Nýja dagblaðið - 01.12.1934, Síða 4
N Ý J A
DAÖBLAÐIÐ
4
I DAG
Sólaruppkoma kl. 9.45,
Sólarlag kl. 2.45.
Flóð órdegis Kl. 0.05.
Flóð síðdegis kl. 12.40.
Veðurspá: Allhvass norðvestan eða
norðán. Snjóól.
Ljósatimi hjóla og biíreiða kl.
3.20—9.10.
Söln, akriístofax o. fL:
Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10
Aiþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10
þjóðskjalaaafniO ............ 1-4
Landsbankinn .............. 10-1
Búnaðarbankinn ............. 10-1
Útvegsbankinn .............. 10-1
Útbú Landsb., Klapparsk .... 2-7
Skrifstofa útvarpsins .. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið .... 10-12 og 1-6
Fiskifélagið ..... Skrifst.t 10-12
Skipaútgerð ríkisins ........ 0-1
Eimskipafélagið ...... 9-12 og 1-6
Samb. ísl. samv.fél... 9-12 og 1-6
Holmióknartfmi sjúkxahúsa:
Landspitalinn ............... 3-4
Landakotsspitalinn .......... 3-5
Kleppur ..................... 1-5
VifilstaðahœliO . 12y2-iy2 og 3y2-4y2
Nseturvörður í Ingólfsapóteki og
Laugavegsapóteki.
Næturlæknir: Ilalldór Stefánsaon,
Lækjargötu 4, simi 2234.
Skemmtanir og samkomur:
Nýja Bió: Quick kl. 7 og 9.
Gamla Bíó: Tarzan kl. 7 og kl. 9.
K.-R.-húsið: Eldri dansarnir kl.
9% (Aðalklúbburinn).
Hótel Borg: Dansleikur stúdenta
að kvöldinu.
í Hafnarfirði: í Góðtemplarahús-
inu fjölbrevtt skemmtun kl. 9 og
Hótel Björninn dansleikur kl. 9
(báðar skemmtanirnar fyrir for-
göngu Magna).
Málverkasýning Guðmundar Ein-
arssonar, Skólavörðustíg 12.
Samgttngur og póstferðir:
Dettifoss væntanlegur að norðan.
Brúarfoss væntanlegur fré Leith
Selfoss til Antwerpen.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
13,00 Hátíðahöld stúdenta á Aust-
urvelli: a) Lúðrasveit leikur; b)
Ræða (þórður Eyjólfsson prófess-
or); c) Lúðrasveit leikur. 18,45
Bamatimi (sira Ámi Sigurðsson).
19,10 Veðurfregnir. 19,20. Tónleikar.
19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit:
„Hveitibrauðsdagar", eftir Björa-
son (Haraldur Björnsson, frú
Anna Guðmundsdóttir, frk. Gunn-
þórunn Halldórsdóttir, ungfrú
Jóhanna Jóhannsdóttir, Sigurður
Magnússon). 21,50 Tónleikar (Út-
varpstrióið). Danslög til kl. 24.
Á morgun kl. 3 og kl. 8:
Straumrof
Sjónl. í 3 þáttum, eftir
Halldór Kiljan Laxness
Bttru fá ekki aðgang.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikið cr,
kl. 4—7 og leikdaginn eítir
kl. 1. — Sími 3191.
GAMLA BÍQ |
Tarzan
og HVÍTA STÚLKAN
Rakarastofum
bæjarins er í dag, 1. desember, öllum lokað kl. 6 síðdegis.
sýnd 1 dag kl. 7 og 9. Aðgm.
seldir frá kl. 1. Börn innan
10 ára fá ekki aðgang.
Barnasýning kl. 5:
SMYGLARARNIR
Gamanleikur og talmynd
leikin af Litli og Stóri.
sem vilja fylgjast vel með erlendum
og innlendum nýjungum og gangi al-
mennra mála þurfa að lesa
adal málgagn stjðrnarinnar.
Nýja dagblaðið er blað félagslyndra og framsækinna manna.
Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og
gerist áskrifendur að blaðinu.
Annáll
Skipafréttir. Gullfoss er á Íeið
til Kaupm.hafnar frd Vestm.cyj-
um. Goðafoss er í Hamborg.
Dettifoss var á Siglufirði í gær.
