Nýja dagblaðið - 07.12.1934, Síða 2
2
n f * a
DAOBLADID
PARCIVAL
síðasti musterisriddarinn. Sfigtileg skáldsaga. Siðara bindi þessarar ágætu bókar er nýkomið
i bókaverzlanir. — Mnn óviða i heimsbókmenntunum finnast fegurri
og göfugri lýsing á ástalifi karls og konu.
Mjólkurbúðir
Vegna fyrirhugaðrar mjólkursamsölu í Reykja-
vík og Hafnarfirði óskar mjólkursöluncfndin
eftir tilboðum, frá eigcndum löggiltra mjólk-
urbúða, á þessum stöðum, um leigu á búðum
þeirra, frá 1. janúar 1935. Lýsingar á búöun-
um ásamt leiguskilmálum fylgi tilboðunum.
Tilboðin séu komin í hendur mjólkursölunefnd-
inni eigi síðar en 12. þ. m.
Reykjavík, 6. dcsember 1934.
Mjólkursölunefndir.
Nýjustu unglingabskurnar eru:
Landnemar, pýðing eftir Sig. Skúlason, innb. kr. 6,50.
Stœrð 224 bls. með 30 myndum.
Ámi og Ema. pýðing eftir Margréti Jónsdóttur. Stæið
80 bls. með 20 myndum. Innb. í fallegt jólaband. —
Verð kr. 2,50 og 3,00.
Het|an unga. pýðing eftir Sig. Skúlason, magister
með 11 myndum. Innb. í fallegt jólaband.
Verð kr. 2,25 og kr. 3,00.
Silfurtuminn ób. kr. 0,75. — Sögumar skiptast í
marga kafla og hefir hver kafli nýtt æfint. að flytja.
petta eru hinar réttu bækur til vinagjafa, út um landið
fyrir jólin, að óglcymdum þó DAVÍÐ KOPPERFIELD,
sem kom út í fyrra. —
NB. SÚÐIN fer i hringferð á laugardag.
Skrifstofur
3-~4 hcibcrgi, óskast frá 1. janúaj 1935 fyrir fyiiihug-
aða mjólkursamsölu í Rcykjnvík.
Tilboð ásamt lciguskilmálum sendist mjólkursölunefi d
inai, Lækjartorgi 1, fyrir 15 þ. m.
Rcykjavík, G. dcs. 1934.
Njölkursölunefndin
Vetrarföt og
vetrarfralikar
Nýkomið úrval af smekklegum fata- og frakkacfnum.
Kynnið yður vöru og vcrð,
GErJUN
Laugaveg 10 Simi 2838.
NINON
- Nýjung
Tilbúin kragaeini
úr satin- taft- crepe- mo-
derne o. fl. o. fl. nýtízku
efni.
Það al-fallegasta á jóla-
kjólinn og þar að auki
ekki dýrt.
Peysur og pils
tekin upp í gær.
NINON
Austurstræti 12, 2. hæð.
Opið 11—121/2 og 2—7.
Nýi lakkrísinn
er mest keyptur
Reynið hann!
35 krónur.
Dívanar, allar tegundir.
Fjaðradýnur, allar teg.,
Dýnur í barnarúm.
Og allar tegundir af
stoppuðum húsgögnum.
Aðeins fallegar og góð-
ar vörur með sann-
gjörnu verði. — Alltaf
er gott að eiga viðskipti
við
Húsgagnaverzlunina
við Dómkirkjuna
I Reykjavik
SORÉN — án rafmagns.
WELLA (3 teg. olíu —
niðursett verð).
Látið okkur krulla hár
yðar með þeirri aðferð,
sem á bezt við hár yðar.
Hárgreiðslustolan
PERLA
Sími 3895. Berg.str. 1.
Borð búnaður
úr silfurplettí, sérlega vandað-
ur og smekklegur, hjá
HARALDUR HAGAN
Austurstrætí S. Simí 3890
RETKIÐ
J. GRUNO’S
ágœta hollenzka reyktóbak
VEEÐ:
AROMATISCHER SiiAf. k«>star kr. 0,90 >/a0 kg.
PEINRÍECHENDER SH AC — — 0.95 — —
Fæst í öilum verzlunum
Frá okkar lága verdi gefnm við gegn siaðgreiðslu
Inæsíu daga
10*15a
o
íifsli'itt af veggtóðri, svo að eerri flestir fái tækifæri
til að skreyta íbúð sína fyrir jólin.
Málníng & Járnvörur
Sími 287tí. Laugavegi 25. Simi 2S76
Bindindisfélðg skólanna
vilja auka íþróttaiðkanir og útilif
skólafólks
Þingi Sambands bindindis-
félaga í skólum lauk s. 1. mánu-
dag og hafði þá staðið yfir
í fjóra daga. Þingið sátu um
60 fulltrúar frá 9 félögum.
Mörg merkileg mál snertandi
bindindisstarfsemina voru tek-
in til meðferðar. Fara hér á
eftir nokkrar helztu samþykkt-
ir þingsins:
„Þingið telur hag sambands-
ins vera kominn í það horf, að
unnt sé að færa starfsemi þess
út á ný svið menningarmála
og telur æskilegt fyrir bind-
indisstarfsemina, að sambandið
taki nú þegar upp á stefnuskrá
sína líkamsmenningu og heil-
brigðismál og beiti sér fyrir
þeim. Fyrir því ályktar þriðja
þing S. B. S., að framvegis
skuli blað sambandsins, „Hvöt“
eigi aðeins birta greinar um á-
fengismál heldur og um tó-
baksnotkun, íþróttir, útilíf og
annað það, sem að líkamsrækt
lýtur.
Jafnframt beinir þingið því
til hinna ýmsu félaga sam-
bandsins, að þau:
a) reyni að fá því fram-
gengt við stjómir skólanna,
að kennslu verði hagað þann-
ig, að frítími nemenda um
helgar geti komið að sem mest-
um notum til útiferða, svo sem
með því að eigi sé kennt leng-
ur en til hádegis á laugardög-
um og að sem minnst heima-
vinna sé undir mánudaga (stíl-
ar, teikning, songur).
b) beiti sér fyrir því að út-
vega nemendum ódýr farar-
tæki, t. d. með því, að skólinn
fái bifreið til afnota.
c) greiði fyrir því, að nem-
endur geti átt kost á ódýruml
dvalarstöðum, þar sem vel hag-
ar til uih íþróttaiðkanir, t. d.
með því að koma upp skála
eða fá slíkt húsnæði til afnota.
d) komi því til leiðar, að
haldin verði við skólana fræð-
andi erindi um stefnumál sam-
bandsins, bindindi, íþróttir,
heilbrigðismál o. fl., eigi
sjaldnar en einu sinni á mán-
uði hverjum, meðan kennt er í
skólunum, enda veiti stjóm
sambandsins aðstoð um útveg-
un ræðumanna.“
„3. þing S. B. S. skorar á
kennslumálastjórnina að hlut-
ast til um, að samin verði og
gefin út handhæg kennslubók
um áfengismál til notkunar í
skólum landsins.“