Nýja dagblaðið - 30.08.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 30.08.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DABBLAÐIÐ Fóðurvörur: HÆNSNAFÓÐUR: Frá Salfvatnsborginni Hænsnamjöl (varpfóður) JAÐAR Hænsnakorn JAÐAR.............. Ungamjöl JAÐAR................ Ungagrjón JAÐAR............... 50 kg. sekkjum. 50 — ---- 50 _ ---- 50 — ---- Fóðurblanda S. í. S. Do. Ö................ Síldarmjöl............... Maísmjöl................. . Fóðurrúgmjöl............. Hafrafóðurmjöl............ Fóðursalt................ Hafrar.................... Linkökumjöl (kálfamjöl) . . Jarðhnetumjöl............. 75 — 75 — 100 — 100 — 50 — 50 — 50 — 80 — 50 — 90 — ATHUGIÐ VERÐ OG GÆÐI. Samband isl. samvínnuíéfaga ÚTBOÐ Tilboða er óskað í smíði á skilrúmnm og húsgögn- um í tollpóststofuna. Uppdrættir fást á teiknistofu húsa- meistara ríkisins. Reykjavík 29. ágúst 1934. Guðjén Samúelsson. Til Akureyrar og víðar. Icl. 8 f. hád. Alla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga IRúmbeztu og traustustu lang- ferðabifreiðar landsins, stjórnað af landsfrægum bifreiðastjórum Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreiöastöð Islands, sími 1540 Bifreíðastöð Akureyrar Simi 9 ATH. Áframhaldandi fastar ferðír frá Akureyri um Vaglaskóg, Goðafoss til Mývatnssveitar, Húsavíkur og Kópaskers. RÉYKIÐ TYRKNESKAR CICARETTUR fl®STK- PAKKINN KOSTAR FAST I OLLUM VERZLUNU M og' endilanga Evrópu. Með hyggni og sparsemi, samfara miklum dugnaði heppnaðist að fá hið auða og gróðursnauða land til að bera ávöxt, og hafa mormónar ver- ið taldir fyrstu áveitumenn Ámeríku. Upp af tjaldstöðum fyrstu innflytjendanna reis Salt- vatnsborgin, og umhveffis hana í Utah-fylkinu græddist eyðimörkin og blómgvaðist salt (22% af salti), að maður getur alls ekki sokkið. Salt- vatnsborgin hefir um 160 þús. íbúa, og mun láta nærri að helmingur þeirra teljist til mormónatrúar. Ég kom til Saltvatnsborgar steikjandi heitan síðsumárs- dag fyrir nokkrum árum' síð- an. Hæstu tindar hinna fjar- lægari fjalla voru huldir mistri og móðu hins heita sumardags. Yfir borginni risu Til vinstri á myndinni sér á mormónamusterið. Til hliðar við það og að baki því, er tjaldbúðin. Fyrir miðri myndinni sézt þinghúsið og í baksýn lághæðir Wasatch-fjallanna. Saltvatnsborgin — The Salt Lake City — er ung að árum eins og margar aðrar ame- rískar stórborgir. ' Hún ei’ yngi’i að árum en þær flestar, og á þó raunar mérkilega sögu að baki sér. Hún stend- ur undir hæðum Wasatch-fjall- anna við ,,The Great Salt Lake“ — Mikla saltvatnið — á stað, sem var þur og gróð- urlaus eyðimörk fyrir einni öld síðan. Það er tæplega hægt að minnast á Saltvatnsboi'gina, nema sagt sé um leið frá trú- arbragðaflokki þeim, er nefnir sig Monnóna, því það voru þeir er stofnuðu Saltvatns- borgina og námu Utah. Það var árið 1830 er John Smith stofnaði mormónafloklc- inn austur í New York ríki við sjötta mann. Kenningar þeirra féllu í góðan jarðveg á þeim tíma, og þeir urðu fjöl- mennir, en ekki að sama skapi vinsælir. Árið 1846 var það orðið svo, að mormónar, sem þá voru orðnir fleiri hundruð þúsundir, áttu sér hvergi