Nýja dagblaðið - 19.12.1934, Side 4

Nýja dagblaðið - 19.12.1934, Side 4
fl f J A SAOBLASIS Gevið jólainnkaupin á cétium siaðí ' , Jólahveiti í pokum og lausri vigt. Bökunaregg' á 15 aura. Sultutau í lausri vigt. Allt smálegt til bökunar með lægsta verði. Hangikjöt af Hólsfjöllum er eins og kunnugt er lang bezt. 12 appelsínur góðar fyrir 1 krónu. Epli í kössum og lausri vigt frá kr. 28 pr. ks. Sé heill kassi of mikið, fáið þér hálf kassa fyrir tilsvarandi verð. Allskonar góðgæti í jólapok- ana> jólavindlar við hvcrs manns hæfi. — — —------------- Vínber, Bananar, Mandarinur, Perur, Hnetur, Sítrónur o. fL UM VEBÐ OG VÖRTJGÆÐI ÞARF EKKI AÐ FJÖL7RÐA. ALLT DRIFIÐ HEIM A ELDHUSBORÐIÐ I HASTI. TlftiMNÐÍ tsp ®Sími 2393. Laugavegi 63. Á jólunum þarf allt að vera ffnt og fágað Mánabóni Gólfin fá réttá silki- ÞVÆR ALT MILLI HIMIN5 OG JARÐAR mjlíkö glj 03011 mCÖ Hurðír og glugga er bezt að þvo úr Mána-stangasápu ♦ Hurðarhúnar ög hlífar fægíst með SPEGLINUM ♦ A alla viðkvæma ínnanstokksmuni er bezt að nota Rex-húsgagnaáburð Isienzka leikfangagerðin. Og jólasve’nnixm tór nm allan Austur- og Vestur- heim, til að leita að dóti handa börnunnm, cn komst að þeirri niðurstöðu að íslenzka dótið cr langbezt handa íslenzkum börnum. Endist bezt og tckur mestan þátt í störfum þeirra, vekur hjá þeim athafna- og starfsglcði. Og nú smíðar hann bæði dag og nótt. — Bing — Bang og smiðjan er að verða full af bílum, vögnum, dýrum, hlaupahjólum, þrihjólum og svo mörgu öðru, að þetta blað getur ekki á heilli viku, talið það upp allt saman. Utsölustaðir: Laugaveg 15, smiðastotan, á Hotel Heklu og Edinborg. ELFAR. Jólagfafir! — Jólag'iafir! Kristallsvörnr allskonar - Postulínsvörur ýmis- konar - Kerasmikvörnr nýtísku - Silfurplettvör- ur, miki3 úrval - Silfurpostulíns- kaifistell. Ávaxtahnífar — Ávaxtastell og skálar ýmiskonar — Klukkur — Reykelsi — Búddar — Vasar — Skrín — Stjakar — Burstasett — Manicure — Dömutöskur — Herraveski — Sjálfblekungar — Kerti og ótal tegundir af ýmiskonar spilum f. börn og fullorðna. ----Þurkuð jólatré.------ Barnaleikföng og jólatrésskraut í afar miklu úrvali. Allar vörur seldar með lægsfa verði sem unnf er K. Einarsson & Bjðrnsson, Bantastr. I i Gula bandið bezt °s 6,J?“a.icí!furinn Pianó til sölu Pálmar Isólfsson Orgel Hefi til sölu nokkur orgel með 2-7 földum hljóðuna PAlmar Isólfsson Sími 492G. L ög afgreídd frá Alþingi Fyrir 3 vikum var hér í blað- inu birt skrá yfir 30 lög, sem þá höfðu náð samþykki þings- ins. 16 þeirra laga voru sem frv. flutt af ríkisstjórninni, en 14 af þingnefndum og einstök- um þingmönnum. Verður hér á eftir birt framhald af þess- ari skrá yfir þau frv. er síðan hafa orðið að lögum. Sumra þessara laga hefir áður verið getið jafnóðum og þau náðu samþykki. Stjómarfrumvörp. 17. Frv. um að nema úr lög- um undanþágu frá 6/o af tolli af vörum til innlendrar iðnað- arframleiðslu á ónauðsynlegum vamingi. Undanþága þessi hef- ir gilt síðan 1927. 18. Frv. um tekju- og eigna- skatt. 19. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1932. 20. Frv. til fjáraukalaga fyr- ir árið 1933. 21. Frv. um gjaldeyrisverzl- un. 22. Frv. um hækkun á tolli á tóbaki o. fl. 23. Frv. um breytingu á lánakjörum í Kreppulánasjóði (lenging lánstíma og jöfn ár- gjöld). 24. Frv. um útflutnings- gjald. 25. Frv. um gengisviðaulca. 26. Frv. um heimild handa slcipulagsnefnd atvinnumála til þess að krefjast skýrslna. 27. Frv. um leiðbeiningar fyrir konur um vamir gegn því að verða bamshafandi og um fóstureyðingar. 28. Frv. um samþykkt á landsreikningnum 1932. 29. Frv. um markaðs- og verð j öf nunars j óð. Framh.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.