Nýja dagblaðið - 15.05.1935, Síða 3

Nýja dagblaðið - 15.05.1935, Síða 3
N Ý J A D A G BLAÐXS 8 Ostasalan til útlanda NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgeíandi: „Blaðaútgáían h.f.“ Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ritstjóraarskrifstofumar Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. I lausasölu 10 aura eint Prentsmiðjan Acta. Launamálið Álit milliþinganefndarinnar hefir nú fyrir nokkru verið gert opinbert og frumvörp þau, er hún ihefir samið, lögð fyrir Alþingi. Ber ríka nauðsyn til, að þetta vandasama mál verði sem bezt athugað með þjóðinni áður en því er til lykta ráðið. Launamálið hefir tvær hlið- ar, aðra sem veit að starfs- mönnum hins opinbera, launa- þörf þeirra og samræmi í launagreiðslum' innbyrðis, hina, sem veit að ríkissjóði og þeim áhrifum, sem breytingar á launalögunum kunna að hafa á útgjöld hans. Að þessu sinni skal aðeins drepið lítilsháttar á þá hlið málsins. Launamálanefndin áætlar í útreikningum, að tillögur hennar, ef samþykktar yrðu, myndu hafa í för með sér sparnað, sem nemur um 474 þús. kr. á ári. Þessi niðurstaða getur valdið misskilningi og þarf nokkurra skýringa. Af þessari upphæð (474 þús.) sparast 128 þús. hjá ýmsum sjóðum og stofnunum og á öðrum útgjaldaliðum1, sem ekki koma ríkissjóði við reikn- ingslega. Nefndin miðar útreikninga sína við laun greidd árið 1933. En síðan hafa stjórn og þing lækkað laun starfsmanna rík- isins um ca. 110 þús. kr. Nál. 125 þús. kr. af útreikn- uðum sparnaði nefndarinnar koma ekki fram fyr en síðar (t. d. fækkun presta og sýslu- manna). LFpphæð sú, 44 þús. kr., sem nefndin gerir ráð fyrir að spara á tollgæzlunni, kemur ekki til greina, þar sem vafa- laust þyrfti fremur að auka tollgæzluna en minnka með til- liti til hagsmuna ríkissjóðsins. Eftir ætti þá að vera um 72 þús. kr. beinn sparnaður, hjá ríkissjóði nú þegar. Hér við er þó það að athuga, að nefndin virðist full bjartsýn á ýmsan sparnað, sem af tillögum henn- ar myndi leiða t. d. í skrif- stofukostnaði ríkisverzlananna. Er það því bersýnilegt, að einskis verulegs sparnaðar e.r að vænta í bráð fyrir ríkissjóð sjálfan, þó að launamálið yrði leyst eftir þessum tillögum. Og ef leysa ætti það eftir til- lögum annars íhaldsmannsins (K. A.) og jafnaðarmannsins (G. M.) í nefndinni, myndi verða um stórfellda útgjalda- hækkun að ræða, sennilega hátt upp í 1 milj. kr. Eins og getið er umj hér að f vetur hefir mjólkurfram- leiðslan aukizt meir en dæmi eru til áður á svo skömmum tíma. Mjólkurbú Flóamanna hefir fengið helmingi meira en á sama tíma í fyrra, Mjólkur- samlag Borgfirðinga þriðjungi inara eða ve! það. M. R. og Mjólkurbú Ölvesinga einnig all- verulega meira. Það þarf ]n-í engan að undra þótt eitthvað sé meira til af ostum en verið hefir. Sú aukning væri ekki neitt smáræði ef hún samsvar- aði mjólkuraukningunni og markaðurinn innanlands hefði reynzt hinn sami og undan- farin ár. Svo mikil er aukn- ing ostaframleiðslunnar samt ekki, því að innlendi markaður- inn hefir tekið við rneiru en áður, þrátt fyrir öll þau ólæt.i og ábyrgðarlausa gaspur, sem salan hefir sætt um skeið. Austanbúin eru ein allra mjólkurbúa á þessu svæði, svo vel úr garði gerð, að þau geti gert osta. Og M. B. F., sent mest hefir mjólkurmagn og bezt er útbúið til þessa hefir orðið að taka mest af osta- gerðinni á sig. — f staðinn hafa hin búin, M. R. og Mjólk- ursaml. Borgf. fengið að selja rjóma og skyr meira en þeim bar að réttum hlutföiium, sem vnr verðfelt þannig, að sam- svaraði ostaverði hinna • bú- anna. Þannig var í raun og veru höfð verkaskipitng, að Mjólkurbú Flóamanna hefir gert ostinn fyrir hin búin, sem ekki voru svo vel útbúin, að geta gert það, og þau fengu allt sitt greitt strax, en M. B. F. varð að bíða þar til osturinn seldist. Vitanlega eru það mjólkurbúin, sem seldu skyr og rjóma fram yfir hlutfall sitt, sem! áttu ostana, og áttu því að bíða þangað til verðið kom fyrir þá. — Þetta er þó ekki gert ennþá og er þar með mjög gengið á.rétt Flóabúsins. En svo, þegar senda þarf eitthvað af þessum ostum út, og samþykkt er, eins og sjálf- sagt er, að verðuppbæta þá, svo að sama verð fáist fyrir þá endanlega og osta á inn- lendum markaði, þá segir Mbl. að Mjólkurbú Flóamanna sé að skattleggja hin búin. Mjólkur- búið, sem látið hefir af hendi til þeirra vissa sölu í rjóma °g skyri, sem því bar samxvæmt framán, myndu tillögur nefnd- arinnar hafa í för með sér nokkurn