Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 07.12.1934, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 07.12.1934, Qupperneq 3
& 1 3 A ÐAOBLAOIB t NtJA DAGBLAÐIB I „Blo.ð«.ut|;a{aii h.f flitrtljóiar tiiali GuðtuuntJ[iis«»«. Hiúlgririiur J ólUUHton. ltitstjórnarstriXktofurnar l-augav. I0 Símar 4373 og 3353 Afgr. og auglýaingostíijriíetofa /Vustursti-wti 12. Slmí 2323 Askriftargjald kr. 2,00 á mán I lnuaa»ólu 10 anra ánt Prentsiniðjan Acts. I hvert skifti, sem stjómar- flokkarnir fylkja liði um mál sín, og þingmeirihlutinn lætur atkvæði skifta í málum þjóð- arinnar — á milli sín og and- stæðinganna, líður hið sama andvarp frá hinum vesölu brjóstum: „handjám, hand- járn“. Og svo einfaldir eru þessir aumingja menn, að þeir ætla, að þeir geti rofið samtök andstæðinga sinna, sem þeir óttast og hata, með jafn inn- antómum slagorðum1 og þessu. Því að það eru samtökin, sem þeir nefna þessum nöfnum', samtök sem hvergi eru þó vægðarlausari en í þeirra eigin flokksstarfi. Það eru elcki iiiörg mál í þinginu, þar sem þeir ekki setja „handjárn" á sína eigin menn, í atkvæða- greiðslum og málameðferð. Nýskeð flutti einn af þing- mönnum íhaldsflokksins ofur- meinlaust frumvarp um i nn- flutning á trjáplöntum ásamt tveim mönnum úr stjórnar- floklcunum, án þess að spyrja um leyfi. En þetta snerti svo taugar íhaldsflokksins, að hann setti „handjárn" á alla aðra flokksmenn sína og skipaði þeim að drepa málið í höndum hins óhlýðna flokksmanns, sem og tókst vegna þess, að fjar- verandi voru ýmsir fylgismenn málsins. Það er því litlum vafa undirorpið, hvernig „hand- jámin“ yrðu notuð hjá þeim, ef þeir hefðu meirahlutaað- stöðu í þinginu. Enda er það alkunna, að í bæjarstjórn Rvík- ur, þar sem þeir eru 1 meira- hluta ennþá, eru fulltrúav þeirra fjötraðir bæði á höndum og fótum, Og enn eitt: Það er alkunna hve miklum vonbrigðum það olli í herbúðum íhaldsmanna í lok síðustu kosninga, þegar fullvíst var, að Magnús Torfa- son varð landkjörinn þing- maður fyrir bændaflokkinn, ea eklci t. d. Stefán í Fagraskógi. Og nú er lcomið í ljós hvað vonbrigðunum olli. Þeir þótt- ust sjá, og sáu rétt, að svo gæti farið, að M. T. myndi 1 ýmsum málum geta fylgt stjórnarflokkunum, hvað sem liði áliti samflokksmanna hans í þinginu í sömu málum. Og af því að þetta hefir stundum skeð, hafa íhaldsmenn svívirt hann miskunnarlaust í blöðum sínum og kallað flokkinn við- rini. Fyrir hvað? Fyrir það að setja ekki „handjárn“ á þenn- an mann. Þannig er nú samræmið í ; kennmgum ihaldamanna. Hjá ! oðsuða Morgunblaðsins efnum. Hinn, hæstaréttardóm- arinn, verður að hlíta fyrir- mælum stjórnarskrárinnar, en ekki ríkisstjórnarinnar. Mannúð og hyggindl Ihaídíð fullyrðir að stjórnin ætli að skifta um menn í 200 embættum á næsta árl. Þar af eru meðal annars yfir 60 hreppstjórastöður, sem ríkis- stjórnin geíur ekki veitt, og auk þess fjöidi embætta og annara starfa, sem stjórnin skípar ekki menn í Morguubl. segír, að dánír menn verði að fara úr embættum Einstaka sinnumí verður J heimska Mbl. svo spaugileg, að það nálgast skemmtun að lesa 1 það — þrátt fyrir allan bögu- I bósaháttinn. Það er eins og hver fíflsleg ' hugsun og hvert afglapaorð dragizt að þessu málgagni í- haldsmanna og klínist inn í heila ritstjóranna, sem endur- varpa því svo út um síður og dálka blaðsins. 