Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 06.12.1934, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 06.12.1934, Qupperneq 4
4 N Ý J A DAOBI.AÐ1Ð I DAG Sólaruppkoma kl. 10,02. Sólarlag kl. 2,35. Flóð árdegis kl. 4,50. Flóð síðdegis kl. 5,10. Veðurspá: Sunnankaldi. Hláku- veður. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 3.20—9.10. Sðfn, skriístofur o. fl.: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............ 1-4 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Landsbanlcinn ............... 10-3 Búnaðarbankinn ...... 10 12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssiminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 06 Stjómarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Bæjarstjómarfundur kl. 5 í Iíaup- þingssalnum. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landspitalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Kleppur ...................... 1-5 Vífilstaðahælið . 12fciy2 og 3y2-iy2 Næturvörður í Reykjavíkurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Aðra nótt Danícl Fjeldstcd. Næturlæknir Gísli Pálsson, Skemmtanir og samkomur: Góðtemplarahúsið: Málvcrkasýning Höskuldar Bjömssonar kl. 10—8. Málvcrkasýning Ólafs Túbals á Skólavörðustíg 12 kl. 10—9. Nýja Bió: 20.000 ár í Sing-Sing, cg aukamynd: Iíonungsmorðið í Marscille kl. 9. Gamla Bió: Tarzan og hvíta stúik- an kl. 9. Samgðngur og póstferðtr: Suðurland til Borgarnes. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp, 12,45 Enskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik- ar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 þing- fréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Frá útlöndum (sr. Sigurður Einarsson). 21,00 Lcsin dagskrá næstu viku. 21,10 Tónleikar (Ut- varpshljómsvcitin). 21,30 Einar H. Kvaran, skáld flytur ávarp til lilustenda. Tónleikar. í kvöld kl. 8. Straumrof Sjónl. í 3 þáttum, e£tir Halidór Kiljan Laxness Bðm fá ekki aSgang. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. — Sími 3191. GAMLA BÍÓ! Tarzan og HVÍTA STÚLKAN Framhald af Tarzan- myndinni, er hér var sýnd í fyrra og er þessi mynd um nýjan leiðang- Iur, sem gerður var út til að leita Jane Parker, er varð eftir hjá Tarzan. — Börn innan 10 ára fá | ekki aðgang. Annáll Skipaíréttir. Gullfoss var í Khöfn í gær. Goðafoss íór frá Hull i gærmorgun á leið til Vestmanna- eyja. Dettifoss var í gær á lcið til Hull i'rá Vestmannaeyjum. Brúar- foss var væntanlcgur á Stykkish. i gærkvöldi. Lagarfoss var á Rauf- arhöfn í gær. Selíoss var í gær d leið til Osló. Nokkur ljóðmæli, kvæðabólc eft- ir Björgvin Halldórsson cr nýkom- in út. Hjúskapur. Síðastliðinn laugai'- dag voru gcfin saman i lijónaband af séra Fr. Hallgrímssyni ungfrú Margrét Árnadóttir og Magnús Jó- hannesson trcsmiður. HeimiJi ungu hjónanna eru á Brávaila- götu 10. Bæjarstjórnarfundur verður hald- inn í dag ki. 5 í Kaupþingssaln- um. Á dagskrá eru fundargerðir bæjarráðs og byggingarncfndar og reikningar Reykjavikurkaupstaðar og hafnarsjóðs fyrir s. 1. ár vcrða lagðir fram til úrskurðar. Tólf mannslát voru í Rcykjavík vikuna 18.