Nýja dagblaðið - 01.02.1935, Síða 4

Nýja dagblaðið - 01.02.1935, Síða 4
4 ■ «JA BABBLABIB Skjaldarglíma Armanns verður háð * Iðnó * kv6,d kl 81 #íðd Aðé6néum ......... .............. fást í Iðnó eftir kl. 4 í dag t>g kosta kr. 1,50 og 2,00 IDAG Sólaruppkoma kl. 9,14. Sólarlag kl. 4,10. Flóð árdegis kl. 3,30. Flóð síðdegis kl. 1^00. Veðurspá: Hvöss suðaustan átt Slydda og síðar rigning. Ljósatími hjóla og biíreiOa kl. 4,25—8,55. Sfifn, skriístolor o. fL: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 pjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn ...... 1012 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst........ 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-8 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstoía útvarpsins . 10-12 og 1-8 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ....... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (SkrifstL) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-8 Eimskip ....................... 98 Stjómarréðsskrifst ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 18 Sölus.b. ísl. fiskfr.l. .. 10-12 og 18 Skrifst kæjarins ...... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 18 Hæstiréttur kl. 10. Hsimsóknartíml sjiknhÉHi Landspítalinn ................. 38 Landakotsspitalinn ............ 38 Vifllstaðahmlið . 12ya-l% og 3%8(^ Laugamesspítali ............ 12^-2 Kleppur ....................... 18 Elliheimilið .................. 18 Fæöingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins________ 28 Næturvöröur í Reykjavikurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, siml 2234 Skaxnmtanlr og samkomnr: Nýja Bíó: Hjarta mitt hrópar á þig, kl. 9. Gemla Bíó: Carioca, kl. 9. Iðnó: Skjaldarglíma Ármanns, kl. sy2. Oddfellowhúsið: Árshátíð kennara- skólans kl. 8%. Samgðngur og póstferfiir. Suðurland frá Borgamesi. Vestan og norðanpóstur koma. Suðurlandspóstur fer. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,50 pýzkukennsla. 15,00 Veðurfregnir, 19,00 Tónleik- ar, 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Ávarp til bindindisfélaga í skólum (ung- frú Halldóra Briem — pórarinn pórarinsson blaðam.), 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sig- urður Nordal próf.: Úr vísum Ká- ins; b) porst. p. porsteinsson: Landnám íslendinga í Vestur- heimi, VIII; c) Gunnþórunn Hall- dórsdóttir leikkona: Úr þjóðsögum. — Ennfremur íslenzk lög. Stúdentafélag Reykjavíkur held- ur dansleik að Hótel Borg annað kvöld, sbr. augl. á öðmm stað í blaðinu. Tvfi mannslát vom hér í bænum vikuna 13.—19. jan. alðastl. (Flying down to Rio) Músík- og dansmyndin fræga, sem farið hefir sigur- för og gagntekið allan hinn dansandi heim. Heyrið „CARIOCA“ Sjáið „CARIOCA" og þið hafið ekki séð fall- egar dansað. Aðgm. seldir frá kl. 1. Annáll Skipafréttir. Gullfoss fór vestur og norður kl. 5 í gær. Goðafoss kom til Reykjavikur kl. 7 í gær- kvöldi. Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Brúarfoss fór írá Grimsby í fyrradag á leið til Kaupmannahafnar. Lagarfoss var i gær á Hvammstanga. Selfoss kom til Antwerpen í gæmiorgun. Kaupendur blaðsinsl Látið af- greiðsluna tafarlaust vita, þegar þið fáið ekki blaðið með skilum á morgnana, Fré skattstofunni. Sérstök at- hygii skal vakin á auglýsingu hennar i blöðum i dag um fram- lengingu á framtalsfresti til 7. febrúar. Er áríðandi að menn noti vel þennan aukafrest, sem gefinn er og að allir telji fram. Sérstök ástæða er til þess að minna alla á að gefa upplýsingar um hagi sína. Jafnvel þó menn hafi engar tekjur og engar eignir, er nauð- s>mlegt að senda eyðublöð þau, sem menn hafa fengið aftur til .skattstofunnar, því að ella eiga menn það á hættu að þeim verði áætlaður skattur. pjófnaður. 