Nýja dagblaðið - 23.01.1935, Page 1
3. ár
Reykjavík, miðv.daginn 23. janúar 1935.
18. blað
Frá bæjarstjórnarfundi
í gær
Kuldar f Siðor-
iðndum
Tlu hermenn ienn-
ir i kaf og írjósa
1 hel
Skípulagning sí’darút-
vegsins í Engiandi
Skipuð síldarmálanetnd, sem hefir heim-
ild til að ákveda stœrd sildveiðiflotans.
Umræðnr utn mjölkurmálið
Ihaldið kaus Jakob Möller í nijólkor'
söluneínd og Maríu Maack íil vara!
Erindi írá þremur
kúaeigendum
Aukafundur var haldinn í
gær í bæjarstjórn Reykjavíkur.
Til umræðu var erindi frá
þremur kúaeigendum, þar sem
farið var á leit við bæjarstjórn-
ina, að reyna að knýja fram
ýmsar breytingar á fram-
kvæmd mjólkurlaganna.
Borgarstjóri fylgdi erindinu
úr hlaði. Kvaðst hann ekki
vilja taka upp allar þessar ósk-
ir kúaeigendanna þriggja að
svo stöddu. Þó legði hann þá
tillögu fyrir bæjarstjómina, að
hún gæfi sér umboð til að ±’á
frest hjá mjólkursöluiiefnd
fyrir bændur hér í bænum1, til
þess að þurfa ekki að breyta
fjósum sínum strax í samræmi
við hinanýjumjólkurreglugerð.
Skemmd mjólk og
óskemmd mjólk
Annars talaði borgarstjóri á
víð og dreif um mjólkurmálið,
einkum dvaldi hann við geril
sneyðinguna, taldi hana óþarfa
og jafnvel hættulega. Minntist
hann í því sambandi á „skrum-
auglýsingu“, semi Eyjólfur Jó-
hannsson hefði fyrir nokkrum
árum sett í blöðin, um það, að
bætiefni eyðilegðust ekki við
„stassaniseringu“. Taldi borgar-
stjóri það mestu fjarstæðu og
skilgreindi hann jafnan geril-
sneydda mjólk með því að
kalla hana skemmda mjólk, en
ógerilssneydda mjólk kallaði
hann óskemmda mjólk.
Engin rök færði borgarstjóri
fyrir þessum sleggjudómum
sínum, sem bentu til þess að
hann styddist við élit lækna
eða vísindamanna.
Hagsmunir
Kveldúlts
Á eftir borgarstjóra talaði
Stefán Jóh. Stefánsson. Sýndi
hann fram á, að bak við árásir
íhaldsins á skipulagningu
mjólkursölunnar, væri ekki um.
hyggja fyrir hag neytendanna
í bænum, heldur væru það
hagsmunir eins mjólkurselj-
anda, Korpúlfsstaðabúsins, sem
væri undirrót þess fjandskap-
ar, sem íhaldið sýndi hinn nýja
skipulagi.
Ihaldið vill
skuldaverzlun
Bjarni Benediktsson talaði
næstur og kom lítið við sjálft
málefnið. Lagði hann fram til-
lögu um það, að haldið yrði
áfram sölu ógerilsneyddrar
mjólkur, sem framleidd væri
utan bæjarlandsins, ef hún
væri sérstaklega vönduð (Korp-
úlfsstaðamjólk), tekin væri upp
lánsverzlun með mjólkina og
flöskumjólk seld í öllum bak-
arabúðum.
„Menn á ettir
tímanum“
Ólafur Friðriksson talaði á
eftir Bjarna og kom víða við.
Sagði hann m. a. að því hefði
verið haldið fram í bæjar-
stjórninni áður, að mjólkin ætti
að vera gerilsneydd og kæmi
sér því einkennilega fyrir sjón-
ir, að heyra borgarstjóra tala
þannig um gerilsneyðinguna.
