Nýja dagblaðið - 29.11.1934, Síða 2

Nýja dagblaðið - 29.11.1934, Síða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐXÐ Mikil verðlækknn Vegna góðra innkaupa beint frá verksmiðju á Ítalíu, er verð- ið hjá okkur miklu lægra nú en áður hefir þekkst hér á kjóla- silki, og höfum við lækkað verðið á eldri vörum í hlutfalli við nýja verðið, t. d. Grepa Satin ö,00 (áður 7,00), Spejlflauel 6,00 (áður 7,00) Crepe Suede (matt) 4,00 (áður 5,00), Crepe Souple 3,00 (áður 4,00), Crepe Imperial 6,00 (áður 8,00), o. s. frv. Prá Errera, sem er stærsta sokkaverksmiðja á Ítalíu, höfum víð ávalt silki- sokka, mjög fallegir, á að eins 3,00. Stórt úrval af silkiundirfatn- aði, silkiskyrtur á 3,25, silkibuxur 3,25, silkináttkjólar á 7,75 og 9,00, silkináttföt o. m. fl. Bankastræti 7 — Sími 4266. VIÐTALKI margar nýjar gerðir eru komnar í útsölur vorar Vdtækj aútsöluna Tryggvagötu 28 og Verzluniaa Fálkann Laugavegi 24 Kynnið yður verð og gæði tækjanna VlÐTÆKJAVERZLUN RfKISINS I úrar ar! Nýkomið EMiir Skeiðar Hamrar Fflt Málníng & Járnvörur Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876 BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.20 - ERU l COMMfi»DER WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGARETTUR Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá , TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd. LONDON. ............ ■ Flóra Hermenn að brúarbyggingu Höfum fjölbreytt úrval af allskonar blómum þar á meðal eru túlipanar komnir. Ennfremur Páimar, Aspedistur og aðrar grænar glöntur. Flora Austurstræti 1 Ný egrg’ Lifur og hjörtu Svið íshnsið Herðubreið Fríkirkjuveg 7. Sími 4565 KunningiII LlTTU Á HANN MANNA! SERVUS • GOLD Biddu um þessi rakblöð. Þau fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. — Pósthólf 873. Frá Alþingl Ríkisútgófa skólabóka. Atkv.gr. við 2. umr. um rík- isútgáfu skólabóka fór fram í nd. í fyrradag. Rökstudd dag- skrá frá minnihl. menntamála- nefndar um að vísa frv. frá, var felld með 16 gegn 13 atkv. Var frv. vísað til 3. umræðu með smávægilegum breyting- um frá frá meirihl. ménnta- málanefndar með atkv. stjórn- arflokkanna og Ásg. Ásgeirson. ar nær mótatkvæðalaust. Frv. um nýja skipið á Faxaflóa var afgr. til ed. frá nd. í fyrrad. Við afgreiðslu deildarinnar var því breytt þannig, að heimilt er félaginu að greiða hluthöf- um 5% ágóða, þó aldrei yfir Vs af hreinum ársarði félags- ins, enda þótt ábyrgð ríkisins standi enn fyrir láni til félags- ins. Frv. um síldarverk- smiðjur ríkisins var til 2. umr. í nd. og frv. um einkasölu á bifreiðum og mót- orvélum til 1. umr. Urðu um bæði þessi frv. allmiklar umr. Þótti íhaldsmönnum sérstak- lega sárt að niður skyldi falla umboð núverandi stjórnar síld- arverksmiðjanna við samþ. frv. Þvi nær allar þjóðir búast af kappi undir næsta ófrið, sem enginn kann að segja, hvenær skellur yfir. Hermenn- irnir sjálfir eru oft notaðir við það að treysta vegi, byggja brýr o. s. frv. — Á myndinni sjást hermenn við brúarsmíði í Danmörku. Fyrir ári síðan kom út bók með þessu nafni eftir sama höfund, sem með þeirri bók steig fyrsta sporið út á rithöf- undabrautina. Bókin hafði að flytja nokkrar vel gerðar smá- sögur eða myndir úr lífi ungra kvenna hér í höfuðstaðnum, miðaðar við daginn í dag. Nú hefir höfundurinn gefið ! út annað hefti þessarar bókar nokkru stærra en hið fyrsta. í því eru í raun og veru nokkrar smásögur um ungfrúmar Svölu, , Tollu, Dídí, Stellu, Jonnu, Ransý o. fl., en þó er þessi bók fyrri hluti af alllangri sögu. Þessi fyrri hluti gerist dagana fyrir Alþingshátíðna 1930, en seinni hluti bókarinnar mun eiga að fara fram á sjálfri há- tíðinni. Það sem mest einkenn- ir bókina, er nútíðarblærinn, bæði á frásögnunum og eins á sjálfum sögupersónunum. Les- 1 andinn verður hvergi var þeirr. | ar fjarlægðar, milli sín og sögupersónanna, sem svo víða gerir vart við sig í sögum, sem eiga að gerast á yfirstandandi tíma. Efni bókarinnar er hvorki stórbrotið eða viðburðaríkt, það er algengt og hversdags- legt, en frásögnin er lifandi reykvísk af reykvísku fólki á brunandi hraða líðandi stundar hins unga, íslenzka borgarlífs. Nei, bókin segir ekki frá mörg- um stórviðburðum. Höfundur- inn tekur fimm venjulega daga Þórunn Magnúsdóttir: Dætur Reykjavíkur, II. í lífi þessa fólks, sem hann þekkir ,,út og inn“. Höf. fylgir því í skemmtiferðum, göngu- túrum og heimsóknum og tek- ur augnabliksmyndir eins og þær, sem liggja á kortaskálun- um. Frásögnin er hröð og hlut- laus. Lesandinn er einn um samúð og ádeilu. Tilgar.gurinn aðeins sá að segja frá, sýna daglega lífið eins og það er, samræmi þess og mótsetningar, dýrgripi og brotasilfur. * Bókin er á enda og við höf- um skoðað myndimar: Skáld- skaparórar, hrekkjabrögð, mis- skilningur, slys, endurfundir elskenda, vafasamt siðferði, h j ónabandssæla, h j ónaskilnað- ur, hamingja, vanlíðan. En lesandinn vill meira. Svala Egilsson, sem hefir unnið þess dýran eið að verða rithöfundur, er andvaka af því hún hefir hrundið frá sér pilt- inum, sem! hún einmitt elskar, en treystir takmarkað. En æs- ingin í hug hennar lækkar. -— Framundan er: æska, vor og Alþingishátíð. B. H. DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- | gögn. — Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 8. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.