Nýja dagblaðið - 15.05.1935, Page 4

Nýja dagblaðið - 15.05.1935, Page 4
4 N Ý J A D Á G B L A Ð I D IDAG Sólarupprás kl. 3.20. Sólarlag kl. 9.31. Flóð árdegis kl.. 3.55. Flóð síðdegis kl. 4.15. l.jósatími hjóla og biíreiða kl. 9.45-3.05. Veðurspá: Stinningskaldi á norð- an. Bjartviðri. Söln og skriistofur: Landsbókasaínið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Utvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Utbú Landsb., Klapparst....... 2-7 I’ósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-G Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins .. 10-12 og 1-6 Landssíminn ................. 3-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 •Skipaútgerð rikisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Hæstiréttúr kl. 10. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Landakotsspitalinn ........... 3-5 Vifilstaðahælið . 121/2-H/2 og 3y2-Þ/2 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Næturlæknir: Guðm. Karl Péturs- son. Simi 1774. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bíó: Barkskipið Margret kl. 9. Nýja Bió: Síðustu 40 ár kl. 9. fgnaz Friedmann heldur hljóm- ieika í Gamla Bíó kl. 7.15. Iðnó: Varið yður á málningunm kl. 8. Samgöngur og póstferðir: Goðafoss til Hull og Hamborgar. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Grammófónn. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Svarað spumingura til útvarpsins. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Tónleikar: Nútímatónlist (plötur). 2J,00 Erindi (frá Akureyri): Ný íræðslulög, I (Snorri Sigfússon skólastjóri). 21,30 Tónleikar: Danz- li)g eftir Chopin (plötur). 1 kvöld kl. 8: Varið yður á málningunni Alþýðusýning. Sæti kr. 2,00, stæði kr. 1,50. Síðasta tækifæri til að sjá þenna ágæta gamanleik. Á morgun kl. 8: Barkskipið Margrét Afarskemmtileg og hrífandi sjómannasaga, tekin af Pal- ladium Kaupm.höfn. Aðal- hlutverkin leika: Jan Iversen, Karin Nella- mose, Lau Lauretzen, Ib. Schönberg, Ciara Östsö, Holger Reenberg. Ann&U Skipafréttir. Gullfoss er í Kaup- íiiannahöfn. Goðafoss fer um Vestmannaeyjar til Hull og Hara- borgai’ í kvöld. Brúarfoss fór vest- ur og norður í gærkvöldi. Det.ti- ioss fór frá Hull í gær á leið til Vestmannaeyja. Lagarfoss ei' væntanlegur til Kaupmannahafn- ar í dag. Seifoss er í Bvík. Gagnfræðaskólinn á Siglufirði lauk störfum síðastl. laugardag. í skólanum voru 43 nemendur í vetur. Lausn frá prestskap hafa fengið fyrir aldurssakir Hallgrímur Thor- lacius, Glaumbæ, Gísli Einarsson, Stafholti, Bjami þorsteinsson, Siglufirði og Amór Árnason, Ilvammi. Eru þeir allir komnir yfir sjötugt og hafa gegnt kalli ntilli 40—50 ár. Tveir prestar, Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi og Ólafur Magnússon, Arnarbæli, sem rru komnir yfir sjötugt, gegna c-mbættum sínum áfram fyrst um sinn, samkvæmt eindregnum til- mælum hlutaðeigandi safnaða. Úrkoma í marzmánuði síðastl. var 87% um fram meðallag eða næstum tvöföld meðalúrkoma á öllu landinu. Tiltölulega var húu mest vestanlands. í Stykkishólmi var hún 229% eða rúmlega þrisv- ar sinnum meðalúrkoma. Urkomu- dagar voru 7 fleiri en venjulega á Austur-, Suður- og Vesturlandi, en norðanlands voru þeir 3 færri on venjulega. (Veðráttan). 