„Það var trúin fyrir 14 árum“,
greip borgarstjóri fram í.
„Þetta var fyrir 3—4 árum“,
sagði Ólafur. „Það hafa þá
verið menn, sem voru á eftir
tímanum", sagði borgarstjóri.
„Já, það voru bæjarfulltrúar
íh,aldsins“, svaraði ólafur.
Ur ræðu mjólkur-
sölunefndarmanns
Guðmundur Oddsson talaði
næst. Sagði hann að sér væn
nú orðið vel skiljanlegt, eftir
að hafa heyrt borgarstjóra og
Bj. Ben. tala vegna hvers Guð-
mundur Ásbjörnsson var rek-
inn úr mjólkursölunefndinni.
Hann hefði samþ. margt af því
í nefndinni, sem íhaldið væri
nú að skammast út af, og það
hefði ekki verið í mörgum til-
fellum, sem hann hefði gert
ágreining.
M. a. hefði Guðmundur Ás-
bjömsson verið með stað-
greiðslunni, og hefði þá sýnt
það, sem oftar að hann væri
hygginn verzlunarmaður.
Hann sagði, að sér þætti
undarlegt að heyra borgar-
stjóra tala um gerilsneydda
mjólk sem „skemmda mjólk“ og
óhæfa handa bömum, því sér
væri ekki betur kunnugt, en að
London kL 17 22./1. FÚ.
Kuldar miklir ganga á Ítalía
i dag. Norðaustan stormur er
um mestan hluta landsins með
mikilli fannkomu, og snjóar
jafnvel suður á Sikiley. Hörku-
frost er í Florens, og litlu
minna í Róm.
1 Montenegro er sagt, að 10
hermenn hafi grafizt lifandi í
snjó og helfrosið. 7 lík hafa
fundizt, en sífelldar fannkom-
ur valda því að erfitt er um
leit hinna.
Slystarir
af völáam þoku í Eng-
landi
London kL 17 22./1. FÚ.
Mjög mikil þoka hefir verið
á Norður-Englandi í dag, og
hefir hún valdið 3 slysum.
Flugmaður úr enska hemum',
sem var á skólaflugi, frá flug-
skólanum í Cheshire, flug beint
til jarðar í þokunni og brotn-
aði vél hans algjörlega. Flug-
maðurinn dó þegar í stað.
Bifreiðarstjóri frá Derbys-
hire slapp á merkilegan hátt
við dauða, er bifreið hans fór
í gegnum járnbrautarhlið sam-
tímis því að lestin ók framhjá.
Varð hastarlegur árekstur og
mjölbrotnaði bifreiðin, en bif-
reiðarstjórinn slapp með nokkr-
ar skeinur.
Á Viktoria stöðinni í Manch-
ester rann eimlest á verka-
mann og marði hann til dauða.
mjólkin, sem borgarstjóri
keypti handa fátækum börnum
í barnaskólanum, og myndi
vera um 600 1. á dag, væri
gerilsneydd mjólk frá Mjólkur-
félagi Reykjavíkur.
Þá sagðist hann geta upp-
lýst, að mjólkursölunefnd hefði
ákveðið að veita undanþágur
með fjósin, eins og gert væri
ráð fyrir í tillögu borgar-
stjóra, þó enn væri ekki ákveð-
ið að fullu, hversu langan frest
nefndin myndi gefa.
Ennfremur upplýsti hann að
fjölmargir mjólkurframleiðend-
ur í Reykjavík ætluðu að selja
mjólk sína til samsölunnar og
myndu þeir fá útborgað fyrst
um sinn 29 aura á lítra.
Ameriski iræði-
maðurinn
Einar Olgeirsson og Ragn-
hildur í Háteigi töluðu næst.
Kom Einar með hina venjulegu
verðlækkunartillögu1 kommún-
Framh. á 4. síðu.
London kl. 20,30 21./1. FÚ.
