Nýja dagblaðið - 19.12.1934, Síða 6

Nýja dagblaðið - 19.12.1934, Síða 6
e N Ý i A daoblabsð Fjóla, safn af sönglögum, samið hef- ir Isólfur Pálsson. Hentug jóla- og tækifærisgjöf handa söng- vinum, fæst hjá bóksölum. Hrallskir nætnr Bakarar og þeir aðrir, scm vildu tryggja sér R j ó m a hjá okkur til kátíðanna, geri svo vel að senda pantanir sínar sem fyrst. — Mjólkurbú Flóamanna í níujölii 10 — Sími 4287._ BEYEID J. GRUNO’S ágæta hollenzka reyktóhak VEBÐ AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,90 Vso kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0,95--- íæst í öllum verzlunum N o t i ö Jadar ffifintýri úr JJusund og einni nótt. Ú r v a 1. Myndir eftír Gggert M. Laxda! og Tryggva Magnússon. I bók þossari eru sumar aí ódauðlegustu æfintýra- sögum allra tíma, svo sem sagan um Aladdín og töfra- lampann. Saga konungsins á Svörtu eyjunum, Sagan af Ali Baba og hinum fjörutíu ræningjum, Ferðir Sindbads og ýmsar fleiri. — Framan við bókina er nýtt ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Bókin er ein hin vandaðasta, sem hér hefir verið gefin út. Hún cr um 15 arkir að stærð með mörgum heilsíðu- myndum, prentuðum í lit- um, en kostar þó aðeins kr. 7,75 í prýðilegu bandi. — Fæst hjá bóksölum eða gegn pöntun. Fjölnisútgáfan, Ránargötu 14. Reykjavík. Dvöl Þeir, sem gerast kaupend- ur Nýja dagblaðsins í dag fá Dvöl frá byrjun með tækifæris- verði. Eins og kunnugt er, flytur Dvöl fjölda margar sög- ur eftir frægustu höfunda heimsins, kvæði, kýmnisögur, gamlar íslenzkar sagnir, mynd- ir o. fl. Dvöl er tvímælalaust allra skemmtilegasta ritið, sem nú kemur út á íslenzku. Ódýr en eiguleg jólagjöf væri Dvöl frá byrjun. Verðið lækkað Samband ísl. samvinnuíélaga Simi 1080. Nýtt blað um merkilegt mál Fyrir stuttu síðan hóf nýtt blað för sína uni þennan bæ. Það þykir Reykvíkingum annars ekki sérlega nýstárleg- ur atburður. Þetta blað er Foreldrablað- ið. Blað, sem- vill ræða um ýms vandasömustu mál lífsins: uppeldi þeirrar æsku, sem verður framtíðarinnar fólk eft- ir tiltölulega fá ár. Nokkrir áhugasamir skóla- menn hrundu þessu fyrirtæki af stað og halda því uppi. Samvinna skóla og heimila er alltaf að verða brýnni og hauðsynlegri. Fyr meir voru kennsluhættir skóla og heimila í flestu á- þekkir eða því nær eins. Þá var farið i ærið mörgu eftir gömlum venjum, reistum á til- finning og trú, en ekki á fræði- legri rannsókn og athugun á eðli barna, þörfum þeirra og þroskaskilyrðum. Nú er sú breyting orðin á, að skólarnir byggja starf sitt að meira eða minna leyti á þekkingu, sem vísindaleg at- hugun hefir lagt þeim til. Skilningur skólanna á nemend- unum hefir breyzt. Barnasálai’- fræðin hefir sýnt mönnum inn í nýja heima. Framhjá þeim verður ekki gengið, ef elcki á að misþyrma sál og líkama þess æskufólks, sem skólunum er falið að búa undir lífið og veita sem drýgst og bezt veganesti út á sjálfbjarga- leiðir fullorðinsáranna. En alþýða manna hefir. aft- ur á móti ekki notið uppeldis- fræðilegrar menntunar. Fyrir því hefir dregið sundur með skólum og foreldrum um sam- eiginlegan skilning á uppeldi barnanna. Foreldrum koma hinar nýju starfsaðferðir skól- anna oft ókunnuglega fyrir, kannast ekki við þær, tor- tryggja þær. Það er þetta m. a., sem Foreldrablaðið vill og ásetur sér að bæta úr eftir föngum. Og það er þarft og drengilegt hlutverk. 2. hefti blaðsins kemur út þessa daga. Athyglisverðustu greinamar í því eru eftir Sig- urð Thorlacius skólastjóra. Iiann virðist vera upplagður fræðimaður á þessu sviði. Fyrri grein hans í þessu hefti heitir Uppeldiskröfur, tæki og horfur. Er þar minnst á álit, rannsóknir og ummæli ýmsra kunnra fræðimanna. Síðari greinin er um Skrift, einkar- athyglisverð og fróðleg. Auk þess rita í heftið Jón Sigurðsson yfirkennari, Sig- urður Jónsson skólastjóri og Aðalst. Sigmundsson kennari. Foreldrablaðinu er ætlað inn 1 á hvert heimili endurgjalds- ' laust. Það á skilið hinar allra i beztu viðtökur. Smjörlíkisgerð okkar, sem ætíð heíir verið brautryðjandi í því að lækka smjörlíkisverðið í landinu, kemur nú á markaðinn með nýja endurbætta tegund af smjörlíki Gula-bandíð Smjörlíki þetta er það bezta, sem nokkru sinni hefir verið framleitt. Fæst ávallt 1 Kaupfélagi Reykjavíkur og víðar og kostar aðeins kr. 0,G5 pr. 7* kg. Biðjið verzlun yðar ætíð um G U L A BANDIÐ ef þér þurfið að kaupa smjörlíki. Kaupfélag Eyfirðinga Ekki útsofin — jafnpreyttur eins og þér héttuðuð. Drekkið Qvomaitine! Nú fáið pér fulla hvild vaknið hress og glaður. Atta stnnda sveíu-og ekki afþreyííar samt Látið þennan hressandi drykk veita yður væran svefn. Farið pér oft i rúmið hnugginn og ergilegur? Lagast það ekki hversu lengi sem þér sofið? Vakn- ið þér sam>: sem áður þreyttur og stúrinn? Látið Ovomaltine bæta úr þessu! Það hefir dæmalausa eiginleiki tii þess að eyða þeim orsökum sem valda óreglulegum svefni. í fyrs'a lagi er jafnmikil næring i eii.im bolla af Ovomaltine eins og i 4 bollum af kjötseyði með eggjum. í öðru lagi er það sjálft auðmelt og hefir bætandi áhrif á meltingu annara efna. Kaupið dös strax í dag. Fæst hjá kaupmanni yðar eða í næstu lyfjabúð. Notkunarreglur: Blandið Ovo- maltine í volga mjólk, eða vatn og rjóma, en látið ekki sjóða, því þá glatast fjörefnin sem mest tr um vert. Bætið i sykri eftir geðþótta. Næringarríkur drykkur. Aöaliimboösniaðiir: Guðjón Jóhssod, VaínssUa 4, Reykjavik. •CtUNNA* " • MVKJAUIK • - LITUN - HR8ÐPRE.ÍJUN - -HRTTRPREffUN KEmíh FfiTR OG JKINNVÖRU » HRE.INJ UN - Fullkomin kemisk hreinsun á alls konar fatnaði. Litum alls konar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressuin fatnað yðar, með stuttum fyrirvara, MJÖG ÓDÝRT. Nýtízku vélar. Beztu efni. Sækjuni og sendum. Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 34, sími 1300.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.