6. bekkur Austurbæjarskólans fór á laugardaginn var austur að I.augarvatni. Lagt var af stað kl. 7 að morgni og komið til baka kl. 9 um kvöldið. Á leiðinni var skoöað gróðurhúsið á Reykjum í Ölfusi og Mjólkurbú Flóamanna. Allsstaðar voru móttökurnar á- gætar og skemmtu börnin sér hið bezta. Kaupendur blaðsíns, sem hafa bústaðaskifti nú í vilcunni eru minntir á að tilkynna afgreiðsl- unni hið nýja heimilisfang sitt og þeir sem verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru einnig beðnir að láta afgr. vita hið fyrsta. Sími hennar er 2323. Sveinn Pétursson læknir er ný- kominn heim eftir 3 ára dvöl cr- lendis við sérnám í augnlækning- )im. Ilann hefir verið viðurkennd- 111 sem sérfræðingur í augnsjúk- dómum. Augnlækningastofa hans er í Bankastræti 11, 1. hæð. Við- ialstími frá lO/a—IIV2 f. h. og frá Lækkað verð Mldlr kl. 4—T átp’ Ihb tyrlr, og ettlr U. 1 doglaa, acm UlktS er. — Stml 3191. ATH. Sýningar hætta am helgina. kl. 3—5 e. h. Varið yður á málningunni, gam- anieikurinn, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld, hefir lilotið einróma lof allra, sem séð hafa. Sýningin í kvöld er alþýðu- sýning og kosta sætin aðeins kr. 2,00. Leikurinn á það skilið að sem allra flestir sjái hann. Vorskóli Austurbæjar. Böm, sem eiga að vera í skólanum, mæti til innritunar i deildirnar kl. 1—5 síðd. í dag (15. maí). Húsgögn. Húsgögn. Smíðum allar gerðír af stoppuðum húsgögnum. — Dívanar af öllum gerðum ávall fyrirliggjandi. — Sími 4749. ÓSKAR OO HJAIiTI Vesturgötu 8, Burtför Súðarlnnar var frestað í gærkvöldi og fer hún héðan kl. 12 á hádegi í dag. Höfnin. Skaftfellingur fór aust- ur í gær. Norskur línuveiðari kom að fá sér kol og salt. ungui- kom að taka olíu. Síldveiðar íslendinga i mikilli hættu, er nafn á nýjuin bæklingi, sém Sigurjón Ólafsson fyrv. skip- SEL0- króm-filmur eru BEZTAR stjóri hefir samið og gefið út. þjófnaður. í fyrradag var stolið 50 kr. í peningum á skrifstofu ,,Nye Danske". Höfðu periingarnir legið þar á afgreiðsluborðinu. Lögreglan hefir náð í manninn, sem valdur var að þjófnaðinum. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands, 31. árg., er komið út. Auk skýrslna frá búnaðarsamböndun- um, flytur það ýmsar athyglis- verðar greinar, m. a. um votheys- gerð og- belgjurtirnar og þýðing þeirra i íslenzkri jarðrækt. Barnaskólanum i Hafnarfirði var slitið í fyrradag. Skólann sóttu um 500 börn og luku um 70 fullnaðarprófi. Kennslubú ó Staðarfelli. Nýaf- staðinn aðalfundur Búnaðarsam- bands Dala- og Snæfellsnessýslu samþykkti að skora á ríkisstjórn- ina að stofnsetja á þessu vori kennslubú ó Staðarfelli. Verði það kennslubú fyrir Vesturland og verði aiið þar upp sauðfé til kyn- bóta og- komið á íót stofnræktun svina til undaneldis á félagssvæð- inu. Stofnfé til slíks bús. upp- liaflega um 10 þús. kr., hefir ver- ið lagt fram fyrir nokkrum árum. Fyrirhugaðar húsabyggingar. Á fundi byggingarnefndar síðastl. fimmtudag, var eftirfarandi mönn- um veitt leyfi til húsbygginga: Gisla Halldórssyni verkfr. leyft að byggja tvilyft íbúðarhús á lóð sinni nr. 34 við Garðastræti, Jóni Loftssyni, Ásvallagötu 11, leyft að byggja tvílyft íbúðarhús á eignar- lóð sinni nr. 13 við Hávallagötu, Carl B. Tulinius, Blómvallagötu 10, leyft að byggja tvílyft íbúðar- hús á eignarlóð sinni nr. 15 við Skothúsveg, þórði Guðmundssyni Spítalastíg 8, leyft að byggja ein- lyft íbúðarhús á Kringlumýrar- bletti 22, Birni Olsen, Bar. 63 og Gunnari Jónssyni, Laug. 82, leyft að byggja þrílyft verksmiðju- og íbúðarhús á leigulóðinni nr. 100 lið Laugaveg og Lakkrísgerð Reykjavíkur h. f. leyft að byggja einlyft verksmiðjuhús á lóðinni nr. 3 við Vitastíg. Slökkviliðið var kvatt á Skóla- vörðustig 12 í gærkvöldi. Hafði kviknað þar í lofthæð. Tólcst greið- lega að slökkva eldinn. Reykjanesskólinn. Vorstarfsemi skólans hefst. með hinum svokall- aða Vordegi 25. inaí. þá verður undirbúinn skólagarðurinn, geng- ið frá girðingum og lagðir vegir. 