Nýja dagblaðið - 20.10.1934, Síða 2

Nýja dagblaðið - 20.10.1934, Síða 2
2 N Ý J A DAGBI.AÐIÐ VIÐTÆKI margar nýjar gerðir eru komnar í útsölur vorar: v I- Vidtækjaútsöluna Tryggvagötu 28 og Verzlunina Fálkann Laugavegi 24. Kynnið yður verð og gæði tækjanna. VIÐTÆKIAVERZL. RIKISINS 1 " Sápuverksmiðjan SJÖFN Akuveyví > Handsápur: I Möndlusápa. Pálmasápa. > Rósarsápa. Hárþvottalögur Júgursmyrsl Pramleiðir allskonar hreinlætisvörur: Þvottasápur: Sólarsápa. Blámasápa. Eldhússápa. Baðsápa. Kristallsápa. Skósverta. Gljávax. Reynið Sjafnarvörur og þá munið þér nota þær ávalt síðan, og sannfærast um ágæti ís- lenzkrar framleiðslu. Sjafnarvörur fást hjá öllum kaupfélögum og kaupmönnum ljyidsins. r I heildsölu hjá oss og beínt frá verksmiðjunni á Akureyri. . Samband ísl. samvinnufélaga. & -fh # #i ♦ m ifc- < 4 At vinna. Hver, sem gæti lánað í bili 1000-1200,00 kr. gæti nú þegar fengið atvinnu við verzlunarfyrirtæki hér, og veitt því forstöðu í fjarveru eigandans. Tilboð leggist inn á afgreinslu blaðsins, merkt „Reglusemi“. Nýir kaupendur fá blaðið ó k e y p i s til næstu mánaðamóta. Egypiian ClGARETTES CGLED'TIIPIPIEÐ) SolePropNICOLAS SOUSSA iLTIP LEIKNIR Þingholtsstræti 3 selur nokkrar ritvélar með tækilærisverði. Jeg kenni bæði byrjend- um og þeim sem lengra eru komnir ensku og dönsku Einkatímar og hópkennsla, taltímar og lcstímar eftir óskum, fyrir eldri og yngri Hólmtríður Arnadóttir, Laufásveg 9 Viðtalstími 2-3 og 8-9 síðd. í London fermir e.s. Brúarfoss 25. október og fer þaðan 26. að kvöldi. um Leith, beínt til Reykjavikur. Alit með íslBiiskiim skipuin! r 1 | Nýtt dilkakjöt j frá Hvammstanga Nýtt nautakjöt af ungu í buff og steik Alikálfakjöt Urvals saltkjöt Hakkað nautakjöt Svínakótelettur S v i ð Miðdagspylsur Vínarpylsur Nýreykt kindabjúgu Á 1 e g g allskonar Norðlenzkur ostur Mysuostur Bögglasmjör — Rjómabússmjör frá Akureyri. Ágætar vörur Ágætt verð J Kjötbúð Reykjavíkur j Vesturgötu 16 — Simi 4769 1 Framsóknarfél. Reykjavíkur boðar til fundar í Kaupþingssalnum mánudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. ' Fundarefni: 1. Mjólkurlögin og kjötlögin Málshefjandi: forsætisráð- herra Hermann Jónasson. 2. Skattafrumv. ' stjómarinnar. Málshefjandi: fjármála- ráðherra Eysteinn Jónsson. 3. Frá störfum skipulagsnefndar. Málshefjandi: formað- ur Framsóknarflokksins Jónas Jónsson. Allir þingmenn flokksins verða boðnir á fundinn. Mætið stundvíslega. FÉLAGSSTJÓRNIN. Frá Alþingi Kjötsölulögin - Þetta frv. var til 2. umr. í efri deild í gær. Við frv. voru komnar fram breytingartill. frá þeim Pétri Magnússyni, aðal- lega þess efnis, að veita undan- þágur bæði um sölu kjöts frá framleiðanda til neytanda og frá því að greiða verðjöfnun- argjald, frá Jóni Auðunn um að greiða kostnað af störfum kjötverðlagsnefndar úr Verð- 1 jöfnunarsjóði en ekki ríkis- sjóði, og heimild fyrir minnst 12 bændur til að stofna félag, er fái sömu réttindi og sam- vinnufélög og aðrar verzlanir til þess að slátra fé og selja kjöt og frá Þorst. Briem um að bola úr kjötsölunefndinni fulltrúa Landssambands iðnað- armanna en setja í hans sta'ð fulltrúa frá Búnaðarfélagi Is- lands. Breytingartill. þessar voru felldar og frv. vísað til 2. umræðu. ]ag Þorst. Briem Þorsteinn Brieni, sem með tómlæti sínu hélt afurðasölu- málinu í kyrstöðu í sinni ráð- herratíð, grípur nú hvert ) tækifæri sem gefst til þess að finna að framkvæmdum stjómarinnar í málinu. Sér- staklega finnur hann að því, að bændur skuli ekki leggja til fjóra af fimm mönnum í sölu- nefndinni, telur það óvirðing fyrir íslenzka bændur. Earsæla lausn hins viðkvæma kjötsölu- máls má eflaust þakka því, af hve mikilli sanngirni þessi nefnd var skipuð, þar sem fé- lög framleiðenda hafa til- nefnt 2 menn, neytendur 2 menn og landbúnaðarráðherra einn mann í nefndina (Jón I- varsson, formann nefndarinn- ar). Jag Þorsteins Briem í þessu máli, er sprottið af •gremju yfir því vantrausti, sem hann og flokkur hans hlaut við síðustu kosningar, og af öfund til núverandi stjóm- ar, yfir velgengni hennar í þessui máli. „Normalír" menn Hið litla frv. stjórnarinnar um að fella sölu á eldspítum og vindlingapappír undir tó- bakseinkasöluna, var til 2. um- ræðu í neðri deild í gær, og vakti geysilega æsingu í liði í- haldsins. Þessar vörutegundr eru svio náskildar tóbaldnu, að frv. má nánast telja leiðrétt- ingu á tóbakseinkasölulögun- um. Samt fékk frv. ekki að Framjh. á 4. aiSu.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.