Nýja dagblaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 16.11.1934, Blaðsíða 4
n ý i a DAOBbABIB 4 IDAG Sólaruppkoma kl., 9,00. Sólarlag kl. 3,24. Flóð árdegis kl. 0,50. Flóð síðdegis kl. 1,25. N'eðurspá: Suðvóstanátt. Skúra- eðn óljaveður. Ljósatimi hjóla og biíreiða ki. 3,55—8,25. Söín, skrifstofnr o. fL Landsbókasáfn'ið .1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ................. 1-4 Lapdsbankinn .................... 10-3 Búnaðárbankinn ......... 1012 og 1-3 Útvegsbankinn ......... 10-12 og ,1-4 Útbú Landsb., Klapparst........ 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .'.. 10-6 Bögglapóststofan ............. 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ..........iA....... &9 Búnaðarfélagið ........ 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisiris .... 9-12 ogr 1-6 Eimskip ‘....................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl, fiskír.l. .. 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .....". 9-12 og 1-4 Skri'fst: lögriiánns .... íö-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Haf'narskrifstofan ..... 9-12 og 1-6 Skipa- og skráruBt rík. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Skrifstofa lögi-eglustj. 10-12 og 1-4 I-Ogr.egiuvarðst. o.pin allan sólarhr. ■ ;Hœstiréttur kl, 10. Heinuóknartími sjúkrahúsa: Landspítalinn ., .......... 3-4 Landakotsspítalinn .......... 3-5 KÍéþpui' ;............'.'.... 1-5 VÍfilstaðahælið . 12*44% »g 3%-4y2 ðíæturvörðúi' í Irigólfsaþóteki og . I ,n uga vegsapóteki. Næturlæknir: Valtýr Albertsson, Túngþtu 3, sími 3251. '' Samgöngur og póstferðir: Siiðurland fró Borgamesi. Gullfoss væntanlegur fró útlönd- um. • > Nova norðan um fró Bergen. Skemmtanir og samkomur: Ný.ja Bíó: Konungur .viltu hest- anna kl. 9. Dagskrá útvarpsins: KL 10,00 Veðuríregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Érindi Búnaðarfélagsíns: Ormaveiki í sauðfé (Níels Duhgal pröf.). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 þingfréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Um- ræður frá Alþingi. Nýtt embætti. Atvinnumólaráð- lierra hpfir. nýlega skipað Jón E. Vestdal efnafræðing eftirlitsmann rneð smjörlíkisgerðum. Jafnframt setti ráðherrann, reglugerð um til- búning og verzlun með smjörlíki. Sókri, sem auglýsir skemmtun í Iðnó í kvöld, er félag starfs- stú.lkna,, einkanlega ó spitölum. Stjóm þess skipa Aðalheiður Hólrn, Marta tííslad. og María Guðmurjdsdóttir. —, Félagið var stofnað. s. I. sumar og hefir nú þegar fengið bætt kjör starfs- stúlkna á spítölunum og vill gjarnan auka starfssvið sitt og vinna' að hag starfsstúlkna al- mennt. ‘ Ekki' 'þarf að efa, að fjölmennt verði og skemmtilegt hjá stúíkuriurii i' Iðrió í -kVÖÍil' Annáll Skipaíréttir. .Gullfoss væntanleg- ur síðdegis í dag. Goðafoss er á Akureyri. Dettifoss fór frá Ham- l>org í fyrradag á leið til Hull. Brúarfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss var á þórshöfri í gærmorgim. Selfoss er á leið til Antwerpen frá Hull. Gestir í bænum: Ólafur Einars- son bóndi, þórustöðum, þorkell þorleifsson bóndi, .Brjánsstöðum, Kristmundur Jónsson kaupfélags- stjóri, Borðeyri. Guðbrandur Magnússon for- stjóri Áfengisverzlunarinnar fór til.