17 ára gamall piltur, sem lögreglan hafði til yfirheyrslu í gær, játaði á sig sex innbrot á skömmum tíma. Hafði hann kom- izt inn í herbergi, sem leigð voru út, þegar leigendurnir voru ekki heima, og hafði honum venjuleg- ast tekizt að finna lyklana að her- bergunum. Höfðu þeir verið faldir undir gólfmottunni, í frakkavasa o. s. frv. Lét hann síðan greipar sópa, þegar inn var komið. Piltur- inn var settur í gæzluvarðhald til frekari yfirheyrslu. ísfisksalan. Haukanes seldi í Grimsby í gær 971 vætt fyrir 992 sterlingspund. Höfnin. Gullfoss ætlaði að fara héðan vestur og norður um í fyrrakvöld, en lagði ekki á stað, sökum óveðurs, fyr en í gærmorg- un. Fór hann út á ytri höfnina um áttaleytið og beið þar til kl. 4y2 í gær, að mesta hvassviðrið var afstaðið. Suðurland hætti við að fara til Borgarness í gærmorg- un vegna ofveðursins og Fagranes hefir verið veðurteppt hér i tvo daga. , Veðrið í gær. Við suðurströnd- ina var vestanátt og 1—3 stiga frost. Annarsstaðar á landinu var norðanátt og 4—11 stiga frost. Snjóél voru á Norðurlandi og Vest- urlandi, en suðaustanlands var þurt veður. Guðspekifélagið. Fundur í Sep- tímu i kvöld kl. 8y2. Formaður flytur ermdi: „Konan“. Gestir. hefir flutt smásögur eftir marga fræga höfunda, svo sem Andersen- Nexö, Maxim Gorki, Hamsun, lonas Lie, Maupassant, Axel Munthe, Pirandello, Sudermann, Zweig, Mark Twain, Selmu Lagerlöf, Engström, Edgar Allan Poe o. m. fl. Meðal þeirra íslenzku höfunda, sem skrifað hafa i Dvöl eru: Gunnar Gunnarsson skáld, Jónas Jónsson frá Hriflu, Jón Eyþórs- son, Pálmi Hannesson, Alexander Jóhannesson, Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur, Tómas Guðmundsson skáld, Guðmundur Friðjónsson, Hulda, Sigurður Nordal, Sigurður Skúlason, Ragnar Kvaran, pór- bergur pórðarson o. m. fl. Dvöl fæst ennþá öll frá upphafi og nýir kaupendur að Nýja dagblaðinu fá hana með sérstaklega lágu verði. Dvöl verður ein af eigulegustu bókunum í bókasafni manna. peir sem eiga hana frá upp byrjun, en vantar eitt og eitt hefti i bana ættu að fá sér þau sem fyrst, meðan þau eru fáanleg. Landsbanklnn efndi í haust til samkeppni um teikningar á væntanlegri sambyggingu milli Ingólfshvols og Landsbankahúss- ins. Dómnefndina skipuðu banka- stjórarnir Georg Óiafsson og L. Kaaber, Guðjón Samúelsson pró- fessor, Jón Halldórsson skrifstofu- stjóri og Jón G. Maríasson aðal- bókari. Nefndinni bárust uppdrætt- ir frá sex húsameisturum. pótti henni engin þeirra hæfur til að fá 1. verðl., en v.eitti hinsvegar Gunn- laugi Halldórssyni II. verðlaun, 500 kr. og 200 kr. að auki, Sigurði Guðmundssyni II. verðl., 500 kr., og' porleifi Eyjólfssyni 300 kr. fyr- ir tillöguuppdrætti sína. Hæstiréttur. í fyrradag var kveðinn upp dómur í Hæstarétti, sem Jón B. Pétursson hafði höfð- að gegn borgarstjóra fyrir hönd bæjarsjóðs. Hafði Jón verkstæði við Ægisgötu og kom það nokkr- um sinnpm fyrir bæði árin 1930— 1931 að skolpræsi bæjarins á þess- um slóðum biluðu og rann skolp úr þeim inn í kjallara verkstæðis- ins og olli þar töluverðum skemmdum. Krafðist Jón að bæjar- sjóður greiddi sér skaðabætur fyr- ir skemmdirnar. Dómur Hæsta- réttar féll á þá leið, að bæjarsjóð- ur var dæmdur til að greiða Jóni 2147 kr. með 5% vöxtum frá 31. marz 1932 til greiðsludags. Norræna félagið. Ný deild i nor- iæna félaginu var stofnuð á Ak- ureyri á þriðjudagskvöld. Eru í - henni um 50 félagsmenn. í stjórn deildarinnar voru kosnir: Sigfús Halldórs frá Höfnum, Steindór Steindórsson menntaskólakennari, Axel Kíistjánsson kaupmaður, Vilhjálmur pór kaupfélagsstjóri og Sveinn Bjarman verzlunarmaður. Félagið ráðgerir að halda skemmt- un innan skamms og mun Davíð Stefánsson frá Fagraskógi flytja þar erindi um sænska skáidið Fröding. Félag tmgra Framsóknarmanna heldur skemmtifund