Brúarfoss væntanlegur hingað í
morgun. Lagarfoss var á Akureyri
í gær. Selfoss fer é mánudags-
kvöld til Oslo.
Rakarastolunum verður lokað
kl. 6 í dag.
Gamla Bíó er byrjað að sýna
mynd sem heitir Tarzan og hvíta
stúlkan. Hafa Tarzan-myndir not-
ið hinna mestu vinsælda, þegar
þær hafa veriö sýndar.
TrésmiSafélag Reykjavíkur held-
ur fund 1 Baðstofu iðnaðarmanna
kl. 8 í kvöld.
BæSi kvikmyndahúsin hafa sýn-
ingar fyrir börn kl. 5 í dag.
Dvöl flytur á morgun meðal
annars: grein um fullveldið eft.ir
Jónas Jónsson, sögu eftir Selmu
Lagerlöf, sögu eftir Lord Dunsany,
endirinn af sögunni eftir Mark
Twain: þegar ég var íylgdarmað-
ur, o. fl.
Háskélaíyrirlestrar á ensku. --
Næsti fyrirlesturinn verður fluttui
í Kaupþingssalnum á mánudags-
kvöld kl. 8 stundvíslega. Efni:
c-nskir skólar.
Frá Alþingl. Fundir stóðu yfir
Y2 klst. í báðum dcildum i gær. í
Ed. voru afgreidd til Nd. 3 mál.
Frv. um breyt. á 1. um gjald af
innl. tolivörutcgundum, frv. fil
hafnarlaga fyrir Siglufjarðarlcaup-
stað og írv. um afstöðu foreldra
til óskilgctinna barna. í Nd. var
framhaldið, en ekki lokið, umr.
um frv. um heimild fyrir bœjar-
stjórn Akureyrar til að lcggja
vörugjald á þær vörur, er fluttar
eru til og frá staðnum og renni
það gjald í bæjarsjóð Akureyrar.
Hefir einn kaupstaður, Vestm,-
cyjakaupstaður, fcngið samskonar
heimild. — 2. umr. um fjárlögin
var framhaldið 1 sameinuðu þingi
frá kl. 1% í gær og stóð hún yf-
ir, er blaðið var fullbúið til prcnt-
unar. Allmikið af fundartímanum
fór i það að rœða um Búnaðarfé-
lag íslands, fj'rirkomulag þess og
afstöðu ríkisins til þess.
í gær voru liðin 99 ár frá fœð-
ingu amcríska skáldsins fræga,
Marlc Twain. Saga cftir hann hcf-
ir birzt í síðustu heftum Dvalar.
Skipstjórar og stýrimenn hafa
myndað með sér félag og var
Istofnfundur þess haldinn í fyrra-
kvöld. Mcðlimir cru milli 40—50.
1 Stjórn félagsins skipa: Egill Jó-
hannsson, Guðmundur Oddsson og
í Hallfreður Guðmundsson.
Hátiðahöld stúdenta í dag vcrða
sem hér segir: Kl. 1 skrúðganga
frá Stúdentagarðinum að Alþingis-
húsinu. Lúðrasveit Reykjavíltur
spilar. Kl. li/2 flytur Jlórður Eyj-
ólfsson prófessor ræðu af svölum
Alþingishússins. Kl. 3 er skemmt-
un í Gamla Bfó: Rœða, dr. Einnr
Ól. Sveinsson. Fjórhent pianospil,
I Emil Thoroddsen og Páll ísólfs-
I son. Upplestur, þorsteinn Ö. Step-
1 hensen. Einsöngur, Pétur Jónsson
óperusðngvari. Kl. 7 dansleikur á
Hótel Borg. Stúdcntablaðið kemur
út snemma i dag og verður selt á
götunum allan daginn.
Einar Markan heldur söng-
skemmtun í Iðnó næstk. miðviku-
dagskvöld kl. 8Y2. Við hljóðfærið
verður ungfrú Elín Anderson.
Eggjasölusamlag hafa eggja-
framleiðendur í nágrenni Reykja-
víkur og I-Iafnarfjarðar stofnað
nýlega, eins og getiö hefir verið
hér í blaðinu. Hefir það íalið
Sláturfélagi Suðurlands að sjá um
heildsölu eggjanna. Eggin verða
stimpluð, flokkuð og pökkuð í
pappaöskjur — 10 egg í hverja —
og fylgir askjan í kaupbæti.