—24. nóv. s. 1. Böðullinn, skáldsaga eftir Píir Lagerkvist, er nýlcga komin út í íslenzkri þýðingu. Útgcfandi cr þorsteinn M. Jónsson á Akurcyri. Pár Lagerkvist cr í röð beztu skáldsagnahöfunda Syía og eru mörg rit hans stórfræg. þessi saga, „Böðullinn" þykir eitt af lians beztu verkum. Farþegar mcð Brúarfossi vestur og norður, voru m. a.: Jón Stcin- gímssron sýslumaður, Guðrún Sigurðardóttir, Hclga Magnús- dóttir, Bergur Björnsson og frú, þórarinn Pétursson, Guðbjartur Sumarliðason, Halldór Kjarfans- son, Óskar Níclsson, Pctur Guð- mundsson, Guðm. Sigurðsson, Unnur Ólafsdóttir, Margrét Árna- dóttir, Sigurður Ágústsson og írú. Munið að borga blaðið Vísað írá. Á uppboðum, þar sem ckki fer fram staðgreiðsla á því, scm selt er, er það algcngt að upp- boðshaldari tekur ckki til grcina yfirboð, cf sá, sem boðið gcrir, þyk ir ólíklcgur til þcss að gcta staðið við sitt boð. — í gær var samþ. rökstudd dagskrá frá landbúnaðar- ncfnd Nd óskiftri um að vísa frá „yfirboði" „einkafyrirtækisins" um lækkun vaxta af fastcignalánum bænda vcgna þess, að hvorki trygging cða líkindi væri fyr- ir því, að hægt væri að frarh- kvæma ákvæði ‘ frumvarpsins. Aftur á móti væru komin fram tvö frv. með sama tilgangi, scm hefðu það fram yfir „yfirboðið“, að þau ættu stoð i vcrulcikanum. í gær var í Ed. 6 málum vísað til 3. umr. Voru þau: Frv. um stjórn og starfrækslu póst- og sima mála (sameining), frv. um aldurs- hámark opinbcrra starfsmanna, frv. um fiskimatsstjóra, frv. um kosningu tvcggja manna til þcsa Takið eftir! í fyrsta lagi fáið þér góða tryggir.gu og I öðru lagi góða vexti af þeim peningum, sem þér verjið til að kaupa líftryggingu í Andvöku Líftryg-gid yöur! BEZTU CIGARETTURNAR í 20 etk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.20 — ERU COMIHIiDUl WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGARETTUR Þessi ágæta cigarettuteguod fse*t ávalt í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RlKISINg Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd. LONDON. að hafa cftirlit mcð opinbcrum sjóðum, cr konungsstaðfcstingu hafa fengið og skipulagsskrá, frv. um breytingu á 1. um útsvör (um heimild til skjóta útsvarskærum til rikisskattan.) og frv. um tckju- og eignaskatt. A því frv. voru gerð ar nokkrar minniháttar breytingar eftir till. frá mcirahluta fjhn. — í Nd. var vísað til 3. umr. þcssum málum: Frv. um framlengingu á 1. um dragnótaveiðar, írv. incira- hluta fjhagsn. um lækkun vaxta af fastcignalánum bænda, frv. um breytingu á ltjörum yfirmanna á varðskipunum. Dvöl flytur sögur cftir frægustu höfunda, kvæði, myndir, kýmni- sögur, íslcnzkar sagnir o. fl. — Gerist kaupendur Nýja dagblaðs- ins og eignist þar mcð Dvöl, skemmtilegasta timaritið, scm nú kemur hér út. ísfiskveiðarnar. Allir togararnir, nema Sindri og Haukanes, cru nú hættir ísfisksölu. pcssir tveir tog- arar selja í Englandi einhverja næstu daga og vcrður það scin- asta sala þcirra á þessari vcrtíð. í Tyrklandi hefir nýlega verið sctt bann við einkcnnisbúningum og hcfir það vcrið látið ná til Skáta. Muiiið að borga blaðið Fjárhagsáætlun ísafjarðarkaup- staðar fyrir 1935 hefir verið samþ. af bæjarstjórninni. Útsvörin eru áætluð 191 þús. kr. Hclztu út- gjaldaliðir eru: Fátækramál 63 þús. kr., mcnntamál 76 þús. kr., atvinnumál 30 þús. kr., stjórn kaupstaðarins 22 þús