Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 22.09.1934, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 22.09.1934, Qupperneq 1
NVJA DAGBIAÐIÐ 2. ár. Reykjavík, laugardaginn 22. sept 1934. 224. blað Ægilegar náttáruógnir í Japan Hvirfilbylur og flóðalda hafa geisað um eyjarnar. Mörg hundruð manns hafa farizt. Skólahús full af börnum og ung^ mennum sópast á brott. 160 þúsund íbúðarhús eru í kafi. flaie SchiOll nr SiDlutjarlarhieykslil Hann segir að varafulltrúí ihaldsins ætli að halda áfram að vinna á móti hagsmun- um bæjarins. London 21/9. FÚ. Frá Japan kemur í dag fregn um ægilegar slysfarir af völdum náttúrunnar. I mbrgun geysaði versti hvirfilbylur í Japan, sem menn mínnast síð- astliðin 30 ár. Æddi hann um alla suðurströnd Hinshu eyj- uhnar, og síðan norðureftir sundinu milli Honshu og Shi- koku og olli geysilegu tjóni í borgunum1 Osaka, Kioto og Kobe. Einna sorglegasti þátt- urinn í ölluml þessum slysum, sem orðið hafa á þessum slpð- um, er í því fólginn, að fjöldi skóla, sem nýbúið var að setja, og sem fullir voru af æsku- mönnum víðsvegar að úr rík- inu, sópuðust á brott og fór- ust böm og ungrrienni hundr- uðum sarrian. í Osaka einni eyðilögðust 47 skólahús, og yf- ir 200 böm fórust. I Kioto var talan eitthvað lítilsháttar lægri, en þó fórust þar einnig mörg böm. Eftir að hvirfilbylinn, sem korri á með óvenjulegum ofsa, tók að lægja, kom flóðbylgja, sem sópaði á burt þúsundum húsa, en færði önnur í kaf. Nú er sagt, að um 160 þús. í- búðarhús séu í kafi, af þeim em 60 þús. í Osaka. Geðveikra- hæli fauk í hvirfilbylnum! og Dómsmálaráðherra skrifaði Pálma Loftssyni, forstjóra Skipaútgerðar xíkisins eftir- farandi bréf í gær: Með því að það er hagkvæm- ast að skipastóU ríkisins sé undir einni og sömu stjóm, eft- ir því sem við verður komið, er Skipaútgerð ríkisins hérmeð falið að stjóma framkvæmd landhelgisgæzlunnar og þeirri björgunarstarfsemi, sem rekin er f sambandi við hana. Störf þessi ber Skipaútgerð ríkisins og yður sem forstjóra hennar að inna af hendi, án sérstaks endurgjalds. Hermann Jónasson. Elns og kunnugt er, var það eitt af Btjórnarverkum Magn- úaar Guðmundssonar að taka víða' kom upp eldur, og jók á það tjón, sem ofviðrið hafði orsakað. í Kiota er sagt, að meira en 1000 hús hafi ann- aðhvort eyðilagst með öllu eða stórkostlega skemmst. Þó að þessir atburðir hafi orðið ægi- legastir í Osaka og Kioto, koma nú fregnir frá mörgum borgum, sem herma að óhemju tjón og mikill manndauði hafi orðið af völdum ofviðrisins, alla leið norður til höfuðborg- arinnar Tokio, * Járnbraatarlestir fjúka at teinunum I hvirfilbylnum fuku yfir 10 járnbrautarlestir af sporinu eða feykti alveg um koll, méð- an ofviðiáð geysaði, og urðu þar hundruð manna fyrir slys- uni, og aðal jámbrautarsam- göngur em nú úr lagi gengn- ar á óveðurssvæðinu. Ritsímar og talsímar hafa eyðilagst á stórum svæðum, svo að not- kun þeirra er niðurlögð, og út- varp hefir mjög truflazt, og sumstaðar ekki útvarpað. 