Nýja dagblaðið - 05.08.1934, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 05.08.1934, Blaðsíða 3
II Ý J A DAGBt>AÐIÐ 3 ÍNÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, | Tjarnargötu 39. Sími 4245. Ritstjómarskrifstofumar ILaugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 12. Sími 2323. Áskiiftargj. kr. 1,50 á mánuði. § í lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Fíflin i bajarstjórninni Á síðasta bæjarstjórnar- fundi vann íhaldið afrek, sem bera glöggan vott um þann smásálarhátt, gagnvart fram- lögum til almenningsþarfa, sem ríltjandi er í þeim herbúð- um. Annað var að fella 400 kr. styrk til hjálparstarfsemi fyr- ir fátækar mæður í bænum. Ilitt að neita verkamönnum bæjarins (þeim, sem vinna erfiðisvinnu) um eins dags sumarleyfi! Út af þessu hvorttveggju munu nú íhaldsbæjarfulltrú- arnir hafa orðið fyrir talsverð- um ákúrum, jafnvel frá sín- um eigin ílokksmönnum, sem finnst það óhyggilegt að baka sér óvinsældir hjá kjósendum fyrir ekki stærri upphæðir en hér var um að ræða. Bæjarfulltrúum íhaldsins hefir þessvegna fundizt, að þeir yrðu að þvo hendur sín- ar frammi fyrir sínu eigin liði. Og nú kom vörnin í Vísi í gær. Þar er Jakob Möller látinn lýsa yfir því fyrir hönd íhaldsmannanna í bæjarstjóm- inni, að þetta hafi allt samán verið Einari Olgeirssyni að kenna! Hann hafi mætt á fundinum og hótað íhalds- mönnum ofbeldi, ef þeir greiddu atkvæði á móti þess- um málum. Og þá hefðu þeir auðvitað orðið að vera á móti. Af hverjui? Jú, af því að ann- ars myndu menn hafa álitið, að þeir, íhaldsmennirnir átta í bæjarstjóminni, væru ihræddir við Einar Olgeirsson! Þessi játning íhaldsmann- anna er í senn skopleg og al- varleg. Það er ekki óbjörguleg mynd, sem þessi greinargerð gefur um ástandið í bæjarstjórn Reykjavíkur. Eftir þessu er ekki annað sýnt en að Einar Olgeirsson geti hér eftir ráðið öllu sem hann vill í bæjarstjórn Reykja- víkur. Setjum svo, að Einar 01- geirsson finni upp á því að standa upp á næsta bæjar- stjórnarfundi og segja sem svo: Ef þið hættið við að virkja Sogið, skuluð þið verða barðir uppi í Bröttugötu! Ja, þá verður íhaldið að hætta við að virkja Sogið, því að ailnars gæti fáfróður almenningur haldið, að það væri hrætt við Einar Olgeirsson! Það getur verið, að ein- liverjum stuðningsmönnum bæj- arst j órnarmeirihlutans f innist Fjárhag'ur ríkisins við stjórnarskiptin Kosningarnar eru nýafstaðn- ar og ný stjórn mynduð, sem í verulegum atriðum mun leit- ast við að stjóma málefnum landsins — einkum málefnum bænda og hinna vinnandi stétta yfirleitt — nokkuð á annan veg en hin fráfarandi stjórn gerði. Við erum því staddir á tímamótum. Margir munu bú- ast við nokkrum breytingum og auknum framkvæmdum af hálfu ríkisins. En til þess að hægt sé að auka framkvæmdir er eitt skilyrði fyrst og fremst nauðsynlegt — peningar. Menn verða því, til þess að geta byggt vonir sínar og kröfur á rökum, að kynna sér fjánhags- afkomu landsins síðustu árin. Verulegur þáttur í fjárhags- afkomu landsins er fjárhagsaf- koma ríkissjóðs. Ég tel því rétt að gera hér nokkra grein fyrir því hvemig hún hefir verið tvö síðustu árin. í árslok 1981, skömmu áður en stjórnarskiptin urðu og sambræðslustjórnin var m'ynd- uð, voru ríkisskuldimar sam- tals kr. 39.393.481,68. Tveim árum síðar eða í árslok 1933 eru ríkiskuldirnar orðnai' rétt um 40,5 milj. kr. og hafa því á pappírnum hækkað á þessum tveimur árum um freklega 1,1 milj. kr. Hækkun þessi orsak- ast einungis af óhagstæðum greiðslujöfnuði ríkissjóðs. En raunverulega hefir skulda- aukningin þó verið meiri en þessi tala sýnir, því að dönsk lán ríkissjóðsins lækkuðu við gengislækkun dönsku krónunn- ar. Nam þessi lækkun 1932 ca. 690 þús. kr. og 1933 ca. 1 m'ilj. kr. eða samtals bæði árin 1.690 þús. kr. Þessi gengis- gróði hefir einnig étist upp af hinum óhagstæða greiðslujöfn- uðu ríkissjóðs svo samtals hef- ir skuldaaukningin numið þessi tvö ár 1,1 milj., sem er reikn- ingsleg hækkun skulda og 1.699 þús., sem er skuldalækk- un sökum gengisgróða eða samtals kr. 2.790 þús. Halli þessi var á árinu 1933 jafnaður með lántöku hjá Barckley’s Bank að upphæð 1.320 þús. Innanlandslán tekin til vega og brúa námu 534 þús. Samtals voru því tekin lán á árinu, sem námu 1.854 þús. svona framkoma bera vott um mikið sjálfstæði og hetjuhug! En ætli það fari nú ekki líka að renna upp fyrir æðimörg- um, hverskonar samkunda bæjarstjórnin er? Það er vandi að