Verða eggin stimpluð með sér-
stöku merki hvers framlciðanda
og flokkuð eftir þyngd. Er þetta
fyrirkomulag mjög til bóta. Fyrir
Innflutningsnefndina er það mik-
ið hagræði, að hcildsalan skuli
vera á cinni hcndi, því mcð þvi
verður fengin betri vitneskja um
eggjaframleiðsluna innanlands og
því hægt að takmarka meira inn-
flutning eggja en vcrið hcfir.
Neytendum er þetta einnig til
mikils hagræðis. Hefir undanfarið
verið oft hin mestu vandræði að
kaupa íslenzk egg, bæði vegna
skemmda og hvað þau eru litil,
þó verðið væri það sama. Flokk-
un eggjanna og stimpilmerki
iramleiðandans ætti að vera rik
hvöt til að bœta framleiðsluna.
Ætti þessi umbót að verða til þess
að auka eggjaframleiðsluna í
landinu, en egg eru nú ílutt Vil
landsins fyrir hundruð þús. kr.
árlega.
Ljóö eftir Einar H. Kvaran eru
nýkomin á bókamarkaðinn. —
Gengst Ísaíoldarprentsmiðja h.f.
fyrir útgáfunni í tilefni af 75 úra
afmæli skáldsins. Ljóð Einars eru
ekki mikil að vöxtum og scgist
honum sjálfum frá þvi á þcnnan
hátt í formála bókarinnar: „A
einu skeiði æfi minnar fannst mér
ég þurfa fyrir hvcrn mun að
yrkja (sbr. fyrstu vísurnar í þessu
safni). En það hcfir atvikast svo,
uð ég fór að „draga andann" með
öðrum hætti. Fyrir því cr þetta
safn ekki stærra en það er“. Mörg
af þeim ljóðum, sem þarna birtast
eru þjóðkunri og er þvi óþarft að
fella um þau neinn dóm. Bókin er
mjög vönduð að frágangi. Má
ganga að því vísu, að þctta ljóða-
kver muni ná miklum vinsældum.
Strákarnir sem struku heitir
saga eftir Böðvar frá Hnifsdal.
Er hún nýlcga komin á bóka-
markaðinn.
það skal tekið fram, að gcfnu
tilefni, að Nýja dagblaðinu er al-
gerlega óviðkomandi auglýsing um
stofnun félagsskapar fyrir styrk-
þega bæjarins, en auglýsing þess
efnis birtist hér i blaðinu i fyrra-
dag.
Veðrið í gær. Sunnan átt á suð-
austurlandi og 5—6 stiga hiti. Úr-
koma þar hefir verið frá 10—15
mm. eftir daginn. Á norðvestur-
Londi var norðuustanátt og slydda.
Skólaskylda barna
í Englandi
Loudon kl. 17, 30/11. FÚ.
Á fundi skólamanna, sem
haldinn var í London í dag,
var rætt .um það, á hvaða
aldri heppilegast væri að skóla-
skyldu barna væir lokið. Miss
Margaret Bonfield sagði, að
árið 1937 mundu skella inn á
/ vinnumarkaðinn 2 milj. ungl-
j inga, undir 16 ára aldri, ef nú-
gildandi lcg væru þá enn 1
gildi. Hún er með því að
hækka skólaskyldualdurinn, og
það voru einnig ýmsir aðrir nf
þeim, sem töluðu. En hún
sagði, að margir skólamenn
teldu ýms tormerk i á því að
hækka aldursmarkið og fjár-
málaráðherra teldi það of dýrt
fyrir ríkið.
í gærkvöldi var komin hvöss
norðaustanátt á Vestfjörðum.
Merkileg samgöngutilraun var
nýlega gcrð í París. Svifflugvél
settist niður á Champ É!y-
sées, stóð þar við í nokkrar mín-
útur, og hóf sig síðan aftur til
flugs. Umferð hólt áfram ótrufluð
um götuna á meöan. Tilraunin,
scm gcrð var á vegum póstmála-
stjórnarinnar og samgöngumála-
ráðuneytisins, og vom viðkomandi
ráðherrar sjónarvottar að því,
hvernig þetta tókst. — FÚ.