4. þessa mánaðar er í Mbl. löng grein um það, að ríkis- stjórnin ætli að svifta 200 menn embættum, en setja inn nýja menn og unga í staðinn. Það telur upp nöfn þeirra, sem eigi að víkja. Blaðið full- j yrðir m. a. að stjórnin reki þá j miskunnarlaust, sem legið hafa i í gröf sinni árum saman. Þá telur þetta organ sann- leilcans og vitsmunanna, að ýmsir fjúki þar úr embættum, sem þegar hafa látið af störf- ' um fyrir aldurs sakir og það hjá stofnunum, sem velja sér menn án íhlutunar ríkisstjórn- arinnar. Hreppstjórar, sem ekki gegna. sveit- arstöríum Kemur þá næst að 60—70 hreppstjórum, er Mbl. fullyrðir að stjórnin láti fara. En aftast í greininni hnýtir það svolátandi skýringu við störf þessara 60—70 hrepp- stjóra, m. a.: „Engir bæjar- eða sveitarstarfsmenn eru taldir hér með.“ (Hvaða verk ætli Mbl. haldi að hreppstjór- ar vinni?) En í ákefð sinni yfir því, að segja þessi tíðindi, gleymir blaðið þesu lítilræði, að stjórn- in veitir E K K E R T hrepp- stjóraembætti á landinu. þeirra eigin flokki eru „hand- járnin" sjálfsögð eins og dæm- ; in sína. Hjá „bændaflokknum“ eru þau nauðsyn, ef hann eklci á að verða „viðrini“. En hjá stjórnarflokkunum eru sams- konar samtök eins og syndin á móti heilögum anda. „Vei yður, þér hrseanarar!“ Það gera sýslumenn, sem flestir eru íhaldsmenn. Þá kveður Mbl. á sama hátt upp dauðadóminn yfir 15 prest- um. Þeir eiga að foklta og stjórnin að fara með þeirra embætti að vild. Hvert mannsbam í landinu, sem er gætt fullu viti veit, að prestar eru kosnir af söfnuðun- um á hverjum stað og að eftir þeirri kosningu er venjulega farið. En það er skiljanlegt, að ritstjórum Mbl. finnist sem þeir séu fyrir utan venjur og háttu slcyni gæddra manna, síð- an þingmenn íhaldsfl. lýstu yf- ir því á fjölmennum kjósenda- fundum, að ritstjórar íhalds- blaðanna höguðu sér ekki eins og „heilvita menn“. Síðan eru þeir hafnir yfir allt það, sem heitir velsæmi og vit, en eru samt prýðilegir þjónar þess floklts, sem þarf alveg vissa tegund af „karakter“ og auð- mýkt til þess að vinna sín verk. En það er elcki allt búið hér með. Auk mannanna, sem Mbl. segir að stjórnin ætli að víkja, en eru dánir eða farnir frá störfum og auk 78 annara manna (presta og hreppstjóra) sem eru kjömir af öðrum en ráðherrunum, tínir Mbl. til bréf- hirðingastörf, símastörf o. fl., sem veitt eru eftir tillögum póststjórnar og símastjóra. Enn tíundar það stöður við stofnan- ir, svo sem bankastörf, sem stjórnin ræður ekki, hverjir setjast í. En fyrir utan þetta fram- tal Mbl., nefnir það 43 stöður enn, semi það veit ekkert hvar til heyra og færir því bara und- ir „önnur störf“. Mikill hluti þeirra kemur stjórnarráðinu lítið við. Mbl. finnst stjórnin bara orðin svo voldug, að hún ráði ein öllu í þessu landi, bæði ]jví, sem hún á að ráða og' vill ráða, sem hinu, er hún vill ekki og getur ekki ráðið. Tvær Bteínnr En svo að sleppt sé ósannind- um blaðsins og hinum hlægilega þvættingi, er hér, sem í fleiru, tvær stefnur uppi. Stefna frjáls lyndu flokkanna, er nú fara með völd, og stefna íhaldsins. íhaldið vill hafa gamla menn og slitna í embættum. Það finn ur af þeim meiri íhaldskeim en þeirri kynslóð, sem