Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 25.09.1934, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 25.09.1934, Qupperneq 4
N Ý J A DAOÐLAÐID « ÍDAG Sólaruppkoma kl. 6.19. Sólarlag kl. 6.18. Flóð árdegis kl. 6.30. Flóð síðdegis kl. 6.50. Veðurspá: Allhvass norðaustan. Sennilega úrkomulaust. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 7.00—5.40. Söfn, skrifstofur o. 1L Landsbókasafnið ............... 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 þjóðminjasafnið ............... 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Kiapparst .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifstt) 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifstofa lögreglustj. 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 'l'ryggingarstofnun ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Lögregluvarðstofan ........... 1-24 Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Landspitalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugarnesspítali ......... 12^2-2 Kleppur ...................... 1-5 Vífilstaðahælið 12^2-1% og 3%-4 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins . 2-4 Sólheimar ................. 3-4Vjj Elliheimilið ................. 1-4 Farsóttahúsið ................ 3-5 Næturvörður í Ingólísapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir: Halldór Stef&nsoon, Lækjargötu 4, simi 2234. Samgöngur og póstferöiz: Suðurland til Borgamess. Norðan- og Vestanpóstur fara. Gullfoss til útlanda. Dagskrá útvarpsina: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófóntónleikar: Lög fyrir fiðlu. 19,50 Tónleikar. Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Grammófóntónleikar: Beethoven: Kvartett, op. 59, nr. 3 í C-dúr. 20,30 Fréttir. 21,00 Erindi: Um pórð blinda á Mófellsstöðum(J>órð- ur Kristleifsson). 21,30 Grammó- fónn: a) Comedian Harmonists o. f).; b) Danslög. J6n NorSfjörð gamanvísnasöngv- ari frá Akureyri er staddur hér í bænum. Yngstu hjónin í Frakkiandi. Ný- lega voru gefin saman í Frakk- iandi 14y2 árs gömul stúlka og 16V2 árs gamall piltur. Eru þau yngstu hjónin í Frakklandi og jafnframt yngstu foreldramir, því þau áttu, er þau giftust, átta mánaða gamlan dreng. AnnáU Skipafréttir. Gullfoss kom að vestan og norðan í nótt, fer í kvöld til útlanda. Goðafoss var i gær á leið til Hull frá Vestmanna- eyjum. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun. Dettifoss kom frá Hull og Hamborg 23. þ. m. Lagarfoss var í gær á leið til Djúpavogs frá Leith. Selfoss kom til Antwerpen í fyrradag. fer þaðan í kvöld áleiðis til Leith. Farþegar með e. s. Dettifoss frá úttöndum 23. þ. m.: Kjartan Jó- hannsson læknir og frú, Dóra Péturs, Jón Nikulásson, síra Sig. Sivertsen, síra Ásmundur Guð- mundsson, Marta Kalman, Liba Einarsdóttir o. fl. ísfisksalan. Ver seldi í Grimsby i gær bátafisk úr Eyjafirði, 1256 vættir fyrir 1050 sterlingspund. Kári seldi í Grimsby bátafisk af Austfjörðum, 1689 vættir fyrir 1637 sterlingspund. Júní seldi í Grimsby bátafisk af Vestfjörðum af eigin afla 1315 vættir fyrir 1258 strelpd. Andri seldi í Hull bátafisk af Austfjörðum, 1394 vætt- ir fyrir 1025 sterl.pd.. Egill Skalla- grímsson seldi í Hull bátafisk nf Austfjörðum, 1613 vættir fyir 1390 sterl.pd. Tryggvi gamli