Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Side 3

Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Side 3
N Ý J A DAOBLAÐXÐ Fjárlagafrumvarpið 1935 Greiðsluhallalaus fjávlög. Lækkun nauðsynjavovu- og fvamleiðsluiolla. Hækkun háiekju= og stóveignaskaiis og tolla á munaðavvövum Dýrtíðaruppbót felld niður á launum yfiv 4600 kv. Stóraukin framlög til atvinnuveganna og vevklegva fvamkvæmda NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: „Bl&tJaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Gísli Guömundsson, Tjarnargötu 39. Sími 4E45. Ritstjórnarskrifstefumar Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 12. Sími 2323. Áskriftargj. kr. 1,50 á mánuði. f lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Ihaldinu sýnt í skuggsjá S. 1. sunnudag birtist grein- í Mbl., sem orðið hefir rit- stjórum þess og íhaldinu til mikils hugarangurs. Þessi grein var um manninn, sem blaðið segir að hafi lifað á skepnufóðri í 16 ár. Greinin var áframhald stöð- ugrar viðleitni um að spilla fyrir afurðasölu bændanna. Hún var aðeins búin í ofurlít- ið nýstárlegt gervi Þegar sláturtíðin er að hefj- ast, kjötframleiðslan er að koma á markaðinn og bændur eygj a nokkra von þess, að þeir fái vöru sína með þolan- legu verði, þá dregur Mbl. fram Sigurjón á Álafossi, bendir lesendum á hann: Sjáið manninn, sem hefir ekki bragð- að kjöt í 16 ár og heldur þó „heilsu og kröftum“. Svo rekur blaðið garnimar úr Sigurjóni. Honum „líður prýðilega“ án kjöts, meira að segja líður ver en ella, ef hann smakkar það, segir að það sé engin þörf á að borða það, en mælir með að borða heldur „ýms grös“ o. s. frv. Allt þetta er vesöl viðleitm, en augljós til þess að benda sem flestum á, einmitt nú, þegar kjötið er að koma á markaðinn, að það sé þarf- laust að kaupa það, það eigi ekki að gera það, bændur eigi ekki skilið að Reykvíkingar kaupi af þeiml framleiðsluvör- ur þeirra. Nýja dagbl. tók þessa grein til athugunar. Það rakti efni hennar sundur, sýndi anda hennar, tilgang og innræti. Það brá yfir hugarheini íhalds- ins og veslinganna sem skrifa Morgunbl., sterku og dálítið skoplegu ljósi. Það sýndi í- haldinu inn í þess eigið hug- skot, inn í óheilindi þess, heimsku þess, illgirni þess og fals. Og Mbl. emjar við. Nýja dagbl. hefir, eins og oft áður, brugðið upp skuggsjá fyrir á- sjónu íhaldsins og lofað al- menningi um leið að sjá smetti þess, grímulaust. En með þeirri mynd, sem þar kemur frami, segir Mbl. að verið sé „að ráðast á Reykvíkinga af hinm mestu heift'. Og hér kemur enn fram hinn dónalegi hroki. Ef sagður er kostur og löstur á íhaldinu, segir það ávalt, að verið sé að tala um alla Reyk- víkinga. íhaldið er Rvík, að þess dómi, svona eins og Lúð- Sum bæjarblöðin birtu í gær ýmsar upplýsingar, sem þau töldu sig hafa „komizt á snoð- ir um“ úr fjárlagafrumlvarpi stjómarinnar. En vitanlega eru stjómarfrumvörpin ekki lögð fram fyr en í þingbyrj- un, enda ekki venja að ,gera þau að opinberu umræðuefni fyr en þá. En úr því, að bráðlæti vissra blaða hér í bæ er svona mikið, taldi Nýja dagblaðið sjálfsagt að afla sér réttra upplýsinga um þetta mál. — Hafði blaðið í gærkveldi tal af Eysteini Jónssyni fjármálaráð- herra. Tók ráðherrann það fram, að upplýsingar þær, sem birzt hefðu1 í gær, væru ekki frá honum1, enda á ýmsan hátt rajigar og villandi. Gaf ráðherrann þvínæst blaðinu eftirfarandi upplýsing- ar: Stjómin hefir í hinu nýja fjárlagafrumvarpi orðið að gera all verulegar breytingar vík 14. var franska ríkið, að hans áliti. Mbl.