Nýja dagblaðið - 15.05.1935, Side 2
2
N Ý J A
DÁG BLAÐIÐ
Bökunardropar
Hárvötn
Áfengisverzlun ríkisins hefir samkvæmt
Viðhorf heimsmálanna
Gengur Þýzkaland í Þjóðabandalagið?
einkarétt á tilbúningi ilmvatna, hárvatna og bök-
unardropa hér á landi.
Áfengisverzlunin hefir ennfremur einkarétt á inn-
flutningi frá útlöndum á þessum vörum.
Eldri framledðendum hér á landi á bökunardropum
hefir verið veittur tiltekinn frestur til þess að
FRÁ FRÉTTARITARA
NÝJA DAGBLAÐSINS.
Kaupm.höfn í m'aí.
Mussolini átti frumkvæði að
því, að þríveldaráðstefna var
haldin í Stresa. En þrátt fyrir
það, þótt Mussolini hefði bæki-
stöð sína í Willa Borreníeo,
þar sem Napóleon dvaldi dag-
ast sem svo, að ekki sé ástæða
til að óttast þótt Þjóðverjur
3;æmu fram vilja sínum í
þessu efni, en samt murdi
býzkur herskipafloti, sem’ væri
jafnstór og V3 af enska flot-
anum, í reyndinni vera fullt
cins öflugur og enski flotinn,
cf til skyndilegra friðslita
kæmi. Því víkur þannig við, að
í dag kl. 37j>—5
Ktreðiuhljómleilcar
Aidor Kovics
selja birgðir sínar.
Frá 1. júní 1935 er verzlunum ófrjálst að kaupa
þessar vörur annarsstaðar en hjá
Alengisverzl. ríkisins
Nýiu
Rósarsápa, Möndlusápa. Baðsápa, Pálma-
sápa, jafnast fyllilega á við beztu erlend-
ar sápur. Biðjið um Sjafnar handsápur.
I
C. W. S. - Te
Brezku samvinnufélögin eru nú stærstu te-framleiðendumir
í heiminum.
Te-ið frá þeim' er nú nýkomið til Kaupfélags Reykjavíkur.
Te-ið fæst bæði í venjulegum pökkum og í skrautlegum öskjum
og dósum.
Allir sem! vilja fá gott te kaupa C. W. S. te.
Eauptélag Reykjavíkur
Bankastræti 2. Sími 1245.
skilvindurnar eru ætíð
þær bestu og sterkustu,
sem fáanlegar eru Nýj-
asta gerðin er með
algerlega sjálfvirkri
smurningu, og skálar
og skilkarl úr riðfríu
efni.
Samband
íbI.
samvinnufélaga.
Hitler ekur um giitur Berlinar 1. maí.
inn fyrir orustuna við Maren-
go, og þótt einræðisherra
Italíu svæfi hverja nótt í
sæng Napóleons, verður ekki
talið, að ráðstefnan bæri mik-
inn árangur. Skömmu eftir að
þessi neikvæða ráðstefna for-
sætisráðherra Englands, Fraklc.
lands og Ítalíu var um garð
gengin, var haldinn fundur í
Þjóðabandalaginu í Geneve.
Þar samþykktu allir fulltrú-
arnir, nema utanríkismálaráð-
herra Dana, ákveðin mótmæli
gegn samningsrofi Þjóðverja.
En nú þegar er öllum ljóst, að
þessi mótmæli hafa ekki borið
stórfelldan árangur. I fyrsta
!agi er komið í ljós, að flugher
Þjóðverja er nú þegar miklu
öflúgri en loftfloti Breta og
Þjóðverjar vinna ötullega að
því að efla herbúnað sinn í
lofti. Ennfremúr hefir það vak-
ið mikinn ugg, sérstaklega í
Englandi, að Þjóðverjar hafa
ákveðið að byggja kafbáta.
Sennilega verða smíðaðir, eða
eru þegar fullgerðir, 12 kaf-
bátar, sem að sögn munu vera
miklu ægilegri stríðsgögn en sú
gerð kafbáta, sem hingað til
hefir þekkzt. Jafnhliða þessu
hafa Þjóðverjar krafizt þess,
að mega koma á fót herskipa-
fiota, sem sé jafnstór og -/s
cnska flotans. Það mætti virð-
Englendingar verða stöðugt að
hafa 2/3 af flota sínumi á fjar-
iægum höfum til þess að halda
uppi friði og verja nýlendur
sínar víðsvegar um heim.
Fregnir um þær ákvarðanir
Þjóðverja að byggja kafbáta
cg krefjast þess aðmegakoma
á fót herskipaflota, kom rétt
áður en enskir og þýzkir
stjórnmálamenn skyldu halda
fund með sér til að ræða um
flotamálin. Sem sagt, sama
sagan upp aftur og þegar
Þjóðverjar tilkynntu það, rétt
aður en utanríkismálaráðherra
Breta skyldi fara til Berlínar,
að þeir mundu lögleiða al-
menna herskyldu í landinu.
Þjóðverjar rökstyðja einníg
þetta nýja brot sitt á ákvæð-
um Versalasamninganna með
þeirri staðhæfingu, að til þess
að þeir geti varizt árásum ann-
ara þjóða, krefðust þeir jafn-
réttis við önnur stórveldi.
Þegar Hitler hélt ræðu í
Berlín 1. maí og fleiri húndruð
þús. manna voru viðstaddar,
lagði hann sérstaka áherslu á
það, að heiður Þýzkalands
krefðist líka jafnréttis hvað
snerti vígbúnað, en Þjóðverj-
ar væru reiðubúnir til afvopn-
unar ef önnur stórveldi gerðu
slíkt hið sama. Ræða Hitlers
Framh. á 3. síðu.
Xyiophon-cymbalsolo
— Vieu.arlög' —
Ungversk og rússnesk lög.
Til aðstoðar:
V. Farkas og Fr. Seigeti
Fiðlumeistarinn
Femsel — Ecsety.
E.s Lyra
fer héðan fimmtudaginn 16.
þ. m. síðd. til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thors-
havn.
Flutningi veitt móttaka
tii hádegis í dag.
Farseðlar sækist fyrir
sama tíma.
lit gjarngson § Mi
G-amla Bkd
Yegnafjöldaáskor-
ana heldur
|veg
I
FRIEDMAN
I
Fíanótönleika
með lækkuðu verði.
i
i kvöld
15 maí kl. 7.15.
flðgangur kr. 2.00
og 2.50 í Hljóðfæra-
húsinu, sími 3656.
Dívanar, dýnur og allskonar
stoppuð húsgögn. Fjölbreytt-
ast úrval. — Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverzl. Reykjavíkur.
TRÚLOFIJN ARHRIN G AR
ávalt fyrirliggjandi.
HARALDUR HAGAN,
Austurstr. 3. Sími 3890