seldi í Hull 752 vættir fyrir 753 sterl.pd Fóðurbætir Beztí fóðurbætirinn er S.I.S. - fódurblandan Reynið hana. Samband isl. samvínnufélaga • Odýrn § aujfiýsíngarnar. Yeðdeildarbrét Hefi kaupanda að 20 þús. krónum strax. Sendið tilboð merkt „Pósthólf 631“._____ HÚS TIL SÖLU. Enn hefi ég nokkur hús til sölu með lausum íbúðum 1. okt., ef samið er strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstr. 15. Sími 8327. Reynslan er sannleikur! Soðin lambasvið, súr hvalur hákarl og framúrskarandi góð- Beztar og ódýrastar skóviðgerðír á allsk. skófatnaði, t. d. Sóla og hæla kailmannaskó kr. 6,00 ur harðfiskur. Verzlun Kristín- ar J. Hagbarð, sími 3697. Sóla og hæla kvenskó — 4,00 Skóvinnustofan á Njálsgötu 23 Sími 3814 Kjartan Árnason ÚTSALAN Vandaður klæðaskápui- til sölu með tækifærisverði á Ás- vallagötu 71. SPIRELLA. Munið eftir hinum viður- kenndu Spirella lífstykkjum. Þau eru haldgóð og fara vei með líkamann, gjöra vöxtinn íagran. Komið og skoðið sýn- ishorn á Bergstaðastræti 14 III. hæð. Sími 4151. Guðrún Helgadóttir. heldur áfram Veðrið í gær. Á Norðurlandi og Vestfjörðum norðaustankaldi og rigning í útsveitum. Á Austfjöi'ð- tim liægra veður, en rigning. Hér sunnanlands var bjart og gott veður. Sjóreki. í síðastliðnum mánuði rak á Sigríðarstaða- og þingeyra- sandi í Húnavatnssýslu ca. 1500 girðingarstaura, óvenju granna. Um líkt leyti rak á Skaga norður af Kálfshamarsvík nýlegan snyrpinótabát. Allir þessir munir eru ómerktir og er ekki vitað um hvaða orsakir eru til þessa reka. Úr Vestur-Skaftafellssýslu. Hey- skap er þar lokið. Heyfengur mun vfirleitt vera með minna móti og úthey eru töluvert hrakin. — Sæmileg veðrátta hefir verið þar seinustu daga. Slátrun í Vík byrjar í þessari viku. Gert er ráð fyrir, að slátrað verði heldur fleira fé en í fyrra. Aheit á Strandaklrkju frá N. N. kr. 5. fram eftir þessari viku. Flutningamir fara í hönd, og svo búsáhaldakaupin. — Notið tækifærið, meðan ÚTSALAN stendur og kaupið ódýrt. Munið, aðeins nokkra daga enn. Sig. Kjartansson Laugavegi 41. Súðin var á Önundarfirði í gær- morgun og kemur hingað senni- lega ekki fyr en á miðvikudag. Glæður, ljóðabók eftir Gunnar S. Hafdal er nýkomin á bókamark- aðinn. Skýrsla gagnfræðaskólans í Heykjavík fyrir 1933—34 er nýlega komin út 140 nemendur stunduðu nám í skólanum það skólaár. Knattspyrnukappleikur var háð- ui á sunnudaginn milli Fram og Vals í 1. flokki. Úrslitin urðu þau að Fram vann með 3:2. Er þetta þriðji kappleikurinn milli þess- ara kappliða í sumar og hafa þau skilið jöfn í hinum tveimur leikjunum. Varðeld kynntu skátar suður í Öskjuhlíð s. 1. sunnudagskvöld. Var þar saman kominn fjöldi fólks, og einkum unglinga og sýndu skátar ýmsa leiki við mikinn fögnuð áhorfenda. Helene Jónsson og Eigild Carl- sen sýndu nýtízku samkvæmis- og balletdansa í Iðnó síðastliðinn sunnudag fyrir troðfullu húsi. Sýnendumir vöktu hrifningu áhorfendanna með lipurð og leikni á meðferð hlutverkanna, og þurftu að endurtaka mörg þeirra. ]tau Helene Jonsson og Eigild Carlsen halda dansskóla hér í bænum i vetur. Við flugsýningu á flugvellinum i Harbin í Mansjúríu 1 fyrradag, lenti ein flugvélin meðal sýning- argesta er hún var að lenda, og varð það fjórum mönnum að bana, en margir meiddust. — FÚ. Áheit á