Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Síða 4

Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Síða 4
i W Ý i A DAQBLAÐIÐ ÍDAG Sólaruppkoma kl. 6,25. Sólarlag kl. 6,13. Flóð árdegis kl. 7,50. Flóð síðdegis kl. 8,10. Veðui'spá: Norðaustan kaldi. Úr- komulaust að mestu. I.jósatimi hjóla og bifreiða kl. 7,00—5,40. Sttín, skxifstofur o. fl. Landsbókasafnið .............. 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., KlapparsL .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 6-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (SkrifsLt.) 10-12 og 1-5 Samb. isl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjómarráðsskriíst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband islenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifstofa lögreglustj. 10-12 og 1-4 Skriíst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Bæjarþing kl. 10. Haimsóknartíml sjúkrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugarnesspítali ............. 12VÍ-2 Kleppur ......................... 1-5 Vífilstaðahælið 12y2-iy2 og 3y2-4V2 Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins . 2-4 Sólheimar .................. 3-4% Elliheimilið ................. 1-4 Farsóttahúsið ................... 3-5 Næturvörður í Reykjavikurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Ólafur Helgason Ingólfsstræti 6. Sími 2128. Skemmtanir og samkomur: Leikfélag Reykjavíkur: Maður og kona, Iðnó kl. 8. Dagskrá útvarpslna: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku. Grammófóntónleikar: Chopjn: Lög fyrir piano. 19,50 Tónleikár. Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Tón- leikar (Útvarpshljómsveitin). 20,30 Fréttir. 21,00 Erindi: Vangæf börn, II. (Hallgrímur Jónsson). 21,30 Grammófónn: a) Lög fyrir fiðlu og celló. b) Danslög. 1 kvöld kl. 8 Maður og kona Aðgöngumiðar seldir i Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Anná.11 Skipafréttir. Gulfoss var i gær á leið til Eskifjarðar frá Vest- mannaeyjum. Goðafoss kom til Hull í fyrrndag árdegis og fór þaðan aftur um kvöldið. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi kl. 10. Brúarfoss íór frá Leith í iyrrakvöld kl. 7 á leið til Vest- mannaeyja. Lagarfoss kom til Djúpavogs í fyrradag. Selfoss var í gær á leið til Leith. Melas, gerð 1934 Fram leiðir óvauulega gott ljós MELAS dýnamó er 6 volta Súðin var á Búðardal í gær og áMTfí TÚrVKFTO1 L&Ugaveg 8 & 20, «“•' væntanleg hingað í dag. XJXvJ3I ;p 8ímnr 4561 & 4161. ísfisksalan. Syiði seldi í Hull í gær bátafisk frá Húsavík, 1488 vættir fyrir 1175 sterl.pd. Slátrun sauðfjár hófst hjá Kaup- félagi Eyfirðinga á Akureyri i fyrradag. Unnið er nú að þvi að dýpka bátahöfnina á ísafirði. Bifreið brennur. \ fyrrakvöld kviknaði í bifreiðinni RE 545 austur við Hróarsholt í Flóa og eyðilagðist hún að mestu. Amold Fttldesy heldur síðustu hljómleika sína hér í Iðnó annað kvöld. Skóli ísaks Jónssonar í Grænu- borg verður settur 3. okt. næstk. Sifi nánara í augl. á öðrum stað í blaðinu. * Leikfélag Reykjavíkur sýnir Mann og konu í Iðnó kl. 8 í kvöld. S. 1. sunnudag sýndi það sama leik fyrir troðfulu húsi. Kappsláttur. Kappsláttarmót