frið- land. Þá var það vorið 1847, að Brigham Young höfuð- prestur þeirra lagði á staö með 150 manna hóp til hinna ókönnuðu eyðimarka í vestri. Fjórum mánuðum síðar náðu þeir í Saltvatnsdalinn og sett- ust þar að. Undir Wasatch- fjöúunum reistu þeir tjöld sín á eyðimörkinni, og fyrsta verk þeirra var að setja niður nokkrar kartöflur í sandinn og veita lækjum nokkrum er eigi voru enn þornaðir til fulls, yfir hina skrælnuðu eyðimörk. Þarna höfðu þeir fundið land- ið, er skaparinn hafði heitið þeim, er hann vitraðist höfð- ingja þeirra, og þama bjuggu þeir um sig. Fólkið þyrptist í þúsundatali austan úr ríkjun- um vestur í hið útvalda guðs ríki á jörðu hér, — eins og mormónarnir kölluðu það — og trúboðar voru sendir um þvera smátt og smátt. Land þetta tilheyrði Mexi- co, en það var of langt frá öllum mannabyggðum til þess að við mormónunum væri am- ast, og stofnuðu þeir þarna sjálfstætt og óháð ríki, er skjótt sameinaðist Bandaríkj- unum eftir landvinninga Bandaríkjanna í vestrinu. Saltvatnsborgin stendur, eins og áður er um getið, skammt frá Saltvatninu mikla (sem er á stærð við íslenzka meðal- sýslu) á hásléttu mikilli. Er borgin um 1540 mtr. yfir sjáv- armál. Umhverfis hásléttuna rísa hrikalegir arrnar Kletta- fjallanna, allt í 4 þús. metra liæð. Við eina af aðalgötum borg- arinnar stendur mormónamust- erið, sem víða er frægt fyrir fegurð sína og mikilleik, og er það að verðleikum. Það er byggt úr hvítgráu graniti. Eru á því sex turnar, og sá hæsti 75 metra hár. Inn fyrir dyr þess má enginn vantrúaður stíga . fæti sínum. Við hlið musterisins stendur Tjaldbúð- in. Er það lág bygging með hvolfþaki, sem hvorki eru undir stoðir eða bitar, og telc- ur hún 10 þúsund menn í sæti. Þar er daglega leikið á eitt mesta pípuorgel í heimi, er hefir 5,500 pípur. Borgin er fallega byggð, og miklum og fögrum gróðri prýdd. Skámmt frá borginní við vatnið, er mjög frægur baðstaður. Þar er vatnið svo lághæðir fjallanna, naktar og klettóttar, en inn 1 borginni var allt grænt og gróðri vafið. Sedrusviður og pálmatré uxu í beinum og tígulegum röðum meðfram ýmsum meiri- háttar strætum. Yfir öllu gnæfðu hinar hvítu turnpípur mormónamusterisins og þang- að fór ég til að sjá með eigin augum hið milda meistara- verk, þó ólíku þægilegra hefði verið að halda sig í skugga húsaskjólsins, því hitinn var mikill. Ekki fékk ég að koma inn í musterið frekar en hver annar vantrúaður, en mér varð ekki varnað þess að hrífast af feg- urð þess og umhverfisins. — Tjaldbúðardymar stóðu opnar og þaðan bárust orgelhljómar. Ég leit þar inn. Ég horfði inn í hinn afarstóra kringlótta sal, með hið lághvelfda litskrýdda loft og þúsundir hringsæta- raða. Hljómurinn frá orgelinu barst að eyrum mér. Annars var þögn. Sólskinið var bjart, og loftið var heitt og þungt. Blómskrúðið um- hverfis musterið og tjaldbúð- ina var framar öllum lýsing- um. Ég varð feiminn við helgi þá, er mér fannst hvíla yfir staðnum, og ég læddist þögull á brott. En lengi mun mér verða minnisstæður hinn heiti og sólbjarti síðsumarsdagur er ég eyddi í Saltvatnsborginni í Utah. ■ • I.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.