Sauibæjarklrkju frá N. N. kr. 2. Smíði brúarinnar á Kerlingar- dalsá er nú lokið. Bogi þórðarson hefir í sumar látið fara fram aðgerð á gömlum goshver í nánd við Grýtu, sem ekki hefir gosið nokkum tíma undanfarið. Er útlit fyrir, að með þeim endurbótum, sem verið er að gera, sé hægt að láta hverinn gjósa til muna hærra en Grýtu og jafnframt að hafa áhrif á það, hvenær hann gýs. í óveðrinu 19. og 20. þ. m. fennti fé í Skagafirði, og hefir margt drepizt Réttir eru byrjaðar, en ganga erfiðlega. Óveðrið olli einn- ig skemmdum á símanum í Skagafirði. Fimm staurar brotn- uðu á Kolugafjalli, og símþræðir slitnuðu. Hey, sem voru orðin þur, skemmdust lítið í óveðrinu, enda voru þau að mestu í sátum. Mikið er enn úti af heyjum, bæði seinni sláttur á túnum og úthey. Spretta í görðum hefir verið góð í sumar, en erfiðlega hefir gengið að ná uppskerunni, vegna stöð- ugra úrfella. -— FÚ. ísfirzku bátarnir eru nú komnir heim af síldveiðum. — Samkvæmt frásögn Skutuls hafa þeir aflaö: Auðbjörn 7461 tunnur, Ásbjöm 10.000 tunnur, Gunnbjörn 8614 tunnur, ísbjörn 8651 tunnur, Sæ- bjöm 10.463 tunnur, Valbjörn 9905 tunnur. Vébjörn 11.098 tunn- ur, Svalan 6171 tunnur, Harpa 2503 tunnur og Huginn 4000 tunn- ur. Kennala Píanókennsla. Hallgrímur Ja. kobsson, Grettisg. 6 A. Sími 2572. Söngkennsla Jóhönnu Jóhannsdóttur byrjar 1. okt. n. k. Sími 4399. Grundarstíg 8. Orgelkennsla. Kristinn Ing- varsson, Hverfisgata 16. „English lessons". Hallgrím- ur Jakobsson, Grettisgötu 6A. Sími 2572, Kenni dönsku og stærðfræði. L. Hjaltalín, Þingholtsstr. 15. Fisktttkuskiplð „Varild“ fór frá Vestmannaeyjum i fyradag. það tók þar 7500 pakka af Port- úgalsfiski frá Fisksölusamlaginu og 750 pakka af Magnafiski. — Bát- arnir, sem stunduðu síldveiðar við Norðurland í sumar eru nýkomnir Afli þeirra var fremur tregur. Hæsti afli var um 7000 tunnur. — í gær var ágætur fiskþurkur í 'Vestmannaeyjum. Fiskverkun or næstum lokiö. — FÚ. lí Atvinna jj|j Tvær duglegar stúlkur ósk- ast í vist til Hermanns Jónas- sonar, forsætisráðherra, Lauf- ásvegi 79. Vanur bókhaldari vill taka að sér bókhald fyrir verzlun- ar_ og iðnaðarfyrirtæki, fyrir afar sanngjamt verð. Enn- fremur allskonar bréfaskriftir á þýzku, ensku og dönsku. Til- boð merkt: „Bókhald“ send- ist afgr. Nýja dagbl. 2—3 stúlkur óskast að Laug- arvatni. Uppl. á afgr. Nýja dagblaðsins. n Húsnœði Stór stofa til leigu fyrir námsméyjar ásamt fæði, hita og ljósi. Hentugt fyrir sam- vinnuskólastúlkur. A. v. á. 2 lítil herbergi og eldhús óskast til leigu. Tilboð merkt „bamlaus" leggist ixm á afgr. Nýja dagblaðsins i dag. Til leigu 2 herbergi og eld- hús í nýlegu húsi. Mánaðar- leiga 110 kr. fyrirfram. Tilboð merkt „110“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins. Sólrík stofa til leigu 1. okt. í nýju húsi í Austurbænum. Uppl. í síma 4222 eftir kl. 12 á hádegi. Herbergi með öllum þægind- um til leigu á Grundarstíg 10 1. okt. Gott herbergi með stórum fata- og bókaskáp óskast 1. okt. Uppl. í síma 4229 eftir kl. 8I/2 á kvöldin. Kennara vantar 1—2 her- bergi með eldhúsi. UppL í síma 2265. Tapáð-Fundið Tapast hefir varadekk aust- an úr. ölvesi til Reykjavíkur s. 1. sunnud. Finnandi geri að- vart í síma 2907. Fundarlaun.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.