kr. þeir, sem mcga missa 283. og 2S5. tölubl. þessa blaðs gcrðu vel uð láta afgreiðsluna fá þau. Jón Gíslasön bóndi á Loftsstöð- um í Flóa er staddur hér í bæn- um. Ein miJjóÐ líróna Framh. af 1. síðu. stöfun gagnvart hinum úrræða- lausa en skapbráða Kveldúlfs- forstjóra. Sjávarútvegsnefnd hefir bor- izt umsögn frá bankastjórum Útvegsbankans, þar sem þeir mæla með fiskimálafrumvarpi stjórnarinnar í öllum aðalatrið- um. Stjórn Sölusambandsins og Landsbankans hefir einnig verið sent frv. til umsagnar, en þeir aðilar hafa ekki svarað. Saardeilan jafnast Skuldbinding þýzku stjórnarÍEuar London kl. 17 5./12. FÚ. Þjóðabandalagsráðið kom saman á fund í dag til þess að veita viðtöku nefndaráliti þrigja manna Saarnefndarinn- ar. Álitið er stutt og megin- efni þess er bréf frá þýzku stjórninni, dags. 3. des., þar sem ,þýzka stjórnin skuldbind- ur sig til þess að hafa ekki frammi neinar þvinganaráðstaf anir né hefndarráðstafanir, né hlutdrægni gegn einstökum í- búum Saar, ef landið falli Þjóð verjum í skaut að lokinni at- kvæðagreiðslunni. Tekur þessi skuldbinding til allra þeirra, er greitt hafi atkvæði gegn sam- einingunnþ við Þýzkaland eða látið í Ijósi skoðanir andvígar þýzku stjórninni fyrir kosningar Lofar þýzka stjórnin einnig, að refsa hverjum þeim þýzkum þegni, sem brotlegur gerist við þessa yfirlýsingu. Ef kosning- in fer hinsvegar þannig, að landinu skuli stjómað eins og nú er, er gert ráð fyrir þjóðar- atkvæði um málið síðar. J8B8m N*ja bí4 20000 ár í Sing Sing Stórfengleg amerísk tal- og tónmynd saman af for- stjóra Sing-Sing fangels- isins í Bandaríkjunum og sýnir æfi og ölrög þeirra 2000 fanga, sem þar eru inniluktir og sem refsi- vist allra tekur 20.000 ár. Aukamynd: KONUNGSMORÐIÐ í MARSEILLE 9 Odýrn § auglýsingarnar. Eaitp og sala VÍNBER 1 kr. i/2 kg. Kaupfélag Reykjavíkur __________Bankastræti 2. Gyldendals Leksikon og Brehms Tierleben (allt verkið) til sölu með tækifærisverði. A. v. á.___________ . LUMA ljósaperurnar eru komnar aftur. Kaupfélag Reykjavíkur. Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa menn í raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg. 20. Sími 4690. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 8327. Jónas II. Jónsson. K J Ö T af fullorðnu fé. — Verð: Læri 50 aura V% kg., súpukjöt 40 aura V2 kg. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturg. 16, sími 4769. Rauðbeður og gulrætur ný- komið. Kaupfél, Reykjavíkur. Hefi til sölu standlampa með tækifærisverði, klæðaskápa tvísetta og þrísetta. Verð frá 75 kr. Uppl. í síma 2773 frá kl. 7—9 síðd. Saltfiskur 1. fl. Spánarmetinn, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Tilkynningar B Brauða- og kökugerð Ingi- mars Jónssonar Skólavörðustíg 28, hefir síma 2547. Rosenberíísinálið Framh. af 3. síðu. að: ■ „Dómstólar verða að skera úr. Á. Á.“. — For- sætisráðherra hefir þannig af- greitt niál þétta algerlega í samræmi við tillögur mínar. Hefir sú afgreiðsla orðið ríkis- sjóði halddrjúg og sé ég ekki annað en ég megi vel við una. Gissur Bergsteinsson. Framanritaða grein hefir hr. Gissur Bergsteinsson ritað fyr- ir blaðið vegna ummæla Mbl. um þetta mál sl. sunnudag.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.