er að, vaxa upp í landinu eða stendur nú á manndómsskeiði. Það vill þrælka þessa gömlu menn meðan þeir geta lifað og hafa fótaferð. Það vill níðast á slitnum kröftum þeirra og þreki fram í andlátið, að- eins af því, að það telur sér trú um eitthvert pólitískt gagn af aðstöðu þeirra í þjóðfélaginu. Hin raunalegustu dæmi hafa komið í ljós um það, fyrr og síðar, að einmitt vegna slitinn- ar og bugaðrar starfsorku, hef- ir þá brostið yfirsýn um mik- ilvæg embætti sín, og því hafa þar komið fram margvíslegar misfellur, sem hafa ýmist kostað ríkið stórfé eða þá vandamenn og vini þessara starfsþreyttu manna, sem reynt hafa að firra þá van- sæmd og niðurlægingu, auk þess að slík fordæmi um ó- reiðu embættismanna, leiða til mikillar spillingar inn á við cg út á við. Um allt þetta er í- haldinu sama, af því það er sjálft rotið og spillt. Tvær stofnanir þjóðfélagsins í landínu — og með þeim þýð- ingarmestu — hæstiréttur og Landsbanki íslands, háfa þau ákvæði, að starfsmenn þeirra láti af störfum við 65 ára ald- ur. Það ákvæði um hæstarétt- ardómara er í stjómarskránni. Mbl. nefnir tvo menn frá þess- um stofnunum, sem stjórnin ætli' að reka. Annar þeirra er farinn (úr þjónustu Lands- bankans) vegna þessarar reglu, sem sú stofnun hefir i þessum Núverandi stjóm vill hlífa gömlu, slitnu embættismönnun- um síðustu ár æfinnar. Hún lítur svo á, sem þeir eigi það fyllilega skilið. Það er manm úðarkrafa og skylda, sém frjálsbomir menn skilja og finna að er réttmæt. En samfara þeirri skoðun, liggur önnur skylda á hverri landsstjóm og hverju löggjaf- arvaldi. Hún er sú, að fyrir og í störfum hins opinbera standi menn í fullu fjöri með íullum starfskröftum og áhuga manndómsáranna. Þjóðfélagið á kröfu til þess, og hinir full- vöxnu, hæfu menn eiga heimt- ingu á að kraftar þeirra séu notaðir meðan þeir em óslæfð- ir en heilir og sem starfhæf- astir. Það er ekkert vit né hyggindi í því, að halda ung- um mönnum frá þátttöku í op- inberum störfum, en hafa þar útjöskuð og hrum gamalmenni í staðinn. Það er ekki nema andlega rotið, kærulaust og spillt f- hald, sem heldur dauðahaldi í svo heimskulegt og ómannúð- legt fyrirkomulag. Og þess vegna eru aðfarir Mbl. út af frumv. stjórnarinn- ar um hámark þjónustualdurs, svo raunalega samboðnar í- haldsflokknum. — Heimskan, mannúðarleysið, hlutdrægnin og kæruleysið, allt helzt þetta í hendur í framkomu íhalds- blaðsins. Það er eins og fjögra laufa „fjóla“ í hnappa- gati flokksins, sem er að daga uppi í þjóðlífinu og verða stirðnað nátttröll gamalsskiln- ingsleysis eðlisrunnixmar sín- gimi o g heimabruggaðrar heimsku. Þurlir þú að láta gora eitthvcrt verk vel en kostn- aðarlítið þá tck ég að mér að undirbúa það og gora teikningar að því. Sérgrcin: rafmagns- vcrkfræði. Hcfi flciri óra vcrklcga reynslu 4 rafmagnssviðinu. Jón Oanti, verkfræðingur Sími 4932. Mjólkurfélagshúsinu (efstu hæð) Jolagjafirnar 1934 Vegna þess að við kaupum allar okkar vörur belnt frá framleiðandanum, og ávalt hverja vörutegund þar sem hún er ódýrust og bezt, verður áreiðanlega hagkvæmast fyrir yður að kaupa jólagjafirnar hji okkur. Mikið úrval. — Eitthvað fyrir alla. K. Einarsson & Biörnsson Bankastrasti XI

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.