Lloyd George fékk ílest atkvæSi.
Enskt sunnudagsblað lagði nýlega
fyrir lesendur sína þcssa spurn-
ingu: Hver er vinsælasti stjórn-
málamaður Englands? Spurning-
unni lét blaðið fylgja nöfn tutt-
ugu þekktra manna, sem lesend-
urnir gátu valið milli. Úrslitia
urðu þau, að Lloyd George fóklt
flest atkvæði eða 229,126, mestur
varð Winston Churchill mcð
226.898. þriðji varð Neville Cham-
berlain fjármálaráðherra, fjóröi
John Simon og fimmti Snovdcn
lávarður. Foringi íhaldsflokksins,
Baldwin, varð sá áttunni í röðinni,
MacDonald ellcfti, Elliot landbún-
aðarráðherra fjórtándi og jafnað-
armannaforinginn Stafford Cripps
tuttugasti.
„Eru Indíánar Eskimóar?" þcss-
ari spurningu hcfir hæstarótti í
Canada verið falið að svara, en sér-
fræðingum ber ekki saman um
svarið. Á svarinu vcltur, hvort Can-
adastjórn eða Quebccfylki bcri að
grciða Eskimóum í Qucbcc kreppu-
hjálp. Quebecstjóm heldur því
fram, að Eskimótar séu Indiánar,
og þar sem Indiánar séu undir
vernd sambandsstjómarinnar, sam-
kvæmt lögum, þá beri stjórninni
að greiða þeim kreppuhjálp. Can-
uda-stjóm heldur því aftur á móti
fram, að Eskimóar séu ekki Indí-
ánar, og bcri hcnni því engin
skylda til þess að sjá þeim far-
borða. — FÚ.
Nýja Bfó I
Q uick
Skemmtileg þýzk tal- og
söngvamynd. Aðalhlut-
verkin leika:
Lilian Harrey, Hans Albers
og Paul Hörbiger.
Aukamynd:
KONUNGSMORÐIÐ
í MARSEILLE
Tvær sýningar i kvöld: kl.
7 (lækkað verð) og kl. 9.
@ Odýrn $
auglýsingarn&r.
Kaup og sala
Hanzkasaumastofan
Þórsgötu 22. Nýkomið mikið
úrval af svörtum og mislitum
hanzkaskinnum. Símar 4705 og
3888.
Nýkomin fataefni. Góð og
vönduð vinna, en þó ódýr. Þar
sem stutt er orðið til jólanna,
þá komið sem allra fyrst.
Valdimar J. Álfstein,
Laugaveg 72.
Hrísgrjón með híði, selur
Kaupfélag Reykjavíkur.
Höfum fengið svörtu skinn-
in margeftirspurðu 0g fleiri
liti. Hanzkasaumastofan, Aust-
urstræti 12 (4. hæð).
5-föld harmonika til sölu
með tækifærisverði. Upplýsing-
ar Lindargötu 20 B kl. 3—6
í dag.
Brauða- og kökugerð Ingi-
mars Jónssonar Skólavörðustíg
28, hefir síma 2547.
Miðstöðvarketill Nr. 4 er til
sölu fyrir lágt verð og einnig
kolaofn. Upplýsingar á Lauga-
vegi 8. Jón Sigmundsson.
Hefi til sölu standlampa með
tækifærisverði, klæðaskápa
tvísetta og þrísetta. Verð frá
75 kr. Uppl. í síma 2773 frá
kl. 7—9 síðd.
KJÖT af fullorðnu fé. —
Verð: Læri 50 aura V2 kg.,
súpukjöt 40 aura V2 kg.
Kjötbúð Reykjavíkur,
Vesturg. 16, sími 4769.
Kennsla
Ung, menntuð stúlka, óskar
eftir að lesa með börnum og
unglingum í heimahúsum. —
Uppl. í síma 2785 Ásvallag. 2.
Atvinna
Maður óskast tveggja mán-
aða tíma á gott sveitaheimili.
Uppl. í síma 2279.
Stúlka óskast í vist 1. des-
ember. Uppl. í kaffibrennsl-
unni, Vatnsstíg 3.
Húsnæði
2 lítil herbergi og eldhús
óskast strax. — Ábyggileg
greiðsla. Tilboð merkt 10, legg-
ist á afgreiðslu blaðsins.