japönum, svo sem þeir hafa fyrirhugað. Er flest það, er að verklegum framkvæmdum lýtur, skammt á veg komið og því lítill undir- búningur fyrir hendi undir breytingar þær, er þar þurfa að verða. íbúar landsins eru mjög fá- tækir og skammt á veg komn- ir í menningarlegu tilliti. Stunda 90% þjóðarinnar smá- búskap, og hefir litlar þarfir. Munu Japanir þegar vera farnir að finna að sala þeirra fer til Borgarness á morgun kl. 6 og til baka frá Borgar- nesi á sunnudagskvöld kl. 10. Góð músík verður á skipinu. Ymsar skemtisamkomur eru í Borgarfirðinum á sunnudagínn og héraðið alþekkt að fegúrð og gæðum, Farseðlar fram og til baka og leiðbeiningar um dvalarstaði í Borgarfirðinum hjá Ferðaskrifstofu íslands Ingólfshvoli, sími 2939 Verzlid við þá .að öðru jöfnu, sem auglýsa 1 Nýja dagblaftinu á iðnaði sínum til Mansjúríu er næsta takmörkuð, og auðæfi Mansjúríu verða þeim dýr, en samt ónóg. — En þeir hafa landið og þjóðina svo gott sem á höndum sér, og því verða þeir að notfæra sér það, sem þar er að hafa, eítir megni.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.