fór iram í Skálavík vestra í síðastl. mánuði og var þangað komið til að vera viðstatt margt fólk úr Bolungarvik og víðar að. Kepp- endur voru fimm og heitir sá Jó- hann Pálsson, er varð hlutskarp- astur Sló hann 700 fermetra á 19 mínútum. í dag eru liðin 467 ár frá and- láti Gutenbergs, mannsins, sem fann upp prentlistina. Ársrit Vélstjórafélags íslands 1934 er nýlega komið út. Er það hátt á :>nnað hundrað blaðsíður og flytur ýmsar merkilegar grein- ar um málefni vélstjóranna. Gagnfræðaskóli Rvíkur verður settur í Kennaraskólahúsi 2. okt. næstk. í skólanum verða um 140 nemendur í vetur, par af 27 í kvöldskóla. í I. bekk verða um 70 nemendur og er honum þrískipL í II. og III. ,bekk verða rúmir 20 nemendur i hvorum. Kennaraskóllnn verður settur 2. okt. í vetur \ vða um 70 nem- endur í skólanum. í II. og III. bekk verða nær 30 nemendur í hvorum, en í I. bekk verða 12— 14 nemendur. ^Veðrið í gær. Á Vestfjörðum norðanverðum var norðaustan hvassviðri og rigning. Á Norður- landi var hæg austanátt, hvassari i útsveitum, og úrkomulítið. A Austfjörðum var mikil úrkoma. Á Suðvesturlandi var gott veður, og þurt víðasthvar allan daginn. Austanþingmenn koma með Oðni, sem er væntanlegur hingað f.vrir helgina. Málverkasýningu opnar Krist- ján H. Magnússon málari í dag. Sýningin verður í Bankastræti 6. . Ungbarnavernd Líknar Báru- götu 2 opin hvem fimmtudag og föstudag frá 3—4. Farþeyar með Dettifos til Vest- ur- og Norðurlandsins í gær: Aö- Málverkasýning Kristjáns H. Magnússonar Bankastræti 6 Opin dag1!. trá 10-6. Takið eftix*! 1 fyrsta lagi fáið þér góða tryggingu og í öðru lagi góða vexti af þeim peningum, sem þér verjið til að kaupa líftryggingu í Andvöku Llftryggid yður! £1 ILLIN G islenzkur Tango eftir Þóri Jónsson, útsett af Roy Wgt- ling. — Fæst i Hljóðfærahúsi Reykja- vikur, Atlabúð og hjá K. Viðar. alsteinn Eiríksson og frú með 3 börn, Leifur Ásgeirsson og frú, Fr. Steinholt, Sr. Sigurður Einars- son, Skúli Pálsson, Hálfdán Sveinsson o. m. fl. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trii- lofun sína þórarinn þórarinsson frá Valþjófsstað, kennari á Eiðum, og ungfrú Helga Björgvinsdóttir, Efra-Hvoli. Útvarpsráðið hefir á fundi sin- um í gær, samþykkt eftirfarandi ályktun: „í auglýsingum frá blöð: um um útkomu þeirra og efni skal ekkert það birt, sem í felst mála- fylgja eða pólitísk ádeila, hvorki beint né óbeint. Ekki skal heldur birta slíkar auglýsingar, ef þær miða að því að vekja athygli á fréttum, sem telja má til hneyksl- isfrétta eða æsinga". Mjólkursttluneíndln. Samhand ísl. samvinnufélaga hefir tilnefnt Árna G. Eylands til þess að taka sæti fyrir þess hönd í Mjólkur- sölunefndinni og Alþýðusamband- ið Guðmúnd R. Oddsson. Séra Benjamín Kristjánsson prestur í Saurbæ í Eyjafirði er staddur hér í bænum. Frá K. R. í kvöld og annað kvöld kl. 8—10 er íþróttafólk, yngra og eldra, er ætlar að æfa í K. R. í vetur er beðið að tilkynna þátttöku sína A skrifstofu félags- ins í K. R. húsinu, sími 2130. Æf- ingamar byrja n. k. þriðjudag. þeir, sem geyma æfingatöflu K. R. er auglýst var nýlega í blaðinu, eru beðnir að breyta í henni æf- ingatíma