1 Osaka stendur nú vatnsskort- ur fyrir dyrum, þar sem! vatns- leiðslukerfi borgarinnar skemmdist mjög í ofviðrinu. yfirstjóm varðskipanna af Skipaútgerðiimi og fela hana Guðmundi Sveinbjömssyni skrifstofustjóra fyrir 4000 kr. á ári, en Skipaútgerðin hafði leyst þetta starf af hendi, án aukakostnaðar. Á Alþingi hafa síðan komið fram tillögur og óskir um það, að þessi bitlingur yrði lagður niður og Skipaútgerðinni falin aftur stjóm varðskipanna. Er það vel skiljanlegt, að vegna annarar starfsemi sinn- ar hefir Skipaútgerðin miklu betri aðstöðu til þess, að stjóma varðskipunum, heldur en skrifstofustjóri í stjómar- ráðinu. Það eitt gerir þessa ráðstöfun sjálfsagða, auk þess stöfun sjálfsagða, auk þess sem hér er um' beinan spamað að ræða. KJötbúðum fakkað? Þær eru nú 45 í Heykjavik Kjötverðlagsnefnd hefir lát- ið vinna að því undanfarið, að gera skýrslu yfir kjötverzl- anir í bænunri Samkvæmt henni em starfandi hér 45 smáverzlanir méð kjöt. Af þessum búðum hafa sex verið stofnaðar á þessu ári, eða skipt um eigendur og er nú í bili bannað að selja þeim! kjöt frá heildsölum. Auk þess hafa þrír menn til viðbótar sótt um söluleyfi. Kjötverðlagsnefnd hefir af ofangreindum ástæðum sam- þykkt á fundi 20. þ. m., að fara fram á það við heil- brigðisnefnd Reykjavíkur, að hún endurskoði löggildingu á öllum kjötbúðum í. bænum og veiti ekki löggildingu að nýju á búðum, eldri eða yngii, nema með samþykki kjötverðlags- nefndar. Ennfremur að upphafin verði þegar í stað, löggilding þeirra búða, sem| heilbrigðis- nefnd í samráði við kjötverð- lagsnefnd, álítur að ekki full- nægi þeim kröfvun, semj nú ber að gera til kjötverzlana. Ýmsar af þeirn búðum, sem nú eru starfræktar, eru ekki löggiltar og nokkrar, sem eru löggiltar, má telja óviðunandi. Má því búast við, að búðunum verði fækkað töluvert frá því, sem! nú er. Kjötverðlagsnefnd hefir nú skrifað lögreglustjóra og beðið hann að hraða framkvæiridum eins og unnt er. En lögreglu- stjóri er formaður heilbrigðis- nefndar. Samvinnuhúsin Nokkur þeirra eru þeg- ar tekin til íbúðar. Nýja dagblaðið átti tal við Þorlák öfeigsson bygginga- meistara og spurðist fyrir um!, hvað liði byggingu samvinnu- manna. Húsin verða öll fullgerð, segir Þorlákur, fyrir 1. okt. eins og tilskilið hafði verið, og smíði sumíra þeirra er lokið fyrir nokkru. Ér þegar alflutt í sex hús og verið að flytja í önnur. Mér er óhætt að segja, að húsin líka vel, enda hefir ver- ið reynt að vanda sem' bezt til þeirra um allan frágang. Einn af bæjarfulltrúum í- haldsins á Siglufirði, Aage Schiöth lyfsali, skrifar langa grein í Mbl. í gær. Gerir hann þar tilraun til að verja fram- komu íhaldsmanna á Siglu- firði gagnvart bæjarfélaginu í sambandi við kaupin á Goos- eignunum. Virðist þessi bæjarfulltrúi ekki sjá neitt athugavert við það, að trúnaðarmenn bæjar- ins, t. d. formaður hafnai*- nefndar og varafulltrúi í bæj- arstjóm komi fram sem keppi- nautar bæjarins og hafi af honum stórfé. Mrin N. dagbl. ekki deila við hann um þessa siðfræði