Ráðstafanir brezku stjórnar-
innar til hjálpar síldarútvegin-
um voru birtar í dag. Eru þær
gerðar að mestu leyti sam-
kvæmt tillögum rannsólinar-
nefndar.
Skipa skal fasta nefnd, til
þess að skipuleggja síldarút- |
veginn. Nefndin fær 125 þús- I
und sterlingspund til ráðstöf-
unar, fyrstu þrjú árin, en
heimilt er að veita henni þar
að auk lán allt að 600 þúsund
pundum. Nefndin lánar svo
síldarútvegsmönnum af fé
þessu til þess að bæta og end-
urnýja skip sín og veiðarfæri,
og veitir styrk til að auka út-
flutning síldar.
Nefndin ákveður hve möi'g
skip megi vera í síldarflotanum
og má hún fara fram á að ein-
stök skip verði lögð niður, og
greiða skaðabætur fyrir, eftir
því sem þurfa þykir.
1 nefndinni eru 8 menn:
óháður formaður og tveir aðr-
ir óháðir menn, ásamt fimm
mönnum, sem hafa verklega
þekkingu á síldarútveginum.
Þeir eru skipaðir til tveggja
ára, en að þeim tímá liðnum
má athuga, hvort ráðlegt sé að
kjósa í nefndina.
Frjáíslyndi fiokkurinn í
Kanada heimfar nýjar
kosningar
Ihaldsmenn i Kanada haía snúið baki
að þöirri stefmi, sem þeir hölðn við
seinnstu kosningpar.
London kl. 17 22./1. FÚ.
Bennett forsætisráðh. Kan-
ada tilkynnti nýlega, að hann
hefði ýmsar fjármálaumbætur
í undirbúningi. Þetta hefir
haft þær afleiðingar, að fyrv.
forsætisráðherra Mac Kensie
King foringi frjálslynda flokks-
ms, krafðist í dag almennra
kosninga áður en Bennet gæf-
ist kostur á að .framkvæma
áætlanir sínar.
Mac Kensie King sagði, að
félagsmála- og fjármálastefnu-
skrá sú, sem Bennet tæki nú
upp væri svo algjör andstæða
þeirrar, sem skilaði íhalds-
flokknum til valda 1930, að það
sýndi, að Bennet væri kunnugt
i'.m, að flokkur hans hefði tap-
að trausti þjóðarinnar, og væri
nú í örvæntingu að reyna að
krækja í það með einhverju
móti. Hann sagðist vera tilbú-
inn til að vinna með Bennet að
félagslegum umbótum og að
írjálslyndi flokkurinn hefði
hvað eftir annað mælt með af-
skiptum ríkisins af fj ármála-
og atvinnulífi.
Bennet svaraði á þá leið, að
hann væri fús á að ganga til
samvinnu við frjálslynda flokk-
inn, ef samkomulag væri til
jafnréttis á báðar hliðar.
Utvarpsumræðurnar
Olafur Thors ekki viðbúinn
að ræða mjólkurmálíð
Eins og skýrt hefir verið frá
í blaðinu áður, var gert ráð
fyrir, að útvarpsumræður færu
fram um mjólkurmálið í kvöld
og á morgun. En samkvæmt
ósk frá formanni Sjálfstæðis-
flokksins, Ólafi Thors, sem kvað
floklc sinn eklci viðbúinn að
ræða málið strax, ákvað út-
varpsráð að láta umræðurnar
fara fram á morgun og föstu-
dag.
Fram á það hafði verið far-
ið, að aðeins þeir flokkar, sem
eiga fulltrúa á Alþingi, tækju
þátt í ursræðunum, en útvarps-
ráðið samþykkt, að Kommún-
istaflokknum væri leyft að taka
þátt í umræðum.
Ræðutími, sem hver floklcur
hefir, er 40 mín. bæði kvöldin
og verður honum tvískipt fyrra
kvöldið, en þrískipt seinna
j kvöldið. Flokkarnir ráða hvem-
i ig þeir skipta ræðutímanum.