Nýja dagblaðið - 05.03.1935, Qupperneq 2
c
M Ý J A
BACB1.ABI0
Salmonsens Leksikon
Nú geta flestir eignast þetta eftiraótta verk. Verðið ei- kr. 420,00 sem greiðist meö
10 krónum á mánuðí
Verkið er 26 stór og þykk bindi, innbundin í skinnband, og eru öll 26 bindin afhent
í einu lagi
Salmonsens Leksikon ber af öllum öðrum alfræðiorðabókum, 675 vísindamenn og sérfræö-
ingar hafa unnið að safninu, og eru i því rúmlega 10.000 myndir og 3'/* milj. textalínur
Allar upplýsingar gefur aðaluraboðsmaður Salmousens Kouversationsleksikon
Sími 4285.
Crnðjön Jónsson
Reykjavík
Vatnsstíg 4.
Ennþá er hægt að fá
Sigurð Skagfield fyrir ‘|+ verðs
Einnig margar skemmtilegar plötur-
Margar góðar músikvörur fyrir lítið
verð.
Rýmingarsala Hljóðtærahússios. IHHHPi
Hressingarskáli Vesturbæjar
hefur að bjóða fast fæði mjög ódýrt og gott. Ennfrem-
ur lausar máltíðir. Kraftsúpur allan daginn 25 aura
diskinn, smáskammtar, kjötbollur með kartöflum 10 aura
Kodelettur 25 aura, fiskstykki 25 aura. Kaffi einnig
mjög ódýrt.----Opið allan daginn frá kl. 7V*—11V*.
Virðingarfyllst
Hressingarskáli Vesturbæjar, Vesturgötu 17.
NB. Sprengidagur f dag! Munið baunÍP seldar allan daginn.
Lffsorka,
Lffsgleði,
Malarlyst,
Svefn.
Svona leit ég út fyrir nokkrum
mánuðum.
Hvað er það, sem þjáir nútimamanninn? Það eru ekki sjúkdóm-
ar — heldur lífsleiði, vanstilling, deyfð, lystarleysi og skortur á
djúpum værum svefni.
Ovomaltine veitir næringu á réttan hátt, inniheldur þýðingarmik-
il vitamin, styrkjandi efni, malt og egg. — Líkaminn styrkist,
maður verður jafnlynd-
ur og nýtur hressandi
svefns. Reynið Ovo, það
mun gagna yður. Fæst
í lyfjabúðum og
verzlunum.
i’ Aðalumboðsmaður:
gí
Guðjón Jónsson, Vatns-
stig 4, Reykjavik, sími
iÞekkið þið mig2aftur? Þökk sé Ovo /’ 4285.
9 3S
Oskndagsfagaaður
á morgtm.
Aðgöngumiðar á skrifst.
Næringarríkur drykkur
SÚðÍH
fer héðan næstk. laugard.
til Narvik í Norður-Noregi,
kemur í útleið við á Horna-
firði, Fáskrúðsfirði, Reyð-
arfirði, Eskifirði, Norðfirði
og Seyðisfirði.
Vörur mótteknar á fimtu-
dag.
fer til Breiðafjarðar annað
kvöld. Viðkomustaðii :
Arnarstapi, Sandu.r, 01-
a f s v í k, Gr un d a r f j ö r ð u r,
S ty k k i s hólm u r, B li ðar-
dalur, S.ilthólmavík o g
K? óksfjarðarnfjs.
Fli'itnir.ofi veití móftaka
í dag.
Afgreiðti
Ú
UTBOÐ
Þeir sem vilja gera tilboð í hitunar- og hreinlætis-
tæki fyrir sundhöllina í Reykjavík, vitji lýsingar og
uppdrátta hjá undirrituðum. (Skilatrygging kr. 20,00).
Ben. GrOndal, verkfræðingnr
Bergstaðastræti 79.
Höfum nú töluvert af
e
vidtækjKm,
sem vér seljum meö
tækitærisverði
Viðtakjaúfsalan
Tryggvagötu 28
Skipstjorar! Gerið svo
vel að líta inn og reyna
Skips-kikja
hjá mér. Nýir og sumir
dálítið notaðir
með góðu verði.
GLERÁUG NABÚÐIN
LAUGAVEG «
‘Ú'rvais spaðkiöt
af dilkum og sauðum úr beztu fjár-
héruðum landsins — altaf fyrirliggjandi
í heilum og hálfum tunnum.
Höfum einnig minni ílát.
Samband ísl. samvinnufélaga
Barnaskemmtun
Glímufél. Ármann verSnr í
Iðnó á ðskudaginn kl. 4.
Til skemmtunar verSur:
1. Leikfimi, 12 drengir.
2. Aflraunasýningar.
3. Ballett og danzsýning
nndir stjóm frk. Ásn
Hanson.
4. Upplestnr.
5. Hljómsvelt leikur nokk-
nr lög.
6 Kvartett úr Karlakór K.
F. U. M. syngnr.
7. Danz. Hljómsvelt A.
Lorange.
öskudagsfagnaður
félagsins verðnr í Iðnó á
öskudaginn kL 9 síðdegls.
Til skemmtunar verður:
Kappglíma (um Sigurjóns-
skjöldinn).
Kvartett úr Karlakór K. F.
U. M. syngur, Danz o. fl.
Frk. Ása Hansson: Danz-
sýnlng.
D ANZ.
Hljómsveit Aage
Lorange spilar.
Aðgöngnmiðar að báðum
skemmtununum fást í Iðnó
í dag frá kl. 4—7 og eftlr
kL 1 á morgnn.
99
Brúarfoss‘‘
fer í kvöld kl. 8 um Stykkis-
hólm og Vestmannaeyjar til
London og Kaupmanna-
h a f n a r.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi í dag.
99
Goðafoss“
fer 10. marz (sunnudagskvöld)
um Vestm.eyjar til Hull og
Hamborgar.
þið óskið eftir því,
að auglýsingar ykk-
ar hafi áhrif, þá
látið þær komast
til lesendanna árla
dags. Nýja dagblað-
ið er borið til kaúp-
endanna kl. 7—9 ár-
degis.