Nýja dagblaðið - 28.02.1935, Blaðsíða 2
8
n t j a
SAOBLABIS
Fjá rlaga ræða n 1935
fluit af Eysteini Jónssyni
fjármálaráðherva
við L umræðu fjárlaganna
í sameinuðu Alþingi
Frh.
II.
Aikoma þjóðarinnar
Eftir að hafa gex-t þannig
grein fyrir afkomu ríkissjóðs
á árinu 1934, mun ég gefa stutt
yfirlit um afkomu þjóðaiúnnar-
út á við eftir þeim bráðabirgða-
gögnum, sem fyrir liggja nú.
Helztu skýrslur, sem til er
að visa í því efni, er yfirlit um
inn- og útflutning vara samkv.
bráðabirgðayfirliti Hagstofunn.
ar fyrir árið 1934. Hefir vöi’u-
útflutningur frá Islandi árið
1934 numið 44 milj. og 800
þús. kr, Til samanburðar vil ég
geta þess, að í fyrra nam út-
flutningurinn samkvæmt sömu
bráðabirgðaskýrslum 47 milj.
kr. Útflutningurinn á árinu er
því um 2 milj. og 200 þús. kr.
lægri að verðmæti en í fyrra.
Liggur sá munur nær eingöngu
í því, að miklu minna hefír
selst af fiski en árið 1933.
Vöruinnflutningur hefir aftur
á móti orðið, samkv. sömu
heimildum, 48 milj. og 500
þús. kr., en árið 1933 nam
vöruinnflutn. 44 milj. og 800
þús. kr. eða um 4 milj. kr.
minna en árið 1934. Samkvæmt
þessu er verzlunarjöfnuður árs-
ins 1934 óhagstæður um 3 milj.
og 700 þús. kr. Eins og oft
hefir áð.ur komið fram opinber-
lega, liggja ekki fyrir full-
komnar skýrslur um önnur við-
skipti vor við útlönd en vöru-
kaup og vörusölu, og má gera
ráð fyrir, að greiðslur olckar til
útlanda, aðrar en fyrir vörur,
séu um 7—8 milj. kr. meiri en
innborganir frá útlöndum, aðr-
ar en andvirði vara. Af þessu
verður því ljóst, að hagur þjóð-
arinnar út á við hefir versnað
mjög mikið á árinu 1934, senni-
lega um 10—11 milj. kr., og er
því ástandið í þessum efnum
mjög alvarlegt.
Helstu ástæður fyrir
óha?s æðum
g-reiðslujöfnuði
Ástæðumar til þess, að
verzlunarjöfnuðurinn og þá urn
leið greiðslujöfnurinn hefir
orðið svo óhagstæður árið 1934,
eru að mínum dómi nokkuð
margar. Mun ég geta þeirra
helztu hér.
Fyrst ber þess að minnast,
að í ársbyrjun 1934 voru menn
alveg óvenjulega bjartsýnir.
Fjölda margir trúðu því, að úr
kreppunni væri að rætoct og
að árið 1934 myndi verða hag-
stæðara viðskiptaár en árin
J932 og 1933. Af þessu leiddi
vitanlega pað, að þel:*, sem
áttu aö skamta innflutning
landsmanna voru bjartsýnni
um úthlutun innflutningsleyfa
en ella myndi, og vei’zlunar-
rekendur djarfari í vöruinn-
kaúpum en undanfai’in ár.
Þessi bjartsýni í byrjun ársins
át-ti rót sína að rekja til þeirr-
ar verðhækkunar á aðalfx-am-
leiðsluvörum landsmanna, sem
varð á árinu 1933.
Þá er og rétt að geta þess,
að vegna ófullnægjandi fyrir-
mæla í gildandi lögum, varð
ekki fyllilega ráðið við inn-
flutninginn á árinu 1934, og
hefir oft áður vei’ið á það
drepið opinberlega. Er engixm
vafi á því, að af þessum or-
sökum hefir vei’ið meii’a flutt
inn af ýmiskonar varaingi en
góðu hófi gegndi, án þess að
við það yrði ráðið.
Þá hafa viðskiptin við Suðui’.
lönd haft nokkur áhrif í þá
átt að gera verzlunarjöfnuðinn
óhagstæðan, þar sem nokkuð af
vörurn, en þó raunar ekki mjög ,
mikið, hefir verið flutt inn það-
an, sem hægt hefði verið að
spai’a innflutning á, ef verzl-
unaraðstaðan við þessi lönd
hefði leyft slíkt.
Ennfremur má geta þess, að
útflutningur ái’sins 1934 hefir
orðið minni en búist var við í
ársbyrjun, og er orsökina að
finna í takmörkun innflutnings
á fiski til Spánai’, sem svo oft
hefir verið gerð að umræðu-
efni, og tel ég því ekki ástæðu
til að fara nánar úc í það hér.
En það er vitanlegt, að þessar
takmarkanir hafa valdið nxjög
miklu um hinn óhagstæða
verzlunarjöfixuð, eins og kom
fram áðan, þegar skýi’t var frá
því, að útflutningurinn hefði
orðið 2 milj. og 200 þús. kr.
lægri 1934 en 1933. Ljóst varð
þegar kom fram á árið 1931,
að í óefni stefndi um verzlun-
ai’jöfnuð ársins, enda gei’ði nú-
verandi í’íkisstjórn ráðstafa’nir
til þess að dregið yrði úr út-
hlutun innflutningsleyfanna
síðara hluta ársins, en mestur
hluti innflutningsins var þá
þegar ráðinn, er ráðstafanir
r.úverandi stjómar gátu komið
til. framkvæmda. Þó var inn-
flutningur á vefnaðarvöru
hafður helmingi minni seinni
hluta ársins en hinn fyrri, en
þessar ráðstafanir hrukku ekki
til að gera verzlunarjöfnuðinn
hagstæðan eins og rakið hefir
verið hér að framan.