11. júní byrjar vorvika kvenna og stendur tii 18. júní. 22. júní hefst „íþróttaskólinn“ og verður hann á vegum Reykjanesskólans. Eins og kunnugt er hefir hann verið starf- ræktur undanfarin sumur í Reyk- janesi, en er nú sameinaður ann- ari starfsemi Reykjanesskólans. Umsóknir eiga að sendast lil skólastjórans, Aðalsteins Eiríks- Framsóknarmenn á Reyðarfirði minnast fimmtugsafmælis Jónasar Jónssonar Framsóknarfélag Reyðarfjarð ar hélt fund þann 1. maí sl. til að minnast fimmtugsafmæl- is Jónasar Jónssonar, íormanns Fram'sóknarflokksins. — Sóttu fundinn næstum allir bændur, sem' teljast til flokksins í sveit- inni og auk þess margir þorps- búar. I byrjun fundarins sam- þykktu fundarmenn að senda ! Jónasi Jónssyni heillaóska- skeyti, en eftir það snerust um_ ræðurnar 'einkum um' Fram- sóknarflokkinn, hlutverk hans og starfsemi. Kl. 9Vs bauð Þorsteinn Jóns- son kaupfélagsstjóri fundar- mönnum heim til sín til kaffi- drykkju. Þegar sezt var undir borð, hófust umræður að nýju og snerust þær nú eingöngu um Jónas Jónsson. Ræðumenn voru Jón bóndi Eiríksson, Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri, Vig- fús Jónsson verkstjóri, Gunnar Bóasson útvegsbóndi, Hallgrím- ur Bóasson útgerðarmaður, Emil Tómasson bóndi, Brynj- óifur Þorvarðsson bókhaldari o. fl. Dáðu ræðumenn mjög for_ ingjahæfileika Jónasar Jónsson- ar og þau mörgu nytsömu verk sem honum hefir auðnast að koma í. framkvæmd. Undir borðum kom fram til- laga frá Gunnari Bóassyni þess efnis, að félagið skyldi minnast afmælis Jónasar Jónssonar með því að koma á sundkennslu í hreppnum. Var tillagan sam- þykkt með lófataki. Er þetta gott dæmi þeirra miklu vinsælda, sem J. J. nýt- ur meðal samherja sinna um land allt. Samkvæmt bréfi, sem Nýja dagblaðið hefir fengið frá Reyðarfirði. sonar, en hann dvelur hér í bæn- um til laugardags og verður að liitta á Laugaveg 84. Aðaliumlur íþróttafélags kvenna var haldinn í Oddfellowhúsinu 9. þ. m. í stjórn voru kosnar: Unn- ur Jónsdóttir formaður, Unnur Briem ritari, þóraBjarnadóttir gjaldkeri og þorgcrður þorvarðs- dóttir féhirðir. Nýja Bíó Síðustu 40 ár Saga heimsviðburðanna síð- an um aldamót. Fólk, sem hefir séð myndina, segir að hún sé ógleymanleg og á- hrifaríkari en nokkur önnur kvikmynd. 0 Odýrn § aug?lýsingarnar Tækifæriskaup. 12 mismunandi stærðir af | skrúflyklum, 2 stykki af | hverri stærð, frá VsX ViG til 17/8X2”, enn- fremur 1 skrifborð og skrifborðsstóll.. — Þetta selst fyrir gjafverð. A. v. á. Kristall Bronce silfurpostu- lin, fæst hjá Har. Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Hinir ágætu sjálfblekungar, Orthos, fást í KAupfélagi Reykjavíkur. Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Mjólkurbúðingur allan dag- inn. Laugavegs Automat. Ódýr húsgöngn til sölu. — Gömul tekin í skiftum. Hverf- isgötu 50. Húsgagnaviðgerðar- stofan. Gulrófnafræ. Gauta-gulrófur og rússnesku gulrófurnar (Eirasnoje Sel- skoje) sem aldrei tréna, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. Tilkynninetíi r Ef þið ekki vitið hvað klukk- an er, þá hringið í 3890. Leiknir er fluttur á Vestur- götu 12. Símar 3459 og 3856. Nýja bifreiðast. Sími 121S. ASalstöðin, sími 1383. Tökum að okkur hreingern- Ingar. Sími 4661. Húsnæði Ódýrt herbergi til leigu. Sími 3429. Tvö herbergi og eldhús til leigu á Shellveg 4 í Skerja- íirði. Sími 2357. Lítil íbúð óskast strax. Símí 2896. Átyinna Stúlka, sem er vön að sauma jakka eða kápur, óskast strax. Valgeir Kristjánsson, Banka- stræti 14. Duglegur maður óskar eftir vorvinnu hér við bæinn. Vanur að vinna í görðum, við skurð- gröft og túnavinnslu. A. v. á.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.