á Hótel Skjaldbreið í kvöld kl. 8%. — Skemmtiatriðin verða fjölbreytt. Aðgöngumiðar fást í dag á af- greiðslu Nýja dagblaðsins og ættu inenn að tryggja .sér þá í tím.n, því húsrúmið er takmarkað. Nýju áfengislögin ganga í gildi í dag. Sala sterku vínanna mun hvrja hjá útsölu Áfengisverzlun- arinnar í dag. Árshátið Kennaraskólans verður haldin í Oddfellowhúsinu í kvöld og hefst kl. 8y2. Til skemmtunar verður: Ræða, upplestur, celiosóló, kórsöngur og dans. Aðgöngumiðar verða seldir í dag á afgreiðslu Nýja dagblaðsins og í Kennara- skófanum. ,Húsmæðrafélagið‘ Franth. af 1. síðu. Flutningsmaður þeirrar til- lögu var Kristín Einarsdóttir, kommúnisti, sem flutti sams- konar tillögu á fundinuin í Gamla bíó. En tillagan er um það, að lækki mjólkin ekki í verði 1. febr. skuli húSmæður spara við sig öll mjólkurkaup, nema til ungbama og sjúk- linga. Tillaga þessi var borin undir atkvæði og hafði hún lítinn meirihluta, að því haldið var, en atkvæði voru ekki talin. Nýja dagblaðið hringdi til fundarstjórans, Maríu Maack, í gær og spurði, hver hefði orð- ið afdrif þessarar tillögu. María sagði fyrst, að tillögunni hefði verið frestað þangað til síðar. Blaðið sagðist þá hafa frétt að tillagan hefði verið borin undir atkvæði. Viðurkenndi María það þá rétt vera. „Var tillagan samþykkt?“ spurði tíðindamað- ur blaðsins. „Nei, hún var ekki samþykkt“, sagði María. „Var hún þá felld?“. „Ég man það ekki“, sagði María Maack. í gær gáfu kommúnistar út fregnmiða þar sem skýrt var frá því, að tillagan hefði verið samþykkt. Framkoma íhaldsins er eins og vera ber hin aumlegasta í máli þessu. Það er búið að halda tvo opinbera kvennafundi, þar sem það lætur samþykkja tillögu um mjólkurlækkun og mjólkur- verkfall 1. febr. Pétur Hall- dórsson ráðleggur vatnsblönd- un og Morgunblaðið hefir í hótunum. Þá er boðið til út- varpsumræðna. íhaldið þorir ekki að standa við hótanimar í útvarpinu. Blöð flokksins hætta að minnast á þær. En þá er stofnað til húsmæðrafélags undir því yfirskyni, að það sé ópólitískt, en er þó í raun og veru ný samfylking íhalds og kommúnista. Það heldur fund, þar sem þessari sömu iðju er haldið áfram í laumí. íhalds- blöðin gleyma að skýra frá henni, og fundarstjórinn man ekki eftir henni! Svo er þetta kallaður stofn- fundur ópólitísks húsmæðra- félags! Hjarta mitt hrópar á þig-v Stórfengleg þýzk tal- og söngvamynd með hljómlist eftir Robert Stolz og úr ó- perunum Tosca eítlr Puccinl. Aðalhlutv. leika og syngja hinn heimsfrægi tenorsöngv- ari JAN KIEPURA og kona hans MARTHA EGGERTH. ■ . H Odýrn § anflýBÍnfarn&r. Kaup og sala Hárfléttur alltaf í miklu úr- vali. Kaupum afklippt hár. Hár- greiðslustofan Perla, Berg- staðastræti 1. Hrísgrjón með híði, selur Kaupfélag Reykjavíkur. JARÐARBER niðursoðin og flesta aðra niðursoðna ávexti selur Kaupfélag Reykjavíkur, Tækifæri. Af sérstÖkum ástæðum selst tvisettur klæðaskápur fyrir kr. 65.00. Uppl. í Miðstr. 5, niðri, 7—9 síðd. Hinir ágætu sjálfblekungar, Orthos, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lœtisvörur fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavflrar. Húsnæði Vinnupláss. 2 samliggjandi stofur óskast til kyrláts iðn- reksturs á góðum stað í bæn- um 1. eða 14. maí n. k. Tilboð merkt Vinnupláss leggist í lok- uðu umslagi á afgreiðslu blaðs þessa fyrir 1. febrúar. Kenn«ila Matreiðslunámskeiðin í Vall- arstræti 4 halda áfram. Nokkr- ar nýjar stúlkur geta komizt þar að nú um mánaðamótin. — Uppl. Vallarstr. 4 uppi (Björns- bakaríi) • vestustu dyr, og í síma 1530 kl. 1—7. reykjapipur með hálmsíum í munnstykkinu vemdar heilsuna frá hinum skaðlegu áhrifum reykinganna. Sjöpunkt pípan er gerð sam- kvæmt 7 kröfum vísindanna um fullkomna pípu.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.