útlanda með Lyru í gærkvöldi. Fór hann í erindum Áfengis- verzlunarinnar og mun hann dvelja ytra um mánaðartíma. Alþýðusamband íslands heldur 12. þing sitt næstu daga og mæta þar fulltrúar frá verklýðsfélögum úti, á landi. Verklýðsfélag Norð- urlands, en þar eru kommúnistar hæstráðandi, efna til einhverrar ráðstefnu, sem þeir kalla svo, um líkt leyti. Viðsjár í Bændaflokknum. í sambandi við umr, um að fetla niðúr préstiaunasjóð i Nd. í gær, blossaði úpp éinkennilég deila- milli- fulltrúa ',,einkafyrirtækisins“ í; Nd,- Byrjaði deilan með því, að Fóðurblanda S.I •r þannijf samsett, samkvæmt rannaókn Efnarann- aóknarstofu Ríkisins: „Vatn................................ H.2% Aska ................................ 6,5% Köfnunarefnissambönd.......... •• 27,1% Hráfita............................. 5,17% Tréni .. ...................... ■ • 5,8% önnur efni ........................ 44,23% Amiðefni........ ................. 1.5% Eggjahvítuefni, meltanleg............ 22,2%“ AthugÍS þessa efnagreiningu áður en þér festið kaup á fóðurvörum. Ilannes deíldi • á Magnús Torfáson fýrir að hafa látið greiða sér sem sýslymanni óhæfilega mikið skrif- stofufé. Óðar en Hannes hafði lokið ræðu sinni, kvaddi Magnús ’l'orfasqn sér hljóðs. Sagðist ekki ætla að ræða mátið, heldur bera af sér sakir. Bændaflokkurinn í déildínni væri riú klofinri þann- ig, að aiinar iielmingurinn og þá líklega „betri helmingurinn“ hefði nú ráðist á hiiín. þar næst færði Framh. af 1. síðu. Magnús skýr rök að því, að þessi árás i,betri helmingsins'i væri al- gjörlega ástæðulaus og óréttmæt. Laukí svp Magnús. ræðu sinni með þessum orðum um. Haunes: „Ég tek þetta svo sem ekki illa upp af því það kom frá honum, því ég þekkti hann vel, og við þekkjum liann allir“, rarsóttartilíélli Voru 1252 taláins á ölíu landinu' i októbermánuði. Frumvarpið um heimild handa skipúlagshefnd atvinnuveganna til að taka skýrslur af stofnunum og einstaklingum verður til uxnræðu i neðri deild í kvöld. Umræðun- um verður útvarpað. Smátt og smátt eru iðnaðar- menn að afsanna árásimar á ísl. iðnað. I dag auglýsir Efnagerð Blöndahls yfirlýsingu frá Trausta Óláfssýni efnafræðingi um að kirsiberjasaftin og aldinmauk, sem sú efnagerð býr til, sé alls ékki svikin, enda býr sú efna- gerð, eins og ýmsar aðrar hér í bæ, til margar góðar vörur. Winston Churchill er nú að rita textann í stórkostlega kvikmynd um stjómartíð núverandi konungs, og er ætlað að sýna alla helztu merkisatburði sem orðið hafa í sögu Englendinga á þessu ára- bili. — FÚ. De Valera sagði i fæðu í gær, að hann myndi aldrei telja íra sem þjóð,. fyrr en fullkomlega sameinað Irland væri komið i töiu sjálfstæðra ríkja. — FÚ. Með nýjum lögum hyggst kín- verska stjómin að útrýma allri ó- píupisölu í Kína á næstu 6 ár- um. Einstaka mönnum, aðallega gömlu fólki, sem orðið er herfang ópíum-nautnar, mun þó verða heimilað að kaupa af því smá- skammta, en aðeins undir ströngu eftirliti. Dauðaréfsing er algeng- asta refsingin, sem lögð er við, í hinum nýju lögum, að smygla samninga við stofnanir bæjar- ins, „Félagi“ Bjöm Bjamason snérist öndverður gegn þeirri málaleitun og taldi slíkt hina mestu vitleysu. Þegar hann hafði talað, reis Bjami Bene- diktsson á fætur, þakkaði Birni fyrir ummæli hans og sagðist halda, að eitthvað væri rétt í þeim orðrðmi, að kom- múnistar væm í ýmsum mál- um stuðningsmenn íhaldsins. Síðan greiddi „félagi“ Björn atkvæði með íhaldinu. Seyðisfjarðar- kaupstaður kaupir 4 vélbáta