Nanðsynlegt að
taka í taumana
>TÚ er það öllum ljóst, að við
svo buið má ekki standa, og
að á ári því, sem í hönd fer,
verður að draga stórkostlega
úr innflutningi frá þvx serr;
var í fyrra. Eftir öllum horfum
nú og þó einkumi hinum síð-
ustu tíðindum frá Ítalíu, er ó-
mögulegt að áætla með fullum
Jíkum hverju útflutn. íslenzkx-a
afurða muni nema á næsta ái’i,
en hann getur farið að verð-
mæti niður fyrir 40 miljónir.
Fari svo, þyrfti innfltningur
að komast niður í ca 32 milj.,
til þess að öruggt sé að að-
staða þjóðai’innar út á við ekki
vei’sni á ái’inu. Þui'fi að færa
innflutnínginn niður í 32 milj.,
mundi hann lækka um nál. 20
miljónir fi*á því, sem hann
væntanlega reynist 1934 eða
um tæp 40%. Slíkum niðiir-
skurði rnundi óumflýjanlega
fylgja gjöi’breyting í landinu.
Vonandi verður afui’ðasala
landsmanna ekki svo óhag-
stæð, að til þessa di’agi, en eft-
ir útlitinu sem nú er, getur
svo farið og verða menn að
vera við slíku búnir.
Til þess að fyrirbyggja allan
misskilning, skal ég taka það
fram, að ífkisstjómin hefir
ekki hugsað sér, að hægt sé að
minnka innflutninginn svo
mikið, að innflutningur véla til
Sogsvirkj unarinnar geti orðið
innifalinn í þeirri tölu, senx ég
áðan nefndi, sem hugsanlegan
innflutning 1935, enda hefir
verið sanxið um lán til Sogs-
virkjunarinnar, sem endui’-
greiðist á 30 árum, og er hví
engin ástæða til þess, að reikna
rn'eð því, að andvirði vélanna
vei'ði tekið af eins árs fi’am-
leiðslu landsnxanna.
Mér þykir rétt að benda á
það í þessu sanxbandi, þótt ég
hafi raunar gert grein fyrir því
áður, að mimxkaixdi vöruinn-
flutningur hlýtur að hafa í.för
nxeð sér mjög alvarlega skei’ð-
ingu á tolltekjuixx ríkissjóðs, og
vil ég í því sambandi benda á
það, að tolla- og skattahækkan-
ir síðasta þiixgs voru einmitt
gerðar nxeð það fyrir augum,
að vega upp á móti þeirri tek-
jui’ýrnun á árinu 1935, og eftir
því, senx útlitið er nú, munu
þær hækkanir alls ekki gera
nxeii’a en að vega upp á nxóti
þeii’ri rýrnuix og semxilega ekki
vega hana upp, ef ekki rætist
úr innflutningshorfum til Ítalíu
frá því, sem nú er.
Andstœdingar
stjórBarinnar
og kaupgetan
Þá vil ég nxinnast þess hér,
að í sanxbandi við þá stefnu
stjói'narinnai', að vinna að ]xví,
að bæta greiðslujöfnuðinn við
útlönd, hefir því nxjög verið
Ixaldið franx af andstæðingun-
um, að sú stefna gæti ekki
samrýmst í framkvæmdinni
þeinx fjárlögunx, seixx stjórnin
'fékk afg'i-eidd frá síðasta þingi,
og þá vitanlega ekki heldur
þeinx fjái’lögum, sem nú eru
iögð fyrir og í höfuðdráttum
eru samin á sama grundvelli
og seinustu fjárlög.
Stjómarandstæðhxgar hafa
haldið því fram, að íxxeð því að
vinna að auknunx verklegum
fi-amkvæmdum nxeð íranxlögum
úr í-íkissjóði, og með því að
auka fraixxlög úr ríkissjóði til
atvinnuveganna og auka þann-
ig atvinnu í landinu og dreifa
líaupgetumxi, þá stofni stjónxiix
til svo mikillar eftirspuraar
eftir erleixdimx varningi, að
greiðslujöfnuðiixunx við útlönd
verði ekki haldið hagstæðum.
Stjónxin hefir hinsvegar haldið
Framh. á 3. síðu.
Happdrætti
Háskóla Islands
25 000 hlutir
5 000 vinninírar
1 % miljón kr.
1 milj. 50 þús. kr.
Stærstn viimiiigar:
1 á 50 000.
3 á 20 000.
25 á 2 000.
2 á 15 000.
75 á 1 000.
2 á 25 000.
5 á 10 000.
187 á 500.
Vinningarnir eru útsvars- og tekjuskatts-frjálsir.
Dregið verður í 10 flokkvm frá marz til desember.
Verð heilnxiða er 60 kr. á ári eða 6,00 kr. í hverjum flokki
— hálfmiða - 30 — - — — 3,00 — - — —
— fjórðungsmiða- 15 — - — — 1,50 — - — —
Leitið npplýsinga hjá umhoðsinönniim lmpprættisiiis:
I Reykjavlk:
Anna Ásmundsdóttir & Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3,
sími 4380.
D tgbjartur Sigurðsson, Vestui’götu 45, sími 2414.
Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 3586.
Elís Jónsson, Reykjavíkurvegi 5, sími 4970.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582,
Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484?"
Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010.
Stefán A. Pálsson & Sigurbjörn Armann, Varðarhúsinu,
sími 3244
I Hatnaxfiröi: Valdimar Long. sími 9288.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.
Flýtíð yður að kaupa míðts! — Kaupið þá í dag!
Sjaldan hlýtnr hikandfi happ.