sparnað hjá ýmsum stofnunum, sem eklci snerta ríkissjóðinn reikningslega. Er það að vísu til bóta. En hitt cr bezt að gera sér ljóst sem fyrst, að ekld er að vænta verulegra breytinga á þeirri hlið launamálsins, sem að ríkissjóði snýr, eftir þeim til- lögum, sem enn eru fram komnar. reglum samsölunnar, og sem greitt var strax til hinna bú- anna, það er talið að skatt- ieggja þá, sem það veitir slík fríðindi, af sínum réttindum, — ef það fær mörgum; mánuð- um seinna og með margfaldri fyrirhöfn sama verð fyrir vöru sína, og það gat fengið strax, ef það hefði staðið fast á sín- um rétti gagnvart hinum mjólkurbúunum. — Svona eru réttarhugmyndir þeirra, sem Mbl. rita, svona er sannleika snúið í lýgi, og blekkingar hjá þeim mönnum, ef þeim býður svo við að horfa. — Mjólkurbú Flóamanna á ekki aðeins að vera skylt að gera ost fyrir þau búin, sem ekki geta gert það sjálf, heldur á það að bíða fyrst með að fá greiðslur fyr- ir og fá svo lægra verð en hin búin fengu strax fyrir þær vörur, sem þau seldu fram1 yfir hiutföll sín. — Það er enga likara en blaðið hafi fræðst um það, að réttarhugmyndir geta verið æði reikular, og hægt sé að snúa þeim á marga vegu, eftir því, sem hentar í svipinn, eða hver á í hlut. En hitt er víst, að Mjólkur- bú Flóamanna mun vera fúst til að hætta að gera ost fyrtr Önnur mjólkurbú, og að rétt hlutföll ráði þar eingöngu hjá hverju búi um ost sem aðrar vörur. — En það er vafasamt hve mikill búhnykkur það væri M. R. og M. B., sem yrðu að leggja í ærinn kostnað til að geta gert slíkt. — En réttlætis- krafa er það, sem ekki er hægt að ganga fram hjá, að ef M. B. F. gerir ost fyrir fleiri en sjálft sig, og sleppir af sölu- hlutföllum sínum í öðrum vör- um, þá séu það réttir aðilar, sem verði að bíða eftir verði cstsins, sem fyrir þá er gerð- ur, og verðuppbót munu þeir vart óska að sleppa, ef varan selst á erlendum markaði, eins og nú er ráðgert um lítinn hluta hennar. Sveinbjörn Högnason. \ Eanpnm hrein glös urdan Renol húsg'ag'nat bu ði, Vcizl. Höfn, Vcsturgötu 45 Körfugerðin, Bankastr. 10 Verzlnnin Fell, Grettisg 57 Súðin Burttör er frest&d til hádegis i dag (kl. 12). Viðhorf heimsmálanna Framh. af 2. síðu. stóð „aðeins“ yfir í 39 mín., en áður hefir hann aldrei talað skemur en V/» tíma. En auð- vitað er hægt að segja margt á 39 mín. Og Englendingar svöruðu ræðu Hitlers þegar næsta dag, 2. maí. í umræðunum í neðri málstofu brezka þingsins lýsti Mac Donald því yfir, að Eng- lendingar mundu auka víg- búnað sinn. „Sökum hins nýja viðhorfs í hernaðarmálunum, höfum við í hyggju að styrkja svo vel hervarnir okkar, að enskir borgarar finni að þeir séu óhultir", sagði Mac Don- ald. Hann bætti því samt sem áður við, að Englendingar rnundu einbeita sér um þá kröfu, að vígbúnaður yrði ekki aukinn og enska nkis- stjórnin mundi af öllu afli beita sér fyrir því að öll lönd takmörkuðu vígbúnað sinn í lofti. Enski forsætisráðherr- ann bætti því ennfremur við, að enska ríkisstjórnin væri þess fullviss, að ómögulegt væri að skapa varanlegt ör- yggi friðarmálanna nema Þýzkaland gengi til samninga við önnur lönd í þeim' tilgangi. Það kom greinilega í Ijós í umræðunum í neðri málstofu brezka þingsins 2. maí, að enska ríkisstjórnin álítur mjög hættulegt að teknar séu víð- lækar herskipulegar ákvarð- anir, nema því aðeins að um það séu gerðir samningar miUi allra landa. Hún ætlar þess vegna, þrátt fyrir ítrekuð samningsrof Þjóðverja, að róa að því öllum árum, að Þýzka- land gangi aftur í Þjóðabanda- lagið. Af sömu ástæðum hefir ekki verið hætt við þýzlc- ensku flotamálaráðstefnuna, þótt Þjóðverjar hafi fyrirframi gert kröfur, sem Englendingar geta með engu móti verið samþykkir. En eru líkur til þess að Þýzkaland gangi aftur í Þjóða- bandalagið? Göring hélt ný- lega veizlu fyrir útlenda blaða- menn í Berlín. Þá spurði einn blaðamaðurinn: „Mundi for- ingi Þýzkalands vera því sam- þykkur, að Þýzkaland gengi aftur í Þj óðabandalagið ?“ — „Nei, dyr Þjóðabandalagsins eru lokaðar fyrir okkur“, svar- aði Göring. Eftir þessu að dæma er út- litið ekki glæsilegt, en samt, Englendingar munu halda á- fram tilraunum sínum. — Og oft hafa Englendingar komið því fram, sem þeir hafa keppt að. B. Verö kr. 6,00—29,00 Ennfremur margar aðrar lientugar tækifærisgiafir, svosem: Skrifborðsmöppur, Seðlaveski, Bókastoðir, Bókahlífar, Ljósmyndaalbúm, Teiknibestik. FÁST Í ÖLLUM VERZLUNUM ».

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.