-ritstjóramir sjá nú blóðugum augum eftir frum- hlaupi sínu og útstillingunni á Sigurjóni. íhaldsleiðtogamir hafa hellt sér yfir Valtý og Jón fyrir flónskuna, að hafa til þess orð- ið, að þeir yrðu leiddir fram fyrir allra augu, ofurlítið skop- legir í frumstæðri illgimi sinni, óvildarhug og nekt. Það svíður mörgum sárast að vera gerður skoplegur — og eiga það skilið. Skýr rök hafa aldrei á í- haldið bitið. Viturlegar úr- lausnir á þjóðfélagslegum vandamálum ekki heldur. Þeir hafa lagt kollhúfur þrjózkunn- ar og uppgjafarinnar við því öllu. En þá svíður undan, þegar blakað er við þeim með sprota háðsins. Það er ef til vill ekkert eins og skopið — nógu napurt og verðskuldað — sem geturkom- ið íhaldinu til að blygðast sín — og iðrast. frá þeim fjárlögum, sem nú gilda fyrir árið 1934. Tekjur oy gjöld. í fyrsta lagi hefir stjóminni þótt alveg óhjákvæmilegt, að leiðrétta ýmsar gjaldaupphæð- ir, sem undanfarið hafa verið allt of lágt áætlaðar, miðað við reynslu, því að það er vitan- lega ekki annað en blekking, að áætla upphæðir vísvitandi lægri en menn vita, að muni verða. 1 öðru lagi hefir orðið að taka upp í frumvarpið ýms gjöld, sem bundin eru með sérstökum lögum, þótt ekki hafi verið tekin uþp í fjárlög fyr. Er hér í raun og veru líka um einskonar leiðrétting- ar að ræða. 1 þriðja lagi ger- ir svo stjórnin ráð fyrir nýjum útgjöldum, til atvinnuveganna og verklegra framkvæmda. Útgjöld samkvæmt frum- varpinu, að méðtöldum: afborg- unum en að frátöldum fym- ingum, eru 13,7 milj. kr. Það er um 2 milj. kr. hærra en í núgildandi fjárlögum. — Þó reyndust gjöldin 1932 hærri en þetta, og voru þau þó lægri það ár en þau hafa ver- ið mörg ár fyr og síðar. Af þessari 2 milj. kr. hækk- un frá núgildandi fjárlögum (sem er þó lækkun miðað við raunveruleg útgjöld undanfat- inna ára), eru ca. V/2 milj. kr. leiðréttingar og lögbundin gjöld, samkvæmlt sérstökum1 lögum. Um V2 miljón eru ný útgjöld til atvinnuveganna og verklegra framkvænida eins og áður var sagt. Hækkunin til atvinnuvega og verklegra framkvæmda er þó meiri en þessi milj., því að fé, sem stjórnin leggur til að spara annarsstaðar, bætist þama við. Dýrtíðaruppbót af launuml yf- ir 4600 kr. á að falla niður samkv. frv. stjómarinnar. Með fjárlagafrumvarpinu, sem lagt verður fyrir þingið, svo og frumvörpum þeim um! tekjuauka og niðurfelling tekna, sem fram verða lögð, leggur stjómin grundvöll að greiðsluhallalausum fjárlögum fyrir árið 1935. Ef reikna mætti méð því, að núverandi tekjustofnar gæfu jafn miklar tekjur og þeir gáfu 1933 og væntanlega gefa 1934, myndu þær hafa nægt til, að standa straum af þeim 13,7 milj. útborgunum, sem frv. gerir ráð fyrir. En méð tilliti til mínnkandi tolltekna, með því að vöruinnkaup frá útlöndum verða að minnka, verður að lækka tekjuáætlun- ina. Ennfremur leggur stjórn- in til, að