í opinberum málum. Aage Schiöth vill draga það í efa, að Siglufjarðarbær myndi hafa getað fengið eign- ina fyrir 130 þús. kr. snemma í sumar. Um þetta er Nýja dagbl. fullkomlega eins kunn- ugt og honum. Og Aage Schiöth ætti ekki að vera þáð bam, að halda, að Handels- oanken eða umboðsmenn hans færu að skýra honum frá því nú, þó að svo hafi verið. Viljandi eða óviljandi gleym- ir Aage Schiöth að skýra frá því í vöm sinni, sem1 tekið var fram hér í blaðinu, að á lokuð- um fundi í bæjarstjóm Siglu- í gærmorgun stóð fregn í ýmsum! blöðum Ameríku, sem vakti óhemju athygli. Hún var útgefin af lögreglustjóra New York borgar og var á þá leið, að uppvíst væri orðið, hver hefði fengið lausnargjald það, er Lindberg greiddi á sínum tímía í því skyni að kaupa úr ræningjahöndum bam sitt, sem stolið var frá þeim hjón- um. Maðurinn, sem handtekinn var og játaði að hafa lausnar- Uppljóstranir London 21/9. FÚ. Rannsókn sú, sem Banda- ríkjastjóm hefir fyrirskipað á vopnaframleiðslu og vopnasölu virðist ætla að leiða til alls- konar árekstra við öxmur ríki. Dr. Luther, sendiherra Þýzka- lands í Washington, átti í dag viðtal við innanríkisráðherra Bandaríkjanna og baðst upp- fjarðar í júnímánuði greiddu íhaldsmennimir atkvæði með því að bærinn keypti eigxrina. En í september sitja þeir hjá viS atkvæðagreiðslu — eftir að „privat“-menn eru farair að hlaupa í kapp við bæinn og búnir að senda tilboð. Eftir því sem blaðið hefir f'rétt, fer um það ýmsum sög- um á Siglufirði, hverjir hafi staðið á bak við kappboðið í eignina. En þar munu áreiðan- lega hafa fleiri verið að verki en sá eini vai*abæjarfulltrúi í- haldsins, sem nefndur hefir verið. En hugur þessara mánna til bæjarfélagsins sést vel á bréfi því, sem Aage Sshiöth birtir, þar sem þeir vilja sjálfir fá að kaupa eignina og selja síðan bænum hluta af henni aftur — og þó enn bet- ur á því, serri Aage Schiöth sömuleiðis skýrir nú frá, að þeir ætli sér að reyna að fá forkaupsréttinn dæmdan af bænum að meira eða minna leyti, ef uxmt sé! Þormóður Eyjólfsson bæjar- fulltrúi mun sjálfsagt svara þeim hnútum, sem til hans er beint í áðumefndri grein, eftir því sem honum þykir ástæða til. gjaldið í fórum sínum, heitir Richard Hauptmann. Hann tel- ur sig geta leyst úr ýmsum dularfullum atriðum í sam- bandi við hvarf bamsins. Heima hjá Hauptmaxm hafa fundizt 11.660 doll. af lausnar- fénu. Var féð falið undir gólfi í bílskúr hans. Hauptmaxm er þýzkur að ætt en strauk til Vesturheiiris. Hann hefir áður komizt í hend- ur lögreglurinar. (Eftir út- varpsfrétt). vopnasalanna lýsinga um þá ásökun, sem komið hefði framí í garð Þýzkalands, að amerísk vopna- sölufyrirtæki hefðu leynisamn- inga við þýzku stjómina, um það að hjálpa henni að koma upp þýzkum flugher. Dr. Lut- her koirist svo að orði um þessa ásökun, að hún væri ekkert annað en „þvættingur“. Skipaátgerð rikisins falin stjórn landheflgísgæzlnnnar Barnsrá.n Lindbergshión anna á dagskrá

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.