sjá hvers meira gætir hjá meirahlutanum, íhaldsseminnar eða hégóma- skaparins og ábyrgðarleysisins. Það vantar ekki annað en að þessir 8 vitringar fái bjöllur í hattinn, til þess að almenn- ingur geti séð, hverjir stjórna bænum. Sjóðaukning var 534 þús. og afborgun á lausum skuldum 105 þús. eða samtals 639 þús. Ný lán á árinu að frádreginni sjóðaukningu og lækkun lausra skulda nemur því ca. 1,2 milj. kr., sem er greiðsluhalli ársins 1933. Þótt ekki sé nú betri lit- koman eru þó hérmeð taldai' tekj ur tóbakseinkasölunnar, sem allar runnu í ríkissjóð 1932 og 1933 að undanskyld- um 100 þús. kr., sem varið var til bygginga eins og upphaf- lega var ætlað, því að samkv. lögum um tóbakseinkasölu áttu allar tekjur hennar að renna til bygginga í sveitum og kaup- stöðum. Framkvæmd þessara laga hefir verið frestað og hafa því um 800 þús. kr. af tekjum einkasölunnar runnið í ríkissjóð. Ennfremur hefir lög- um um skemmtanaskatt verið frestað og hafa af tekjum hans runnið rúmlega 142 þús. kr. í ríkissjóð síðustu 2 árín. Það sem af er þessu ári hafa heildartekjur ríkissjóðs reynzt svipaðar að upphæð og á sama tíma í fyrra. En raun- verulega eru þær þó minni, þegar tekið er tillit til þeirra nýju gjaldstoína — ný verð- tollshækkun, veitingaskattur, skemmtanaskattur, gengisvið- auki á kaffi og sykri og tollur á innlendum framleiðsluvörum (kaffibætir og öl) — sem lög- leiddar voru á vetrarþinginu 1933 og því voru ekki farnar að gefa tekjur á sama tíma í fyrra. Lítur því út fyrir, að yfirstandandi ár ætli að verða heldur rýrara tekjuár en árið 1933. Er því ekki hægt að bú- ast við betri útkomu á ríkis- sjóði 1934 en hún var síðast- liðið ár, sérstaklega ef tekið er tillit til þess að töluverð út- gjöld vegna kreppuráðstafana voru ákveðin utan fjárlaga 1934. Er sérstaklega ískyggi- legt í þessu sambandi að lög um viðbótartekju- og eigna- skatt að upphæð 40% gilda ekki fyrir yfirstandandi ár. Virðist því alveg óhjákvæmi- legt, enda vafalaust gengið út frá því af öllum, að þessi við- bótar tekju. og eignaskattur verði lögleiddur á yfirstand- andi ári. Þetta verður alménn- ingur að vita og gera sér ljóst: 1) að ómögulegt er að halda áfram ár eftir ár mieð stöðug- um greiðsluhalla og þarafleið- andi hækkun ríkisskulda, og 2) að áður en eða um leið og ríkissjóður ræðst í auknar framkvæmdir, þarf að stöðvo skuldasöfnunina. Menn verða að gera sér þetta ljóst og horfast í augu við þessar stað- reyndir og það jafnframt, að á þessu verður ekki bót ráðin til hlítar nema með auknum tekjum ríkissjóði til handa. Ásgeir Ásgeirsson fyrver- andi forsætisráðherra reyndi Til Ólalsviknr fer bill hvern mánndag. Bifröst, Síni 1508. Heliskim lyrii nii m ATH. Vegna hinn- ar gífurlegri lierzlu á blöðunum þarf að leggja þau eitt augnablik í heitt vatn á undan í-akstri. Þunn, flugbíta. Ralta hina skeggsáru til- finningarlaust. — Kosta aðeips 25 aura. Fást í nær öll- um verzlunum bæj- arins. — Lagersími 2628. Pósthólf 373. ITíi®*iet Nokkur breið og þéttriðin vírnet til sölu. Tækifærisverð. Satnband ísl. samvínnufélaga „Bníarfoss“ fer annað kvöld kl. 10 í hrað- ferð vestur og norður. Aukahafnir: Súgandaf jörður, Önundarfjörður og Húsavík. „Dettifoss“ fer á miðvikudagskvöld (8. ágúst) um Vestmannaeyjar til lfull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á miðvikudag. að afla ríkissjóði tekna með því meðal annars að flytja frumvarp um hækkun á tekju- og eignaskatti. Nokkur hluti af stuðningsmönnum stjómar hans — sjálfstæðismennirnir sem kalla sig — drápu tekju- öflunarfrumvörpin. Þeir gátu ekki horfzt í augu við stað- reyndina um liina óhagstæðu afkomu ríkissjóðs. Þeir vildu hvorki auka tekjur hans né draga úr útgjöldum hans svo að gagni kæmi. Enginn efi er á því, hð nú- verandi meirihluti og stjóm bæði þorir að horfast í augu við hina slæmu afkomu ríkis- sjóðs og skilur, að við svo búið má ekki standa. Það verður að stöðva skuldasöfnunina. Hannes Jónsson. Iiitil ibúð í steinhúsi óskast 1. október. Simi 4259. FREYJIJ kallibætir er alltaf að aukast vinsældir. Þykir hann drjúgur, en þó ó- dýr. Einkanlega borgar sig vel að nota Freyju-kaffibætis- duftið, sem er ekkert vatn í, Fæst meðal annars í Kaapfél. Reykjavíkur Sími 1245. AVO fi eru viðurkennd með beztu dekkum heimsins. Sérlega þægi- leg í keyrslu. Að eins bezta tegund. seld. Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður:

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.