Seyðisfirði 15/11. FÚ. 1 dag komu hingað til Seyð- isfjarðar 4 nýir vélbátar, sem Seyðisfjarðarkaupstaður hefir keypt af June Muntell í Jön- köbing í Svíþjóð. — Bátarnir eru allir eins, 17.6 smálestir að stærð, smíðaðir í Nykobing- mors á Jótlandi. Sigldu þeir þaðan beina leið um Shetlands- eyjar og Færeyjar á 158 stund- um, auk 10 stunda dvalar í Færeyjum. Leiði var gott. — Rátarnir verða leigðir Sam- vinnufélagi sjómanna hér á Seyðisfirði. eiturlyfjum inn í landið, og verzla með þau, án heimildar frá yfir- völdunum. Sömuleiðis er dauða- .refsing lögð við því, ef maður gef- ur öðrum manni morfin, nema í lækningaskyni sé gert. — FÚ. Framh. af 2. síBu. . u ingar til og stjómin giat lítið sagt um fjárhagsafkomu síð- astliðins leikárs. Reikningarnir áttu að leggjast fyrir félags- fund fyrir 15. september þ. á. — fullgerðir og endurskoðaðir, en þegar þetta er ritað (15. nóvember) hefir enginn félags- fundur verið boðaður síðan í vor og reikningar óbirtir enn, þrátt fyrir margítrekaðar ósk- ir um það. Er slíkt áð vísu skiljanlegt sem afleiðing af þeirri megnu drykkjuskapar- óreglu, og afkvæmum hennar, sem lágu eins og martörð á starfi félagsins s. 1. leikár í skjóli framkvæmdarstjómar þess. Stjóm félagsins, sem nú situr (og sem að mestu er end- urkosin frá síðasta ári) hefir þar að auki hafið starfsemina þessi sinni í heimildarleysi að því leyti, að hún hefir ekki fyrst gert hreint fyrir dyrum sínum að því er viðkemur fjár- reiðum hennar s. 1. leikár. Slík ráðsmennska og einræð- isbrölt, sem hér hefir verið vik- ið að, á ekki að líðast og verð- ur heldur ekki látin í friði. Alþingi gerði réttast í því að heimta nú þegar opinber reikn- ingsskil af félaginu og rétt til þess að skygnast í fjárreiður þess fyr og síðar — og sjá hvað þá kæmi í ljós, áður en lengra er gengið í vitleysunni, og fjárframlögum til slíkrar ráðsmennsku. Hér mun staðar numið nú. En af nógu er að taka og er ekki ósennilegt að tækifæri KonuDgur Yiltu hestauna Skemmtilep og spennandi amerisk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: William Jenney, Dorothy Applebo og undrahestnrinn Rex. Aukamynd: Grtsirnir þrir Litskreytt teiknimynd. # Odýrn $ M|lýBÍnganiM:. Kaup og sala Sel heimfluttan húsdýraá burð. — Valdimar Jónsson, Hverfisgötu 41. S&ltfiskbúðin er vel bir* af nýjum fiski. Sími 2098. Dökkur yfirfrakki á meðal- mann með tækifærisverði. Einnig nýkomið sérlega fallegt úrval af fata ;og frakkaefnum. — Pantið jólafötin tímanlega. Bjarni Guðmundsson klæðskeri Hverfisgötu 53.__________ . Ágæt kryddsíld nýkomin í verzlun Kristíhar J. Hagbarð. Sirni 3697, r;.: VÍNBER fást í Kaupfélagi Reykjavikur. Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa menn í raf- tækjaverzlun Eirflcs Hjartar- sonar, Laugaveg;. 20. Sími 4690. Tilkynningar B. S. í. —, hefir bezta bíla. — Sími 1540. Vil taka 5 hesta á fóður. Gott hey, sanngjöm meðgjöf. Bergsteihn, Tungu. Ever Ready reiðhjólaljósin og pennaljósin ern komin. Raftækjaverzlun Eiríkt Hjartarsonar Laugaveg 20. Sfmi 4690. gefist síðar til þess að segja eitthvað fleira. Freymóður Jóhannsson. Nýja dagblaðið hefir talið sjálfsagt, að birta þessar at- hugasemdir, sem hér koma fram frá einum af meðlimum L. R. Stjóm . félagsins mun einnig verða heimilað rúm til ándsvars, ef hún óskar. Ritstj.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.