lækkaður sé tollur á kaffi og sykri og útflutn- ingsgjald á síld, og fellt niður útflutningsgjald á landbúnað- arafurðum'. Við þetta kemur fram halli. Verða lögð fram tekjuöflunarfrumvörp til að jafna þann halla. Með þeim er þó, eins og áður var fram tekið, ekki farið fram á hærri heildartekjur en ríkissjóður hafði 1933 og væntanlega fær 1934. Skattataækkanir. Stj órnarfrumvörp til tekju- hækkunar verða: Frv. um tekju- og eigna- skatt, sem fer fram á ca. 25 —30 % hækkun á heildarupp- hæðinni, miðað við þann tekju- og eignaskatt, sem í gildi var 1933 og gert er ráð fyrir á árinu 1934 (40% álag rheð- reiknað). Frv. um hækkun á tóbaks- tolli á tóbak, kakaó, súkkulaði, konfekt 0. fl. þvíl. Frv. um hækkun á innflutn- ingsgjaldi af benzíni upp í 8 aura pr. lítra. Til samanburð- ar má geta þess, að innflutn- ingsgjaldið á benzíni í Dan- mörkui er um 13 aurar, og hið stórkostlega aukna vega- viðhald hér gerir það óumflýj- anlegt, að auka þetta inn- flutningsgjald. Frv. um afnám undanþágu frá gjaldi af innlendum toll- vörum, er þau fyrirtæki hafa notið, sem' stofnsett voru fyrir 1. jan. 1927. — Kemur þetta aðallega fram' sem hækk- un á ölskatti. Frv. um einkasölu á eld- spýtum. Frv. um að Áfengisverzlun ríkisins hafi einkasölu á ilm- vötnum, hárvötnum, andlits- vötnum, bökunardropum, kjömúm til iðnaðar og pressu- geri. Skattalækkanlr. Frumvörp til lækkunar eru: Frv. um lækkun á útflutn- ingsgjaldi á síld og niðurfell- ing útflutningsgjalds af land- búnaðarafurðum. Frv. um framlenging geng- isviðauka. Felur það í sér nið- urfelling gengisviðauka á kaffi og sykri. Framlenging eldri laga o. s. frv. Þá eru nokkur frumvörp um framlengingu eldri tekjulaga: Frv. um framlenging á gildi laga um verðtoll, frv. um fram- lenging bráðabirgðaverðtolls cg frv. um framlenging tekju- og eignarskattsaukans fyrir árið 1934. Loks er svo frv. um fram- lenging á frestun á fram- kvæmd nokkurra laga. Er frestunin framlengd um eitt ár enn, þó að undanskildum Verkfærakaupasjóði. Ennfrem- ur framlenging á bráðabirgða- breyting á skemmtanaskatts- lögunum. Helztu viðfangsefnin. Erfiðleikarnir við undirbún- ing fjárlaga að þessu sinni, eru miklir, segir ráðherrann að lokum. í fyrsta lagi sökum þess, að undanfarin ár hefir verið greiðsluhalli, þrátt fyrir óeðlilega mikinn innflutning, sem' hefir skapað ríkissjóði meiri tolltekjur en eðlilegt er, eftir afkomu þjóðarinnar út á við. í öðru lagi vegna þess, að reikna varð méð minni tolltekjum en undanfarin ár, þar sem eigi verður annað séð en að innflutningur 1935 verði að vera minni en í ár og1 í fyrra. 1 þriðja lagi sökum þess, að ástand atvinnuveg- anna krefst aukinna framlaga til .verklegra framkvæmda. í fjórða lagi sökum þess, að stjómin hlaut að leggja til, að léttir yrðu tollar á neyzlu- og framieiðsluvörum, og er þó minna hægt að gera að því en æskilegt væri. Verði fjárlögin, ásamt tekju- frv. í samþ. í þinginu á þeim grundvelli, sem lagður er af stjórninni, og takizt sæmilega um framkvæmd, má, að öllu athuguðu, vel við una. Nýkomid mikid úrval af allskonar vörum . til t»kilærisgjaí& Haraldur Hagau I Sími 3890. Austurstr. 3.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.