telpna frá 7—12 ára. Hann verður á þriðjudögiun og föstudögum kl. 5—6 síðd. Húsnæði 2 samliggjandi herbergi eða tvö einstök í sama húsi m'eð aðgang að baði, óskast. A. v. á. Stórt, sólríkt kjallaraher- bergi til leigu. Eldunarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 2497. Nemandi 1 3. bekk' kennara- skólans, óskar eftir fæði eða húsnæði gegn kennslu. A. v. á. Til leigu 2 herbergi með að- gangi að eldhúsi A. v. á. Gott geymslupláss fæstleigt, hentugt fyrir heildsölu eða verzlun. A. v. á. Stúlka óskast í vist. Uppl. á Laufásvegi 4, uppi. Tek menn í þjónustu, þvæ úti í bæ. Tek einnig heim þvott ef óskað er. Ölöf Jónsd. Njálsgötu 78. Símji 2025. Get tekið nokkra menn í þjónustu og tekið heim tau til þvotta. Upplýsingar á Lindar- götu 14, efstu hæð. Til kaupenda NÝJA DAGBLAÐSINS í Reykjavík. Þeir, sem ætla að flytja um mánaðamótin næstu, gerðu vel ef þeir létu afgreiðsluna vita um bústaðaskipti sín og hve- nær þeir óska að blaðið sé sent í hinn nýja stað. Eins gerðu kaupendur blað- inu greiða að gjalda því það, er þeir skulda (líka fyrir sept.) fyrir næstkomandi sunnudag, einkanlega þó þeir, er skipta um bústaði. § Odýru § aaglýsingrarnar. Kaup og sala Píanó óskast keypt. Verður að vera vel útlítandi og gott hljóðfæri. Peningar út í hönd. Tilboð merkt „Píanó“ sendist á afgreiðslu Nýja dagblaðsins. Notað orgel til sölu eða leigu. Bergstaðastræti 11 A, kjallara. Borgarfjarðarkjötið er við- urkennt fyrir gæði. I heildsölu á Vesturg. B (áður Liverpool). Sími 4433. Vörubíll tii sölu. Stöðvar- pláss getur fylgt. Upplýsingar í síma 1471. Enn er nokkuð eftir af taui og sirzbútum. Bankastræti 7. Leví. Pantið vetrarfötin í tíma. Fyrirliggjandi eru nokkurir herraklæðnaðir og frakkar, sem eiga að seljast. Bauka- stræti 7. Leví. SPIRELLA. Munið eftir hinum viður- kenndu Spirella lífstykkjum. Þau eru haldgóð og fara vel með líkamann, gjöra vöxtinn fagi-an. Komið og skoðið sýn- ishorn á Bergstaðastræti 14 III. hæð. Simi 4151. VÍNBER nýkomin. Kaupfélag Reykjavíkur. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinason. Ðmvötn, hárvötn og hrein- lætiavörur fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavflrar. Sprengi klappir með dína- miti. Adolf Petersen (löggilt- ur). óðinsgötu 28. Símii 4607, Kenn»la . Smábarnaskóli minn byrjar 2. okt. á Lokastíg 8. Aðalfag: lestur; auk þess skrift, reikn- ingur, handavinna og leikir. Upplýsingar í síma 2423 frá kl, 10—5 Tek að mér heimiliskennslu. Kaup má greiðast í fæði eða húsnæði. Upplýsingar í síma 4060. Tek að mér allskonar kennslu, einnig þýðingar og prófarkalestur. Heima 10—12 og 7—10. Sími 3418. Gísli Gíslason. Skólavörðustig 35. íslenzku, dönsku, ensku og þýzku kennir Sigurður Skúla- son magister, Hrannarstíg 3, sími 2526. Orgelkennsla. Kristinn Ing- varsson, Hverfisgata 16. „English lessons" Hallgrím- ur Jakobsson, Grettisgötu 6A. Sími 2572. Tek að mér allsk. kennslu. Greiðsla í fæði getur komið til greina. Haraldur Sigurðsson. Sími 3574, milli 5 og 6 e. h. Þýzku kenni ég. Einnig ís- lenzku, dönsku o. fl. alm. náms. greinir. Axel Guðmundsson. Sími 1848.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.